Morgunblaðið - 30.07.1992, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1992
B 5
innar t.d. í sambandi við sumar-
vinnu unglinga en borgin ræktar
einnig mikið af plöntum sjálf í
gróðrastöðinni í Laugardal. Að sögn
Vilhjálms Sigtryggssonar fram-
- kvæmdastjóra Skógræktarfélags-
ins starfa um 700 unglingar í sum-
ar við plöntun á hátt í 800 þúsund
plöntum sem koma frá Skógræktar-
félaginu. „Mjög erfítt er að bjóða
út plöntur þegar ekki er ákveðið
að það eigi að planta nema með
mjög skömmum fyrirvara. Það þarf
að ákveða svona útboð 3-4 árum
áður en plöntun á að fara fram.
Verðið á þeim plöntum sem við selj-
um til borgarinnar er mjög svipað
og hefur verið á markaðnum al-
mennt," segir Vilhjálmur.
Jón Amarsson forstöðumaður
gróðrastöðvarinnar í Laugardal
tekur undir það með Vilhjálmi að
verð hjá einkareknum gróðrastöðv-
um séu ekki lægri en hjá Skógrækt-
inni eða gróðrastöðinni. Jón segir
afgreiðsluna í sumar hafa verið líkt
og í meðalári. Það hafi verið veru-
legur samdráttur í sumarblómum
en tijáplönturnar á svipuðu róli og
verið hefur.
Pétur í Mörk er sá sem einna
hæst lætur í sér heyra í gagnrýn-
inni á að Reykjavíkurborg skuli
ekki versla sumarblóm og tijáplönt-
ur í meira mæli í gegnum útboð.
Hann segir að á sl. 25 árum hafí
opinberir aðilar stofnað til atvinnu-
reksturs í garðyrkju í það miklum
mæli að hlutdeild einkafyrirtækja í
markaði fyrir garðplöntur og skóg-
arplöntur sé langt innan við helm-
ing. Opinber fyrirtæki hafí árið
1989 verið um 10 talsins með um
41 ha lands undir garðplöntu og
skógarplöntuframleiðslu og ræktað
í um 11.000 fm gróðurhúsum og
4.400 fm plastdúkum. Hins vegar
séu gróðrarstöðvar í einkaeign um
42 talsins og hafa til umráða um
25 ha lands, 6.500 fm í góðurhúsum
auk um 5.000 fm plastdúkshúsum.
Þetta segir Pétur að sýni þann
vaxtabrodd sem verið hafí hjá hin-
um opinberu gróðrastöðvum og
gott lið. Mánaðarlega er gefíð út
fréttablaðið News from Iceland þar
sem greint er frá helstu fréttum
af efnahagslífí, sjávarútvegi, við-
skiptum, iðnaði og ferðamálum.
Tímaritið Iceland Review er gefíð
út 4 sinnum á ári en þar er fjallað
um ísland í máli og myndum. Þá
hefur útgáfan gefið út fjölda bóka,
bæklinga og annars efnis um ísland
meðal annars á ensku, þýsku,
frönsku, dönsku, sænsku og ítölsku.
Auk þess hafa verið gefnar út bæk-
ur um íslenska jistamenn og fyrir
nokkru var gefin út stór og mikil
bók með ljósmyndum Páls Stefáns-
sonar en sú bók er á þremur tungu-
málum, íslensku, ensku og þýsku.
Nýlega var gefíð út svonefnt „Pass-
port to Iceland" þar sem koma fram
helstu upplýsingar um land og þjóð.
Upplýsingamar em settar í litla bók
sem er eins á að líta og vegabréf
og á eflaust eftir að vekja athygli
erlendra ferðamanna.
Haraldur segir að það sem gefið
hafí verið út í gegnum árin styðji
hvert annað. „Við emm að mörgu
leyti ánægð með árangurinn af út-
gáfu Atlantica.en ef ekki væri önn-
ur útgáfustarfsemi samhliða væri
erfitt að gera blaðið úr garði eins
og við viljum. Okkur hefur tekist
að þróa faglegt handbragð þannig
að hver útgáfa er hluti af stærri
heild. Atlantica, eins og annað sem
við höfum gefíð út, hefur notið
þeirra framfara sem orðið hafa í
útgáfustarfí okkar á síðustu ára-
tugum.“ MSig.
.''5wy IMRARSSm Léttir 'y. meöfœrilegir viöhaldslitlir. j Avallt lyrii1ioo(»odL J
Þ.ÞORGRlMSSON &C0
Ármúla 29, Reykjavík, sími 38640
greinilegt sé að þau fyrirtæki hafí
getað ijárfest í betri húsum og full-
komnari búnaði en einkafyrirtækin.
„Til að örva samkeppnina og starf-
semi gróðrastöðva verður ríkið þvi
að selja eða leigja framleiðslustöðv-
ar Skógræktar ríkisins. Sveitarfé-
lög verða að hætta framleiðslu á
plöntum og hætta að kaupa plöntur
af skógræktarfélögum á upp-
sprengdu verði með allskonar auka-
samningum sem brengla verðmynd-
un á plöntum. Það eina sem eigend-
ur gróðrastöðva vilja er að fá tæki-
færi til að takast á við samkeppn-
ina.“
ÁHB
SJÓÐSBRÉF5
Mjög öruggur sjóður
sem eingöngu fjárfestir
í ríkistryggðum skuldabréfum.
VÍB
Afsávöxum umliam vt'i'öbólgu s.l. M mán.
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 68 15 30.
Dancall Logic farsíminn:
Æ BYLTING
í HÖNNUNH
i
I
i
í
■ „Alvöru" símsvari
og minnisbók
innbyggt
■ Handfrjálst tal
■ Nýtt
og einstaklega
einfalt
notendavibmót
■ 18 klst. rafhlaba
í bibstöbu
■ Fullkominn
hljóbflutningur
eins og í
vöndubum
almennum síma
■ Kynningarverb
til þeirra sem
stabfesta kaup
fyrir 20. ágúst:
Abeins 99.750 kr.
Tengjanlegur viö tölvur og
faxtœki.
Auöveldur aö hafa meöferöis
í skjalatöskunni.
Sérstakt, létt, talfœri sem fest
er í bílinn.
Nýjung í bílfestingum. Einfalt
handtak og síminn er laus
til aö taka meö sér.
Enn einu sinni vinnur Dancall tæknisigur
meb frábærri hönnun á nýjum farsíma.
Möguleikar hans eru ótrúlega skemmtilegir,
leikandi léttir fyrir notandann
- og útlitiö einstakt.
DAINICALL 3
radiomidun.
Grandagaröi 9,101 Reykjavík, simi (91)622640