Alþýðublaðið - 12.11.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐiÐ
3
Sigurður sallar Já niður.
Skúli: Jæjs, hvemig líst þér á
hvernig Sigurður Þórólfsson kalar
stórmenni sögunnar, hvert á fætur
öðru, í Mogga?
Jón: Þú meinar hvernig hann
þykist strádrepa jafnaðarmanna
foringjana gömlu, Marx og Engels.
Skúli: Já, og Lasalle, sem hann
kallar Lusalle, og ekki að gleyma
Saint Stmon greifa; þó hinn síðast-
nefndi sé kominn í beinan karl
legg af Karli mikla, gerir Sigurð
ur hann fyrst að Gyðingi, áður
en hann sallar hann niður eins og
hina.
Jón: Já, og í haust steindrap
hann Sókrates gamla.
Skúli: Já, og nú síðast Dnwin!
Jón: Vel á minst. Eg ætlaði
einmitt að segja þér það, að eftir
að hafa lesið síðustu grein Sig-
urðar Þórólfssonar í Morgunblað
inu — greinina um úrvalskenning
una — er eg alveg horfinn frá því,
að mennirnir séu komnir af öpum
Skúli: Þú álítur — — ?
Jon: Já, eg álit sennilegra að
þeir, eða að minsta kosti sumir
þeirra, séu komnir af ösnum, og
hafi það orðið með stökkbreytingu,
þá hafi stökkið ekki verið stórt.
€rleað simskeytL
Khöfn, ir. nóv.
Lloyd George heldnr ræðn.
Símað er frá London, að Lloyd
George hafi í gær, í veizlu borg-
arstjórans, haldið mjög mikilsverða
ræðu, þar eð talið er að samkomu-
lag sé komið á milli Breta og
Frakka. Hann viðurkennir vilja
Þjóðverja á því, að uppfylla
skyldur þeirra, að svo miklu leyti
sem Þýzkaland getur fullnægt
friðarsamningunum. Einnig lét hann
í ljósi, að hann, fyrir sitt leyti,
væri ánægður raeð tillögu Þýzka-
lands, hvað snerti skaðabæturnar.
Tyeggja ára afmæli ropna-
hlésins.
Á tveggja ára afmæli vopna-
hlésins var ókunnur brezkur her-
ntaður jarðsunginn í Westminster
Abby (þar sem helztu menn Breta
eru jarðaðir). Þá var og óþektur
franskur hermaður jarðsunginn
undir sigurboganum í París og
hjarta Gambetta var flutt til
Pantheon á 50 ára afnnæli lýðveld-
isins, sem var sama dag
Dm daginn 09 veginn.
Kreibja ber á hjólreiða- op
bifreiðaijóskerum eigi stðar en kl
4 í kvöld.
Bíó n. Gamla bíó sýnir: „Laun-
sonurinn*. Nýja bíó sýnir: „Gift
að nafni til*.
Samsbotin. Til viðbótar áður
auglýstu skal hér birt það sem
bæzt hefir við til hins fátæka landa
okkar í Færeyjum:
Ólafur A'exandersson 5* kr.,
Vi borg Ólafsdóttir 5* kr., N N.
10* kr.
Sig. Þórólíssoil hringdi til
Ólafs Friðfikssonar í gær og bauð
honum að koma út í Ráðagerði
og bragða hjá sér hrossakjöt.
Ó F. spurði hvort Sigurður væri
vanur að bjóða vinum sínum eða
óvinum upp á þetta. Vinum,
sagði Sigurður. — Vegna sótt-
kvíunarráðstafana getur Ó. F. þó
ekki sótt boðið, og verður þar
með af krásinni.
Kröldsbemtun þá, er V. K
F. Framsókn heldur nú um helg
ina, ættu þeir, er ráð hafa á, að
styrkja, því allur ágóðinn rennur
í styrktarsjóð félagsins.
Veðrið í morgnn.
Stöð Loftvog m. m. Vindur Loft Hitastig
Átt Magn
Vm. 7375 A 5 3 4.0
Rv. 7368 ASA 5 1 1 2
Isf. 7380 logn 0 4 H-I.5
Ak. 7392 logn 0 2 0 0
Gst. 7333 S 2 1 —5.5
Sf. 7413 logp 0 0 —1,4
Þ F 7437 SSA 6 5 7.o
Stm 7326 A 3 5 1,6
Rh. 7394 S 1 3 —5.2
Djúp loftvægislægð fyrir suð-
vestan land, loftvog fallandi, eink-
um á Suðvesturlandi, suðaustlæg
átt. Útlit fyrir aust- og suðaust-
læga átt. Mjög óstöðugt veður.
Verzlunin Hlíí á Hverfisgötu
56 A selur meðal annars: Ur
aluminium'. Mitskeiðir á 070,
theskenlai a 0,40 og g-fTla á 0,70.
Boiðhnífa, vasahmfa og staifs-
hnífa frá 075—3,00 Vasaspegla,
strakústa (ekta), harkústa, glasa-
hreinsara 0,50, fatabursta og
naglabursta Kerti, stór og smá,
saumavélaolfu, diska, djúpa og
grunna og hinar þektu ódýru
emailleruðu fötur; og svo eru ór-
fá stykki eftir at góðu og vónduðu
baktöskunum, fynr skólabormn.
3. Sambandsþiug Alþýðnsam-
bandsins hetst kl. 5 í dag í Goð-
temp arahúsinu og heldur þar á-
Iratn næ tu daga; um 40 fulltiúar
rnunu sitja þingið.
Sitt hvað úr
sambandsnkinu.
Húsdýr í Danmörhn.
15. júlt þetta ár voru f Din-
mörku 563.467 hestar, 2,286408
nautgripir, 504 241 sauðkmd og
I 007 861 svm auk nær 14 milj,
hænsm. Fyrir sex arum, eða rétt
fyrir strfðið (15 júlf 1914), voru
hestar, nauipeningur og sauðfé
nokkuð fleira en nú, en svín meira
en helmingi fleiri, eða samtals
2.462 706, og hænsni yfir 15 milj.
í tolum þessum er talið bæði ungt
og gamalt Arið 1918 var tala
svína komin niður í V4 af því sem
var 1914, en hefir verið að fjölga
slðan.
Tebjnrnar
á danska fjárlagafrumvarpinu eru
ðætlaðar samtals liðl. 318 milj,
kr., eða um það bil 7 milj. kr.
minna en útgjöld. Helztu tekju-
stofnarnir eru áætlaðir þannig:
Fasteignaskattur 10 milj. kr. Tekju-
skattur 105 milj, kr. Eignaskattur
(á öllum eignum) 29 milj. kr. Erfða-
skattur 10 milj. kr. Stimpilgjald
27 milj. kr. Gróðabrallsskattur
(Börsskattur) 2 milj. kr. Innflutn-
ingstollar nær 79 milj. kr. Vín-
fangaskattur 1 railj. kr. Ölskattur
13 milj. kr. Framleiðsluskattur á
dönskum sykri 7 milj, kr. Vindl-
ingaskattur nær 5 milj. kr. og^
Skemtanaskattur 3V2 milj. kr.