Morgunblaðið - 26.01.1992, Side 21

Morgunblaðið - 26.01.1992, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1992 B 21 ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að ur.dirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfírleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR — Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. ■ FASTEIGNASALAR — í mörgum tilvikum mun fast- eignasalinn geta veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala, sem að framan greinir. Fyrir þá þjón- ustu þarf þá að greiða sam- kvæmt Viðmiðunargjaldskrá Félags fasteignasala auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. KAUPEI\DUR ■ ÞINGLÝSING — Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi fóg- etaembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði. ■ GREIÐSLUR — Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA — Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka Islands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík og til- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR — Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur; Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsniats og veðleyfa. I AFSAL — Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA — Samþykki maka þinglýsts eig- anda þarf fyrir sölu og veðsetn- ingu fasteignar, ef íjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR — Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING — Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals er nú 600 kr. ■ STIMPILGJALD — Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- Laufás, fasteignasala, býður fyrst allra fasteignasala uppá tölvuvædda áætlunargerð byggingakostnaðar. Forritið er viðurkennt af Húsnæðisstofnun ríkisins og unnt er að fylla ut umsóknareyðublað vegna hús- bréfa. Kerfið er byggt á bygging- arlykli Hannars hf. og hönnun er gerð af kerfis- og verkfræði- stofunninni Spori sf. Þú kemur með teikningar af húsinu sem þú byggir og við reiknum. FLORIDA Sigríður Guðmundsdóttir er stödd á isiandi um þessar mundir og veitir upplýsingar um fasteignaviðskipti (kaup og leigu) á Flórída. Viðtalstimi hennarverðurá skrifstofu okkar mánudaga og þriðjudaga kl. 15.00-18.00. VANTAR ALLAR GERÐIR EIGN Á SKRÁ Einbýlishús/raðhús AKUREYRI V. 12,5 M. Erum með í sölu 186 fm einbýlis- hús á einni hæð ásamt bílskúr. 5 svefnherbergi, lóð fullfrágengin. Snyrtileg eign. Skipti möguleg á hæð í Reykjavík. Áhvílandi 2 millj. + 44 ÁSGARÐUR V. 7,3 M. 110 FM Raðhús sem er á 3 hæðum. Á aðalhæð er eldhús og stofa. Á 2. hæð eru þrjú svefnher- bergi og bað. i kjallara geymslur og þvottahús. Suð- urgarður. Áhvflandl 2,1 millj. 4 4 + HÁAGERÐI V.18M. 310 FM Vönduð eign í Smáíbúðahverfi. Miklar endurbætur hafa verið gerð- ar utan sem innan. Viðbygging síðan 1980. Sauna, heitur pottur, leik- og líkamsræktarherbergi í kjallara. Stór og skjólgóð verönd. 4 4 4 LANGHOLTSV. V.11.9M. 200 FM I sölu einbýlishús kjallari, hæð og ris. Hæðin er ca 100 fm sem skipt- ist í 3 svefnherbergi, 2 stofur, eld- hús og baðherbergi. Svalir. 1 her- bergi og 2 geymslur í 20 fm risi. í kjallara er 3ja herbergja 82 fm íbúð með sérinngangi. Stór og glæsileg- ur garður. Ekkert áhvílandi. Laust fljótlega. 4 4 4 RAUÐAGERÐI ÚTSÝNI 320 FM Erum með í sölu stórglæsilegt ein- býlishús á tveimur hæðum. 4-5 svefnherbergi, rúmgóðar stofur. Æfingaherbergi og vinnuaðstaða í innbyggðum bílskúr. Ákveðin sala. 4 4 4 SELBRAUT V.16,9M. 142 FM Fallegt einbýlishús á einni hæð. Húsið er steypt eininga- hús. 4 svefnherbergi, borð- stofa, vinnupióss og 25 fm sólstofa. 40 fm bílskúr. Lóð fullfrágengin. Sklpti möguleg á minni eign. Áhvílandi 457 þús. 4ra herb. og stærri ALFHEIMAR V.9,9M. 127 FM Mjög falleg 4ra herbergja íbúð a á efri sérhæð í fjórbýlishúsi. Parket á gólfum. 3 svefnherbergi. Stórt hol. Stór stofa. Bílskúr. Tvennar svalir. Áhvílandi 2,4 millj. 4 4 4 ÁLFHEIMAR NÝTTÁSKRÁ 137 fm 4ra herbergja íbúð í fjórbýlishúsi á 2. hæð. Mjög stór stofa. Tengt fyr- ir þvottavél í íbúðinni. Tvennar sval- ir. Góð sameign. Bílskúr. 4 + 4 DALALAND V. 8,5 M. 100 FM 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Ný eldhús- innrétting. Suðurverönd. Sér- garður. Mjög snyrtileg eign. Laus. Ekkert áhvflandi. 4 4 4 GLAÐHEIMAR V.8.9M. 102 FM Falleg 4ra herbergja íbúð á jarð- hæð. Lítið niðurgrafin. Ný eldhús- innrétting. Parket. Nýtt gler. Raf- magn endurnýjað. Verönd. Falleg lóð. Sér inngangur. 4 4 4 GRAFARVOGUR V.9,9M. ÚTSÝNI 4ra herbergja íbúð á 2 hæðum í nýbyggðu fjölbýlishúsi. Suð- ursvalir. Geymsia fylgir íbúð. Áhvflandl 4 milij. 950 þús. frá Veðdeild. 4 + 4 KJARRHÓLMI V.7,2M. 90 FM 4ra herbergja íbúð á 4. hæð. Rúm- góð stofa og herb. Góð sameign. Húsið er mikið til endurnýjað að utan. Gott útsýni. Laus strax. Áhvflandi 847 þúsund 4 + 4 NJARÐARGATA V. 7,9 M. 116 FM Efri hæð og ris í steinhúsi. Hæðin skiptist í 3 stofur og eldhús. Risið skiptist í baðherbergi, 2 svefnher- bergi og sjónvarpshol. Góðir skáp- ar. Sameiginlegt þvottahús. 2 geymslur. Áhvflandi veðdeild 256 þúsund. 4 4 4 SÓLHEIMAR V.9.5M. FRÁBÆRT ÚTSÝNI Falleg 5 herbergja íbúð 124 fm á 8. hæð í lyftuhúsi. Rúm- góð stofa. Suðursvalir. Geymsla í íbúð. Stór og mikil sameign. Stétt og bílaplan upphitað. Bflskúr. 4 + 4 ÞORLÁKSHÖFN NÝTTÁSKRÁ Mjög fallegt steinsteypt einbýlis- hús á einni hæð með tvöföldum bílskúr. 4 svefnherbergi, gott vinnueldhús og stór stofa. Flísar og parket. Falleg og fullfrágengin lóð. ÖLDUGATA V. 6,0 M. 73 FM 4ra herbergja (búð á 2. hæð í steinsteyptu húsi við Öldu- götu. Nýleg eldhúsinnrétting. Góðir skápar. Sameiginlegt þvottahús og sérinngangur. Áhv. veðdeild 1129 þús. SKÓGARÁS V. 7,8 M. 87 FM 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í fjöl- býlishúsi. 25 fm bílskúr. Dökkt vandað parket á allri íbúðinni. Sér- inngangur. Áhv. 2,1 millj. veðd. 4 4 4 3ja herb. ENGIHJALLI NYTTASKRÁ 89 FM Góð 3ja herbergja íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Parket. Þvottahús á hæð- inni. Ákveðin sala. 4 4 4 SELTJARNARNES V.6M. 62 FM Mjög rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 3. hæð. Stórar suður- svalir. Þvottaherbergi á hæð- inni. Hús nýmálað. Sameign úti sem inni sérstaklega snyrtileg. Útsýni. Bílskréttur. Laus strax. FLYÐRUGRANDI V.6.5M. 3ja herbergja 57 fm góð íbúð á 3. hæð. Mikil og góð sam- eign. íbúðin er í 4ra hæða blokk. Áhvflandi 430 þúsund veðdeild. 4 + 4 HRAUNTEIGUR V. 5,4 M. 70 FM. Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð í þríbýlishúsi. Nýir gluggar. Nýlegt eldhús, snyrtileg íbúð. Hús- ið er ný tekið í gegn að utan. Áhvílandi 707 þús. 4 4 4 KLEPPSVEGUR V.5,6M. 75 FM 3ja herbergi góð íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaher- bergi í íbúðinni. Stórt geymsluloft. Frábært útsýni yfir Viðey og Esjuna. Laus strax. 4 4 4 VÍFILSGATA V. 6 M. Hæð og kjallari, upplagt fyrir fjöl- skyldu með uppkomin börn. Góður garður og staðsetning. Á efri hæð er stofa, svefnherbergi, eldhús og bað. Niðri eru 2 herbergi og snyrt- ing. Laus. 4 4 4 4 4 4 SKIPASUND V.5.2M. 82 FM 3ja herbergja íbúð í kjallara. Lítið niðurgrafin. 2 stór svefnherbergi, stofa og hol. Nýlegt þak. Áhvflandi 2,1 millj. veðdeild. 4 4 4 ÆSUFELL V. 5,9 M. 87,4 FM 3ja-4ra herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. í íbúðinni eru forstofa, 2 stofur, eldhús, baðherbergi og 2 svefnherbergi. Frábært útsýni yfir Reykjavík, Snæfellsnes og Esjuna. Ekkert áhvflandi. Laus. 2ja herb. BARÓNSSTÍGUR V. 2,5 M. 34 FM Ósamþykkt einstakiingsíbúð. íbúð- in er öll endurnýjuð, flísar á gólfum, ný eldhúsinnrétting. Allt nýtt á baði. 4 + 4 FÁLKAGATA V. 3,5 M. 45 FM 2ja herb. ósamþykkt íbúð í risi á 4. hæð. Suðursvalir. Geymsla. Þarfnast standsetningar. Ekkert áhvflandi. 4 4 4 LAUGARNESV. V.4,7M. 47 FM Stórgiæsileg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Mikið end- urnýjuð, m.a. flísar á gólfum. Nýir gluggar. Skipti á stærri. Áhvflandl 2.160 þús. 4 4 4 VÍKURÁS V. 5,6 M. Vönduð 2ja herbergja (búð á 3. hæð. Suðursvalir. Geymsla og þvottahús á hæðinni. Park- et. Innréttingar og hurðir úr Ijósri Eik. Miklir skápar. Góð sameign. Atvinnuhúsnæði LAGMULI Fullbúin 400 fm skrifstofuhæð á besta stað í Lágmúla. Húsnæðið er í leigu til nóvember 1992. Örugg- ar leigutekjur. 4 + 4 SÍÐUMÚLI 400 fm gott atvinnuhúsnæði á jarð- hæð. Tvennar innkeyrsludyr. Möguleiki að skipta húsinu í tvær einingar. 4 + 4 KAPLAHRAUN - HF. 250 FM Til sölu iðnaðarhúsnæði á einni hæð (milliloft í hluta). Tvennar inn- keyrsludyr. Mögulegt er að skipta þvi í tvær sjálfstæðar einingar. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. 4 4 4 GRENSÁSVEGUR 95 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð. Langtímaleigusamningur sem gef- ur góðar tekjur getur fylgt. 4 4 4 SUÐURLANDSBRAUT 700 fm verslunarhúsnæði á götu- hæð við Suðurlandsbraut. Stórar innkeyrsludyr. Auðvelt að stúka hluta af húsnæðinu fyrir skrifstofur. 4 4 4 VIÐ SUNDAHÖFNNÝTT Á SKRÁ Sérstaklega glæsilegt húsnæði fyrir heildsölu, iðnað eða hvers- konar starfsemi aðra. Gólfflötur er 700-800 fm. Mögulegt að tvö- falda gólfflötinn með milligólfum vegn mikillar lofthæðar. Hús- næðið skiptist í vörugeymslur og skrifstofur. Lóð er malbikuð og frágengin. Allur frágangur til sérstakrar fyrirmyndar. Til leigu VESTURVÖR Mjög snyrtileg skrifstofuherbergi til leigu við Vesturvör i Kópavogi. Verð 290-300 kr. pr. fm. 4 4 4 I smíðum GRASARIMI V. 8,5 M. Vorum að fá 200 fm fokhelt raðhús í Grafarvoginum. Ekkert áhvflandi. 4 4 4 VEGHUS V.4.8M. 55 FM 2ja herb. fb á 2. hæð afh. tilb. u. tréverk. 4 4 4 MÁNAGATA V. 4.850 þús. 51 FM 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í par- húsi. Svalir. Geymsluris og geymsla í kjallara. Sameiginleg þvottaað- staða. Parket á gólfum. Áhvflandi 2,8 millj. 4 4 4 Byggingarlóðir ARNARNES FRÁBÆRT ÚTSÝNI 782 FM Byggingarlóð við Súlunes á norðanverðu Arnarnesi. Eign- arlóð. Mjög spennandi arki- tektateikning getur fylgt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.