Morgunblaðið - 01.07.1992, Page 4

Morgunblaðið - 01.07.1992, Page 4
Skakbátur með 177 cm þorsk ■ SIGURGEIR Bjarnason, sem er á skaki á trillunni Bjarna Sig- urðssyni SH frá Ólafsvík, fékk í gær 177 sentímetra langan þorsk við Snæfellsnes. Þetta er næst stærsti þorskur, sem vitað er um af íslandsmiðum, en fundist hafa gögn um að 181 cm langur þorsk- ur hafi veiðst á línu í Miðnessjó 6. apríl 1941. Bannað er að veiða í þorskanet frá 1. júlí fram í miðjan ágúst og margir bátar frá Vestmannaeyjum tóku upp net sín i gær en Eyjabátar hafa ver- ið óvenju lengi á netaveiðum í ár. Yfirleitt taka þeir upp netin í maímánuði en þeir hafa rót- fiskað að undanfömu í þau fáu skipti, sem gefið hefur á sjó. Ógæftir vom með ólíkindum mildar í maí og júní sl. Togarar hafa fískað vel fyrir austan að undanförnu. Reynir Þór NK fékk heilt þorsk- troll í skrúfuna við Snæfellsens í síðustu viku og Víðir Þór Herberts- son skipstjóri telur að trollinu hafí verið hent viljandi í sjóinn. Norðmenn eru nú að búa sig undir loðnuveiðar við Jan Mayen, að því er fram kemur í norska sjáv- arútvegsblaðinu Fiskaren, en veið: amar mega heQast 12. júlí nk. í blaðinu er því haldið fram að kvót- inn hafí alls verið ákveðinn 775 þúsund tonn og út frá því er reikn- aður hlutur norsku skipanna en hann _er 11%, samkvæmt samning- um íslendinga, Norðmanna og Grænlendinga um loðnuveiðarnar. Þetta er á dálitlum misskilningi byggt, því þótt Alþjóðahafrann- sóknaráðið telji að unnt sé að taka allt að 800 þúsund tonn af loðnu á vertíðinni 1992-’93 hefur bráða- birgðakvótinn verið ákveðinn 500 þúsund tonn í varúðarskyni. Verður hann síðan endurskoðaður eftir leið- angur í haust og vetur. Á síðustu vertíð náðu norsku skipin, 37 að tölu, ekki helmingi síns kvóta og var um að kenna vondum veðrum og áhugaleysi af þeim sökum. Þyrlusjóði nemenda Stýrimanna- skólans hafa borist margar góðar gjafír en markmið hans er að styrkja kaup á fullkominni björgun- arþyrlu. Nýlega létu Auðunn Bene- diktsson skipstjóri og áhöfn hans á Þingey ÞH 51 77 þúsund krónur af hendi rakna í sjóðinn. Svarar það til andvirðis eins rækjutonns. Af skólanum er annars það að frétta að nú hafa borist til hans um 100 umsóknir um vist á næsta skólaári o g eiga þær vafalaust eftir að verða fleiri. Guðjón Ármann Eyjólfsson skólastjóri segir aðsóknina nokkuð góða að 2. og 3. stigi en mætti vera betri að 1. stiginu. Þá vill hann að fram komi að breytingarnar, sem gerðar hefðu verið á inntökuskilyrð- um í skólann, hefðu gengið til baka og væri nú aðeins krafíst grunn- skólaprófs. Taldi Guðjón Ármann að þetta hefði ef til vill ekki komist nægilega vel til skila. Stranda- gntnn Kögun gntnn ÞistilfjaNfor* \gntnnj Sléttib\ &>r\grunn iMnganesi gntnn / J Ks^yVopi ” «1 Barða- /Skaga■ i grunn Kolku- grunn T/ 'Kópanesgrunn grunn r rr Héraðsdjúp Glettiitgi uktidjúp Látragrunn BreiðijjÖrður A'orð/jai Gerpisgruntt Skrúðsgrunn Faxajlói , r / Faxadjtíp /Kldeyjar- Rosen- gartcn ffeykjanes- Smogibanki HV Siðu- grunn T: Togari R: Djúprækjuskip H: Humarbátur F: Færeyingur B: Belgi Togarar, djúprækjuskip, humarbátar og útlendingar að veiðum mánudaginn 29, júní 1992 VIKAN 22.6. - 28.6. BATAR Nafn BtaerA Afll VatAarfaari Uppist. afl> Lðndunarst. AUBBlöm SH 197 69 126 Dragnót Koli 2 Ölafsvík AUÐBJÖRG11SH 97 64 14,7 Dragnót Koli 2 Öíafsvík FBIÐBIK BERGMANN SH 240 36 17,4 Dragnót Koli 3 Ólafsvlk i] HUGBORG SH 87 29 5,6 Dragnót Koli 4 Ölaf8vík TINOUR SH 179 16 3,0 Orasnót kou 3 ölafavlk Jj ELESEUS BA318 41 26,2 Dragnót Blandaö 2 Ólafsvík SIGURFARIVEI38 118 38,6 Dragnót Þorskur 1 Ólafavlk AUÐBJÖRG SH 197 69 3.3 Troll Þorskur 1 Grundarfjöröur ÁRS/ELL SH88 103 60,7 Troll Þorskur 3 Styícíclshóimyr j BIBBIJÓNS ÍS 65 10 0,7 Handfæri Þorskur 1 Þingeyri 8JÖRGVIN MÁR Is 46B 11 1,8 Hatuftæn Þorskur 1 Þingeyrl ~~] d'yrfirðingurIss8 10 1.1 Una Þorskur 1 Þingeyri MÝRARFELL ÍS ,23 15 1,0 Dragnót Þorskur 1 Þingeyri ~\ TJALDANESIS S22 149 0,4 Dragnót Þorskur 1 Þingeyri GULLFAKINK6 16 6,4 Dragnót Koli 1 Neskaupstaöur j RÖRKELL BJÖRN NK110 18 12,5 Dragnót Koli 2 Neskaupstaöur 8ERGKVISTSU409 10 1.9 Þorskur 2 Fóskrúðafjörður '] SKINNEY SF 30 172 7,5 Dragnót Þorskur/ýsa 1 Hofn FRIGGVE41 165 73.0 Troll Þorsk/karfi 2 Vestmennaeyjsr ] HEIMAEY VE 1 272 45,0 Troll Þorsk/ufsi 1 Vestmannaeyjar HAFBJÖRG VE 1IS 15 6.7 Net Blandaö 2 Vaatmannaayjar 1 SIGURBERG VE 121 220 28 Troll Blandaö 1 Þorlákshöfn STOKKSEY ÁR 60 101 37 Troll Ðlandaö 1 Þorlékshöfn j PÁLLÁR401 234 30 Troíl Blandaö 1 Þorlákshöfn VALDIMAR SVEINSSON VEZZ 207 25 net Þorsk/ufsi 1 Þorlókshöfn j FRIÐRIK SIGURÐSSÓN ÁR i 7 162 3,8 Dragnót Blandaö 1 Þorlókshöfn HAFNARRÖST ÁR 2S0 260 63.5 Dragnót Koti/blandað 1 Þoriékshöfn j JÓNÁ HOFIÁR 62 276 70 Dragnót Koli/biandaö 1 Þorlákshöfn JÓNKLEMENSÁR313 81 8,3 Dragnót Koli/blandaö 1 Poriikahöfn ] SKÁLAFELI ÁR 155 54,2 Dragnót Koli/blandaö 1 Þorlák8höfn JÓHANN GlSLASONÁR 62 243 9,2 Dragnót Koli/blandaö 1 Þorlékshöfn j HAFBERG GK 377 189 21,0 Troll Þorskur 1 Grindavfk ODDGEIR ÞH 222 168 19,0 Troll Þorskur 1 Grindavík j RÚNARE150 26 10.7 Dragnót Blandaö 5 Grindavík SANDAFELL HF82 90 19,0 Dragnót Blandaö 6 Grindavík ELDEYJÁR HJALTIGK42 170 28,3 Lína Blandaö 1 Grindavík HRUNGNIR GK 60 216 19,0 Lfna Blandaö • 1 , Grindavfk SIGHVATUR GK57 233 15,0 Llna BlandaÖ 1 Grindavík TÁLKNIBA 123 64 9,0 Una Blandaö 4 Grindavfk J FREYJA GK 364 122 20,0 Lína Blandaö 2 Grindavík VÖÐLUFELL GK 205 30 2,5 Una BlandaS 3 Grindavík | SIGRÚN GK 380 . 15 1.5 Net Blandaö 2 Grindavfk HAFDÍSKE160 10 7,9 Net Þorskur 2 Sandgerði 1 vIdirkeioi 10 4,5 Net Þorskur 4 Sandgeröi ARNARKE260 45 10,1 Dragnót Blandað 4 Sandgerðl HAFÖRNKE 14 36 13,5 Dragnót Blandaö 4 Sandgeröi RÚNARE 150 26 2,3 Dragnót Blandaö 1 Sendgerðr ]| GUNNAR HÁMUNDAR. GK37S 53 5.3 Net Þorskur 4 Keflavfk ADALBJÖRGIIRE 236 61 18,8 Dragnót Þorskur/koli 2 Reykjevik í| FREYJA RE 38 136 76,8 Botnvarpa Þorskur 1 Reykjavík PRÖSTURGK211 112 1,7 VINNSL USKIP Nafn *«i UpplsUAa I Lðndunarat. BARÐINK 120 I | 80.0 Blsnd/sahf. | e J Neskaupataöur :j TOGARAR Nafn StaarA Afll Upplst. afla Úthd. LAndunarst. MÁRSH 127 493 63,1 Grálöða 2 Ólafavfk ~~] RUNÓLFURSH 13S 312 156 Blandað 6 Grundarfjöröur : HARALDUR BÓDVARSSONAK12 299 170 Ufsi/koli 7 Akranasi j STURLAUGUR BÖÐVARSS. AK10 431 130 Karfi 3 Akranesi f SLÉTTANES ÍS 80$ 472 16,0 Þorakur Pingeyri ~fj gTiÐBJÖRG fS 46 594 70 Grólúöa/karfi 3 Í8afjöröur \ BJARNIÓLAFSSON AK 70 586 20,7 Rrakja ísafjörður D ARNARHU1 402 77,0 Þorskur 9 Skagaströnd STÁLVlK Sl 1 364 64,6 Blandað 6 Síglufjörður ~] SIGLUVÍK Sl 2 480 31,9 Blandaö 4 Siglufjöröur BJARTURNK121 461 126 Blandaö 8 Neaksupstaður j HÖLMA TINDUR SU 220 499 130,0 Blandaö 7 Eskifjöröur HÓLMANESSU 1 451 117,0 Ýsa/þorskur 7 Eeklfjörður ~] HOFFELL SU80 548 126,5 Þorskur 7 Fáskrúösfjöröur UÓSAFELL SU 70 548 107,0 Ýsa/þorskur 6 Föskrúösfjörður j STOKKSNES SF 89 451 104,8 Þorskur/ýsa Höfn SINDRIVE80 297 70,2 Ufsf 7 Veatmannaeyjar ; ] BEGRHEY VE 544 339 53,0 Þorskur 10 Vestmannaeyjar jón vídalInár 1 451 86 Karfí/bland Porlákahöfn ~~”] ÖLAFUR JÓNSSÖN GK 4 04 488 130,0 Blandaö 9 SandgerÖi HAUKURGK25 480 100,0 Blandaö 8 Sandgarði ~1 ELDEYJAR-SÚLA KE 20 262 45,0 Blandaö 5 Keflavik ÞURlÐUR HALLDÓRSD. GK94 297 26,0 Biandað 6 Keflavfk j RÁNHF4 991 62,0 Þorskur 6 Hafnarfjörður OTTÓN. ÞORIÁKSSONRE203 485 237,0 Ufai 6 Reykjavfk ~j VIÐEYRE6 875 106,0 Ufsi 8 Reykjavík ÁS8JÖRN RE 50 442 89,0 Þorskur 8 ReyKjavik ~j LANDANIR ERLENDIS Nafn StaarA Afll Upplat. afla SAIuv. m. kr. MaAalv.ks L&ndunarst. VIGRIRE7I 274 Karfi 26,0 94,91 Bremerhaven | HAPPÁSÆLL KE 94 43 Þorskur 5,3 122,98 Hull ( OTTÓ WATHNE NS 90 ffj p~89,6 % Þórakur 141,69 Grimsby j UTFLUTNINGUR 28. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir horsk. Ýsa Ufsi Karfi ÖGRI RE 72 SIGURFARI ÓF 30 40 30 20 200 Áætlaðar landanir samtals 40 30 20 220 Heimilaður útflutn. í gámum 246 276 37 188 Áætlaður útfl. samtals 286 306 57 408 Sótt var um útfl. í gámum 587 604 158 456

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.