Alþýðublaðið - 10.11.1920, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.11.1920, Síða 1
öefiö út aí AlþýÖufiokUnum. 1920 Miðvikudaginn 10 nóvember. Jarðarför Guðmundar Gislasonar fer fram frá Fríkirkjunni og byrjar á heimili hins látna, Selbúðum, kl. I e. h. fimtudaginn II. þ. m. Forbjörg Steinsdóttir. Borgun. Þ^ð er ekkert við það að at- 'tiuga, þó einhver fái borgun fyrir verk sem hann vinnur. En að vinna ilt verk fyrir borgun, það þykir aftur á móti athugavert, og það er það sem Sigurður Þórólfs- son, hinn fyrverandi Ieiðtogi ung. dómsins, gerir með því, að skrifa uíð um verklýðinn, fyrir borgua frá Morgunblaðsklíkunni. Tilgangur skrifa hans er að sreyna að draga úr áhrifum verk- Sýðshreyfingarinaar, til þess að verkiýðurinn beri minna úr býtum en hann gerir. Með öðrum orðum, fiann skrifar fyrir husbændur sína i þeim tilgangi að halda niðri kröfum verkalýðsins uni að toll- arnir, sem hvila á almenningi, verði afnumdir, að bygð verði hús á bæjarins eða landsins kostnað, að kaupið verði hækkað o. s. frv. Og þetta gerir hann fyrir borgun, og svo virðist hann vera svo ger- samlega siðspiltur, að hann haldi að það sé jafnréttmætt að berjast fyrir því, að börnin fái nóg að borða, og að berjast á móti því, með því að vinna á móti verk- lýðshreyfitsgunni (fyrir borgun), æins og hann gerir. Sigurður spyr hvort Ólafur Frið- tiksson og Ingólfur Jónsson fái «kki borgun frá útlendum sócial- istucn og bolsivikum fyrir að skrifa í Alþýðublaðið eða fyrir aðra starfsemi sfna i líka átt. Þó Sigurði komi þetta ekkert við, skal nú samt upplýst hér, að hvorugur þeirra hefir fengið eyris- viiði frá útlendum sócialistum eða bolsivíkum, en það er langt ýrá því að þeir mundu slá hendinni á tnóti þeningum frá erlendum verklýðsfélögum, ef í boði væru, því þeir mundu eflaust taka á móti peningum til eflingar verk Iýðshreyfingarinnar, hvaðan sem þeir kæmu, og ætti Sigurður Þór- ólfsson, til þess að reyna hvort þetta er ekki rétt, að bjóðast til þess að gefa verklýðshreyfingunni það fé, sem hann græddi á því, að láta nemendurna á Hvítár- bakkaskólanum éta hrossakjöt. Jakob aftur gðOa barnið! Það furðulegasta við kosningar þær sem eru nýafstaðnar er það, að ekki skyldi koma nema ein grein í Vísi á móti Þórði lækni, og hefir það margan undrað, hvað an Jakobi kom hugrekki til þess að hafa meiningu, sem var öðru- vísi en stór hluti af auglýsendum bæjarins. En skýringin mun liggja í því, að hin eiginlega kosninga- hríð byrjaði svo seint, að það var ekki tfmi til þess að snúast, eða vera með báðum eins og við borgarstjórakosninguna. A laugardagskvöldið, þegar far- ið vár að telja upp atkvæðin, og fyrirsjáanlegt var hvernig kosning- in færi, voru márgir Sjálfstjórnar- menn all slegnir, og kom það einkum fram sem reiði gegn Vísi, því svo er að sjá sem að þeir þykist þekkja Jakob svo vel, að þeim þykji sjálfsagt að hann sé 259 töíubl. þó að minsta kosti með báðum flokkum, ef hann er ekki alveg með Sjálfstjórnarklfkunni eins og við bæjarstjórnarkosningar næsfc á undan. Einkum voru það tveir bræður, unglingsmenn, sem höfðu hátt um hvað Jakob ætti að fá. Bræður þessir eru þektir fyrir að hafa meiri peningaráð en hygg- indi, og hæverskunni er þeim varnað. Drykkjumenn eru þeir ekki, það kunnugt sé, en f þetta sinn var annar þeirra moldfuIIur» og sagði á kjörstaðnum, þar sera hann studdist upp viðvegg: kob fallite. En hinn bróðirinn við- hafði nokkuð lfk orð að meiningu, en með meiri dylgjum. Hefir mönnum síðan orðið dálítið tfð- rætt um þetta, en flestir verið þeirrar skoðunar að þetta mundi aðallega vera þeningamont hjá bræðrunum, og að óhugsaudi væri að þeir gætu haft þau áhrif á tslandsbanka, sem í hótuninni lágu. Enda mætti sá banlci vera all- heimskur, ef hann launaði Jakob rapð ójöfnuði, það liðsinni, er hann hefir veitt bankanum (á kostnaðsjálfstæðismannsnafnssíns). Hitt er aftur ekki ómögulegt, að b'æður þessir kynnu að geta haft einhver áhrif á auglýsendur, að þeir auglýstu ekki I Vísi, og verð- ur gaman að athuga hvort aug- lýsingar f Vísi minka nokkuð á næstunni. Geri þær það ekki, vita menn að hótun bræðranna var tómt peningamont. En Jakob hefir ekki ætlað að bfða boðannal Strax f mánudags- blaðinu kemur hann með árás á Alþýðublaðið. Ekki dugaði nú lengur að draga að sýna, að hann vildi nú aftur vera góða barniðl Það sem Jakob gerir sér f þetta sinn að árásarefni, er það að Alþbl. fari með of sannar fréttir af bolsivíkum, og einkum þykir honum það ófært að Alþbl. skuli geta þess þegar koma sfmskeyti með hlægilegum lygafregnum um bolsivika, að þetta muni vera

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.