Morgunblaðið - 24.09.1992, Side 45

Morgunblaðið - 24.09.1992, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992 Christdpher Coluhbus Hann var valinn af drottningu, hvattur í draumi, hann fór fram á ystu nöf og hélt áfram að strönd þess óþekkta. Þessi stórmynd er gerð af þeim Salkind-feðgum sem gerðu Superman-myndirnar. Höfundar eru MARIO PUZO (Godfather I, n, in) og JOHN BRILEY (Gandhi). Leikstjóri: John Glenn (James Bond). Búningar: JOHN BLOOMFIELD (Robin Hood). TILBOÐÁ POPPIOGKÓKI FERÐINTIL VESTURHEIMS Frábær mynd með Tom Cruise og Nicole Kidman. Sýnd kl.5,9og 11. Öndvegis mynd fyrir aila fjölskyiduna Sýnd kl. 5,7 og 9. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 - Bönnuð innan 12 ára. 4 SÝNDI PANAVISIOhl í Á RISATIALDILAUGARÁSBÍÓS (f) SINFONIUHLJOMSVEITIN 622255 Sala áskriftarskírteina er hafin Gul áskritarröð - átta tónleikar Rauð áskriftarröð - sex tónleikar Græn áskriftarröð - fernir tónleikar Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Hægt er að panta áskriftarskírteini símleiðis. Greiðslukortaþjónusta SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG SÍMI 622255 eftir Gaetano Donizetti Frumsýning: Föstud. 2. okt. kl. 20.00 Hátíðarsýning: Sunnud. 4. okt. kl. 20.00 3. sýning: Föstud. 9. okt. kl. 20.00 Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta A veiku svelli svona við fyrstu sýn. Hún (Moira) er reyndar frábær skautadansari en gjörsam- lega óþolandi í allri samvinnu og hefur hrakið her dansara af skautasvellinu heima hjá sér í rnyndarbyrjun. Hann (Sweeney) er hins vegar einn ólíklegasti kandídat í list- dansi sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Durgur sem verður að hætta í atvinnumennsku í ísknattleik vegna sjónmiss- is. Það skyldi þó ekki vera í lagi að paufast um svellið með skerta sjón í þeirri göf- ugu íþrótt listdansi, á hálum ís í þokkabót? Sú er ekki skoðun fram- leiðendanna og höfundanna enda ganga myndir sem þessar alltaf upp. Ekkert sem kemur á óvart þrátt fyr- ir þessa sömu, fjóra, fimm kafla þar sem allt gengur á afturfótunum hjá hetjunum, sem þurfa t.d. að kljást við ósætti, óverðskulduð töp, ástarerjur, o.s.frv. Allt er þetta til staðar hér í vita líf- lausri mynd þar sem kvik- myndahetjumar virðast ekki einu sinni getað skrifað átta á svellið hjálparlaust. Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Saga Bíó: Á hálum ís — „The Cutting Edge“ Leikstjóri og handritshöf- undur Paul M. Glaser. Að- alleikendur D.B. Sweeney, Moira Kelly, Roy Dotrice, Terry O’Quinn. Bandarísk. MGM 1992. Sjálfsagt eru vel flestir kvikmyndahúsgestir búnir að fá sig fullsadda af draum- óramyndum um einstaklinga sem taka sig saman í andlit- inu og verða þá, nokkurn vegin upp úr þurru, þetta stríðshetjur, forsetar, heims- meistarar í öllum hugsanleg- um fþróttum og þar fram eftir götunum. En þetta út- þvælda form virðist vera eft- irlæti og árátta kvikmynda- framleiðenda því hér hefur ein enn bæst í hópinn. Og nú er það ekkert minna en gullpeningur f listdansi á skautum á Ólympíuleikunum í Albertville sem dugar kvik- myndahetjunum. Annars eru þær heldur ólíklegar tii stórræðanna, Ríkið og tölvumálin RÍKIÐ og tölvumálin — hvert stefnir? er heiti ráð- stefnu sem Skýrslutækni- félag íslands heldur á Hót- el Sögu nk. fimmtudag, 24. september, kl. 13.00. í fréttatilkynningu frá fé- laginu segir: „Hefur ríkið opinbera stefnu í tölvumál- um? Hvernig_ er hún í framkvæmd? Á ríkið e.t.v. ekki að hafa neina stefnu? Hvernig sjá menn fyrir sér upplýsingamál ríkisins á næstu árum í Ijósi reynslu undanfarinna ára? A að auka eða draga úr útboð- um á vél- og hugbúnaði? Verður sjálfræði ríkis- stofnana í upplýsingamál- um aukið eða minnkað? Margir hafa velt þessum spurningum fyrir sér á und- anförnum mánuðum og vill Skýrslutæknifélagið með þessari ráðstefnu koma af stað opinberri umræðu um þetta mikilvæga mál því það snertir marga. Á ráðstefn- unni munu fyrirlesarar m.a. velta fyrir sér ofangreindum spurningum og segja skoð- anir sínar tæpitungulaust." Jóhann Gunnarsson, deild- arstjóri í fjármálaráðuneyt- inu og heiðursfélagi Skýrslu- tæknifélagsins, setur ráð- stefnuna, Friðrik Sigurðs- son, framkvæmdastjóri Tölvumynda hf. og formaður Samtaka íslenskra hugbún- aðarfyrirtækja, ræðir um ríkið og tölvumálin, Rúnar Sigurðsson, framkvæmda- stjóri Tæknivals hf., flytur erindi sem kallast PC-tölvur og ríkið, Halldór Kristjáns- son, verkfræðingur og fram- kvæmdastjóri Tölvu- og verkfræðiþjónustunnar, heldur erindi sem heitir Mið- stýring — leið til ófarnaðar, Stefán Ingólfsson, verkfræð- ingur og nefndarmaður í RUT-nefnd, flytur fyrirlestur sem heitir Reynsla ríkisins af útboðum og að lokum flyt- ur Skúli Eggert Þórðarson vararíkisskattstjóri erindi sem heitir Framkvæmd upp- lýsingastefnu. Ráðstefnustjóri verður Jó- hann P. Malmquist prófessor og mun hann stýra umræð- um í lokin. (Úr fréttatilkynningu.) *j IK mm FRUMSYNIR TOPPSPENNUMYNDINA ivumiimiii llie most daii£erous »:n lo íolve HVITIR SflNDAR Lík finnst með skammbyssu í annarri hendi. Féll maðurinn fyrir eigin hendi eða var þetta morð? Engin merki finnast um sjálfsmorð og ef þetta var morð, hvers vegna skilur morðinginn eftir skjalatösku með 500.000 dollurum? Hvítir sandar er ekta þriller þar sem þú hefur ekki hugmynd um hver er góði gœinn og hver er vondi kallinn; hún kemur sífellt á óvart allt til enda. Aðalhlutverk: WILLEM DAFOE (Platoon), MICKEY RODRKE (9'/, Weeksj, MARY ELIZABETH MASTRANTONIO (Robin Hood, Prince of Thieves) SAMUEL L. JACKSON (Patriot Games). Leikstjóri: ROGER DONALDSON (No Way Out). Sýnd kl.5,7,9 og 11.10. PRINSESS &DURTAR] OGNAREÐLI LOSTÆTI CxDURlMNIR ÍSLENSKIR LEIKARAR Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. *★*’/. BlÓL. ****GÍSLI E. DV Sýndkl. 5,9 og 11.20 Bönnuð innan 16 ára * * * * SV MBL. **★ BÍÓLfNAN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára VARNARLAUS KALUM ÞEIM GOMLU Sýnd kl. 9og11. ★ ★★ Mbl.AI. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 16 ára REGNBOGINN SÍMI: 19000 Bæjaryfirvöld afhentu söfnuðinum lóðina við Álfa- heiði 17, en hún hafði verið afmörkuð sem kirkjulóð þeg- ar hverfíð var skipulagt. Arkitekt er Hróbjartur Hróbjartsson. Verkfræði- stofa Guðmundar Magnús- sonar í Kópavogi annast burðarþols- og lagnahönnun og rafhönnuður er Tómas Kaaber. Einar Þorsteinsson er hönnuður loftræstikerfis. Fyrsta skóflustunga var tekin á hvítasunnudag 1991 og hófust jarðvinnufram- kvæmdir þá þegar. Verktaki var Gunnar og Guðmundur hf. Lokið var steypu sökkla haustið 1991, verktaki var Þaksperrur Hjallakirkju hafa verið reistar og í dag verð- ur reisugildi haldið í kirkjunni. GET verk sf. Framkvæmdir við uppsteypu hússins og frá- gang fyrir tréverk hófust í apríl í ár. Áformað er að ljúka þeim áfanga um næstu áramót. Verktaki er Byrgi hf. Stefnt er að því að taka kirkjuna í notkun vorið 1993. Frestað verður að taka aðra safnaðaraðstöðu en kirkju- salinn í notkun um óákveðinn tíma þar sem ekki verður ráðstöfunarfé til frekari framkvæmda í bráð. Sóknarprestur er séra Kristján Einar Þorvarðarson. Sóknamefndarformaður er Hilmar Björgvinsson. For-' maður byggingarnefndar er Karl M. Kristjánsson. Reisugildi í Hjallasókn í TILEFNI þess að lokið er við að reisa þaksperrur kirkjuhússins, sem er við Álfaheiði 17, verður fáni dreginn að húni á bygging- unni í dag, fimmtudaginn 24. september. Jafnframt bjóða sóknarnefnd og byggingarnefnd til reisu- gildis á neðri hæð bygg- ingarinnar fyrir starfs- menn og gesti kl. 17 til 19 í dag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.