Morgunblaðið - 09.04.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.04.1992, Blaðsíða 11
B 11 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/flTVINNULÍF FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1992 Samningar UMFÍ tölvuvæðist með Apple HINN 18. februar undirrituðu Ungmennafélag íslands, Apple- umboðið á íslandi og fyrirtækið Menn og mýs hf. samning um tölvuvæðingu innan Ungmennafé- lagshréyfingarinnar. VIÐSKIPTI/ AT VINNULÍF DAGBÓK Apríl FUNDIR: ■ AÐALFUNDUR Olíu- verslunar Islands hf. verður haldinn í Arsal, Hótel Sögu, föstudaginn 10. apríl kl. 16.00. ■ ÁÐALFUNDUR Spari- sjóðs vélstjóra verður haldinn laugardaginn 11. apríl kl. 15.00 í samkomusal sparisjóðs- ins í Borgartúni 18. ■ AÐALFUNDUR Granda hf. verður haldinn fimmtudag- inn 30. apríl kl. 17.00 í matsal fyrirtækisins að Norðurgarði. RÁÐSTEFNUR: ■ RÁÐSTEFNA um gildi viðskiptamenntunar fram- haldsskóla fyrir einstakling- inn og atvinnuiífið verður haldin fimmtudaginn 9. apríl kl. 13.15-17.30 í Borgartúni 6, 4. hæð. Ráðstefnan er hald- ip á vegum Menntamálaráðu- neytisins og norrænnar nefndar Samningurinn er byggður á vinnu sérstakrar tölvunefndar sem undan- farið eitt og hálft ár hefur unnið að þarfagreiningu varðandi tölvumál hreyfingarinnar. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að nauðsynlegt væri að búa til sameiginlegt hugbún- aðarkerfi fyrir öll ungmenna- og íþróttafélögin innan UMFÍ. Samningurinn felur í sér rétt aðild- arfélaga UMFÍ til þess að geta keypt búnað frá Apple-umboðinu á sérstök- um kjörum. Þá geta þau eignast full- komið félagaforrit, ásamt hugbúnaði fyrir íþróttamót, keppnir og afreka- skrár frá Mönnum og músum hf. Kerfið er hægt að nota jafnt fyrir heildarsamtökin og einstök félög þeirra og með því fylgir notenda- handbók. Gera má ráð fyrir að hugbúnaður- inn verði tilbúinn til notkunar í maí nk. og að innan tveggja ára muni allt að 200 félög verða orðin notendur. UIMDIRRITUN — Grímur Laxdal, framkvæmda- stjóri Radíóbúðarinnar og Pálmi Gíslason, formaður UMFÍ. Námskeið í HLUTBUNDINNI FORRITUN MEÐ C++ („Object Oriented Programming") Dagana 18. - 22. maí nk. býður Tölvuskóli Skagfjörðs upp á námskeið íhlutbundinni forritun með hjálp forritunarmálsins C++. Námskeiðið er haldið af leiðbeinanda frá Digital og fer fram á ensku. Síðasti skráningardagur er 15. apríl nk. NámskeiÖ þetta er einkum fyrir þjálfaÖa C forritara, svo þeir öölist nauðsynlega þekkingu til að hanna forrit byggð á hlutbundinni forritun með því að nota C++ forritunarmálið. Ef þú kannt C forritun og vilt tileinka þér C++ er þetta rétta námskeiðið fyrir þig. Það sem m.a. farið verður í. er: >/ Val á hönnunaraðferðum við gerð hugbúnaðar. yj Hlutbundin hönnun. v/ Notkun forritunarmálsins C++ til að skrifa hugbúnaðarkerfi byggð á hlutbundinni hönnun. ÍSKAGFJÖRÐ Skráning og frekari upplýsingar ísíma (91) 24120. TM plíirgiiTOÍ hl Metsölublað á hverjum degi! um verslunarfræðslu. Olafur G. Einarsson, menntamálaráð- herra flytur ávarp og fyrirlesar- ar verða Pétur Björn Péturs- son, fjármálastjóri FB, Oddrún Kristjánsdóttir, framkvæmd- astjóri Liðsauka, Helgi Baldursson, kennari VÍ, Jón Ásbergsson, framkvæmda- stjóri Hagkaups, Þórður Hilm- arsson, forstjóri Globus og Þorlákur H. Helgason, deild- arsérfræðingur menntamála- ráðuneytinu. í lokin verða pall- borðsumræður. ■ SKÝRSLUTÆKNIFÉ- LAG íslands heldur ráðstefnu undir yfirskriftinni: Breytingar á tölvuumhverfi - Ræður hag- kvæmni eða nýjungagirni, fimmtudaginn 9. apríl í Ársal, Hótel Sögu, kl. 13.00. Fyrir- lesarar á ráðstefnunni verða Bergur Jónsson, Landsvirkj- un, Bjarni Grétar Ólafsson, Reiknistofu bankanna, Bjarni Júlíusson, Tölvudeild Skag- ljörð, Douglas A. Brotchie, Reiknistofnun Háskólans, Guð- mundur Árnason, Versluninni Pfaff hf. og Hjálmtýr Haf- steinsson, Háskóla Islands. Aðgangseyrir er 3.950 kr. Fjármagn til framkvæmda SUÐURLANDSBR. 22 108 REYKJAVIK SÍMI 689050 - FAX 812929 EPU4100 GEISLAPRENTARI EPL-4100 er hannaður til að gefa af sér útprentun í sérstaklega hóum gæðaflokki með mjög hógværum kostnaði. Með tækninýjungum eins og RIT (Resolution ImprovementTechnology) sem er stórendurbætt upplausnartækni og "Micro Toner" sem tryggir jafna dreifingu tóners og þar af leiðandi jafna svarta fleti gefur EPSON þér nú möguleika ó að prenta út skjöl með leturgæðum postscript prentara ó verði venjulegs geislaprentara af einföldustu gerð. Ný og öflugri örtölva flýtir útprentun og endurbættur fontstjórnandi gerir manni kleift að prenta út letur í stærðum fró 3 upp í 960 punkta. EPSON GQ, EPSON LQ og HP Laserjet IIP samhæfing og útprentunarmöguleikar ó 7 mism. pappírsstærðir, umslög, límmiða, kort og glærur gera þennann stórkostlega prentara enn fjölhæfari. Við bætist svo að þrír notendur geta verið tengdir prentaranum í einu og hver notað prentarann í sínum samhæfingarham. Ekki skaðar svo að EPL-4100 er svo fyrirferðarlítill og ótrúlega hljóðlótur að maður verður vart var við hann fyrr en hann skilar meistaraverkum þínum út ó glæsilegri hótt en þú hefðir getað hugsað þér! M ÖTRÚLEGUR... ..er eitt fárra orða sem ná að lýsa mögu- leikum og gæðum EPL-4100 prentarans ! Ný tækni frá EPSON gefur þér loks kost á tandurhreinni, hnífskarpri og kristaltærri útprenun eins og þú vilt hafa frana ! 1/*^ ftrin H TÖLVUDEILD F“ ÁRMÚLA 11 - SlMI SB15QO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.