Morgunblaðið - 20.06.1992, Síða 4

Morgunblaðið - 20.06.1992, Síða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1992 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1992 B 5 Laugardaginn 20. júní frá kl. 10:00 til 17:00 í tilefni af 75 ára afmæli Reykjavíkurhafnar býður höfnin og mörg fyrirtæki á Sundahafnarsvæðinu almenningi að skoða mannvirki, starfsemi og fyrirtæki á þessum degi. Sundahafnarsvæðið, frá Húsasmiðju í suðri og Oifs í vestri, verður fánum skreytt. Strætisvagnar aka um svæðið eftir sérstakri Sundahafnaráætlun allan daginn. Gestum gefst kosturá að skoða starfsemi skipafélaganna Eimskip og Samskip, sem verða með fjölbreytta dagskrá allan daginn. 01 ís, Tollvörugeymslan og Kassagerðin munu sýna starfsemi sína og fóðurblöndufyrirtækin eru gestum opin. Smásöluverslanir á svæðinu verða opnar. í tiiefni dagsins efnir Félag íslenskra stórkaupmanna til getraunaleiks og mörg heildsölufyrirtæki munu kynna starfsemi sína. tASAMSKIP Traustur valkostur Hátíð áHoltabakka í tilefni af 75 ára afrnæli Reykjavfkurhafhar halda SAMSKIP hátíð á Holtabakka og verður svæðið opið frá kl. 10.00 til 17.00. Fjölbreytt dagskrá verður og ýmsar skemmtilegar uppákomur. Gestum gefst kostur á að skoða fullkomnasta vöruhús landsins, svo og hafnaraðstöðuna með öllum þeim tækjum sem þar eru notuð. Kl. 12.00-15.00: í grillveislu aldarinnar verður boðið upp á Goðapylsur og pepsí. Kl. 13.00 o g 15.00: í Samskiparallýinu keppa 7 rallýbifreiðar á spennandi sérleið á svæðinu. Bílamir verða til sýnis milli keppna. Kl. 14.00: Hinir landsþekktu rallýkappar og bræður Ómar og Jón Ragnarssynir keppa í æsispennandi gámauppröðunarkeppni á öflugustu lyfturum landsins. Einnig munu nokkrir af bestu markmönnum SAMSKIPADEILDARINNAR veija gámamarkið fyrir áhugasömum gestum. Þeir gestir sem standa sig best fá verðlaun. Við bjóðum alla velkomna á athafnasvæði okkar í Sundahöfn til að kynnast því fjölbreytta og mikilvæga starfi sem þar fer fram. Komið í heimsókn og þiggið hressingu um leið og þið sjáið okkar menn að störfum! • Gengið verður inn á svæðið frá hliði 1 við Stjórnstöð. • Sundaskáli 4 verður sýndur ásamt tækjum. • Sýnd verða tæki og búnaður sem tengjast flutningastarfsemi EiMSKIPS: Tæki og búnaður til landflutninga. Tœki til flutninga á hafnarsvæðum. Lyftarar, stórir og smáir. Hífingarbúnaður sem notaður var hér áður fyrr. Gámar, nýir og gamlir. | Afkastamesti gámakrani landsins, Jakinn, sýndur l við vinnu. s Stœrsti gámalyftari landsins sýndur við vinnu. i VERIÐ VELKOMIN Á ATHAFNASVÆÐI EIMSKIPS! EIMSKIP VIÐ GREIÐUM ÞÉR LEIÐ EIMSKIP FAGNARMEÐ REYKJAVÍKURHÖFN ® HEILDSÖLUMIDSTÖÐIN ® © suida borg ■STVG © HIISASMIÐJAN Skútuvogi 16 • Sími 68 77 10 © ® KORNAX KORNGARÐI11 124 REYKJAVIK SiMI 688750 The lcelandic Free Zone — Distribution Center Frísvæöi — Vörudreifingarmiöstöð HRINGRÁS HF. ENDURVINNSLA L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna ©|—Z BONUS SKÚTUVOGI 13 éjiluf kesUtf ftifrtr sklp! © FLUCLEIDIR m OLÍUVERZLUN (íg) ISLANDS HF w Héðinsgata 10,105 Reykjavík sími 91-68 98 00 trld' einar og tryggvi Klettagörðum 11, 101 Reykiavík 91 -68 15 80,fax91 - 68 08 44 ©GÁMANÓNUSTAN HF. VATNAGARÐAR 12 - PÓSTHÓLF 4368 124 REYKJAVlK - Slmi 91-688555 ® FB FOÐURBLANDAN HF. KORNGARÐ112 S4911687766 SUNDAHOFN , FORYSTA Í FÓÐURBLÖNDUN FOÐURBLONDUNARSTOÐ SUNDAHÖFN REYKJAVÍK SlMI 685616 / KAUPFÉLÖGIN UM ALLT LAND 'ýýuttt&tí á(í nibwi á, REYKJAVIKURHÖFN HAFNARHÚSI TRYGGVAGÖTU 17 101 REYKJAVÍK SÍMI (91)28211

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.