Morgunblaðið - 07.10.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.10.1992, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ AFLABROGÐ MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1992 C 5 Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Aflaskipið Happasæll KE 94 á leið á miðin úr heimahöfn sinni í Keflavík eftir að það kom frá P61- landi, þar sem gerðar voru á því nokkrar breytingar. Happasæll með nýtt útlit KEFLAVÍK - AFLASKIPIÐ Happasæll KE 94 frá Keflavík kom nýlega frá Póllandi þar sem gerðar voru talsverðar breytingar á skipinu. Það var lengt um 2 metra að aftan og á það settur skutur, þetta voru helstu breytingarnar. Verkið tók 6 vikur og kostaði um 13 og xh milfjón sem að sögn Guðmundar Rúnars Hallgrímssonar, skipstjóra og útgerðarmanns, var mun lægri upphæð en í boði var hjá íslenskum skipasmíðastöðvum. Ástæðuna fyrir breytingunum sagði Guðmundur Rúnar vera að hann hefði verið með áform um að verka aflann um borð, en nýjar reglugerðir sem bönnuðu að slógi og beinum væri fleygt í sjóinn hefðu sett strik f þann reikning. Happasæll hefur undanfarin ár eingöngu veitt í net og á síðasta ári var aflaverðmæti skipsins 136 milljónir króna og það sem af er árinu nemur aflaverðmætið um 90 milljónum. Guðmundur Rúnar sagði að nú væri hægt að draga netin í þartilgerðu röri aftur í skut og þar með skapaðist aðstaða á framdekki við vinnslu aflans. En nú væri mönnum gert að kom með allan úrgang í land auk þess að vera með matsmann um borð og hann sæi sér ekki fært að geta uppfyllt þessi skilyrði eins og sakir stæðu. Guðmundur Rúnar sagðist eigi að síður vera ánægður með þær breytingamar sem gerðar hefðu verið. Happasæll væri nú lengri, breiðari og mun betra sjóskip en áður. Aðstöðuna í skuti væri hægt að nýta þegar netin væru ekki lögð í sama farið aftur, sem kæmi sér vel þegar flytja þyrfti margar tross- ur á milli veiðisvæða. Guðmundur Rúnar sagði að ágætlega hefði gengið frá því að þeir hófu veiðar í september, en verðið sem fengist fyrir aflann á fískmarkaðinum væri ákaflega lélegt og væri það um 15% lægra nú en í fyrra. Lloyd’s Register með fundi um skrúfubunað og fleira LLOYD’S Register heldur kynningarfund á Hótel Sögu í ráðstefnu- sal B fimmtudaginn 15. október nk. um skrúfubúnað á togurum og smærri feijum, auk þess sem spjallað verður um tæknideildir Llo- yd’s og stöðugleika flutningaskipa. Fundurinn hefst klukkan 15. Einn- ig verður kynningarfundur í Hlíðarbergi á Hótel KEA á Akureyri um sama efni að undanskildum stöðugleikamálum. Sá fundur verður miðvikudaginn 14. október nk. og hefst klukkan 16. Menn eru beðn- ir um að skrá sig á fundina eigi síðar en 12. október. Að sögn Páls Kristinssonar, fram- kvæmdastjóra Lloyd’s Register á íslandi, koma þrír fyrirlesarar frá Lloyd’s í Bretlandi, þ.e. einn frá aðalstöðvunum í London og tveir frá Croydon, þar sem allar helstu tækni- deildir Lloyd’s eru. Þeir eru allir sér- fræðingar, hver á sínu sviði, og nota skyggnur og glærur á fundunum til að skýra mál sitt. Að loknu hveiju erindi gefst kostur á að bera fram fyrirspumir á íslensku eða ensku. Á fundunum fjallar P.A. Fitz- simmons, sérfræðingur í skrúfum og framdrifsbúnaði skipa, um nýj- ungar í framdrifsbúnaði togara og smærri feija, svo og bætta nýtni framdrifsbúnaðar og hvemig minnka má hávaða og titring. C.M. Magill, sérfræðingur í stöðugleika skipa, ræðir um þau mál en J.S. Carlton spjallar um hinar ýmsu tæknideildir Lloyd’s og þá þjónustu, sem í boði er, en hann er yfírmaður Technical Investigatíons, Propulsion and Environmental Engineering. RÆKJUBA TAR Nafn StaarA Afll SjMarAir Lóndunartt. \]ÖKUUSH1S ?*. . 2,1 1 Ólafsvflt iH ÁRÍÁRIHF 220 8,9 2 OÍafsvik \ STEINUNN SH 13« 6.9 2 ððfavik ] HÁLLDÖR JÖNSSÖN SH217 104 1,6 Ölaf8vík \ HAFFARILS 430 230 35 súftava ~H KOFRHS41 301 35 1 SúÖavfk | GAUKUR GKeeo 191 14 1 Isafjörður 'i| HUGINN VE 55 349 25 1 Isafjöröur I GFYSÍRBA 140 186 4 1 Itafjorftur 1 ARNARNESSI70 372 28 1 ísafjöröur f FLOSI >3tS 204 7 1 BÓIungarvlk il GEIRÞH 150 70 13,0 1 Hvammstangi ' HAFÖRN HU4 10 2.7 1 Hvammstangi HELGÁ RE49 199 34,8 1 Siglufjöröur | ÖG MUNOURRE 94 187 29.1 1 Sigluflörftur INGIMUNDUR GAMLIHU 65 103 7,3 1 Skagaströnd í ÁSBORG EA 25$ 347 90 1 Sk«ga«tróna sj GEIRGOÐIGK220 168 4,8 1 Skagaströnd f BJÖRG IÓNSD. II. ÞH 3HO 273 8 1 ao««vftt . T3 KRISTEYÞH44 60 13,1 2 Húsavík | KRISTÍUÖRGII. ÞH344 192 6,2 1 Húaavltc 1!) ÍSBORG BA477 65 7,4 1 Húsavík [SIGÞÓRÞH 100 189 10,1 Húwvlk M GUÐRÚN BJÖRG ÞH 60 57 10,5 *** 1 ” Húsavfk * ÞORLBIFUR EA $8 . ^ i 6,9 " 1 HúmvS H GIJÐRUN ÞÖRKeTs 'd. SU211 365 37 1 Eskifjöröur [ SÆLJÓN SU 104 142 26 1 mtötoiitr ' 1 ÞÖRIR SF 77 125 26 1 Eskifjöröur FLDHAMAR GK 13 38 1.9 2 Grindavfk M'| FENGSÆLL GK262 22 2,7 3 Grindavfk \ MÁNtGK BS7 72 2,2 3 Grindavfk ÓLAFUR GK33 36 3,3 4 Grindavfk ! VÓRÐUFELL GK 205 30 1,0 1 Grindavík :;iíj HAFBORG KE 12 26 1,0 1 Sandgeröi [ÞORSTEINNKEIO 28 1.0 1 Sandgeröi i/j VÁLAÖF2 30 0,5 1 Sandgeröi ! JÖKULL SH 4.0 1 SmSsSaifffl SVÁNURKE90 38 1.8 2 SandgerÖi | SKELFISKBA TAR Nafn Sunrð Afll SIAtarMr LAndunarst. ! ARNFINNUR SH 3 117 90,7 Ii|i|l|ii;||;i StykktetnMmvr i JÖNFREYRSH 165 102 47,8 6 Stykkishólmur ARNARSH167 16 29.6 6 Stylddshölmur! ÁRSJELLSH8B 103 79,2 5 Stykkishólmur [ GRETTIfí SH 109 149 59,9 6 Stykkiíhftlmur! DALARÖST SH 107 27 22,3 3 Stykkishólmur ; SIGURVON SH 121 88 64.4 6 Stykkishólmuri ÞÓRSNESSH10B 163 41.6 5 Stykkishólmur [ÞÓRSNESIISH109 146 39,7 S Stykkishólmgr; SMÁRISH221 63 16,9 3 Stykkishólmur i BÁRAÍS 60 16,3 5 ísaljörftur ALDAN ÍS47 7,4 3 ísafjöröur ! GUÐRÚNIÓNSDÓTTIR ÍS 400 8.9 6 Iwflörftur ~i BJARMIHU 13 51 28,6 4 Hvammstangi LOÐNUSKIP Nafn StanrA Afll SjófarAlr LAndunarst. : ÞÓRSHAMARGK 7S 326 671,0 i Slgiufjörftur ] BjðRGJÖNSD. ÞH32I 273 1.078 2 Siglufjöröur f ÞÓFÍÐUR JÓNASSÓN EA 3S0 324 613,0 1 Siglufjörður ÚRNKE13 365 1.496 2 Siglufjöröur [/SLEIEURVE03 428 664,0 1 Sigluflörftur SJÁVARBORG GK60 452 710.0 1 Siglufjöröur VÍKURBERG GK1 328 467.0 1 Siglufjöröur HILMIRSU 171 642 377.0 1 Siglufjöröur ÍBERGURVE44 266 702.0 2 Siglufjörður ] ALBERTGK31 335 1.013 2 Siglufjöröur [ HILMIRSU 171 642 1.282 1 Neakaupstaöur j JÓN KJARTANSSON SUI11 775 1.038 1 Eskifjöröur i HÓLMABORG SU 11 937 1.Q54 1 E«kl«ör»ur ^ Með aðild að EES getíð þið fullunnið mun meira af fiski Johann Lindenberg, stjómarformaður þýska fyrirtækisins Nordsee, stærsta fiskvinnslufyrirtækis Evrópu, dvaldist hér á landi í nokkra daga í síðustu viku og fram yfir helgi. Hann kom hingað meðal annars til þess að taka þátt í hátíðahöldum sem fram fóm vegna þess að 40 ár era nú liðin frá því að ísland og Vestur-Þýskaland tóku upp stjórnmálasamband og skiptust á sendihermm. I samtali við Morgunblaðið sagðist Lindenberg jafnframt hafa notað timann til þess að ræða við fiskútflytjendur og fiskvinnslumenn, vðskiptafé- laga Nordsee hér á landi. Aðspurður hvort hann teldi að íslendingar hefðu möguleika á að flytja út til Þýskalands fullunnar sjávarafurðir, í neytendapakkning- um, en þeir svaraði Lindenberg: „Auðvitað er það mál sem kemur upp í svona viðræðum, aftur og aftur. Við hjá Nordsee erum með stærstu fiystifiskvinnslu í Evrópu, undir vörumerkjunum Iglo og Birds Éye. Við höfum farið eilítið inn á þá braut að fullvinna vörur í neyt- endapakkningar, í samstarfi við íslenska viðskiptafélaga okkar á undanfömum áram. Við eram ánægðir með árangur þess sam- starfs, og höfum í huga að færa út kvíamar á því sviði og eram m.a. að ræða þá möguleika við ís- lenska félaga okkar hér. Þar er einkum um það að ræða að full- vinna vöra úr frystum afurðum héðan frá íslandi, þar sem íslensk framleiðsla er mjög svo samkeppn- ishæf og hefur mikil gæði. Kemur til grelna að fullvinna fisk I neytendapakknlngar Þar að auki tel ég vel koma til greina að íslenskur fískiðnaður geti verið í stakk búinn til þess að fullvinna físk í neytendapakkningar hér á landi, og þá einkum fiskiflök og fískiflakabita, og flytja út til Evrópu. En það er auðvitað undir því komið að ísland verði aðili að evrópska efnahagssvæðinu og 18% innflutningstollar á slíkri vöra falli þar með niður, en slkir innflutning- stollar era eins _og kunnugt er, enn í gildi á milli íslands og Evrópu- bandalagslandanna á ýmsum full- unnum fiskafurðum." Lundenberg var spurður hvort aðild íslands að evrópska efnahags- svæðinu og þar með meiri full- vinnsla fískafurða hér heima, kæmi til með að hafa áhrif á þau við- skipti sem nú era á milli íslenskra fiskframleiðenda og Nordsee, í þá vera að þessir tveir viðskiptaaðilar færa þá að keppa um íslenskt hrá- efni tÚ fullvinnslu: „Þegar evrópska efnahagssvæðið er orðið að vera- leika, get ég séð fyrir mér meiri 1 VINIMSL USKIP Nafn StanrA Afll UpplrtaAa Uthd. LAodunarst. [ REMQYMG2HÖ 498 70 Raekja isafjöröur JöfurKE17 254 70 Rœkja 23 ísafjöröur I GUDMUNDUR GUGJÓNS BA20S 68,8 Raekja Skegaströnd £| BARÐINK 120 497 36,5 Saltfiskur 8 Neskaupstóur BÚOAFEUSUSO 94 36.6 Ratíqa 6” Fésknlðffjörður YMIRHF343 541 199,0 Blandað 24 Hafnarfjöröur VÍÐIREASIO 881 116,0 Karfi 19 Hafnarfjörður ] HARALDUR KRISTJÁNS HF2 883 256,0 Karfi 20 Hafnarfjöröur AKUREYRINEA 10 711 156,0 Karfi 19 H8fnar^öröur H ANDEYST222 211 56,0 Karfi Reykjavík UTFLUTNINGUR______________42.VIKA Bretland Þýskaiand Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi VIGRI RE 71 20 220 BJÖRGÚLFUR EA 312 20 140 MÁR SH 127 20 180 Áætlaðar landanir samtals 60 540 Heimilaður útflutn. í gámum 203 198 13 148 Áætlaður útfl.samtals 203 198 73 688 Sótt var um útfl. i gámum 707 625 64 465 Morgunblaðið/Þorkell Johann Lindenberg, Nordsee vinnslumöguleika fyrir íslenska fiskvinnslu hér á landi, en þá eink- um fullvinnslu sem ekki þarf mikið af aukaefnum í, eins og brauð- mylsnu og matarolíu, því slíkt eyk- ur þunga vörannar til muna, og myndi auka flutningskostnað ykk- ar íslendinga mjög og draga úr samkeppnishæfni, þar sem þið þurfíð að flytja vörana iangan veg, en við í Evrópu eram svo skammt frá mörkuðum okkar. Sé ekkl að tll hagsmunaá- rekstra þurfi að koma Á hinn bóginn sé ég ekki að hagsmunaárekstrar í viðskiptum á milli Nordsee og íslenskra framleið- enda þyrftu að verða, þótt þið yrð- uð aðilar að EES. Við höfum mjög gott viðskiptasamband við okkar íslensku félaga, bæði framleiðend- ur og útflytjendur. Ef þeir fara út í meiri fullvinnslu, svo sem á flök- um og flakahlutum, við það að verða aðilar að EES, þá kemur það ekki til með að hafa svo mikil áhrif á okkar samstarf. Nordsee einbeit- ir sér miklu frekar að framleiðslu úr frosinni vöra, sem við geram f góðu samstarfi við íslenska sam- starfsaðila okkar hjá S.H.,“ sagði Johann Lindenberg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.