Morgunblaðið - 26.01.1992, Side 23

Morgunblaðið - 26.01.1992, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1992 B 23 ingu þurfa eftirtalin gögn að liggja fyrir: — Kaupsamningur vegna íbúð- arinnar. — Samþykki byggingarnefndar, ef um kjallara eða ris er að ræða, þ.e. samþykktar teikning- ar. — Brunabótamat. ■ LÁNSKJÖR —Lánstínii húsnæðislána er 40 ár og árs- vextir af nýjum lánum 4,9%. Gjalddagar eru 1. febrúar, 1. maí, 1. ágústog 1. nóvember ár hvert. Lán eru afborgunar- laus fyrstu tvö árin og greiðast þá einungis vextir og verðbætur áþá. ■ ÖNNUR LÁN — Húsnæðis- stofnun veitir einnig ýmiss sérl- án, svo sem lán til byggingar leiguíbúða eða heimila fyrir aldraða, lán til meiriháttar end- urnýjunar og endurbóta eða við- byggingar við eldra íbúðarhús- næði, svo og lán til útrýmingar á heilsuspillandi húsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða i verkamannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofn- ana á vegum ríkisins og félaga- samtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til félaga sinna vegna húsnæðiskaupa, svo að rétt er fyrir hvern og einn að kanna rétt sinn þar. HÍISBYGGJENDUR ■ LÓÐAUMSÓKN — Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til út- hlutunar eru á hverjum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum — í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skú- lagötu 2. Skilmálar eru þar af- hentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. FASTEIG l\l ASALA Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR: 687828 OG 687808 OPIÐ KL. 13-15 Vantar allar gerðir eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. NÝJAR ÍBÚÐIR Vorum að fá f sölu 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 7 herb. íb. í glæsil. fjölbh. sem nú er að risa við Lækjar- sméra Kóp. Byggaðili: Óskar Ingvarsson. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. RAUÐARÁRSTÍGUR Til sölu 2ja og 3ja-4ra herb. íbúð- ir í nýju húsi, tilb. u. tróv. eða fullb. Stæði í lokgðu bflahúsi fylg- ir hverri Ib. 1II afh. strax. Raðhús — parhús SÆVIÐARSUND Til sölu glæsil. raðhús á einni hæð ásamt samb. bílsk. Samtals 160 fm. 4 svefnherb. BERJARIMI Parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Samtals 177 fm. selst fokh. frág. utan. Til afh. strax. HRÍSRIMI Parh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. samtals 172 fm. Selst frág. utan, fokh. eða tilb. u. trév. innan. 4ra—6 herb. TRÖNUHJALLI Til sölu 4ra herb. endaíb. á 1. hæð í nýju fjölbhúsi. Suðursv. Gott útsýni. íb. selst.rúml. tilb. u. trév. þ.e.a.s. fullmál. o.fl. Til afh. strax. BÓLSTAÐARHLÍÐ - LAUS Til böIu mjög góð 4ra-5 herb. 105 fm Ib. á 3. hæð. 2 etórar saml. stofur, 3 góð herb., Nýl. gólfefni á fb. Góðar svallr. Góð eign é eftirsóttum steð. Bilskréttur. Skipti á minni eign mögul. Gott verð. Góðír greiðsluskilm. LAUFVANGUR Vorum að fá i sölu mjög góða 4ra herb. 106 fm ib. á 3. hæö. Sérþvhús í ib. LYNGHAGI Ágæt 4ra herb. ib. á 3. haeð lítil- lega undlr eúð. 3ja herb. BÚÐARGERÐI Góð 3ja herb. 66 fm íb. á 1. hæð. KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. Sérþvherb. í íb. Stór- ar suðursv. Laus nú þegar. VESTURBERG Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. 87 fm íb. á 3. hæð. HLÍÐARHJALLI Vorum að fá í sölu nýl. 3ja herb. 93 fm ib. á 2. hæð ásamt bilsk. Áhv. 4,9 millj frá húsnæðisst. 2ja herb. HLIÐARHJALLI Til sölu stórglæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Áhv. 3,0 millj. frá húsnstj. LYNGMÓAR GBÆ Vorum að fá í sölu mjög fallega 2ja herb. 60 fm íb. á 3. hæð (efstu) ásamt innb. bílsk. Parket á gólfum. Stórar suðursv. ARAHÓLAR Vorum að fá í sölu 2ja herb. 58 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Húsið er allt nýend- urn. að utan. Stórkostl. útsýni yfir borg- ina. Atvinnuhúsnæði LEIRUBAKKI. 250 fm. FISKISLÓÐ. 530 fm. Bl'LDSHÖFÐI. 350 fm. ÓÐINSGATA. 240 fm. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdlM jfm Brynjar Fransson, Hs. 39558. || mmmm—mm^mmá 28444 Opið frá kl. 13-15 OKKUR BRÁÐVANTAR EIGNIR Á SKRÁ 2ja herb. FROSTAFOLD. Mjög falleg 65 fm á 2. hæð. Áhv. veðdeild 4,8 millj. V. 6950 þ. PÓSTHÚSSTRÆTI. 85 fm á 3. hæð í lyftuhúsi. Eign í sérflokki. Laus nú þegar. V. 9 m. REKAGRANDI. Ca 55 fm á jarð- hæð. Bílskýli. Laus'núna. Áhv. 1,5 millj. veðd. V. 5,7 m. KRÍUHÓLAR. Endurgerð og fal- leg 55 fm á jarðhæð. Laus nú þegar. V. 4,7 m. 3ja herb. SKIPHOLT. Mjög góð 85 fm á 4. og efstu hæð. Fráb. útsýni. V. 6,4 m. JÖKLAFOLD. Nýleg og falleg 90 fm á 3. hæð ásamt bílsk. Áhv. veðd. 4,6 millj. V. 8,8 m. ÞÓRSGATA. Mjög falleg og endurn. 50 fm rishæð á þessum fráb. stað. V. 4,0 m. ÁLFTAHÓLAR. Mjög góð 75 fm endaíb. á efstu hæð eða 3. hæð. Góð sameign. Laus strax. HVASSALEITI. Sérlega góð 95 fm á 1. hæð ásamt bílsk. Laus nú þegar. V. 7,8 m. BALDURSGATA. Mjög þokka- leg 91 fm á 2. hæð í þríb. Gott geymslurými. Laus. V. 5,8 m. ÁSVALLAGATA. Upphafleg 75 fm á 2. hæð í tvíbýli ásamt 2 herb. í kj., eldh. og hlutdeild í risi. Laus. Ekkert áhv. V. 7,0 m. HLÍÐAR. Mjög góð 70 fm á 1. hæð ásamt herb. í risi. Góð lán 3,3 millj. áhv. V. 6,0 m. ÆSUFELL. Mjög fallegt 135 fm „penthouse11 á 8. hæð í lyftuhúsi ásamt bílsk. Ákv. sala. KLEPPSVEGUR. Nýuppgerð 100 fm endaíb. á 1. hæð. Suð- ursv. V. 7 m. SKAFTAHLÍÐ. Virðul. 150 fm á 2. hæð. Laus nú þegar. Ekkert áhv. V. 10,2 m. Sérhæðir SUNDLAUGAVEGUR. Mjög góð 120 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. og 40 fm bílsk. V. 9 m. Einbýlishús VESTURBORGIN. Mjög gott 230 fm einbhús, tvær hæðir og kj., ásamt bílsk. KLYFJASEL. Fallegt 188 fm timburhús á tveimur hæðum ásamt 28 fm bílsk. LINDARFLÖT - GB. Fallegt og gott 150 fm á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. LANGAGERÐI. Fallegt 125 fm hæð og ris ásamt 35 fm bílsk. Plata komin f. viðb. og sólstofu. V. 13,5 m. VESTURVANGUR - HF. 335 fm glæsieign á tveim hæðum ásamt bílsk. Frágangur á öllu til fyrirmyndar. I byggingu VIÐ FRÓÐENGI - 18+20 - DALHÚS 51 - MURURIMA 9+11 - ÞVERHOLT 26 VIÐ AFLAGRANDA 11+13 eru risin tvö falleg raðhús. Húsin reisir fyrirtækið BGR hf. sem hefur 20 ára reynslu í húsbygg- ingum og hefur unnið sér traust viðskiptavina fyrir hagkvæm og verkleg hús. Teikn. og uppl. á skrifst. Annað FAXAFEN. 246 fm í toppstandi á götuhæð. Laust fljótl. 4ra herb. og stærri OFANLEITI. Glæsil. 115 fm (nettó) endaíb. á 3. (2.) hæð ásamt bílskýli. íb. afh. tilb. u. trév. 4 svefn- herb. V. 11,5 m. UÓSHEIMAR. Falleg 100 fm á 1. hæð í lyftuh. Getur losnað fljótl. 790 FM við Trönuhraun, Hafnarf. 730 FM á 2. hæð við Krókháls. Skrifsthús. Góð lán áhv. 250 FM m/innkeyrsludyrum á Smiðjuvegi. Laust núna. OKKUR BRÁÐVANTAR EIGNIR Á SÖLUSKRÁ HÚSEIGMIR VELTUSUNDI 1 SJMI 28444 &SK1P_ Daniel Ámason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjóri. VESTURBRAUT - EINB. VALHUS FASTEIGMASALA Reykjavíkurvegi 62 Á FOKHELDU STIGI HÁABERG - EINBÝLI LINDARSMÁRI - RAÐHÚS LINDARBERG - RAÐHÚS TILBÚIÐ UNDIR TRÉVERK TIL AFHENDINGAR STRAX: SUÐURGATA - HF. 4ra herb. 118 fm íb. ósamt 50 fm bílsk. ÁLFHOLT 4RA HERB. 100 FM. ÁLFHOLT 3JA HERB. END! 95 FM. SUÐURBRAUT 3JA M/BlLSK. HÖRGSHOLT 3JA HERB. HÖRGSHOLT2JA HERB. SUÐURGATA - PARHÚS 212 fm parhús á tveimur hæðum. innb. bilsk. Áhv. 5 millj. húsnæðismálalán. Einbýli — raðhús BREIÐVANGUR - RAÐH. Vorum að fá i einkasölu endraðh. á einni hæð ásamt innb. bílsk. Góð eign á vel rækt- aðri lóð. VESTURVANGUR - EINB. Vorum að fá mjög vel staösett 170 fm einb. ásamt tvöf. 50 fm bílsk. Eignin er snyrtil. og vel innr. og býður uppá vinnuaðst. i kj. Vorum að fá þetta glæsilega og vandaða einbýli sem er kj., hæð og ris og skiptist í forstofu, gestasn., rúmg. eldh., borðst. og 2 saml. stofur. í risinu eru 2 rúmg. herb. í kj. er gott hol, 2 herb., baðherb. og geymsla. Húsið er allt endurn. á gullfallegan máta. SMYRLAHRAUN - LAUST Vorum aö fá raðhús á 2 hæðum ásamt óinnr. baðstofulofti m. kvisti. Bílsk. NORÐURTÚN - EINB. Vorum að fá nýtt 228 fm einb. á einni hæö, þ.m.t. tvöf. bílsk. Áhv. langtímalán. Verð 14,9 millj. HLÍÐARBYGGÐ - RAÐH. 6 herb. endaraðh. ásamt bílsk. og „stúdíóíb." á jarðh. Góð áhv. lán. V. 13,4 m. BUGÐUTANGI - MOS. Mjög gott 6 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt innb. bilsk. Góðar geymslur. HRAUNHÓLAR - GBÆ Vorum að fá nýl. og vandað einb. ásamt sórrými ó jarðh. sem nú er innr. sem séríb. eða nýtist sem vinnust. Tvöf., rúmg. bílsk. Glæsil. eign á góðum stað. NORÐURVANGUR - EINB. Gott 6 herb. 140 fm einb. 55 fm bílsk. Góð staðsetn. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. íb. GOÐATÚN - EINB. 6-7 herb. einb. á einni hæð. Bílsk. Verð 11,8 millj. Skipti æskil. á ódýrari eign. BREKKUHVAMMUR - EINB. 5 herb. einb. á einni hæð ásamt sólstofu. Bilsk. Vel ræktaður garður. Verð 12,5 millj. SMYRLAHRAUN - EINB. Vorum að fá einb. sem skiptist í 5 herb. íb. á tveimur hæöum ásamt 2 herb. geymslu og þvottah. í kj. Bílsk. Mjög góð lóð. Góð staös. LÆKJARBERG - EINB. Nýtt 265 fm einb. þ.m.t. bílsk. Neðri hæð og bflsk. hafa verið tekin í notkun en efri hæð er fokh. Húsið er frág. að utan. Áhv. nýtt húsbréfalán. LANGEYRARVEGUR Lítið og snoturt einb. á góðri lóð. Áhv. nýtt húsnmálalán. Verð 6,5 millj. MIÐVANGUR - RAÐHÚS LYNGBERG - EINBÝLI HEIÐVANGUR - EINBÝLI KLUKKUBERG — PARHÚS HVERFISGATA - EINBÝLI LJÓSABERG - EINBÝU STEKKJARHV. - RAÐHÚS TÚNHVAMMUR - RAÐHÚS SMÁRAHVAMUR - EINBÝLI 4ra—6 herb. SUÐURVANGUR - 4RA Vorum aö fá í einkasölu 4ra-5 herb. endaíb. á 1. hæð i endurn. fjölbh. Suðursv. Góð lán. KVÍHOLT - SÉRHÆÐ Vorum að fá í einkasölu góða 5 herb. efri sérh. ásamt sórrými á jarðh. Bílskúr. Glæsi- legur útsýnisstaður. " NORÐURBÆR - SÉRH. Vorum að fá i einkasölu 5-6 herb. efri hæð í tvíb. Mjög góð eign. Bílsk.. Allt sér. HJALLABRAUT - 4RA HERB. 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Verð 7,9 millj. LÆKJARGATA — HF. Ný 4ra herb. 123 fm íb. á 1. hæð. Fullb. eign. MÓABARÐ - SÉRH. Vorum að fá i einkasölu góða 5 herb. 159 fm efri sérhæð. Vinnuherb. í kj. 33 fm bílsk, Stórkostl. útsýnísst. Ekk- art áhv. HJALLABRAUT 5 herb. 126 fm íb. á 1. hæð í fjölb. sem hefur verið varanlega viðgert aö utan. Góð- .ir yfirb. svalir. h.tAUNHVAMMUR - SÉRH. 4ra 'erb. 120 fm neðri hæð í tvíb. ásamt sérgr 'inlu og sameiginl. í kj. GOÐAT N - GBÆ Góð 3ja heru b. á jaröhæö ásamt bílsk. Talsv. endurr r.s. nýir gluggar, gler, ofnar, lagnir og innr. eldhúsi. Verð 6,4 millj. HOLTSG/, rA - HF. Vorum að fá 3ja herb. 80 fm íb. é jarðh. Mikiö endurn. og falleg eign. Verð 6,6 millj. HRAUNBÆR - LAUS 3ja herb. íb. é 2. hæð i góðu fjölb. (b. er laus nú þegar. KRÓKAHRAUN - HF. Mjög góö 3ja herb íb. ó 1. hæð í þessum vinsælu keðjuhúsum. Áhv. langtímalán. Bilskúrsróttur. Verö 7,6 millj. ARNARHRAUN - SÉRHÆÐ Vorum að fá einkasölu 5 herb. íb. á 2. hæð ásamt 2 herb., þvottah. og sérgeymslu I kj. auk sameignar. Sérhiti. Góð staðsetn. DOFRABERG 4ra til 5 herb. glæsil. innróttuð „pent- house-íb". BREiÐVANGUR - 5 HERB. 5 herb. 120 fm endaíb. ásamt bílsk. Suðursv. LANGAMYRI - GBÆ - SÉRBÝLI - Vorum að fó guflfallega 3ja herb. 89 fm Ibúð á 2. hæð i einu af þessum vinsælu húsum. Sérinng. Parket og flisar á gólfum. Þvottah. I ib. Húslð er byggt '87-'88. Áhv. húsnm.lán. 4,6 míllj. Verð 9,3 millj. SUÐURBRAUT Góð 3ja herb. endalb. á 2. hæð. Verð 7,2 m. LINDARHVAMMUR Góð 3ja herb. risib. é einum besta útsýnis- stað. Verð 5,9 millj. VESTURBRAUT - LAUS 3ja herb. 69 fm íb. i þrib. Verð 4,5 millj. 2ja herb. KLUKKUBERG - 2JA Vorum að fá 2ja herb. 65 fm endaíb. á 1. hæð á þessum frábærlega góða útsýnis- stað. Frág. og fullb. eign. Teikn, á skrifst. BREIÐVANGUR m/sérinngangi Vorum að fá mjög góða 2ja herb. íb. á jarðh. fb. er m. sérinng. og auðvelt að breyta henni I 3ja herb. íb. Uppl. á skrifst. KALDAKINN 2ja-3ja herb. 77 fm íb. á jarðhæð. V. 5,6 m. ÁLFHOLT 2ja herb. neðri hæð i parh. Áhv. húsbr. MIÐVANGUR - 2JA HERB. Vorum að fó góða 2ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. ÁLFASKEIÐ Góð 2ja herb. íb. á jarðh. m. bílsk. Verð 5,8 millj. MIÐVANGUR / Vorum að fá 2ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. GARÐAVEGUR 2ja herb. neðri hæð í tvíb. Allt sér. Verð 3.8 millj. HRAUNSTÍGUR 2ja herb. íb. á jarðh. Góður staður. Verð 4.8 millj. Annað HESTHÚS 6 bása hesthús i Hliðarbyggðum í Hafnarf. Uppl. á skrifst. Gjörið svo vel að líta inn! jg* Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.