Morgunblaðið - 02.04.1992, Síða 3

Morgunblaðið - 02.04.1992, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRIL 1992 C 3 ilisverkum, einfaldlega vegna þess að þau eru í hópi heimilismanna, en aldrei vegna þess að þau fá vasa- peninga. Um leið og þau fara að tengja einföldustu heimilisverk eins og það að búa um rúmið sitt eða taka diskinn sinn af borðinu, við peninga, þá hefur tilgangur vasa- peninganna snúist upp í andhverfu sína. Þetta er ekki uppskrift að fjár- hagslega ábyrgum ungmennum,“ segir Davis. HEIMILIÐ SÉ EKKI MARKAÐSTORG „Heimilið á ekki að vera eins og markaðstorg. Reglurnar eiga að vera skýrar, t.d. vasapeningar eru alltaf greiddir á sama vikudegi, all- ar vikur ársins og einu sinni á ári á að hækka upphæðina. Um ieið ætti að endurskoða og auka við þá hluti sem barnið á sjálft að standa straum af með vasapeningunum. Raunhæft takmark foreldra," segir Davis, „ætti að vera að með því að smáauka bæði upphæðina og atrið- in sem barnið ber fjárhagsiega ábyrgð á, að sem 16 ára unglingur skipuleggi það sín fjárútlát og eyði aldrei umhugsunarlaust." Þegar foreldrar ákveða að láta börn sín fá vasapeninga þurfa regl- urnar a.m.k. að vera á hreinu, hvernig svo sem þeim er háttað. Til dæmis er hægt að hafa upphæð- ina öriítið rýmri og gera á móti þá kröfu að ákveðinn hluti hennar verði alltaf lagður til hliðar. Þannig lærir barnið bæði að það þarf að velja og hafna þegar það tekur ákvarðanir um í hvað vasapening- arnir eiga að fara, sem og að það sér upphæðina sem lögð er til hlið- ar fara hækkandi og fer að skilja gildi þess að spara. AÐ SAFNA SJÁLF FYRIR HLUT? Sem leiðir hugann að öðru. Fyrr eða síðar vilja flest börn fara að safna sér fyrir einhveijum ákveðn- um hlut. Gott og vel, svo framar- lega sem hluturinn er ekki af svo óviðráðanlegri stærð að augljóst er frá upphafi að barnið ræður ekki við að safna sér fyrir honum upp á eigin spýtur. Þetta er umhugsunar- atriði fyrir foreldra, því oft er ráð- legra að stýra ferðinni þannig að barnið safni sér fyrir hlut sem kost- ar minna og þannig sé tryggt að um síðir eignist það sinn drauma- hlut. Til dæmis hjól. Níu ára gamall drengur, sem fær 150 krónur í vasapening á viku, vill safna sér hvar fólki hefur þótt sér mismunað, að maður í 100% rétti á mótorhjóli sem skemmist í árekstri fær ekki greitt daggjald fyrir tímann sem hjól- ið þarf í viðgerð. Daggjaldið fengi hann hins vegar sem ökumaður bif- reiðar við sömu aðstæður. „Þá er kvartað vegna þess að hámark dag- gjaldsins er 3 vikur, þó að bifreið þurfi að vera lengur á verkstæði.“ Sólrún heldur áfram: „ Talandi um verkstæði þá er ég ósátt við að tryggingafélögin dragi frá svokallað klefagjald og virðisaukaskatt af vinnu og varahlutum, við afgreiðslu ábyrgðartrygginga bifreiðatjóna þar sem viðgerð á bílunum er greidd út. Mér finnst að með þessu móti sé gengið út frá því og á vissan hátt stuðlað að því að gert verði við bif- reiðina með svartri vinnu.“ í tjónadeildum tryggingafélaga var þessu svarað svo, að einmitt væri verið að fyrirbyggja að að svik- ist væri undan greiðslu virðisauka- skatts. Eftir viðgerð á bifreiðum gætu menn komið með reikning og fengið virðisaukaskattinn endur- greiddan. „Ég man þó varla eftir að hafa afgreitt slíkan reikning," segir Ólafur Björgvinsson, afgreiðslustjóri í tjónadeild Sjóvá-Almennra. Áfram mætti lengi telja atriði sem tengjast tryggingum. Og þeim sem ekki geta svarað spurningum eins og - hvað fengir þú háar bætur við 100% örorku, áttu rétt á dánarbótum, ertu tryggður í frítíma ... — þeim er ráðlagt að verða sér úti um tryggingaskilmála, endur- meta tryggingaþörf sína og í fram- haldi af því að líta á tryggingar sem þann mikilvæga lið í heimilisfjármál- um sem þær eru. Hvernig sem á málið er litið. Samantekt/Vilborg Einarsdóttir fyrir hjóli sem kostar 16 þúsund krónur. Þar er ljóst að vasapening- arnir duga engan veginn til og að söfnunin fer annaðhvort út um þúf- ur með tilheyrandi vonbrigðum eða að foreldrarnir hreinlega grípa inn í og kaupa hjólið. Hvað lærði dreng- urinn þá á söfnuninni? Það að ekk- ert þýði að spara því það dugi aldrei- til, eða að hann þurfí ekki að leggja fyrir því pabbi og mamma reddi alltaf hlutunum? Kannski hefði verið eðlilegra að setja dæmið upp sem svo: Þegar barnið verður búið að safna sér fyrir hjólahjálmi og hlífum verður hjólið keypt. Hvort sem krakkar fá snemma vasapening eður ei, þá kemur sá tími að þeir þurfa eitthvert hand- bært fé til eigin ráðstöfunar. Það er kannski ekki fyrr en á unglings- árunum sem virkilega reynir á hvort (SJÁ NÆSTU SÍÐU) SJOÐSBREF1 Oruggur sjóður sem hentar vel til ávöxtunar spariíjái' allt frá 6 mánuðum. VÍB Arsávöxum umfram vcröbólgu s.l. (i mán. VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. fíéttu megin ind sbikið með Reglubundnum spamaði Reglubundinn sparnaður - RS - er einfalt og sveigjanlegt sparnaðarkerfi byggt á nýjum og gömlum þjónustuþáttum Landsbankans. RS hentar öllum þeim sem hafa áhuga á að vera réttu megin við strikið í fjármálum. Ávinningurinn er margfaldur: Þú eignastsparifé og ávaxtar það með öruggum og arðbærum hætti, átt greiðari aðgang að lánsfé, kemst í hóp bestu viðskiptavina bankans og nærð betri tökum á fjármálum þínum en nokkru sinni fyrr. Allt sem til þarf er að semja við bankann um að millifæra ákveðna upphæð reglulega inn á Grunn, Landsbók, Kjörbók eða Spariveltu sem saman mynda RS. Viltu stofna þinn eigin lífeyrissjóð, spara fyrir ákveðnum útgjöldum, leggja grunn að þægilegri fjármögnun Við inngöngu í RS húsnæðis, tryggja þér skattafslátt, ávinna þér lánsrétt og tryggja þér örugga afburða ávöxtun færðu þægilega hvort sem þú vilt spara í lengri eða skemmri tíma? fjárliagsáætlunar- TaktuþáttíReglubundnumsparnaðiLands- tMf LdndSbdnKÍ möppu fyrir heimilið bankans og þú verður réttu megin við strikið. JMm jjk ISlSnClS og fjölskylduna. .SmLJm Bankl allra landsmanna Allar nánari upplýsingar fást í ítarlegum bæklingi sem liggur frammi í næstu afgreiðslu Landsbankans f*/ Reghibundinn ■ • spamaður Skattafsláttur, sjálfvirkur lánsréttur, öflugur lífeyrissjóður, lán til húsnæðismála og afburða ávöxtun fæst með þátttöku í RS.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.