Morgunblaðið - 07.10.1992, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.10.1992, Blaðsíða 4
4 C MORGUNBLAÐIÐ AFLABRÖGÐ MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1992 Síld og loðna kroppuð upp KROPP hefur verið á loðnu við Kolbeinsey og síld frá Berufjarð- arál að Hvalbak. Á Þórshöfn var í gær búið að salta í 100 tunnur af edikverkuðum sfldarflökum, aðallega á innanlandsmarkað, og á Neskaupstað hefur verið saltað örlítið af edikverkuðum sfldarbit- um. Á mánudagsmorgun var búið að landa alls 75.097 tonnum af loðnu hér á þessari vertíð. Mestu hafði verið landað á Siglufirði, 20.674 tonnum, en 16.8031 á Rauf- arhöfn, 7.514 í Krossanesi, 7.483 á Þórshöfn, 7.199 á Neskaupstað, 6.548 á Akranesi, 4.294 í Grinda- vík, 4.258 á Eskifirði og 324 i Bolungarvík. Enn er óvíst hvort tollur fellur nið- ur af edikverkuðum sfldarflökum um áramótin, samkvæmt samningi um Evrópskt efnahagssvæði en tollur á saltsíldarflökum í Evrópubandalag- inu er nú 16%. Niðurfelling tollsins gæti haft verulega þýðingu fýrir okk- ur hvað snertir sölu á edikverkuðum flökum til Þýskalands, sem er mjög stór markaður fyrir þau. Edikverkuð flök frá íslandi voru seld sem niður- lögð sfld í EB en á henni verður áfram 10% tollur. Trúlega fæst ekki niður- staða í þessu máli fyrr en eftir ára- mótin, að sögn Gunnars Snorra Gunnarssonar hjá utanríkisráðuneyt- inu. Hann segir þó líklegt að edikverk- uðu flökin verði tollftjáls ef notað er iðnaðaredik í þau, eins og hér hefur verið gert. Flök með landbúnaðared- iki yrðu hins vegar tolluð. „Sama verð fæst fyrir sfldarafurð- ir og loðnuafurðir en það er sama hörmungarástandið og verið hefur í markaðsmálunum. Fyrir lýsistonnið fást um 400 dollarar en nánast ómögulegt er að selja mjöl. Fyrir mjöltonnið fengust hins vegar 290 sterlingspund áður en óróleikinn á gjaldeyrismörkuðunum hófst,“ segir Teitur Stefánsson framkvæmdastjóri Félags íslenskra fískmjölsframleið- enda. Utgerðarmenn í Norður-Noregi kreíjast þess nú að vorgotssfldin þar fari í bræðslu en slíkt hefur hingað til þótt verra en að blóta í kirkju. Þeir vilja að framleitt verði gæðamjöl úr sfldinni og innflutningi á gæða- mjöli, m.a. til laxeldis, verði hætt, en þar er eftir að veiða 56.000 tonn af sfld að verðmæti um einn milljarð- ur íslenskra króna. Ekki eru líkur á að sfld verði sölt- uð hér fyrir markaðina í Rússlandi og Póllandi í vetur en síðasta vetur var saltað í 4.800 tunnur fyrir Rúss- landsmarkað og um 12.000 tunnur fyrir Póllandsmarkað. Sfldarkvótinn hér er nú 110.000 tonn og veiða mátti sama magn í fyrra en þá voru einungis veidd um 100.000 tonn. Því fer trúlega meiri sfld í bræðslu nú en í fyrravetur en þá fóru um 22.000 tonn af sfld til frystingar og um 20.000 tonn til söltunar. Loðnuskip, sem jafnframt eru með sfldarkvóta, veiða nú ýmist loðnu eða sfld, eftir því sem hentar betur hveiju sinni. Togarar, djúprækjuskip, loðnuskip, síldarbátar og útlendingar að veiðum mánudaginn 5. okt. VIKAN 28.9 -4.10. BATAR ■ BATAR Nafn Stmró AfH VaMarfaarl Upplst. afla Lðndunarst. ""stT^"! Afll Valðarfavrl Uppiat. afla Lðndunarat. f AUÐBJÖRG SH197 mmm 4,6 OmowSt Koli/þorskur 3 Öíafsvlk ! i HAFÖRNKE 14 36 1 > 6,6 " 'Dr»onótn Koti 4"' Koflevik Si| AUÐBJÖRG II.SH97 64 5,1 Dragnót Koli/þorskur 4 ólafsvfk RÉYKJABORG RE 25 29 14,9 Dragnót Koli 4 Keflavfk mmtKemGMAmmm 76 1,6 OraahOt Kolí/þor»kur Ólatavft l | ÆGIR JÓHANNSSON ÞH212 29 18*0 Dragnót Koli Kelievik [ TINDUR SH 179 16 4,2 Dragnót Koli/þorskur 4 Ólafsvfk ÁGÚSTGUDM. GK95 186 16,2 Net Þorskur 2 Keflavfk [ HUGBORGSH87 29 9,6 Dragnót Koii/þorekur ilili Óláfavfk 1 [ GUNNARHÁMUND. GK37S 9,7 j [lllMiillili Þorskur illiil SKÁLA VÍK SH 208 36 2,8 Dragnót Koli/þorskur - 4 Ólafsvík HAPPÁSÆLL KE94 168 44Í2"' Net Þorskur 6 Keflavfk TUNGUFBU.su 3! 90 4,2 Oraanöt KOH/þondwr 4 Ólafavlk ~1 f HAFBERG GK377 1 .• 9,2 . Trall 1,;.l Keflevík ] KRISTJÁN HU 123 34 4.9 Net Þorskur/ufsi 4 Ólafsvfk STAFNESKE130 197 19,4 Þorskur 6 kefÍavfk/Sandgeröi f MÁNIÍS 64 36 4,4 Dragrvót Þorskur 3 P,ng«yrl ] \ ÓSKARHALLD. RE 157 242 2U Trtrtl Ufsi 'í > Hatnarfjörður | TJALDANES ÍS 522 149 6,0 Lína' Þorskur 2 Þingeyri HRÍNGÚR GK 18 151 29 Lína Koli/ýsa 3 Hafnarfjörður TJALDANBSIllSSSÍ ' » 4,4 Lína Þorakur 3 ' plngeyri SKÖTTA HF172 296 19.4 Uria K<-h 1 telíPður GUÐNÝÍS366 75 13,6 Lína Þorskur 5 Bolungarvík AÐALBJÖRG RE 5 52 7,9 Snurvoö Koli 3 Reykjavík t ÞJÓÐÓLFURlSSS 10 4 JJW ÞOrskur 4 BoiungervSt | • AOALBIÖRGII. RE 226 liillll 6,9 Snurvoð Koli 3 Reykjavík ;]] HAUKANESIS 195 22 5,5 Lina Þorskur 4 Bolungarvík GUÐBJÖRG RE 22 28 7,6 Snurvoð Koli 2 Reykjavík HAFÖRN/S77 30 6,1 Lína ÞOrgkyr 4 Baiuhgorvlk b) ; NJÁLLRE27S llliiill 13*0 Snurvoð Koli 3 Reykjayfli: j PÁLLHELGIIS 142 29 8,5 Dragnót Þorskur 5 Bolungarvík SÆLJÖNRE 19 29 13,9 Snurvoð Koli 3 Reykjavík JAKOB VALGÉIR 29 0,3 Oragnót Þorgkur 1 Ðolungarvfk j 0*8 Snurvoð 3 Reykjavík HAFRÚNHU 12 52 2,2 Dragnót Koli 2 Skagaströnd HAUKAFELL ST111 ' 150 15,6 Troíl Blandað Reykjavfk ÁRNIÓLAlS 61 17 1,3 mmmm Þorskur 3 Balungarvfk j | FREYJA RE2B mmmm 40,6 Troll Reykjavlk 1 HÚNI/S211 21 4,7 Net Þorskur 6 Bolungarvík gpÖAKEU BJÖRNSSONNK 110 18 7,8 Dragnót Ufsi 7 Neskaupastaður j SIGURGEIR SIGURÐSS. IS 633 57 34 Net Þorskur 6 Bolungarvfk ■ iin/in GUNNBJÖRN Is 302 87 32 TroH K& 3 Bolunganflk ?! B TOGARAF HAFDÍS ÍS 25 143 7 Troll Þorskur (safjöröur 1 f HRlSEYSF 4fí 144 1.0 Troll Ðlandað i Motn 1 Nafn Su*r« AfU Upplst. afla Úthd. Lðndunarst. GlSLIJÚL IS262 69 ' 13 Lína Þorskur 5 ísafjörður ; slEttanes Issos 472 60 Biendað 8 Þingeyri ~li '' HALLDÓR SIGURDSSONIS W 27 : 2 Net Þorsk/ýsa IIÍIÍ: (aafjörður j HEIÐRÚN ÍS 4 294 65 Þorskur 6 Bolungarvfk STUNDVÍS ÍS 683 10 3 Troll Koli Tsafjöröur [ DAGRÚN 1s 7 499 "41 Þorskur 7 Bolungarvík í~ HVANNEY SF 51 116 6,9 Trqli Blandað lllil Höfn :;j gúðbjartur1s1~6 407 63 Þorskur 6 ísafjöröur ÞINQANESSF25 162 7,3 Troll Blandað 1 Höfn [GUÐBJÖRGÍS46 594 ” 53 Þorak/grólúða mm íseflörðuf " ] £SKÍNNEYSF30 172 15.9 Net Blandað 2 Hðtn ?) FRAMNESIS 606 407 45 Þorskur 6 ísafjörður 9 glöfaki VE 300 108 22,8 Net Ufsi ... ^ Vestmannaeyjar [PÁLÍPÁLSSÖNÍsm r 583 78 Porsaur lliSll íseflörður | ['GUORÚNVE 122 195 19,6 Net Ufsi 1 Vestmannaayiár 1 BESSI Is410 807 82 Þorskur 6 Súöavfk FRIGG VE 41 165 28,2 Troll BÍandaö 1 Vestmannaeyjar [STÁI.VÍKS11 399 118,4 Blondeð ilill Siglufjðrður gBJARNAREYVESOt 152 24,0 Troll BlantlsO i Veatmannaeyjar ::j SIGLUVlK Sl 2 450 111,7 Blandaö 10 Siglufjöröur PÁLLÁR401 ~ 234 15 Botnvarpa Blandaö 1 Þorlákshöfn | ARNAR HU1 462 98 Þorskur 19 Bkafloströnd 1| ! SIOKKSEY ÁR 60 101 mmmm Botnvepa Blendað illii Portétcshofn i SÚLNAFELL EA 840 218 66,3 Þorskur 9 Hrísey FRIÐRÍK SÍGURÐSSONÁÍR 17 167 4.6 Dragnót Blandað 2 Þorlák8höfn ! KOLBEINSEYPH 10 430 80 Þorskur 8 HúeavOc 11! JÓNKLEMENSÁR313 81 1,6 OraanOt Blands# 1 Portékshöln i HÓLMATINDUR SU220 499* ‘ 49 Blandað 7 E8kifjöröur ÁLABORGÁR25 93 1.6 Lfna Blandaö 1 Þorlákshöfn HOFFELLSU BO p 648 78 Ufsí 6 Fósknjöeflörður ~r\ JÓHANNA ÁR 206 cAi RDRn <5/ / 71 138 1,8 17 2 tfna Lfna Blandað Keila/blandað 1 1 Portékshöln “] Þorlákshöfn MÚLABERGÖF 52 550 42 Ufsi/karfi 7 Fáskrúösfjörður Oi/LÐUnu OU tOt SÆFARIÁR1I7 7Ö 2,6 Una :: Blandað :; 1 PörtóKshofn {DRANGEY$K1 SKAFTÍSK3 451 299 IlÍÍ&Ill 28 UWfcsrff’"’”" Ufsi/karfi 7 6 Féskrúðsflörður “1 Fáskrúðsfjöröur SÆRUNGK 120 236 33,6 Lína Keila/blandað 1 Þorlákshöfn \ S TOKKSNES SFB9 íí 481 mmmmm Blondað Höfn H : JÚUUSÁR111 105 16 Net Blandað Z j Þoriákshöfn j BERGEY VE 544 339 84 Karfi 8 Vestmannaeyjar ODDGEIR ÞH 222 168 1,0 Troll Karfi/ufsi 1 Grindavfk ; JÓHANN GlSLASON ÁR42 343 43,4 Blondað 7 Porlékshöfn ■ . ■[ F VÖRÐUR ÞH 4 210 8,5 Troil Karfl 1 Orindevlk § jón vIndalInár 1 451 50 Blandað 7 Þoriákshöfn FARSÆLL GK 162 35 5.8 Dragnót Blandaö 3 Grindavík í GNÚPUR GK 11 IT 436 9,8 Karff 1 Grindavfk j [hÍF GK 200 10 0,5 Lfna Þorskur 1 QrtnSivS 1 ÓLAFURJÓNSSON GK404 488 47,6 Karfi 8 Sandgerði HRAPPUR GK 170 'iö' . 0.5 Lína Þorskur 1 Grindavík f HAUKUfí GK 25 450 80 Korfi/ufsi 9 SandBonði , U SIGRÚNGK380 15 2,3 Une Keila/þorskur GfinCte^ 1 SVEINNJÖNSSON KE 9 298 80 Karfi ' 8 Sandgerði SKARFUR GK666 278 40,1 Lfna Keila í Grindavfk [ ELDBYJAPSÚLA KE20 '262. 10 Blandað 4 ~ 'ÖTÁLKNI BA 123 65 3,8 Una Kalla iiiij Qnndeyflc. j PURÍÐUR HALLDÓRSD GK 94 297“ 523 Blandað 6 Keflavík ÞORSTEINN GÍSLASON GK2 181 4,8 Lfna Keila/þorskur 1 Grindavík BALDUREA , 299 20,7 |y Hafrmrfjörðvr ~"'~’"j r GEIRFUGI. GKB6 142 37,9 Net Ufsi 2 j Grindavlk j RÁNHF4 491 94,6 Þorskur 9 Hafnarfjörður HRUNGNIR GK 50 198 42,4 Net Ufsi 1 Grindavík [ JÓN BALDVINSSON «í. 206 i 493 75 Karíi [ liii Reykjovík KÓPURGK175 .336 0,8 Net Karfl 1 Grindavík | ÖffÖ N. ÞORLÁKSSONRE803 | 485 102 Karfi r e[ Rfivkiavík FREYJA GK 364 120 13,4 Lína Þorskur 2 Sandgerði \ UföFÁMGK M 4,0 Um, Þorskur 1 Bendgerði | ÞORRIHF 183 3,1 Lfna Þorskur 1 Sandgeröi F BJÖRGVINÁ HÁTELGIGK26 47 16,1 Dragnót Koli 6 Sendgerði j | LANDANIR ERLENDIS KÓPURGK175 45,7 ’ Net Ufsi ”~1 Sandgeröi ÓSKKE5 81 7,5 Net Þorskur * JÓN GUNNLA ÚGS GK 444 103 11,7 Troll Þorskur 2 “ Sandgerði Nafn Stasrð Afll Uppist. afla Mluv.m. kr. Maðalv.kg Lðndunarst. UBARDINNGK1S7 15,8 Net Þorakur 2 Sandgerði \ r ÖGRIRE 72 857 137 Karfi/ufst 13,1 95,75 Bremarhaven j ARNARKE260 45 14,7 Dragnót Koli 4 Keflavík HEGRANES SK 2 498 133,6 Karfi/uf8i 10,8 81,41 Bremerhaven BALDUR GK97 40 9,9 Dragnót Koii 4 Koflavík j j ÁSBJÖRN RESO 442 170 mmmm 12»í 71,30 Bremerhavgn ] EYVINDUR KE 37 12,3 Dragnót Koli 4 Keflavík GUÐMUNDUR KR.SV404 229 ‘56,7 Þorskur 7.2 127,36 Grimsby

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.