Morgunblaðið - 03.05.1992, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.05.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1992 35 Aðalfundur Aðalfundur Orlofsdvalar hf. verður haldinn að Nesvík, Kjalarnesi, laugardaginn 16. maí 1992 kl. 13.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Þróunarfélagsins Þróunarfélag íslands hf. heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 5. maí nk. kl. 12.00. Fundurinn verður haldinn á Hótel Sögu í Skála á 2. hæð. Oagskrá samkvæmt félagssamþykktum. Stjórn félagsins. Aðalfundur SIF Félagsmenn í SÍF! Aðalfundur Sölusambands íslenskra fisk- framleiðenda verður haldinn á Hótel Sögu, Reykjavík, miðvikudaginn 27. maí nk. og hefst kl. 10.00 f.h. Dagskrá samkv. félagslögum. Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiðenda. KR-trimm Fræðslufundur um skokk og göngur verður haldinn í KR-heimilinu miðvikudaginn 6. maí kl. 20.30. Frummælandi: Páll Ólafsson, íþróttakennari. Skipulagðir verða skokk- og gönguhópar. Allir velkomnir. KR. Rafiðnaðarmenn athugið: Kjörfundur vegna miðlunartillögu sátta- semjara fyrir höfuðborgarsvæðið er á skrif- stofu samtakanna, Háaleitisbraut 68, til og með 6. maí nk. Atkvæðaseðlar hafa verið sendir félagsmönnum utan höfuðborgar- svæðisins. Tillagan hefur verið kynnt ræki- lega í fjölmiðlum og eru félagsmenn hvattir til að kynna sér hana og taka þátt í atkvæða- greiðslunni. Félagsfundur Verslunarmannafélag Reykjavíkur heldur fé- lagsfund mánudaginn 4. maí nk. kl. 20.30 á Hótel Sögu, Súlnasal. Fundarefni: Miðlunartillaga ríkissáttasemjara kynnt. Að fundinum loknum hefst allsherjarat- kvæðagreiðsla um tillöguna. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta á fundinn. Verslunarmannafélag Reykjavíkur. Félagsfundur Verkamannafélagið Dagsbrún heldur félags- fund í Bíóborginni, áður Austurbæjarbíó, mánudaginn 4. maí nk. kl. 17.00. Dagskrá: Miðlunartillaga ríkissáttasemjara kynnt. Dagsbrúnarmenn eru hvattir til að fjöl- menna á fundinn. Stjórn Dagsbrúnar. Allir skuldlausir fyrir árið 1991. Rafiðnaðarmenn, rafvirkj- ar, rafeindavirkjar hjá ríkisstofnunum og Reykjavíkurborg á kjarasamningum Rafiðnaðarsam- bandsins. Fundur með rafiðnaðarmönnum hjá ríkis- stofnunum og Reykjavíkurborg vegna miðl- unartillögu sáttasemjara verður haldinn í fé- lagsheimilinu, Háaleitisbraut 68, mánudag- inn 4. maí nk. kl. 17.30. Matreiðslumenn Matreiðslumenn á Norðurlandi. Fundurverð- ur haldinn um miÖlunartillögu ríkissáttasemj- ara og önnur mál mánudaginn 4. maí kl. 15.00 á Fiðlaranum. Kjörstaður verður opn- aður á Fiðlaranum eftir fundinn og aftur þriðjudaginn 5. maí á sama stað milli kl. 15.00 og 16.00. Matreiðslumenn Fundur um miðlunartillögu ríkissáttasemjara og önnur mál verður haldinn í Þarabakka 3, þriðjudaginn 5. maí kl. 20.30. Ásmundur Stefánsson skýrir miðlúnartillöguna. Kjör- staður opinn á skrifstofu FM í lok fundarins og á miðvikudaginn milli kl. 14.00 og 17.00. FIARFESTINGARFÉLAG l'SLANDS HF. Aðalfundur Aðalfundur Fjárfestingarfélags íslands hf., árið 1992, verður haldinn á Hótel Holiday Inn miðvikudaginn 6. maí kl. 16.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. skv. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga stjórnar um staðfestingu á samn- ingi milli Fjárfestingarfélags Islands hf. og Forsákringsaktiebolaget Skandia um sölu hlutabréfa félagsins í Verðbréfa- markaði Fjárfestingarfélagsins hf. Tillögur frá hluthöfum sem bera á fram á fundinum skulu vera komnar skriflega í hend- ur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyr- ir fundardag. Fundargögn verða afhent á skrifstofu Fjárfestingarfélagsins í Hafnar- stræti 7, 1. hæð, Reykjavík, þrjá síðustu daga fyrir aðalfund og á fundardegi. Stjórnin. Allsherjaratkvæðagreiðsla um miðl- unartillögu ríkissáttasemjara Allsherjaratkvæðagreiðsla um miðlunartil- lögu ríkissáttasemjara sem var lögð fram þann 26. apríl sl. hefst á félagsfundi V.R. mánudaginn 4. maí á Hótel Sögu, Súlnasal, og verður framhaldið þriðjudaginn 5. maí og miðvikudaginn 6. maí í húsakynnum félagsins á 9. hæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7. Kjörfundur stendur báða dagana frá kl. 9.00 til 21.00. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu félagsins. Kjörstjórn. Að tala tungum Nám og kennsla erlendra tungumála í Evrópu Fræðslufundur haldinn á vegum samtaka tungumálakennara á íslandi þann 5. maí nk. Dagskrá: 1. Jacqueline Friðriksdóttir: Tungumálakennsla í Evrópu nútímans. 2. Karl Kristjánsson, menntamálaráðuneytinu: Nordplus fyrir nemendur á framhalds- skólastigi. 3. Fulltrúi frá Alþjóðaskrifstofu Háskóla íslands: Kynning á alþjóðlegu samstarfi, kenn- ara- og nemendaskiptaáætlunum á há- skólastigi: Nordplus, Erasmus o.fl. Fundurinn verður haldinn í Norræna húsinu þriðjudaginn 5. maí 1992 og hefst kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn og áhugafólk um tungumálakennslu er hvatt til að mæta. Samtök tungumálakennara á íslandi. _ Almenn trésmíði Tökum að okkur alhliða húsasmíðar og við- hald, plötuklæðingar, gluggaskipti o.fl. smátt og stórt. H.B. verktakar, Hrafnhólum 4, s. 75478, 652464, 985-35732. ATVINNUHUSNÆÐI Skrifstofuherbergi Bíldshöfða til leigu tvö glæsileg herbergi ca 30 fm hvort. Glæsilegt útsýni. Aðgangur að tele- faxi. Aðstoð við þýskar og enskar bréfaskrift- ir ef með þarf. Upplýsingar í síma 681666. Tilboð óskast í leiguhúsnæði Til leigu er 210 fm verslunar- eða skrifstofu- húsnæði á jarðhæð við Ármula 7. Hús- næðið, eins og það er, er í mjög góðu standi og tilbúið til notkunar. Reikna skal með að leigutíminn geti verið til 31. desember 1996. Óskað er eftir tilboðum í leigu á húsnæðinu þar sem komi fram tilboð í fermetraverð, fyrirhugaða starfsemi og greiðsluskilmála á leiguverði. Nánari upplýsingar veifir Sverrir Jónsson, rekstrardeild íslandsbanka, í síma 681175. Tilboðum skal skila á rekstrardeild, Ármúla 7, fyrir 8.maí nk. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. íslandsbanki hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.