Morgunblaðið - 22.12.1992, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.12.1992, Blaðsíða 1
t KNATTSPYRNA Martha níunda Martha Ernsdóttir varð í níunda sæti í víðavangs- hlaupi sem fram fór í Belgíu á sunnudaginn. Þetta var annað af 16 mótum sem Alþjóðafrjálsíþrótta- sambandið gengst fyrir í vetur og gefa stig. Stigahæstu hlauparamir komast á heimsmeistaramótið á Spáni í lok mars. Það eru tuttugu efstu stúlkumar í hveiju hlaupi sem fá stig og Mart- ha varð í fimmta sæti í fyrsta mót- inu sem var í Frakklandi í byijun desember. Hún stendur því vel að vígi eftir tvö hlaup. Veður var ekki sem best í Belgíu á sunnudaginn, rigning og smá gola. Stúlkumar þurftu því að hlaupa í gljúpum og blautum sandi og leðju hluta leiðarinnar. Martha var í forystuhópnum framan af hlaupinu en eftir því sem leið á hlaupið skáru þijár stúlkur sig úr, þær Catherine McKiernan frá ír- í Belgíu landi og Esther Kiplagat og Lydia Cheromei frá Kenýa. Sú síðast nefnda, sem er aðeins 15 ára göm- ul og sigraði í fyrsta hlaupinu, var lengst með forystu en sú Irska átti mikinn endasprett og sigraði - kom í mark-á 15,53 mín., en Martha kom í mark á 16,29 mín. ■ Úrslit / B6 SKÍÐI: 38. SIGUR GIRARDELLIS Á HEIMSBIKARMÓTI / B8 fAof’fintthlttliíh B 1992 ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER BLAÐi Guðni Bergsson á ný til liðs við Val? adidas HAUKAR leika í Adidas Valur sterklega inní Framarar hafa séð á eftir þremur leikmönnum úr leikmannahópi sínum frá sl. keppnistímabili. Jón Erling Ragnarsson, miðheiji, er far- inn til FH, Anton Bjöm Markússon, miðvallarspilari, gerðist leikmaður hjá ÍBV um helgina og Pétur Ósk- arsson, vamarleikmaður, er á för- um til KA á Akureyri. Fyrir utan þessa þijá leikmenn byija þrír leikmenn Framliðsins ekki að æfa með því fyrr en í maí. Það em Ríkharður Daðason, sem er við nám í Bandaríkjunum, og Valdimar Kristófersson og Steinar Guðgeirsson, sem leika í Belgíu. myndinni hjá Gudna Guðni hefur verið útí kuldanum hjá Tottenham það sem af er tímabilinu, en hefur nálgast liðið að undanfömu og verið á bekknum. Hann var varamaður, þegar Spurs tapaði 2:1 fyrir Oldham á laugar- dag, en var ekki skipt inná. „Það hefur gengið vel vamarlega hjá okkur og því varla von á breyt- ingum meðan svo er, en með fram- haldið í huga er betra að vera við- loðandi liðið. Ég stefni áfram ótrauður á meginlandið, en það er erfitt að komast þar að, sérstaklega fyrir vamarmenn. Annar möguleiki er að leika áfram í Englandi, en sá þriðji er að spila með Val.“ Guðni sagði að framhaldið réðist mikið af því hvort hanri yrði áfram viðloðandi lið Spurs eða inní mynd- inni. Ef ekki, þá gæti vel farið svo að hann fengi sig lausan og kæmi heim í maí, en ákvörðun yrði ekki tekin fyrr en nær drægi vori. „Það er erfitt að segja á þessari stundu hvað verður. Eg vona að eitthvað komi upp, en ef ekki þá spila ég með Val.“ SAMNINGUR Guðna Bergssonar viðTottenham rennur útívor og ef ekkert betra býðst kemur hann heim og leikur með Val á næsta keppnistímabili. „Valur er sterklega inní myndinni hjá mér og eins og staðan er núna tel ég helmingslíkur á því að ég komi heim í vor,“ sagði Guðni við Morgunblaðið. HANDKNATTLEIKUR / KÆRUMAL Valsstúlkur sýknaðar Dómstóll Handknattleikssambands íslands hefur sýknað kvenna- lið Vals vegna kæru ÍBV, sem byggðist á því að ein stúlka Valsliðsins hafði ekki leikmannaskírteini sem ný reglugerð, sem var samþykkt á síðasta ársþingi HSÍ, segir til um. ' Dómstóll HSÍ komst að þeirri niðurstöðu að breytingar á lögum og reglum HSÍ höfðu ekki borist með löglegum hætti til sambands- aðila, en í 8. grein laga HSÍ segir: „Framkvæmdastjórn HSÍ skal senda framkvæmdastjóm ÍSÍ og sambandsaðilum HSÍ fundargerð ársþings og gildandi lög og reglugerðir sambandsins í síðasta lagi mánuði fyrir upphaf íslandsmóts.“ Þess má geta að félög hafa ekki fengið send ný lög HSÍ með breytingum og flest félög hafa ekki fengið leikmannaskírteini, sem heimila þátttöku í mótum á vegum sambandsins. HANDBOLTI Guðmundur Albertsson Guðmundur brenndist illa á fæti Guðmundur Albertsson, hand- knattleiksmaður úr HK, hafði ekki heppnina með sér um helgina. Fyrst meiddist hann á ökkla í leik gegn KA á Akureyri á föstudags- kvöldið og er talið að liðbönd á hægri ökkla séu slitin. Aðfaranótt sunnu- dagsins brenndist hann illa á vinstri fæti, eftir að leiðsla sem tengist þvottarvél í íbúð hans gaf sig. Heitt vatn flæddi um íbúðina, sem er mik- ið skemmd. Þegar Guðmundur hopp- aði á vinstri fæti inn á baðherbergið til að stöðva lekann var vatnið og flísar á baðinu það heitar að hann brenndist illa - fékk annars stigs brunasár á il og rist. „Það var lán í óláni að ég meiddist á hægri fæti. Annars hefði ég brunn- ið á báðum fótum,“ sagði Guðmund- ur, sem liggur á Landspítalanum. Hann er bundinn hjólastól, þar sem hann má ekki stíga í vinstri fótinn í fjórar til fimm vikur og heldur ekki í hægri fótinn. Anton Björn til Eyja FRJALIÞROTTI / VIÐAVANGSHLAUP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.