Morgunblaðið - 26.01.1992, Page 20

Morgunblaðið - 26.01.1992, Page 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1992 HRAUNHAMARhp áá Vá FASTEIGNA- OG SKIPASALA Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. S.-54511 Símatími kl. 12-15 Vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir með áhuílandi húsnlánum eða hús- bréfum. Mikil eftlrspum. Einbýli - raðhús Þingholtin - Rvk v/Landspítalann. I einkasöiu glæsíl. stórt og virðulegt steinh. (einb.) auk bílsk. á þessum eftírsótta stað samtals 335 fm. Sérlega vel byggð og vel umgengin húseign I góðu ástandí. Glæsil. ræktaður suð- urgarður. Fráb. útsýni. Elgn I sérfl. Teikn. é skrifst. Verð 22,5 millj. Brattakinn. Fallegt ca 110 fm einb. á tveimur hæðum auk 34 fm góðs bílsk. Hús- ið er mikið endurn. m.a. gler + gluggar og lagnir. 4 svefnherb. Góð eign. Áhv. hagst. langtímalán ca 4,0 millj. Verð 10,2 millj. Fossvogur - Ein hæð. Giæsi- legt endaraðh. á eínni hæð 165 fm auk 30 fm bilsk. Fallegur, ræktaður suðurgarður. Arinn I stofu. Vel byggt hús f. vandláta. Verð 15,5-16,0 mlllj. Klukkuberg. í einkasölu 215,5 fm par- hús á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Ekki fullb. eign. Gott útsýni. V. 13,5 m. Setbergsland - v/lækinn. f sölu glæsil. ca 220 fm einbhús á einni hæð m/tvöf. bilsk. Vandaðar innr. Nær fúllb. eign. Ahv. Fráb. staðsetn. Áhv. húsnlán til 40 ára 5,0 millj. Sjávargata - Álftan. Giæsii. einbhús á einni hæð ásamt bilsk., alls 191,7 fm. Ath. f ullb. ný eign. Skipti mögul. V. 15,0 m. Þúfubarð. Nýkomið einbhús á tveimur hæðum auk bílsk. 166,4 fm. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. íb. Verð 12,5 mlllj. I hjarta Hafnarfj. Nýkomið í einkasölu glæsil. og virðul. 160 fm timburh. á þremur hæðum auk ca 30 fm bílsk. Mikiö endurn. eign m.a. allar lagnir o.fl. Mögul. á lítilli íb. í kj. Áhv. ca 3,7 millj. húsbr. Verð 10,8. millj. Brunnstígur. Fallegt mikið endurn. 141 fm einbh. kj., hæð og ris. Ról. staðsetn. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 10,2 millj. Dofraberg — Hf. Glæsil. parh. á tveim- ur hæðum ásamt rúmg. innb. bílsk., sam- tals 212 fm. Eignin er ekki fullb. Áhv. húsnl- án til 40 ára 5 millj. Verð 13,5 millj. Brekkubyggð - Gbæ - raðh. í einkasölu glæsil. nýl. raðh. á einni hæð, 142 fm auk 32ja fm innb. bilsk. á þessum rólega stað. Nýjar innr., parket og fllsar. Fallegur rækt- aður garður með verönd. Sórlega vandað og vel byggt hús. Eign í sérfl. Nönnustígur - Hf. Töluv. endurn. 127,3 fm einbh. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. á svipuðu verði. Verð 8,6 m. Sævangur. Mjög fallegt einbhús á tveimur hæöum auk baðstofulofts m. innb. bílsk. Frábær staðsetning. Verð tilboö. Suðurhlíðar - Kóp. Stórgl. nýtt einb. á tveimur hæöum Ssamt stórum tvöf. bílsk., samtals 326 fm. Fráb. útsýni. Suðursvalir. Glæsileg teikn. Verð 17,5 mlllj. Setbergsland. Glæsil. nýtt pallabyggt einb. ásamt tvöf. innb. bílsk. samtals 275 fm. Eignin er nær fullb. Stórskemmtil. teikn. á skrifst. Skipti mögul. Áhv. hagst. lang- tímalán 6,5 millj. Verð 16,5 millj. Heiðvangur. í einkasölu glæsilegt ein- bhús á einni hæð 152,1 fm auk 50 fm tvöf. bílsk. Arinn. Vandaðar innr., marmari og parket. Ræktaður garður. Verð 16,9 millj. Fjóluhvammur. Glæsil. 330 fm einb. ásamt 50 fm innb. bílsk. Mögul. á 2 íb. Fráb. útsýni yfir Fjörðinn. Hjallabraut - raðh. Nýkomið í einkasölu glæsil. endaraðh. ca 195 fm ásamt innb. bílsk. Parket. 5 svefn- herb. Suðurgarður. Verð 15,0 millj. Suðurgata - Hf. Stórgl. einb. ca 115 fm timburh. á tveimur hæðum byggt 1984. Sjón er sögu ríkari. Stekkjarhvammur - raðh. Glæsil. endaraðh. ca 190 fm ásamt innb. bilsk. (innangengt). Verönd m/heítum pottí. Útsýni. Ahv. langtlán ca 2,6 mlllj. Skiptl mögul. Garðabær. Fallegt, nýl. raðh. á tveímu; hæðum ásamt innb. bilsk. samt. 168,7 fm. Ræktaður suður- garöur. 4 svefnherb. Fráb. útsýni. Gróiö hverfi. Verð 12,8 millj. Kaldakinn. Áhugav. og þó nokkuð end- urn. einb. ca 150 fm ásamt innb. bílsk. Mögul. á 2ja herb. íb. í risi. Suöurgarður. Útsýni. Laust strax. Verð 11,0 millj. Hverfisgata - Hf. Mjög fallegt og sérst. 104 fm eldra parhús auk.ca 30 fm geymslukj. Mikið endurn. eign í góðu standi. Allt sér. Gott útsýni. Áhv. húsnlán ca 2,5 millj. til 40 ára. Verð 8,8 millj. Setbergsland. Giæsii., fuiib. ca 156 fm einb. á einni hæö auk ca 45 fm tvöf. bílsk. Hornlóð. Verð 15,2 millj. Fagraberg. Stórgl. endaraðh. á tveímur hæöum ásamt innbi brtsk. samt. ‘215 fm. Glæsil. innr. Útsýni. Fráb. staðsetn. Húsnlón til 40 ára ca 3,4 milij. Skipti möguleg. Birkihvammur - Hf. Mjög fai- legt parhús 216 fm á tveímur hæðum. Að auki er iítil 2ja herb. íb. m/sér- inng. á jarðhæð. Góð staðsetn. Mög- ul. á 2ja herb. íb. m. sérinng. á jarðh. Stutt i skóla og sundlaug. Verð 12,8- 13,0 millj. Suðurgata - Hf. Fallegt ca 160 fm einb. á tveimur hæðum. Heitur pottur í garði m/ver- önd. Skipti mögul. Áhv. húsnlán til 40 ára ca 4,0 millj. Verð 11,7 millj. Hringbraut - Hf. Fallegtog sérst. 100 fm steinh. á tveimur hæðum. Mikið endurn. eign. Stór suðurlóð. Útsýni yfir höfnina. Áhv. húsnlán til 40 ára 2,1 millj. Verð 8,5 m. 5-7 herb. Norðurbær - sérhæð. Sérl. falleg og vel umgengin 142,5 fm neðri sérhæð í nýl. tvíb. auk 34 fm bílsk. Vel staðsett eign í botnlanga. Tvennar svalir. Glæsil. suður- garður. Verð 12,5 millj. Dofraberg - „penthouse". Gíæsileg, ný, fullb. 113 fm nt. 138 fm br. 5 herb. íb. hæð og ris. Parket á gólfum. Áhv. 6.050 þús. þar af 5,0 millj. húsnlón m/4,9% vöxtum. Ákv. sala. V. 11,8 m. Háakinn rn. bflsk. Mjögfalleg 133fm 6-7 herb. efri sérhæð og ris. Parket. Gott útsýni. Verð 10,5 millj. Arnarhraun. Falleg 140 fm efri hæð í góðu húsi (nýmálað og viðgert). 4-5 svefn- herb. Nýtt gler. Suðursv. Allt sér. Bílskplata. Áhv. hagst. langtímalán 3,0 millj. ÖldutÚn. Nýkomin 138,9 fm neðri sér- hæð auk innb. bílsk. Verð 10,5 millj. Flókagata - Hf. m. bflsk. Faiieg ca 120 fm neðri sérhæð í góðu tvíb. auk 32 fm nýl. bílsk. Sólstofa. Sérinng. Lækjarkinn - m/bílsk. Mjög faiieg neðri hæð ásamt hluta af kj. (innangengt). Nýtt eldhús. Beykiparket. Áhv. 2,2 millj. hagst. lán. Verð 8,9 millj. Grafarvogur. Glæsil. ca 160 fm pent- house-íb. í nýju fjölb. Bílsk. Nær fullb. eign. Hagst. greiðslukj. Breiðvangur - m/bílsk. Mjög falieg 144,5 fm nt. íb. á 1. hæð m/herb. í kj., innan- gengt. Áhv. hagst. lán. Verð 9,7 millj. 4ra herb. Suðurvangur - húsnlán. Glæsil. 110 fm nettó 130 fm bruttó 4ra herb. ib. á 3. hæð (efstu). Fullb., ný íb. m/góðu útsýni yfir bæinn. Áhv. langtl. m.a. húsnl. 5,0 millj. til 40 óre. Breiðvangur - laus. Faiieg 106,1 fm. 4ra herb. íb. á 1. hæð. Verð 8,4 millj. Hvammabraut. GLæsii. 105 fm pent- house-íb. í nýl. fjölb. Vandaöar innr. Mjög stórar suðursv. með leyfi f/sólskála. Bílskýli. Fullb. eign í sérfl. Áhv. ca 1800 þús. lang- tímalán. Verð 9,8 mlllj. Miðvangur. Glæsileg 106 fm ib. á 3. hæð (efstu) í góðu vel staðsettu fjölb. Ný eltfhinnr. Parket. Sérþvotta- herb. Verð 8,3 millj. Lækjargata - Hf. Giæsii. 3ja-4ra herb. 120 fm penthouse-íb. í vönduöu nýju fjölb. við tjörnina. Suðvestursv. Útsýni. Sjón er sögu ríkari. Verð 11,5-12,0 millj. Hjallabraut. Mjög falleg 114,2 fm 4ra-5 herb. ib. á 3. hæð (mögul. á 4 svefnh.). Mikið endurn. íb. Suðursv. m/útsýni. Áhv. húsbr. 2,0 millj. Verð 8,6 millj. Sléttahraun. Falleg 90 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Nýl. eldhúsínnr. Parket. Þvherb. ó hæðinni. Suöursv. Bflskróttur Áhv. 2,3 míllj. iangtlón. Verð 7,4 millj. Suðurgata - Hf. - laus strax. Mjög falleg 108,7 fm nt. 4ra herb. íb. á 1. hæö og kj. (innang.). Mikið endurn. íb. í skemmtil. steinh. Verð 7,8 millj. Breiðvangur. Giæsii. 114,6 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Nýjar innr. og parket. Sérþvhús. Verð 8,5 millj. Sími 54511 Magnús Emilsson, löggiltur fasteigna- og skipasali. Helgi Jón Harðarson, Haraldur Gíslason, sölumaður skipa. Sigríður Birgisdóttir. Anna Vala Arnardóttir. Garðabær - bílskúr. Giæsíi 106 fm (b. á 1. hæð í góðu nýl. fjölb. Vandaðar innr. Parket. Innb. bflsk. Suðursv. Áhv. húsnlán tll 40 ára 3,0 millj. Verð 9,5-9,7 millj. Glaðheimar - Rvík - laus strax. Glæsil. 106 fm sérhæö á 1. hæö í fjórb. innst í botníanga. Nýjar innr. Parket. Suðurgarður. Sérinng. Verð 8,7-8,9 miilj. 3ja herb. Smyrlahraun. Mjög falleg 85 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Sérþvottah. Parket. Tvær íb. á hæð. Svalir. Bílsksökklar. Hagst. lang- tímalán ca 2,0 millj. Verð 6,9 mlllj. Laufvangur. Falleg 92,8 fm íb. á 3. hæð (efstu) í góðu fjölb. Sérþvherb. Suðursv. Verð 6,9-7,1 millj. Hringbraut - Hf. Falleg 70 fm íb. á 1. hæð í góðu þríb. Mikið endurn. eign. Áhv. ca 2,0 millj. langtímalán. Verð 5,7 m. Öldutún — sérh. Mjög skemmtil. end- urn. 80 fm 3ja herb. íb. á jarðh. Húsnlán 2,5 millj. Verð 6,7 millj. Miðvangur. Stórgl. 92 fm íb. á 1. hæö » góðu fjölb. við hraunjaðar- inn. Sérþvherb. Nýjar innr. og gólf- efni. Suðursv. Sauna. Útsýní. Eign í sérfl. Verð 7,4-7,8 millj. Kelduhvammur. Snotur ca 90 fm risíb. í góðu þríb. Fráb. útsýni. Verð 5,8-6,0 millj. Engihjalli — Kóp. Björt og rúmg. 90 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Þvherb. á hæð- inni. Tvennar svalir. Skipti mögul. á einb. á Álftan. eða Hafnarf. Verð 6,3-6,4 millj. Laufvangur. Falleg 85 fm endaíb. á 3. hæð. Sérþvherb. Suðursv. Verð 7,1 millj. Jöklafold - Rvík. Glæsil. ca 85 fm íb. á 3. hæð í fallegu fjölb. Suðvestursv. Vand- aöar innr. Áhv. 4,7 millj. húsnlán til 40 óra. Verð 8,5 millj. Skaftahlíð - Rvík. Snotur 3ja I herb. ca 70 fm ib. á þessum eftir- sótta stað. Litið niðurgr. Sérinng. Nýtt gler. Verð 8,9 millj. Vitastígur - Hf. Góð ca 70 fm sérhæð í tvib. Eignin þarfn. lagfæringar. Áhv. húslán ca 2,1 millj. Verð 5,1 millj. Grænakinn. Snotur ca 70 fm risíb. í tvíb. Steinhús. Að auki er 25 fm herb. eða geymsla i kj. Útsýni. Róleg staðs. Áhv. langtlán ca 2,2 millj. Verð 5,8-8,0 milij. Ölduslóð - rn. bflsk. Falleg 70,0 fm 3ja herb. efri hæð í tvíb. 28 fm bílskúr. Mögul. stækkun á risi. Töluv. endurn. eign. Húsnlán 2,8 millj. Verð 7,5 millj. Lækjarkinn. Mjögfalleg 3ja herb. íb. é 2. hæð i nýl. fjórbh. Parket. Húsnlán 3.150 þús. Verð 7,0 millj. Krosseyrarvegur. Nýkomin 60 fm 3ja herb. rjsíb. Endurn. eldh. Geymsla íkj. Bílsk. Áhv. húsnstjlán 2,3 millj. Verð 4,3 millj. 2ja herb. Skerseyrarvegur. Mjög faiieg 50 fm neðri hæð í tvíb. (steinh.). Mikið endurn. eign. Sérinng. Verð 4,4 millj. Miðvangur - laus. Falleg I stúdió-ib. (einstaklings) á 4. hæð i lyftuh. Suöursv. Glæsii. útsýni. Verð 3,6 mlllj. Herjólfsgata. Mjög falleg 70 fm neðri sérh. í góðu tvíb. Róleg staðs. Hraunlóö. Sérinng. Áhv. húsnlán til 40 ára ca 2,8 millj. Verð 6,1 millj. Klukkuberg - fullb. íb. Höfum feng- ið í sölu 69,9 fm nettó 2ja herb. íb. á 1. hæð. Ný íb., til afh. strax. Verð 7,2 millj. Miðvangur - laus. Nýkomin 2ja herb. ib. á 2. hæð i lyftublokk. Verð 5,1 millj. Smárabarð - Hf. Mjög falleg 60 fm 2ja herb. nýl. íb. á 1. hæð. Sórinng. Hús- bréf 2,7 millj. Verð 5,7 millj. Austurberg. Mjög falleg 57,7 fm nettó 2ja herb. íb. á 2. hæð. Hús endurn. utan. Áhv. húsnlán 2,5 millj. Verð 5,3 millj. Engihjalli - Kóp. 64,1 fm nt. 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftubl. Suð-vestsv. Húsnlán 1,5 millj. Lækkað verð 4,8 m. Garðabær - bflskúr. Giæsíi ca 67 fm ib. á 3. hæð í litlu fjölb. Parket. Stórar suðursv. Mögul. ó.sól- stofu. Innb. bílsk. Hús nýl. málað. Frábært útsýni. Verð 6,5 millj. Hraunbær - Rvík - laus. Snotur 70 fm íb. á 1. hæð. Aukaherb. í kj. Suðvest- ursv. Laus strax. Verð 4,8-5,0 millj. Vogar - Vatnsleysuströnd Vogagerði. Falleg 80 fm íb. á 1. hæð í nýl. fjölb. Áhv. húslán 1,5 millj. Vogagerði. Nýkomið 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. fjölbh. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,5 millj. Heiðargerði. Mjög fallegt steinsteypt 124 fm einbhús auk 67 fm bílsk. Fullb. nýl. eign. Laus fljótl. Verð 8,5 m. Vogagerði. Nýkomið gott lítið einbhús. Mikið endurn. Verð 2,8 millj. Kirkjugerði. Nýl. 136,5 fm einbhús á einni hæð auk 48,7 fm bílsk. fullb. góð eign. Áhv. m.a. húsbr. 4,5 millj. Verð 10,0 millj. Vogagerði - laus fljótl. 93,8 fm 4ra herb. efri hæð í tvíb. Verð 4,8 m. Suðurgata. Ca 100 fm 4ra herb. efri hæð. íb. er öll nýstandsett. Mögul. að taka bíl uppí. Áhv. ca 3,0 millj. Verð 5,1 millj. Atvinnuhúsnæði Dalshraun - Hf. Gott 560 fm atv- húsn. með góðri lofthæð. Tvennar inn- keyrsludyr. Að hluta til í útleigu. Ákv. sala. Bæjarhraun - hf. Giæsii. 477 fm verslhæð í nýju húsi, að auki 320 fm kj. með innkdyrum. Frábær staðs. I smíðum Mosfellsbær Vorum að fá í einkasölu þessi glæsil. 132 fm raðhús á einni hæð ásamt innb. bílsk. Afh. tæpL tilb. u. trév. Hægt að fá á ýmsum t Setbergsland - glæsil. íb. - til afh. Strax. Höfum til sölu mjög rúmgóð- ar 126,5 fm nettó 4ra herb. íbúðir í 5-býli við Traðarberg 3. íb. skilast tilb. u. tróv. nú þegar og öll sameign fullfrág. Verð 8,5 millj. Til sýnis í dag. Lindarsmári - Kópavogi. Höfum fengið í sölu þessi raðhús i Smárahvammslandi í Kóp. sem eru í byggingu. Stærð 152,9 fm neðri hæð, 79,9 fm efri hæð. Húsin geta skilast á þrem byggstigum. Verð frá 8,8 míllj. fokh. að innan, fullb. að utan. Móberg. Glæsil. parh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. samtals 210 fm. Afh. fokh. fljótl. Frábært úts.Verð 7,9 mlllj. Háholt - tilb. afh. strax. Höfum f sölu glæsil. 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. tilb. u. trév, Fráb. útsýni. Verð frá 5,1 millj. Dvergholt. Glæsil. ca 240 fm einb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Afh. fokh., tilb. utan fljótlega. Verð 9,5-10,0 millj. Lindarsmári - Kóp. Mjög skemmtil. 165,4 fm raðhús á tveimur hæðum. Skilast fokh. að innan, fullb. að utan. Verð frá 7,9 m. Dvergholt einb./tvíb. Nýkomið ein- bhús á tveimur hæðum m/innb. bilsk. Mög- ul. á tveimur íb. Afh. fokh. að innan, fullb. að inna. Verð 9,5-10,0 millj. Setbergsland. Byrjunarframkv. að einbhúsi. Mögul. á tveimur íb. Uppl. á skrifst. stigum. Verð frá 6,9 millj. Logafold - til afh. strax Nýkomin 70 fm 2ja herb. jarðhæð (mögul. á 3ja herb.). Fullb. að utan, fokh. að innan með miðstöð. V. 5,1 m. Suðurgata - Hf. - m/bílsk. - til afh. Strax. Höfum til sölu eina mjög glæsilega 4ra-5 herb. íb. í fjórb. á 1. hæð m. innb. bílsk. Sérinng. Alls 170,5 fm. Verð 9.4 millj. Hörgsholt. Nýkomnar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á 1., 2. og 3. hæö. Skilast full- búnar. Verð frá 5,5 millj. Hörgsholt. 144,2 fm parhús á tveimur hæðu.n. Afh. fljótl. fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 7,5 millj. Álfholt 56 - til afh. strax. Höfum í einkasölu 66,1 fm nt. og 78,9 fm bt. 2ja herb. íbúöir á 1., 2. og 4. hæð. íb. eru til afh. strax tilb. u. trév. Sameign fullfrág. og lóð. Góðar suöursv. og gott útsýni. Verð 5.5 millj. Ennfremur 5 herb. íb. á 3. hæð. Verð 7,1 millj. Dofraberg. Mjög skemmtil. 2ja, 3ja og 5 herb. „penthouseíb." m. góðu útsýni. Til afh. fljótl. tilb. u. tróv. Verð frá 6,6 millj. fullb. Alfholt. Aðeins eftir tvær 3ja herb. íb. sem skilast tilb. u. tróv. fljótl. Tvennar sval- ir. Mjög gott útsýni. Verð frá 6,9 millj. Háholt. Höfum fengið í sölu 2ja, 3ja og 4ra herb-. íbúðir til afh. strax. M.a. íbúðir m. sérinng. Mjög gott útsýni. Verð frá 5,1 millj. tilb. u. trév. Fást einnig fullb. Gjörið svo vel að hafa samband ef þér viljið skoða ofangreindar cignir í byggingu. NIMSBLAD SI I IIMM K ■ söLUYFiRLiT-Áður en heimilt er að bjóða eign til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. í þeim tilgangi þarf eftirtalin skjöl: ■ VEÐBÓKARV OTTORÐ — Þau kostar nú kr. 500 og fást hjá borgarfógetaembætt- inu, ef eignin er í Reykjavík, en annars á skrifstofu viðkom- andi bæjarfógeta- eða sýslu- mannsembættis. Opnunartím- inn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00 Á veðbókarvottorði sést hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á eigninni og hvaða þing- lýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR — Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT — Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m. a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 84211. ■ FASTEIGNAGJÖLD — Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ — í Reykjavík fást vottorðin hjá Húsatryggingum Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, en annars staðar á skrif- stofu þess tryggingarfélags, sem annast brunatryggingar í viðkomandi sveitarfélagi. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir urn greiðslu bruna- tryggingar. í Reykjavík eru ið- gjöld vegna brunatrygginga innheimt með fasteignagjöldum og þar duga því kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggingafélags. ■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfé- lags um væntanlegar eða yfir- standandi framkvæmdir. For- maður eða gjaldkeri húsfélags- ins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL — Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit - af því hjá viðkomandi fógeta- embætti og kostar það nú kr. 130. Afsalið er nauðsynlegt, því að það er eignarheimildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR — Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ eignaskiptAsamn- INGUR — Eignaskiptasamn- ingur er nanðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ — Ef eigandi ann-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.