Morgunblaðið - 22.05.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.05.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1992 SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 18.00 ► Flug- bangsar (19:26). Kanadískur myndaflokkur um bangsa. 18.30 ► Hraðboðar (7.25). 18.55 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Ifjöl- leikahúsi (4:5). 19.25 ► Sækjast sér um líkir. STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkursem segir okkur sögu venjulegs fólks. 17.30 ► Gosi. Sígild saga um spýtustrákinn Gosa. 17.50 ► Ævintýrí Villa og Tedda. Teiknimynd um tvo hressa táningsstráka. 18.15 ► Úr álfarfki (5:13). Brúðumyndaflokk- ur um álfa sem lentu á jörðinni. 18.30 ► Bylmingur. Núreyniráhljóðhimnur aðdáenda þungarokksins. 19.19 ► 19:19 ► SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.25 ►- Sækjast sér um líkir (11:15). Bresk- urgaman- myndaflokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Kastljós. Fréttaskýringa- þátturfrá fréttastofu. 21.05 ► Samherjar (Jake and the Fat Man) (22:26). Bandarískur sakamála- myndaflokkur með William Conrad og Joe Penný í aðal- hlutverkum. 21.55 ► Fjölskyldan (La Famiglia). ítölsk bíómynd frá 1987. i myndinni er rakin ævi ítalsks manns og fjölskyldu hans frá því um aldamót og til okkar daga. Leikstjóri: Ettore Scola. Aðalleikarar: Vittorio Gassman, Fanny Ardant og Stefania Sandrelli. 0.00 ► Queen - árin ógleym- anlegu. 1.10 ► Út- varpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 20.10 ► ATH. dagskrár- breyting. Kænarkonur. (Designing Women). 20.40 ► Góðir gaurar (Good Guys) (5:8) (Gamansamur myndaflokkur með Nigel Havers í aðalhlutverki. ► 21.35 ► Rokk og ringulreið (Great Balls of Firel). Það er brilljantín og stæll í þessari mynd um rokkarann mikla, Jerry Lee Lewis. Upprunalegurtitill myndarinnar, er jafnframt heiti á einu frægasta lagi stjörnunnar. Upptökur með söng Lewis eru notaðar ímyndinni. Aðall.: Dennis Quaid. Maltin'sgefur * * ★, Myndb.handb. ★ ★'A. Sjákynningu ídagskrárblaði. 23.20 ► Fangaverðir (Women of San Qu- entin). Fangamirídauðadeild San Quentin gera uppreisn. Aðall.: Stella Stevens. 0.55 ► Ljótur leikur. (The Running Man) Með Schwarzenegger. Strangl. bönn. börn. 2.35 ► Dagskrárlok. UTVARP Að raekta garðinn sinn - upplýsingar fyrir byrjendur MfllWlWl Að rækta garðinn sinn nefnist nýr þáttur sem fluttur er 1 Q 03 á þriðjudögum kl. 18.03 og endurtekinn á föstudagskvöld- A O um kl. 22.30. Þar er hugað að helstu vorverkunum í garðin- um, því nú sprettur nýgræðingurinn og tré eru tekin að bruma. Þátturinn er einkum ætlaður þeim sem litla sem enga þekingu hafa á gróðri og garðrækt en vilja bæta þar úr. Umsjónarmaður er Sigríð- ur Pétursdóttir. RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Ragnar Fjalar Lárus- son flytur. 7.00 Frétlir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Sigríður Stephensen og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.10.) 7.45 Krítík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin framundan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Það sem mér þykir allra best" eftir Heiðdísi Norðfjörð Höfundur byrjar lestur áður óbirtrar sögu sinnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdðltur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlífið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá ísafirði.) (Einnig útvarpað mánudag kl.22.30.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass um miðja öldina. Umsjón: Kristinn J. Nielsson. (Einnig útvarpað að loknúm fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13,05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþsetti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Flóres saga og Blankiflúr, riddarasaga Kolbrún Bergþórsdóttir les (4) 14.30 Út i loftið. heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 í mai fyrir 30 árum. Viðburðir innanlands og utan árið 1962 rifjaðir upp. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. áttargerðarmennirnir á Stöð 2 hafa tekið upp á þeim sið að hringja daglega í tvo leigubíla.Stjóra hér í bæ þá Helga og Bjama sem væntanlega svara í bílasímann - vonandi ekki á ferð. Þessir ágætu bílstjórar eru orðnir kunningjar hlustenda og lýsa þeir gjarnan umferðinni og veðrinu og í gær sagði Bjarni frá því að nú væri búið að fækka vegagæslubílum á sumarvakt úr sex i tvo. Bjami taldi þessa ákvörðun hið mesta glap- ræði. Sjónarhom þeirra félaga er þannig oft athyglisvert þótt stund- um sé fátt að frétta eins og gengur. Auglýsingasjónvarp? Það er alkunna að stundum færist þessi dvergþjóð full mikið í fang og reisir m.a. glæsilegri hús en aðrar þjóðir. í sjálfu sér er það afrek að efna til íslensks sjónvarps. En menn stunda hér innlenda dag- skrárgerð í samkeppni við erlenda SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. - Sónata i c-moll Wq 60 eftir Johann Sebastian Bach. Edda Erlendsdóttir leikur á píanó. - Konsert nr. 2 í G-dúr fyrir flautu, strengi og fylgirödd eftir Friðrik II Prússakonung og. - Fiðlukonsert í E-dúr RV271, „L'amoroso" eft- ir Antonio Vivaldi. Vivaldi hljómsveitin í Lundún- um leikur; Fiðluleikarinn Monica Huggett leikur einleik og sijórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigriður Péturs- dóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.) 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Marlene Diétrich kom til islands á striðsárunum og hélt skemmtun í Trípólibíói. Við látum hugann reika til þess tíma og hlustum á söngkonuna flytja nokkur af frægustu Jögum sínum. >’í- '. 18.30 Auglýsmgar. Dánartregnir. : 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARPKL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. > 19.32 Kviksjá. 20.00 Þjóðleg .tðhlistrUmsjón-Gunnbilíi.Öyáhals. 21.00 Aföðrufölki. Þátfur Ön'nú Margrétar Sigurð- ardóttur. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.30 Harmoníkuþáttur. Inger Nordströtn'.'Sjgmund Dehli og Toralf Tollefsen leika. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurtregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Að rækta garðinn sinn. Þáttur um vorverkin í garðinum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 MörgunúNarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. sjónvarpsefnisframleiðendur. Hin lögbundnu afnotagjöld vernda að vísu þá innlendu dagskrárgerð sem fer fram á „vegum Ríkissjónvarps- ins. Ef við efnum hér tií auglýsinga- sjónvarps án tilstyrks þessa gjalds þá er hætt við að menn gefíst hrein- lega upp á að standa í beinni sam- keppni við hina öflugu sjónvarps- efnisframleiðendur stóru landanna. Reyndar hafa íslendingar mikinn áhuga á innlendu sjónvarpsefni svo það er nokkuð tryggt að auglýsend- ur sjá sér hag í að styrkja slíka dagskrárgerð. En stóra spurningin er hvers konar sjónvarpsefni verður fyrir valinu? í stóru löndunum hafa menn kannski efni á að styrkja útvarps- og sjónvarpsefni án nokkurra skil- yrða. Þannig sjá stórar erlendar samsteypur sér stundum hag í að styrkja umfangsmiklar heimildar- myndir um vemd lífríkisins vegna þess að þar hafa forstjórarnir áhuga á náttúruvemd. íslensk fyrirtæki 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Fjölmiðlagagnrýni Sigurðar Valgeirssonar. 9.03 9-fjögur Ekki bara undirspil í amstri dagsins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einars- son og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein .sitja við simann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttirv Haukur Haukssón' endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2. Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 00.10.) 21.00 Gullskifan. 22.10 Landið og miðin. Popp og kveðjur. Sjgurður - .íélur, Harðárson á sparifötunum frám til mið- nættis. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu.£Ótt.) 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Ákúf-” - eyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00. 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End- urtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Popp og kveðjur. Sigurður Pétur Harðarson á sparifötunum. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljuf lög i morgunsárið. og stofnanir hafa að vísu styrkt allskyns heimildarmyndir jafnvel myndir sem hafa verið framleiddar á vegum ríkisins innan veggja ríkis- sjónvarpsins. Ef menn berðust hins vegar á auglýsingamarkaði um áhorfendur þá gætu mál skipast þannig að sjónvarpsstöðvarnar hefðu ekki efni á að framleiða nema vinsælar myndir og þætti mestan part í Hemma Gunn stfl. En þess ber að gæta að það er nægt fram- boð af náttúrulífsmyndum, sjón- varpsleikritum og kvikmyndum á hinum alþjóðlegu kvikmyndamörk- uðum. Fyrirtæki verður að reka með hagnaði, líka auglýsingasjón- varp, og því hljóta menn að líta m.a. til kostnaðar er þeir skipu- leggja dagskrána og þá er freist- andi að kaupa erlent efni slíkt sem erfitt reynist að framleiða hér heima. Sjónvarpsrýnir telur tíma- bært að vekja athygli á þessari stað- reynd því nú er unnið að endurskoð- un útvarpslaga. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Með morgunkaffínu. Ólafur Þórðarson. 9.00 Fram að hádegi. Þuríður Sigurðardóttir. 12.00 Hitt og þetta í hádeginu. Umsjón Guðmund- ur Benediktsson og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Hjólin snúast. 17.30 Afmælisleikur Aðalstöðvarinnar. 18.00 „Islandsdeildin'.'. Leikin íslensk óskalög hlust- enda. 18.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Böðvar Bergsson. 21.00 Vinsældarlisti. Umsjón Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Egg- ertsson. 24.00Næturvaktin í umsjá Hilmars Þórs Guðmunds- sonar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunþáttur. Ásgeir Páll. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Ólafur Haukur. 18.00 Kristin Jónsdóttir (Stina). Stuttmyndir Eins og áður sagði erum við íslendingar svo ógnarsmáir en samt stundum svo stórhuga. Þannig mættu sjónvarps- og kvikmynda- gerðarmenn gera meira af því að framleiða stuttar myndir sem má skjóta inn í sjónvarpsdagskrána. í seinasta Sjávarútvegsblaði Mbl. kom frétt af því að Skyggna-Mynd- verk hf. hyggði á framleiðslu 15-20 stuttmynda sem hver um sig væri á bilinu ein og hálf til tvær og hálf mínúta að lengd en þessar myndir eiga að fjalla um helstu slys og óhöpp sem sjómenn verða fyrir í sínu starfi. Hver veit nema slíkar stuttmyndir sem geta bæði veitt fræðslu og skemmtun eigi greiðari aðgang að dagskrá heimssjónvarps- ins en stærri myndir sem stundum eru gerðar af vanefnum? Ólafur M. Jóhannesson 21.00 Loftur Guðnason. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna- línan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson, Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Tveir með öllu. Jón og Gulli. Bibba verður í talsambandi. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki i umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiriks Jóns- sonar. Fréttir kl. 9 og 12. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Iþróttafréttir kl. 13. Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15. 16.00 Reykjavík síðdegis. Steingrímur Ólafsson. Mannamál kl. 16. Fréttir kl. 17 og 18. 18.05 Landssiminh. Bjami Dagur Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.00 Krístófer Helgason. 24.00 Eftir miðnætti. Tónlist og létt spjall. 4.00 Næturvaktin. EFF EMM FM 95,7 7.00 I morgunsárið. Sverrir Hreíðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getrpunir. 15.00 l’var Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Pepsi listinn. (var Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á Islandi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson. Óskalög. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Néttfari. huóðbylgjan Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á þvi sem er að gerast um helgina og hitar upp með góðri tónlist. Fréttir frá frétfastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. HITTNÍUSEX FM 96,6 Dagskrá hefur ekki borist. SÓLIN FM 100,6 8.00 Morgunþáttur, Haraldur Kristjánsson. 10.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 13.00 Björn Markús. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Dúndur tónlist. 22.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Björn Markús. Óskalög. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Sund síðdegis. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 I mat með Sigurði Rúnarssyni. 20.00 MR. 22.00 Iðnskólinn i Reykjavík. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. Smátt er stórt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.