Morgunblaðið - 24.05.1992, Síða 22
22 B
679111
Ármúla 8, 2. hæð.
Símatími 13-15
I smíðum
^2 Salthamrar
o
5
Fokhelt einb. á einni hæð m. innb. bílsk.
Samt. 205 fm. Glæsil. teikn. Afh. fljótl.
Verð 9,9 millj.
Sporhamrar — nýjar íb. f.
kröfuharða kaupendur:
í sölu 2 sérl. vandaðar og rúmg. 3ja
og 4ra herb. íb. í tveggja hæða fjölbh.
v/Sporhamra. Góð staösetn. varðandi
útsýni, skóla og þjón. íb. afh. tilb. u.
trév. nú þegar. Byggmeistari tekur á
sig helming affalla af húsbr. allt að kr.
4,0 millj. Teikn. og frekari 'uppl. á skrifst.
Byggmeistari: Jón Hannesson.
Einbýli og raðhús
Helgubraut — Kóp.
Nýkomin i elnkasölu 268 fm einb.
á tveimur hæöum. 6-8 herb.
Mjqg stórt eldh. Innb. bílsk. Verö
16,6 mlllj.
Birkigrund — einb.
Fallegt 160 fm einb. ásamt 30 fm bílsk.
og 80 fm tómstundaaðstöðu. Snjó-
bræðslukerfi i bílaplani og sjálfvirk lýs-
ing. Ákv. sala. Eignask. mögul.
Arnartangi — raðh.
f eínkasolu mjög gott ca 100 fm
tfmburraðhús á einni hæð ásamt
góðum sérbílsk. Ssuna. Falleg
gróln lóð. Áhv. 4 mlllj. hagst. lán.
Verð 9,0 millj.
4ra—5 herb.
frabak ki - 4ra
ii á 1. hæð. Þvottaherb.
I íb Stór tb. Verð ar svafir meðfram allrí 1,3 mlllj.
Engihjalli
l einkasölu falleg 4ra herb. íb. á 5.
hæð. Suðursvalir. Ákv. sala.
Veghús — 6—7 herb.
Vorum að fá I sölu nýja 6 herb. 153 fm
ib. á tveimur hæðum ásamt 26 fm innb.
bílsk. Stórar suðursvalir. Afh. fljótt.
Ákv. sala.
Þverholt — Egilsborgir
Glæsil., nýl. 157 fm íb. á tveimur hæð-
um. Sórþvhús. Tvennar svalir. Ákv. sala.
Mögul. skipti á minni íb.
Langholtsvegur
I einkasölu mjög góð 121 fm 5 herb.
neðri sérhæð í tvíbhúsi. Verð 8,9 millj.
Ljósheimar — 4ra
í einkasölu ca. 100 fm 4ra herb. íb. á
3. hæð I lyftuh. Tvennar svalir. Ákv. sala.
Miðstræti - 5 herb.
Mikiö endurn. 118 fm 5 herb. íb. á 1.
hæð i reisulegu eldra húsi. V. 8,7 m,
Jöklafold — 4ra
Glæsil. nýl. 110 fm 4ra herb. íb. ásamt
21 fm bílsk. Vönduð fullb. eign. Mögul.
skipti á nýl. 3ja herb. íb.
Vesturberg — 4ra
Góð ca 100 fm fb. á 4. hæð. Mikið út-
sýni. Áhv. ca 600 þús. húsnæðislán.
Vantar 2ja og 3ja
Vagrta mlkíllar sölu aö undan-
förnu bráðvantar okkur 2ja og
3jaherb. íbúðir.Ákv. kaupendur.
Álftamýri - 3ja
Nýkomin í einkasölu góð ca 70 fm 3ja
herb. ib. á þessum eftirsótta stað. Verð
6,9 millj.
Jöklasel - 2ja
I eínkasölu mjög góða 77 fm 2ja
herb. suðurib. á jarðhæð ásamt
25 fm bílsk. Sérgaröur. Sérsmíð-
aðar etkarlnnr. í eldh.
Öldugrandi
Mjög falleg 2ja herb. hornib. á
efri hæð ( litlu fjölb. Suöursv.
Verð 6,3 miflj, oða tílboð, Mjös
ákv. sala.
Meistaravellir — 2ja
Til sölu góð 2ja herb. íb í kj. á þessum
eftirsótta stað. Parket. Ákv. sala.
Hveragerði
Heiðarbrún. Mjög gott
117 fm einb. é einni hæð. Tvö.
41 fm btlsk. Gróin lóð. Laust ftjót.
Borgarheiði
Gott 115 fm raðhús. Verð 6,8 millj.
Mögul. skipti á eign í Reykjavík.
Lyngheiði. 190 fm fokh. einb.
Árnl Haraldsson Igf.,
Hilmar Baldursson hdl., Igf.
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR iáLNNUDAGUK 24, MAÍ 1992
IIMNANSTOKKS OG UTAN
Einhvers staöar veröa
sorptnnniimar að vera
Hér áður fyrr var venjan að ru-
slatunnurnar væru hafðar
“bak við hús“ eða einhvers staðar
þar sem lítið bar á. Kannski var
það til þess að fólk
þyrfti ekki að
horfa á þær í
dagsins önn,
kannski vegna
þess að lyktin upp
úr þeim var ekki
sem best á heitum
sumardögum.
Núna standa
grindurnar undir
ruslapokana gjarna rétt við inn-
ganga í húsin og sjaldnast veit
nokkur maður að því að þær eru
þar.
Kröfurnar
Almenn sorphirða í bæjum gerir
þær kröfur til húseigenda að að-
gangur að ruslatunnum og grindum
sé þægilegur og að þeir sem vinna
sorphreinsunarstörfin eigi auðvelt
með að komast að verkunum. Þess
vegna þurfa ruslagrindumar að
vera staðsettar þar sem hægt er
að ganga að þeim með hjólagrind
og taka pokann á grindina. Það
hlýtur að vera mikil hagræðing í
því fyrir sorphreinsun að grindurnar
séu sem næst götunni og aðgöngu-
leiðin sé bein og breið.
Því miður verður það að viður-
kennast að enn eru ruslatunnur og
nútíma staðgenglar þeirra ekki sér-
stakt augnayndi og þess vegna hef-
ur fólk ekki mikla ánægju af að
flíka þeim við innganga í húsin sín.
Reyndar eru svörtu plasttunnurnar
svosem ósköp þrifalegar og ekki
hægt að fetta fingur út í hönnun
þeirra, en einhvern veginn eru þær
ekki beint garðaprýði, auk þess sem
þær eru rándýrar og fólk freistast
til að reyna að leysa ruslatunnu-
vandann með öðrum hætti.
En mörgum hefur tekist feikna
vel upp með að koma ruslapokunum
fyrir svo allir geti sætt sig við.
Aðstæður við húsið
í teikningum af sumum nýrri
húsunum er gert ráð fyrir rusla-
geymslu sem hægt er að losa í inn-
an úr húsinu. Oftast fer losunin þá
fram úr eidhúsinu eða forstofu-
gangi, en stundum er hægt að nota
lúgu úr bílskúr eða geymslu líka.
Þetta fyrirkomulag sparar heima-
mönnum sporin og það gétur komið
sér vel í íslenskri veðráttu að þurfa
ekki að fara út méð ruslið.
Sums staðar er á teikningu gert
ráð fyrir ruslageymslu-utanhúss þar
sem stutt er að fara með ruslið inn-
an úr húsinu og greið leið út á
götuna. Oft eru svoleiðis “rusla-
skýli“ lokuð að hluta þannig að
ekki ber mikið á því þegar horft
er upp að húsinu. Svona ruslaskýli
eru mjög þægileg lausn.
í gömlu húsunum er þetta ekki
svona auðvelt. Arkitektar þeirra
voru í þá daga ekki að velta því
mikið fyrir sér að íbúarnir þyrftu
að losa sig við rusl eða hvernig
ætti að koma ruslatunnum fyrir. -
Það var einfaldlega ekki þeirra
vandamál.
Þá mátti hver og einn finna sitt
“ruslaskot“ og haga þar seglum
eftir vindi. Og svo er enn. Flestir
verða að skipuleggja lóðina sína
með það fyrir augum að einhvers
staðar verða vondir að vera.
Að leysa vandann
Sumir reyna sjálfir að finna hent-
uga lausn og hér eru nokkur atriði
sem gott er að hafa í huga þegar
menn hefja heilabrotin. Ruslapoka-
geymslu þarf að hafa á stað þar
sem þægilegt er að komast í hann
í öllum veðrum til að losa sig við
sorpið. Það er ekki heppiiegt að
hafa hana þar sem sól skín lengi á
daginn því ef sorppokinn er í grind
— Geymsla þar sem hægt er að
losa sorp innan úr garðinum og
sorphreinsunarmenn komast
auðveldlega að eru heppileg
lausn.
getur verið hætta á sorplykt i heitu
veðri.
Ef hægt er að finna stað þar sem
bæði er stutt úr dyrum hússins og
út á götuna er það mjög gott fyrir
bæði húseigandann og þá sem sjá
um sorphirðu.
Þegar valinn er staður þarf að
muna eftir að á vetrum skefur snjó.
Það þarf því að velja stað þar sem
ekki er hætta á að pokagrindur eða
tunnur fari á kaf eða að skafi svo
út frá þeim að það valdi vandræð-
um. Það þarf líka að huga að því
að ekki sé hætta á að bílar loki
leiðinni að grindunum fyrir sorp-
hreinsunarmönnum.
Margir reyna að hanna og smíða
eins konar skýli utan um sorppok-
ana og þá gjarnan í tengslum við
skjólgirðingar í lóðunum. Þau eru
oftast hönnuð þannig að innan í
skýlinu eru gjarðir til að hengja
sorppokana í. Skýlin eru opin bæði
að ofan og fram að götunni til að
auðvelda notkunina.
Ofan á skýlinu er þá lok sem
lyfta má frá húsinu með einu hand-
taki þegar sorp er losað í pokana,
en frá götunni er eins konar hurð
á hjörum sem sorphreinsunarmenn
geta opnað til að ná fullum pokun-
um út úr skýlinu. Þeir sem hafa
komið sér upp svona skýli eru mjög
ánægðir með það og mæla eindreg-
ið með þvi þar sem þau eru bæði
snyrtileg og traust og margir hafa
fengið hlýjar kveðjur frá þeim sem
koma vikulega að hirða sorpið í
hverfinu.
3JA-4RA HERB. MEÐ BILSKUR
Endaíbúð á 2. hæð við Suðurhvamm, tilbúin undir tré-
verk og málningu, alls 122 fm að meðtöldum bílskúr.
íbúðinni fylgir mjög stór verönd.
VAGN JONSSON
FASTEIGNASALA
Skúlagötu 30
Atli Vagnsson hdl. -
SÍMI61 44 33 • FAX 6144 50
eftir Jóhönnu
Horðardóttur
Til sölu eða leigu
fasteignin Þönglabakki 1
Stórglæsileg eign á besta stað í Mjóddinni
Hér er um að ræða nýtt hús, sem er um 8.000 m2.
Húsið skiptist í þrjár hæðir og kjallara.
Kjallara, fyrstu hæð og hálfri annarri hæð fylgir langtímaleigusamningur.
Öll þriðja hæðin er laus til sölu eða leigu, sama á við um hálfa aðra hæðina.
Þessa hluti má reka sem séreiningar.
Óskað er eftir tilboðum í alla eignina eða hluta hennar.
Allarnánari upplýsingar veitir Útlánastýring Landsbanka íslands,
Austurstræti 11, sími 606283.
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna