Morgunblaðið - 24.09.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.09.1992, Blaðsíða 9
I 9 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992 OFURMINNI U” Námskeið I ofurminnistækni eru i Tæknin bætir minnið og athyglis- Tækni til að muna nöfn, númer I ':||k||8||| Sköpun, sfml 674853. Franskar buxnadragtir, kjólar og blússur Stærðir 34-50 v NEÐST VIÐ Opið virka daga frá 9-18 I mJÍ CT CT Vy DUNHAGA, og laugardaga 10-14 I X S. 622230. i Ávöxtun verðbréfasjóða 1. september. Kjarabréf Tekjubréf Markbréf Skyndibréf 6 mán. 7,4% 7,4% 7,8% 6,1% Skandia Tll hagsbota fyrlr íslondinga FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ SKANDIA HF. HAFNARSTRÆTI, S. (91) 619700 - KRINGLUNNI, (91) 689700 - AKUREYRI.S. (96) 11100 Nýtt fró Blomberg! RENNIPLÖTUR BLOMBERG hefur þróað nýja gerð af brautum fyrir ofnplötur og grindur, þannig að nú er hægt að draga þær út hverja fyrir sig eða allar í einu, ÁN ÞESS AÐ ÞÆR SPORÐREISIST ! Nú þarf enginn aðbrennasigáfingrun- um, þegar steikin eða kökurnar eru teknar úr ofninum! Mikið úrval! Það eru ótal ástæður fyrir því að velja BLOMBERG. Orvalið er geysimikið: Þvottavélar, þurrkarar, uppþvottavélar, eldavélar, ofnar, helluborð og margt fleira i öllum verðflokkum. WA 230 þvottavél. Renniplöturnar fást í allar gerðir af BLOMBERG eldavélum. HSC 604 með glerhelluborði. 4 suðufletir, þar af einn tvískiptur • Uppúrsuðuvörn • Sjálfhreinsandi blástursofn með yfir/undirhita og grilli • Laus ofnhurð með tvöföldu gleri • Barnaöryggi. Stgr.verð: Kr.81.747 Aðrar gerðir frá Kr. 47.405 stgr Vinsælasta BLOMBERG þvottavélin. 15 alsjálfvirk kerfi, þ.m.t. hraðþvotta- ullar- og sparnaðarkerfi • Sjálfvirk skömmtun á vatni eftir magni þvottar • 650/900 sn. vinduhraði. Stgr.verð: Kr. 69.936 Blomberq ///-' Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 S622901 og 622900 Sögulegar sættir í Svíþjóð Það var á margan hátt söguleg stund þegar Carl Bildt, forsætisráðherra Sví- þjóðar og formaður íhaldsflokksins, og Ingvar Carlsson, fyrrverandi forsætisráð- herra og formaður Jafnaðarmannaflokks- ins, héldu sameiginlegan blaðamanna- fund í Stokkhólmi á sunnudag. Tilkynntu þeir þar að borgaralegu stjórnarflokkarn- ir fjórir og jafnaðarmenn hefðu náð sam- komulagr um mjög víðtækar neyðarað- gerðir í efnahagsmálum til að lyfta Sví- þjóð upp úr efnahagslegum öldudal og koma í veg fyrir gengisfall sænsku krón- unnar. Víðtæk samstaða af þessu tagi um efnahagsaðgerðir hefur til þessa ver- ið talin óhugsandi í Svíþjóð. Engin for- dæmi Það er margt annað sögpilegt við þessar efna- hagsaðgerðir. í þeim fel- ast umfangsmestu að- haldsaðgerðir í ríkisljár- málum i sögu landsins. Leiðtogum stjórnar og stjómarandstöðu hefur tekist að rífa sig upp úr dægurþrasinu, brjóta odd af pólitísku oflæti sínu og samemast um hagsmuni þjóðarinnar í heild. Það að á einni helgi skuli hafa náðst sam- komulag um róttækari breytingar á sænska vel- ferðarkerfinu en tekist hefur að knýja í gegn á síðustu áratugum er undravert og þýðir í raun að það sem sænskir stjórnmálanienn hafa verið að karpa um fyrir kosningar á siðustu árum skiptir ekki máli lengur. Ingvar Carlsson hefur áður sýnt af sér það póli- tíska hugrekki að þora að gjörbylta hefðbund- inni stefnu jafnaðar- manna telji hami það vera í þágu þjóðarhags- muna. Má nefna sem dæmi afstöðu hans til Evrópubandalagsins og tekjuskatta. Hinn ungi forsætisráðherra Carl Bildt sýnir að hann býr yfir mikilli stjómkænsku og er fær um að ná sátt- um, ekki bara innan stjórnarinnar, heldur eimiig á breiðari grund- velli í erfiðri stöðu. Markaðurinn sigraður? En þó samþykktar hafi verið neyðaraðgerðir er björninn ekki unninn eins og minnt er á í forystu- grein í Svenska Dagblad- et á þriðjudag: „Þrátt fyi-ir allt tal um að stjórn- málamenn hafi með neyðaraðgerðunum sigr- ast á markaðinum er það þegar upp er staðið sá síðaraefndi sem gefur þessari tilraun lokaein- kunn. Ef dæma á af þró- unimú á mánudag virðist hún ekki verða beysin: Vextir héldu áfram að hækka og hlutabréf höfðu lækkað mikið þeg- ar verðbréfahöllin lok- aði. Það er samt ástæða til að hinkra aðeins við áður en dómur er felldur. Astandið í Evrópu var enn óljóst [á mánudag] og úrslit frönsku þjóðar- atkvæðagreiðslunnar urðu ekki til að stöðva írafárið á gjaldeyrirs- mörkuðunum. Pundið hélt áfram að lækka og Portúgalir fengu að upp- lifa enn hærri milli- bankavexti en við eða 1.000%. Þegar litið er nokkra daga fram í tíniann er aftur á móti nauðsynlegt að vextir í Svíþjóð fari að þróast í rétta átt, og þá ekki bara millibanka- vextirnir, sem seðlabank- inn lækkaði úr 500 í 50% á mánudag. Vissulega er það fyrsta prófraun neyðaraðgerðanna að hægt sé að viðhalda „vöm“ krónuimar án af- brigðilegra millibanka- vaxta við neyðaraðstæð- ur (jafnvel 50% milli- bankavextir em óviðun- andi í meira en örfáa daga). En þegar þessi nauð- vöm krónunnar er yfir- staðin verða einnig þeir vextir sem við verðum að búa við til lengri tíma að vera viðunandi." Sænskir vextir ogþýskir Áfram segir i forystu- grein Svenska Dagblad- eb „Ef litið er á málið frá sjónarhorni sænsks at- vinnulífs ættu vextir í Svíþjóð að vera lægri en vextir í Þýskalandi. Þetta er þó draumsýn eins og ástandið er í dag. I stað- inn verður maður að sætta sig við að vonast eftir vöxtum sem em jafnháir eða örlítið hærri en þeir þýsku. Það verð- ur að vera markmið efna- hagsstefnunnar. Eins og kom fram á mánudag mun árangur neyðaraðgerðanna ekki bara byggjast á innihaldi þeirra; það sem gerist í umheiminum ræður úr- slitum og ef ekkert lát verður á upplausninni innan Evrópska mynt- samstarfsins þá skiptir engu máli hvað sænskir stjómmálamenn gera eða segjast vilja gera. En ef neyðaraðgerð- irnar eiga að gera eitt- hvað gagn væri það mik- ill kostur ef iimihald þeirra væri skýrt. Það er skiljanlegt að hlutimir gengu það hratt fyrir sig í samningaviðræðum helgarinnar að ekki gafst tími til að koma öllu á blað eða kanna til hlítar. En sú óöryggistilfinning sem virtist umleika að- gerðirnar í gær var mjög óheppileg. Til að viðhalda trú- verðugleika er það úr- slitaatriði að eftirmeð- ferð samkomulagsins verði skýr og skorinort. Það er óviðunandi að hin- ir og þessir fulltrúar jafnaðarmanna, eða rík- issLjómarimiar, gangi um og gefi mismunandi skýringar á því hvað fel- ist í pakkanum. Bæði Carl Biidt og Ingvar Carlsson verða að taka fram að þeir beri alla og fulla ábyrgð á samkomulaginu. Það hljóta að vera Bildt og Carlsson sem skera úr um hvað ríkisstjómin og stjórnarandastaðan hafa sæst á.“ WIRUS Vandaðar þýskar innihurðir ^ Spónlagöar, yfirfelldar innihuröir úr Limba, mahagoni, eik og beyki. Stgrverð frá kr. 17.160,- 4 Millihurðir meö eða án pósta, einfaldar og tvöfaldar. Stgrverð frá kr. 32.895,- ◄ B 30 hljóðeinangrandi eldvarnahurðir. Stgrverð frá kr. 27.353.- A&B BYGGINGAVÖRUR Skeifunni 11, sími 681570 WIRUS, vandaðar þýskar innihurðir á vægu verði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.