Morgunblaðið - 24.05.1992, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 24.05.1992, Qupperneq 28
28 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1992 FASTEIGN ER FRAMTIÐ FASTEIGNA ik SVERRIR KRISTJANSSON LÖGGILTUR FASTEIGNASALI SUÐURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVÍK, FAX 687072 MIÐLUN SlMI 68 77 68 SPURT OG SVARAÐ BRAUTARHOLT 8 Til sölu ca 280 fm mjög gott og nýlega innréttað atvinnu- húsnæði á jarðhæð. Góðar innkeyrsludyr. Lofth. 3,5-4 m. Milliloft í hluta húsnæðis. Góð loftræsting. Hornlóð m. mjög góðri aðkomu og mörgum bílastæðum. Valda félagslegar íbúóír vcM ófalli? JÓn Rúnar Sveinsson, félagsfræð- ingur hjá Húsnæðisstofnun ríkis- ins, verður fyrir svörum: Spurning: Er ekki hætta á því að miklar byggingar félagslegra íbúða, einkum í minni sveitarfé- lögum úti á landi, valdi verðfalli á almennum markaði? Svar: Á undanfömum árum hafa margvíslegir hlutir orðið þess vald- andi að hlutfallslega stór hluti byggingarstarfseminnar á lands- byggðinni hefur verið undir for- merkjum félagslegra íbúðabygginga. Slíkar íbúðabyggingar hafa aukist verulega á landinu öllu, og er aukn- ingin í sjálfu sér ekki teljandi meiri á landsbyggðinni en á höfuðborgar- svæðinu. Hins vegar hafa almennar nýbyggingar dregist verulega saman á landsbyggðinni miðað við tímabilið fyrir 10-15 árum, þannig að félags- legar íbúðabyggingar vega nú þyngra en áður um allt Iand, en eink- um þó á landsbyggðinni, fyrst og fremst vegna samdráttarins í al- mennum nýbyggingum. Um langt árabil hefur verið um- talsverður munur á söluverði íbúð- arhúsnæðis á almennum fasteigna- markaði á landsbyggðinni annars vegar og á höfuðborgarsvæðinu hins NÚ VANTAR FLEIRI EIGNIR Á SKRÁ - OKKAR LAUSN ER BETRI LAUSN LAUFÁSl \STEIGNASAU SÍÐUMÚLA 17 812744 Fax: 814419 SIMATIMI í DAG KL. 12.00-14.00 SAMTENGD SÖLUSKRÁ ASBVRGI IIGNASAIAN [ÍALTASj Einbýlishús/raðhús GARÐABÆR VERÐ 13,8 M. Ca 250 fm endaraðhús með bíl- skúr. Húsið skiptist í ca 140 fm haeð, ca 80 fm kjallara og ca 30 fm bílskúr. Skipti möguleg á minni eign í Garöabæ. * * * LYNGBERG V.13,9M. Mjög fallegt 175 fm parhús staðsett í Hafnarfirði. Flísar og parket. Rúmgóð borðstofa og setustofa. 3 svefnher- bergi. Ca 30 fm bílskúr með rafmagni og hita. Lóð frá- gengin. 4 4 4 TORFUFELL V.10.3M. 123 fm raðhús á einni hæð. 3 svefnherbergi, stór stofa, flísalagt baðherbergi. Snyrtilegur garður. Bílskúr. 4 4 4 ÞORLÁKSHÖFN V. 12 M. Mjög fallegt steinsteypt ein- býlishús á einni hæð með tvö- földum bílskúr. 4 svefnher- bergi. Möguleiki á 5. svefn- herberginu. Gott vinnueldhús. Stór stofa. Flísar og parket. Falleg og fullfrágengin lóð. Áhvílandi 2.250 þúsund. 4ra herb. og stærri ÁLFASKEIÐ V. 8,2 M. Falleg 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í þriggja hæða blokk. Flísar og parket á gólfum. Þvotthús og geymsla í íbúð. Möguleiki á bílskúr. 4 4 4 ÁLFHEIMAR V.11.5M. Ágæt og rúmgóð ca 140 fm efri hæð í fjórbýli ásamt ca 30 fm bílskúr. 3 svefnher- bergi. Stórar stofur og skáli. Möguleiki á þvottahúsi og gestasnyrtingu í íbúðinni. Tvennar svalir. Innangengt í kjallara en þar er sérgeymsla auk góðrar sameignar. Áhvíl- andi 2.050 þúsund. 4 4 4 DRÁPUHLÍÐ V. 8,5 M. 114fm falleg íbúðá 2. hæð ífjórbýl- ishúsi. íbúðin skiptist í 2 stór svefn- herbergi, 2 samliggjandi stofur, hol og stórt eldhús. Suðurgarður, suð- ursvalir. Ekkert áhvílandi. 4 4 4 EIKJUVOGUR V.9.150Þ. Efri sérhæð í þríbýlishúsi sem skiptist í 2 stofur, hol, 3 svefnher- bergi, baðherbergi og eldhús. Fal- legur garður. Gott útsýni. 4 4 4 HRAUNBÆR V.7,5M. Góð 118 fm 5 herbergja íbúð á 1. hæð. Svallr í suður. Lóð vet skipuiögð. Sameign í góðu ástandi. LAUS STRAX. 4 4 4 HRÍSMÓAR V. 8,8 M. 106 fm góð 4ra herbergja íbúð á 8. hæð. Þvottahús í íbúð. Ljós teppi á gólfi. Búr innaf eldhúsi. Tvennar stórar svalir. Stórkostlegt útsýni. Áhvílandi 4,7 milljónir. 4 4 4 TJARNARGATA 130 fm efri sérhæð í tvíbýlishúsi. Suðursvalir. 3 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, háaloft yfir íbúð. Bílskúr. 4 4 4 ÖLDUGATA V. 5,7 M. 73 fm íbúð á 2. hæð í steinsteyptu húsi við Öldugötu. Nýleg eldhús- innrétting. Góðir skápar. Sameigin- legt þvottahús og sérinngangur. Áhv. veðdeild 1.129 þúsund. 3ja herb. 4 4 4 BOLLAGATA V. 8,5 M. Sérhæð Þriggja herbergja íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin skiptist í 2 sam- liggjandi stofur, 1 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Herbergi fylgir í kjallara. Svalir. 37 fm bíl- skúr. Áhvflandi 3,4 milljónir veð- deild. 4 4 4 ENGIHJALLI V. 6,3 M. 89 fm góð íbúð á 6. hæð í lyftu- húsi. Parket. Þvottahús á hæðinni. Ákveðin sala. Áhvflandi 2.185 Wsund. ^ + + QRUNDARGERÐI3ja her- bergja mjög falleg risíbúð öll nýstandsett. Nýtt gler. Áhvfl- andi 2,9 millónir húsbréf. 4 4 4 JÖKLAFOLD V.7.9M. Mjög falleg 83 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í bað- herbergi, eldhús og búr, rúmgóða stofu, 2 svefnherbergi og hol. Gott útsýni. Áhvflandi Byggingarsjóður 3,9 milljónir. 4 4 4 MARÍUBAKKI V.6,5M. Mjög góð 80 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Nýtt gler. Snyrtileg sameign. Stórkostlegt útsýni. LAUS. 4 4 4 LINDARGATA V.4,5M. Mjög góð 55 fm risíbúð í þríbýlishúsi. Nýtt rafmagn. Hús gegnumtekið að utan. Áhvflandi 2,4 millj. veðdeild. 4 4 4 SKIPASUND V. 7,5M. Falleg 67 fm íbúð í tvíbýlishúsi á rishæð. íbúðin er mikið endurnýjuð. Hús nýmálað að utan og nýlegt þak. Hanabjálki yfir íbúðinni. Ca 35 fm bílskúr. Áhvflandi Byggingar- sjóður 3,3 millj. 4 4 4 SÆVIÐARSUND V.7.8M. Mjög falleg og vönduð 3ja herbergja fbúð á 2. hæð í fjór- býlishúsi. Stór stofa. Ca 10 fm fifsalagðar svalir. Flísalagt baðherbergi. Parket. Þak ný- gegnumtekíð. Sameign mjög snyrtileg. 4 4 4 VESTURBERG V. 5,8 M. 73 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlis- húsi. Suðursvalir. Góð sameign. Þvottahús á hæðinni. Ekkert áhvflandi. 4 4 4 ÆSUFELL V. 6,0 M. 86 fm íbúð í lyftuhúsi. Rúm- góð íbúð. Frábært útsýni. Ahvflandi ca 3,1 milljón. KARFAVOGUR V. 6.450 Þ. ARINN 84 fm 2ja-3ja herbergja mjög vönduð, lítið niðurgrafin íbúð í kjallara. Parket á gólfum. Arinn í stofu. Baðherbergi flísalagt. Áhvflandi 3,2 millj. hagstætt lán. 4 4 4 SKÚLAGATA V. 4,9 M. Mikið endurnýjuð 57 fm íbúð í kjall- ara. Parket. Ný eldhúsinnrétting. Nýtt rafmagn. Skipti möguleg á stærri eign. Áhvílandi 545 þúsund. 4 4 4 SELÁSHVERFI V.5.6M. Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Geymsla og þvottahús á hæðinni. Eikarinnrétt- ingar. Parket. Góö sameign. Ákveðin sala. Áhvílandi 1.360 þúsund byggingarsjóðslán. LAUFÁSl ÁSTEIGNASAU SÍÐUMÚLA 17 8Í2744 Fax: 814419 4 4 4 VALLARÁS V. 4,2 M. Falleg 38 fm íbúð á 5. hæð í fjölbýl- ishúsi. Gott útsýni. Ákveðin sala. LAUS FUÓTLEGA. Áhvílandi 1.450 þúsund. 2ja herb. EYJABAKKI V. 5,2 M. Góð 60 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlis- húsi. Suðursvalir. Hús nýmálað og sameign í góðu ástandi. Gott út- sýni. Skipti möguleg á 4ra her- bergja íbúð í Bökkunum. 4 4 4 HRÍSMÓAR NÝTTÁSKRÁ Mjög falleg 2ja-3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Sérinngangur af svölum. Parket á gólfum. Ný eld- húsinnrétting. Suðursvalir. 4 4 4 Fyrirtæki HVERAGERÐI - GARÐYRKJUSTÖÐ Til sölu garðyrkjustöð í Hveragerði 1.380 fm undir gleri. Heildareignar- lóð 3.100 fm. Góð aðstaða til heimasölu. Ný vinnuaðstaða. Lítið einbýlishús fylgir, mikið endurnýj- að. Gott tækifæri fyrir fólk sem vill skapa sér góða afkomu. Atvinnuhúsnæði KAPLAHRAUN - HF Til sölu 130 fm iðnaðarhúsnæði á einni hæð (milliloft í hluta). Inn- keyrsludyr. 4 4 4 MJÓDDIN LEIGA-SALA 360 fm atvinnuhúsnæði á 2. og 3. hæð. Hentugt fyrir læknastofu, dansstúdíó, arkitekta- eða bók- haldsstofu. Húsnæðið er tilbúið undir tréverk. LAUST STRAX. 4 4 4 VIÐ SUNDAHÖFN Ca 800 fm atvinnuhúsnæði. Mikil lofthæð. Ca 200 fm stórglæsilegar skrifstofur. Frábært útsýni. Malbik- uð lóð með hitalögnum. Ca 1.000 fm gámaplan. Sérhönnuð aðstaða til hleðslu og losunar bifreiða. Allur frágangur til sérstakrar fyrirmyndar 4 4 4 VATNAGARÐAR Ca 1.000 fm fjölnota hús. Getur hentað fyrir heildsölu, þjónustu, verkstæði eða hverskonar atvinnu- rekstur. Lofthæð allt að 9 m. Stór- ar innkeyrsludyr. Stór malbikuð lóð. Til leigu SUÐURLANDSBRAUT 170 fm atvinnuhúsnæði við Suður- landsbraut. Stórar innkeyrsludyr. Góð lofthæð. 480 kr. á fermetra. LAUST. 4 4 4 Byggingarlóðir SELÁSHVERFI Byggingarlóð til sölu fyrir raðhús eða einbýlishús. I smíðum SKÚLAGATA V. 8,3 M. 3ja herbergja íbúð með frábæru útsýni yfir Flóann. íbúðin afhendist strax tilbúin undir tréverk. FÉLAG lÍFASTEIGNASALA vegar. Þannig kemur það t.d. fram í nýjasta tölvublaði „Markaðsfrétta“, sem Fsteignamat ríkisins gefur út, að á síðari helmingi ársins 1991 var meðal fermetraverð á Akureyri 79,8% af meðal fermetraverðinu í Reykjavík og á Suðurnesjum var hlið- stætt hlutfali á sama tímabili 73,0%. Á Akureyri og á Suðurnesjum er fasteignamarkaður þó einna líkastur því sem gerist á höfuðborgarsvæð- inu. Á minni þéttbýlisstöðum á lands- byggðinni er söluverð fasteigna hins vegar enn lægra, víða aðeins um 60% af fermetraverðinu á höfuðborgar- svæðinu og jafnvel enn lægra. Meginþátturinn í verðmyndun á húsnæðismarkaði landsbyggðarinnar er að öllum líkindum hin almenna byggðaþróun, þar sem atvinnustig og þróun atvinnumála skiptir mestu máli. Allar götur frá árunum kring- um 1980 hefur fólksfjöldi lands- byggðarkjördæmanna staðið í stað eða jafnvel dregist saman, sem bæði hefur gerst á Vestfjörðum og Norð- urlandi vestra. Að mínu mati eru það því töluverð- ar ýkjur, sem fram koma í máli spyijandans, að byggingar félags- legra íbúða valdi verðfalli á almenn- um íbúðamarkaði. Verðlækkun á íbúðarhúsnæði á landsbyggðinni hef- ur þó óneitanlega verið nokkur, en skýrist þó fyrst og fremst af, eins og fyrr sagði, almennri byggða- og atvinnumálaþróun. Ekki er þó alger- lega fyrir það að taka, að í vissum tilfellum, sérstaklega í smærri byggðarlögum, geti byggingar félagslegra íbúða tafíð fyrir sölu íbúa á almennum markaði. Á það er hins vegar að líta, að það er fyrst og fremst slakt ástand frjálsa markaðarins á landsbyggð- inni, sem gerir það að verkum að ungt fólk hikar við að byggja yfír sig eða kaupa íbúðir úti á lands- byggðinni. Félagslegar íbúðabygg- ingar, oftast nær að frumkvæði sveit- arstjórna á hveijum stað, hafa því reynst eini möguleikinn til þess að stuðla að flutningi ungs fólks til margra byggðarlaga, og jafnframt til þess að draga úr brottflutningi fólks frá viðkomandi sveitarfélagi. Eða með öðrum orðum: Það er tæp staða almenna markaðarins sem kall- ar á auknar félagslegar íbúðabygg- ingar á landsbyggðinni, miklu frekar en að félagslega byggingarstarfsem- in grafí undan almenna íbúðamark- aðnum. llvammslanp: Bærileg al- koma kaup- félagsins HAGNAÐUR Kaupfélags Vestur- Húnvetninga var tæpar 9 milljónir króna á sl. ári. Heildarvelta félagsins var kr. 996 milljónir fyr- ir utan virðisaukaskatt. Greiddar voru í laun 81 mil|jón króna og störf talin 64,6 ársverk. Kaup- félagið rekur mjólkurvinnslustöð, sláturhús og smásöluverslun og margvíslega þjónustu við V-Húnavatnssýslu, meðal annars flutningaþjónustu. Iskýrslu kaupfélagsstjóra, Gunnars V. Sigurðssonar, kemur fram að afkoma ársins sé nokkru lakari en árið 1990. Slátrun sauðQ'ár varð 38.700 alls, hross 612, nautgripir 296 og svín 345. Greiddar voru til framleiðenda kr. 287,2 milljónir. Efnahagur kaupfélagsins batnaði á árinu um 8% á árinu og er eigið fé um áramót 281 milljón króna. Veltufjárhlutfall er 1,48%. Félagið varð að afskrifa skuldir um 9,8 millj- ónir en afskriftir voru 3,3 milljónir króna. Félagsmenn eiga í innláns- deild um áramót um kr. 186 millj. sem er hækkun frá fyrra ári um 16,3%. - Karl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.