Morgunblaðið - 23.10.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.10.1992, Blaðsíða 11
MGRGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR PÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1992 B 11 Breytingin felst í því að gera gömlu svalimar að garðhúsum eða sólstofum. Með þessum hætti eru svalirnar notaðar áfram og gólfið í þeim er gólfið í sólstofunum. Uppistaðan í sólstofunum er svo tré- grind, sem byggð er utan á svalirnar. Síðan er bætt við einangrun utan á svalahandriðin og grindinni loks lokað með gleri. því ekki nákvæmlega eftir skipti- hlutfallinu, heldur er hann veginn á milli þessar tveggja atriða. Þorsteinn var spurður að því, hvort þessi aðferð ætti eftir að verða algeng, þar sem koma mætti henni við og svaraði hann þá: — Mér finnst hún koma til greina víð- ar. Auðvitað verður að meta að- stæður í hvert skipti. Þetta er ör- ugglega góður kostur fyrir mörg fjölbýlishús, en svo eru önnur, þar sem hann kemur varla til greina. Breytingar af þessu tagi gætu reynzt mismunandi dýrar, en þær mætti sennilega einnig framkvæma á sambýlishúsum með 2-3 íbúðum og jafvel einbýlishúsum að því gefnu, að fylgt sé skilyrðum varð- andi brunavamir. Það krefst skoð- unar í hveiju einstöku tilviki og kostnaðarmats. Sumir vilja halda í upphaflegt útlit húsanna. Þetta breytir hins vegar útlitinu að því leyti, að ekki verða sýnilegar aðrar svalir en þær brunasvalir, sem komið er upp þama eftir á. Önnur útlitsbreyting felst í því, að stór hluti af suðurhlið- inni verður glansandi gler. En þetta nýja útlit verður engu að síður mjög smekklegt, enda fá þar að ráða fallegir litir. Auðseljanlegri íbúðir á eftir En verða íbúðimar mun seljan- legri á eftir? — Markaðurinn hlýtur að ráða, en það gefur auga leið, að þær verða auðseljanlegri, segir Þorsteinn. — Hversu miklu auðselj- anlegri eða hve mikið þær hækka í verði, er erfitt að segja fyrir um. Það var hins vegar staðreynd, að það gekk mjög illa að koma íbúðum þama í verð og það jafnvel þegar fasteignamarkaðurinn stóð sem bezt. Ef þær seldust, þá fóru þær á undirmarkaðsverði miðað við sambærilega stærð af íbúðum. Nú tel ég aftur á móti, að þær hljóti að hafa færzt úr því að vera neðar- lega í efsta sæti sem markaðshæfar íbúðir. — Það getur verið mismunandi dýrt að fullnægja nauðsynlegum öryggiskröfum og jafnvel orðið það dýrt í einstökum tilvikum að það borgi sig ekki, segir Þorsteinn Þor- steinsson að lokum. — En þama . og vafalítið á fleiri stöðum ætti það að borga sig og þá er það hvers og eins húsfélags að meta, hvort það hentar að fá viðbótarpláss. Sumir vilja það ekki, en aðrir taka því fagnandi. Eins og með allar tilraunir, þá er ekki hægt að vita það nákvæm- lega fyrirfram, hvemig útkoman verður, en ég er engu að síður sann- færður um, að þessi aðferð er hag- stæðari en þær hefðbundnu steypu- viðgerðir, sem við höfum búið við áður. Að auki stækkar húsnæðið, sem er margra ósk. Nefna má að Iokum, að klæðn- ingin ein og sér felur í sér viðbótar- einangrun. Það hlýnar í húsunum og það myndast ekki kuldabrýr og rakablettir í kverkum. Með því er húsið fært í hlífðarkápu í staðinn fyrir að lagfæra nærfötin. FASTEIGN ER FRAMTÍD FASTEIGNA fvf MIÐLUN SVERHIR KBISTJANSSON LOGGILTUR FASTEIGNASALI C í MI CO 7 7 CQ ciimiDi AMncaoAiiT n ma dcvv mi/iis cav ca tatt jIIVII 00 / / 00 SVERRIR KRISTIANSSON LOGGIL TUR FASTEIGNASALI SUDURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVÍK, FAX 687072 Bylting á fasteignamarkaónum Þessari byltingu má líkja við það þegar Kringlan opnaði. Þá, sem nú, þurfa viðskiptavinir ekki að hírast úti íkuldanum, þeir einfaldlega koma til okkar í hlýjan og bjartan sýningarsal. 0 me -ewiJ <i> m mw 0 m •i* m m •Im m jgi 3 apptoí Minni kostnaður - meiri þjónusta Höfum opnað glæsilegan sýningarsal á jarðhæö í húsnæði okkar á Suðurlandsbraut 12, við hliöina á Blómastofu Friöfinns. Þar geta viðskiptavinir fyrirtækisins skoöaö í ró og næöi myndir af allflestUm eignum sem eru til sölu hjá fyrirtækinu og fengið nánari upplýsingar. Fyrir seljendur þýðir þetta minni kostnað, spara má auglýsingakostnað með því að hafa eignina eingöngu til sýnis í salnum. Fyrir kaupendur er þetta meiri og önnur þjónusta en aörar fasteignasölur bjóða. Nú þegar hafa um 5-600 manns heimsótt okkur. Opnunartími: Mánudaga-föstudaga frá kl. 16-21, laugardaga frá kl. 11-17, sunnudaga frá kl. 13-17. Þar sem viðtökur viðskiptavina okkar hafa veriö einstaklega góðar, vantar okkur allar gerðir fasteigna til sölu strax. Fasteignamiðlun, þar sem fasteignaviðskipti eru fagmennska. SIMATIMI LAUGARDAG FRÁ KL. 10-13 35 ára reynsla tryggir örugga þjónustu Vegna mikillar sölu vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá! Holtsgata - 2ja 2ja herb. falleg íb. á 2. hæð. Laus fljótl. Verð u.þ.b. 4,5 millj. Einkasala. Mjölnisholt - 3ja 84,4 fm góð íb. á 2. hæð í tvíbh. Hálft geymsluris fylgir. Áhv. 3,0 millj. veðd. Verð 6,1 millj. Háaleitisbr. m/bílsk. 4ra-5 herb. 108 fm mjög falleg íb. á 4. hæð. Bílsk. fylgir. Verð 8,7 millj. Áhv. 4 millj. húsbréf. Þingholtin - 5 herb. 5 herb. 115,5 fm falleg nýstands. efri hæð og ris við Njarðargötu. Skipti mögul. Miðborgin - lítið hús Járnvarið timburh., kj., hæð og ris v. Hverfisgötu, 142 fm samt. Hæð og ris 4ra herb. íb., 2ja herb. íb. í kj. Laust strax. Verð 8,5 millj. Urðarbakki - raðh. Óvenjuvandað og fallegt ca 160 fm raðh. m/innb. bílsk. Garðskáli. V. 12,7 m. Sérhæðir - Garðabæ Glæsil. 3ja-4ra herb. og 5 herb. íb. ásamt bflgeymslu í hringhúsi v. Sjávar- grund. íb. selst tilb. u. trév. eða fullg. iðn.húsn. - Bíldshöfða Ca 200 fm iðnaðarhúsn. á jarðhæð og í. kj. Innkeyrsludyr. Malbikað bflaplan. Sunnubr. - Kóp. - einb. Ca 150 fm einbh. á einni hæð. 25 fm bflsk. Húsið er mikið endurn. Fráb. stað- setn. v/sjóinn. Verð ca 14 m. Einkasala. Mögul. að taka 2ja-3ja herb. íb. uppí. LAgnar Gústafsson hrl., Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa V VEKÍ6-8WLU <*> K fe - m m eifeia-r. swi Jg §gS VZterkurog k J hagkvæmur auglýsingamiðill! Helgubraut - KÓp. í elnkasölu 268 fm einb. á tveim- ur hæðum. 6-8 herb. Mjög stórt eldh. Innb. bflsk. Verð 16,5 millj. Elgnaek. mögul. 4ra—5 herb. Rauðagerði — 2 sérhæðir Á besta stað í borginni, 5 herb. íb. á 1. hæó, 160 fm áeamt bii- skúr. Vel skipul. og glæsileg eígn. Verð 12,8 mitlj. Einnig 4ra herb. 81 fm ib. Mikið endurn. góð eign. Verð 7,3 míllj. Arahótar - 4ra Falleg 4ra herb. ib. á 4. hæð. Mikið útsýni. Ásamt 26 fm fullfrág. bíiskúr. Yftrbyggðar svat- ir, húsið allt einangrað og klætt utan m. varanl. efni. Gervihnatta- diskur. VerS nú 8,1 mlllj. Veghús — 6—7 herb. Vorum aö fá í sölu nýja 6 herb. 153 fm ib. á tveimur hæðum ásamt 26 fm innb. bílsk. Stórar suðursvalir. Afh. fljótt. Ákv. sala. Vesturberg — 4ra Góð ca 100 fm ib. á 4. hæð. Mikið út- sýni. Áhv. ca 600 þús. húsnæðislán. 2ja-3ja herb. Maríubakki — 3ja Vorum að fá í einkasölu mjög góða 3ja herb. íb. á 2. hæð. Nýl. máluð, ný flísa- lagt bað. Parket á stofu og gangi. Sam- eign til fyrirmyndar. Verð 6 millj. Asparfell — 2ja Rúmg. og vel skipulögð 66 fm íb. á 2. hæð. Góð sameign. Verð 5 millj. Kríuhólar — einstaklíb. Mjög góð 44 fm íb. á 2. hæð. íb. er öll nýl. standsett að innan og utan. Laus strax. Verð nú 4,4 millj. Óskum eftir öllum gerð- um íbúöa á skrá. Hótel í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar á skrifstofunni. Óskum eftir fyrirtaekjum á söluskrá Erum sérhæfðir í sölu og verðmati fyrirtækja. 679111 Ármúla 38. Gengið inn frá Selmúla Krístinn Kolbeinsson, viðsk.fræðingur, Hilmar Baldursson hdl., Igf., Vigfús Árnason. STALLÁHUS 9 SETBERGSHLSÐ Til sölu íbúðir í þessum nýstárlegu stallahúsum sem SH Verktakar byggja í Setbergshlíð í Hafnarfirði. í hverju húsi eru 4 íbúðir með sérinngangi og fylgir bílskúr hverri íbúð. Tökum gömlu íbúðina þína upp í kaupverðið og þú flytur beint inn í þá nýju þegar hún er tiibúin. Verð íþús. kr.: Tréverk Fullbúitt 4 herb. (búð ásamt bílskúr, samtals 160 m2 10.390.- 12.430.- 5 herb. íbúð ásamt bílskúr, samtals 180 m2 11.340,- 13.550.- Sölumenn SH Verktaka veita allar nánari upplýsingar og auk þess færðu senda upplýsingamöppu í pósti sé þess óskað. Opið mánud. til föstud. frá kl. 9 til 18. Laugard. frá kl. 13 til 15. SH VERKTAKAR STAPAHRAUNI 4, HAFNARFIRÐI. SÍMI 652221 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.