Morgunblaðið - 01.07.1992, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.07.1992, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ AFLABROGD MIÐVIKUDAGUR l. JÚLÍ 1992 '+ ^ÍUTgWlílIll^Í^ Skakbátur með 177cmþorsk ¦ SIGURGEIR Bjamason, sem er á skaki á trillunni Bjarna Sig- urðssyni SH frá Ólafsvik, fékk í gær 177 sentímetra langan þorsk við Snæfellsnes. Þetta er næst stærsti þorskur, sem vitað er um af íslandsmiðum, en fundist hafa gögn um að 181 cm langur þorsk- ur hafi veiðst á línu í Miðnessjó 6. aprfl 1941. Bannað er að veiða i þorskanet frá 1. júli fram í miðjan ágúst og margir bátar frá Vestmannaeyjum tóku upp net sín í gær en Eyjabátar hafa ver- ið óvenju lengi á netaveiðum í ár. Yfirleitt taka þeir upp netin í maímánuði en þeir hafa rót- fiskað að undanförnu i þau fau skipti, sem gefið hefur á sjó. Ógæftir voru með ólíkindum miklar í maí og júní sl. Togarar hafa fiskað vel fyrir austan að undanförnu. Reynir Þór NK fékk heilt þorsk- troll í skrúfuna við Snæfellsens í síðustu viku og Víðir Þór Herberts- son skipstjóri telur að trollinu hafi verið hent viljandi í sjóinn. Norðmenn eru nú að búa sig undir loðnuveiðar við Jan Mayen, að því er fram kemur í norska sjáv- arútvegsblaðinu Fiskaren, en veið: arnar mega hefjast 12. júlí nk. í blaðinu er því haldið fram að kvót- inn hafí alls verið ákveðinn 775 þúsund tonn og út frá því er reikn- aður hlutur norsku skipanna en hann er 11%, samkvæmt samning- um íslendinga, Norðmanna og Grænlendinga um loðnuveiðarnar. Þetta er á dálitlum misskilningi byggt, því þótt Alþjóðahafrann- sóknaráðið telji að unnt sé að taka allt að 800 þúsund tonn af loðnu á vertíðinni 1992-'93 hefur bráða- birgðakvótinn verið ákveðinn 500 þúsund tonn í varuðarskyni. Verður hann síðan endurskoðaður eftir leið- angur í haust og vetur. Á síðustu vertíð náðu norsku skipin, 37 að tölu, ekki helmingi síns kvóta og var um að kenna vondum veðrum og áhugaleysi af þeim sökum. Þyrlusjóði nemenda Stýrimanna- skólans hafa borist margar góðar gjafir en markmið hans er að styrkja kaup á fullkominni björgun- arþyrlu. Nýlega létu Auðunn Bene- diktsson skipstjóri og áhöfn hans á Þingey ÞH 51 77 þúsund krónur af hendi rakna í sjóðinn. Svarar það til andvirðis eins rækjutonns. Af skólanum er annars það að frétta að nú hafa borist til hans um 100 umsóknir um vist á næsta skólaári og eiga þær vafalaust eftir að verða fleiri. Guðjón Ármann Eyjólfsson skólastjóri segir aðsóknina nokkuð góða að 2. og 3. stigi en mætti vera betri að 1. stiginu. Þá vill hann að fram komi að breytingarnar, sem gerðar hefðu verið á inntökuskilyrð- um í skólann, hefðu gengið til baka og væri nú aðeins krafíst grunn- skólaprófs. Taldi Guðjón Ármann að þetta hefði ef til vill ekki komist nægilega vel til skila. Yfírlit ---------- Togarar, djúprækjuskip, humarbátar og útlendingar að veiðum mánudaginn 29. júní 1992 VIKAN 22.6. - 28.6. BATAR i Nafci Sl_rð Afll 12,6 VaMarfwrl Öragriot Dragnót Upplst.afla ^"Koi Koll ijóferiir a 2 Löndunarst. AUOBJÖRGSH 19? . 69 Ólafsvlk í l AUBBJÖRGIISH97 64 14.7 Ólafsvfk mtBRIK BERGMANN SH 240 HUGBORGSH87 36 29 17,4 5,6 Oragnot Dragnót Oragnót Dragnót Öragrtót Koli ......Koii'....... 3...... 4 Ölafsvlk ^iafsvlk TINOURSH17S 16 3,0 Koli 3 Olatavfk ELESEUSBA318 41 26,2 Blandað 2 Ólafsvík StGURFARtVE 138 •m 38.6 Þorakur t Otafavik ,':! AUÐBJÖRGSHW7 69 3,3 60,7 Troll porskur 1 Grundarfjörður AftSÆUSHSB 103 Troll Þorskur 3 Stykklshdlmur ISIBUIJÓNSÍS 65 10 0,7 Handfœri Porskur Þorsktír 1 Þingeyri bj0rgvinmarIs46b 11 1.8 Hsndfíerí f SnSeýri . I DYRFIRBINGURIS 58 10 1.1 Una Þorskur 1 Þingeyri MÝRÁRFELLTS 123 16 1,0 Oragnót t>orskur Þorskur Kotl ' ¦1. 1 1 Þingeyri TJALDANESIS522 149 0,4 Dragnót Dragnot Þíngeyri I GULLFAXINK6 15 6,4 Neskaupataour PORKELL BJÖRNNK110 18 12,5 Dragnót Koll 2 Neskaupstaður SKINNEYSF30 172 165 ......7,5........ 73,0 Dragnót Trall Þorskur/ýsa ÞorsWkarfi 1 t 1 Höfn FRIGGVE41 Veatmannaeríír i HEIMAEY VE 1 272 46,0 Troli Nat Þorsk/ufsi SlandaÖ vestmannaeyjar HAFBJÖRG VE 115 15 8,7 Vestrn«nnaayí*r j SIGURBERGVE121 220 28 Troll Blandað 1 Þorlékshöfn STOKKSEYÁRBO 101 37 30 Troll Troll BlandaO Blandað 1 í -. 1- ': famihm | PÁUÁR401 234 Þorlákshöfn ^mUWAH SVEINSSON VE22 207 .......162...... 2130 •. . 28..; 3,8 63.5 not Þorsk/utsi ÞorlálíShöfn s: _ FRIÐRIKSIGURÐSSONÁR 17 HAFNARRÖSTÁR2SO Dragnót Dragnot Dragnót Öragnót Dragnót Öragnot Troll traii Dragnót Dragnot Lína Llna Biandað Koll/blansjao 1 _.„ ÞorlákshÖfn Þoriékshöfn j JÓNAHOF1ÁR62 JÖ~NKLéMENSÁR3l3 276 81 70 8,3 Koli/blandað Kolí/biand»ö Kolí/blandaö Koli/bland»ð 1 1 1 1 ÞorlákshÖfn Þoriö^shöfn " ^ SKÁLAFELLÁR (55 JÓHÁNN GlSLASONÁR 52 HAFBERGGK377 243 189 54,2 9,2 21,0 19,0 10,7 19,0 28.3 15.0 Þorlákshöfn Þorlékshöfn ¦'¦¦¦'] Þorskur Þorakur 1 1 Grindavík ODOGEIRÞH222 198 Orindavik RUNARE150 26 Blandaö Bl.mdað 5 8 Grindavík SAN0AFELLHF82 ELDEyiÁRHJALTTGK42........... 90 170 ..... Grindavflc Blandað 1 Gríndavík HRUNGNmGKSO SIGHVATUR GK57 233 Blandað 1 * Grindavík TÁLKNÍ8AI23 64 9,0 20,0 'tfi Una Lína Una Blandað Blandað Blandao 4 2 3 Grindavík FREYJAGK364 122 Gn'ndavik VÖBLUFELLGK206 30 Grindavík SIGRUN GK 380 15 1.5 7,9 .......4,5........ Net Nat ......Net........ Dragnot Blandað 2 Grindavík HAFDlSKEISO 10 Porakur Z . SandgeríK VÍÐIRKE101 10 Þorskur Blandaí 4 : ;* " Sandgerði ARNARKEtBO 45 10,1 Sendgerði | TiÁFÖRNKÉ 14 36 13,5 2,3 5,3 18,8 Dragnót Dragndt Net Dragnot Blandað 4 Sandgeröi RÚNARE1S6 GÚNNÁRHAMUn'dÁR. GK375 AOALBJÖRGIIRE236 26 53 6! "" j Blandað Þorskur Þorakur/lcoli 1 4 2 Sandgpröi j Keflavík Rev)íiavfk : i FREYJARE38 ÞRÖSTURGK2I1 136 112 76,8 1,7 Botnvarpa Þorskur Þorskur 1 1 Reykjavik Reykjavflc |TOGARAR N«fn SU_rA *m Upp__afla Úthd. L&ndunarst. MARSHH7 . 483 63,1 Grtlúða 2 Óiafavfk j RUNÖLFÚRSHI35 312 156 Blandað 6 7 3 Grundarfjörfiur ' HARALDÚR BÖOVARSSONAK12 299 170 Ufai/toH____ Karfl Akranesi STURLAUGUR BÖÐVARSS. AK 10 431 130 Akranesi SLerrANEstseoe *?_ -18,0 Þorakur Þingayri GUÐBJÖRGlS 46 594 70 Grélúða/karfl 3 (safjörður 8MRNI álAFSSON AK 70 666 l 20,7 Rrakia ÍBBrjÖ.our ARNARHU1 402 77,0 .64,5 31,9 128 Þorskur 9 Skagaströnd STALVIKSI1 364 Slandað Blandað 6 4 Sifl.ufí6r*ur SIGLUVÍKSI2 480 Siglufjörfiur BJARTURNK121 481 Blandað 8 r.a5kaupstafiur 'HÖLMÁTÍNDURSÚ22Í 499 130,0 Blandað 7 Esklfjörfiur rHómANessui 481 117,0 Ysa/þorskur Þorskur Ysa/þorakur 7 7 6 Eakrf|pr*yr HOFFELLSU80 UÓSAFEUSU70 548 548 126,5 107,0 104,8 Fáskrúðsfiörður FésktófieWur .. STOKKSNESSF89 451 Þorskur/yaa Höfn SINDRIVE60 297 70,2 Ofsl 7 Vastrharinaeyiar BEGRHEYVE 544 339 53,0 Þorskur 10 Vestmannaeyjar jónvJoaúnár 1 461 86 í3ó;o 100,0 Karfi/bland Þorfákshöfn ÓLAFURJÖNSSÖN GK404 488 Blandað Slendað Blandað Blandað 9 8 5 Sandgeröi HA<JKUI)GK26 480 Sandgerðí ELDEYJAR-SULA KE 20 262 45,0 26,0 Keflavik ÞURlBURHALLDÓRSD. GK04 ¦,;.::¦ wr- Kaftavík ' J RÁNHF4 991 875 442 62,0 Þorskur 6 Hafnarfj'Örður VIBEYRE6 106,0 89.0 Ufsi 8 Reykjavík ASBJÖRNREBO Þorskur 8 ReykÍevík, . | LANDANIR ERLENDIS Nafn !U_- Alll Unp_t.afla Uluv.m.kr. M_tatv.kg Landunarat. VIGRIRE71 " 27« ;; (íatlt 26,0 .....5.3 .........!M..... .'i'-W_H''-122,98 141,66 8r»rnérhavfin | HAPPASÆLL KE 94 43 89,6 Þorskur Þorskur Hull OTTÓ WATHNÉNS 90 Gfimsby UTFLUTNINGUR 28.VIKA VINNSLUSKIP NBtn St_»r-i AfU 80,0 UpptsU** Bland/sartf. ÚtM. 6 U>t*áun>r-t. BARBINKtíO 497 Neskaupstaour Bretland Þýskaland Öiiiinr lönd Áœtlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi ÖGRI RE SIGURFARI ÓF 72 30 40 30 20 200 Áætlaðar landanir samtals 40 30 20 220 Heimiladur útflutn. í g_mum 246 276 37 188 Áætlaður útl'l. samtals 286 306 57 408 Sól.f. var um útfl. S gfámum 587 604 158 456 ___.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.