Morgunblaðið - 22.12.1992, Side 4

Morgunblaðið - 22.12.1992, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1992 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1992 Eriendu leikmennimir skemmtu áhorf- endum konunglega Nike-liðið lék „háloftakörfuknattleik" gegn landsliðinu Morgunblaðið/Sverrir John Taft lék vel með úrvali erlendra leikmanna gegn landsliðinu á sunnuaginn. Hér er hann kominn á skrið og þá reyndist landsliðsmönnunum oft erfitt að stöðva hann. Valur Ingimundarson gerir þó heiðarlega tilraun og Damon Lopez fylgist með. Terry Acox sýndi hvemig troða á knetti í körfu Terry Acox sýndi einstaklega skemmtileg tilþrif í leik með Nike-liðinu gegn landsliðinu að Hlíðarenda. Hvað eftir annað tróð hann svo glæsilega að áhorfendur risu úr sætum. Hann og aðrir í Nike-liðinu voru einnig iðnir við að „blokka“ skot landsliðsmanna okkar. í leikhléi sýndi Acox ásamt Rondey Robinson úr Njarðvík og Damon Lopez hjá Snæfelli hvernig á að troða. Acox bar af þar og sérstaklega var ein troðslan glæsileg. Þá fékk hann sex unga pilta fram á gólfið, raðaði þeim upp við vítateiginn og fékk John Rhodes til að halda knettinum í uppréttri hendi yfir fyrsta piltin- um. Síðan tók hann tilhlaup, stökk upp fyrir framan röðina, greip bojtann og sveif yfir piltana og tróð með miklum látum. Hann fékk mikið klapp fyrir. Hann mun væntanlega gera svipað á Akureyri í kvöld nema þá ætlar hann að stökkva yfir bíl! Basten tileinkaði Milan útnefninguna Marco van Basten tileinkaði félögum sínum hjá AC Milan tilnefninguna sem besti knattspymumaður Evróðu í þriðja sinn. M ARCO van Basten fékk 12 stigum meira en Búlgarinn Hristo Stoichkov og var út- nefndur knattspyrnumaöur ársins í París á sunnudag. Hol- lendingurinn tileinkaði liði sínu, AC Milan, heiðurinn og sér- staklega forseta þess. Stoic- hkov sagði að Basten væri sá besti en engu að sfður hefði hann afrekað meira á árinu en Hollendingurinn, sem var út- nefndur f þriðja sinn. Van Basten sagði að ekki færi á milli mála að Stoichkov væri frábær leikmaður. „Ég kann vel að meta hvemig hann leikur, en hegð- un hans er ekki alltaf til fyrirmynd- ar og ef til vill hefur hún ráðið úrslitum.“ Milan er spáð mikilli velgengni í Evrópukeppninni og ítölsku deild- inni í vetur, en liðið er taplaust á tímabilinu. „Það er erfitt að segja hvort við séum með besta liðið í heimi, en við erum vissulega með mjög öflugt lið og það er mikill heiður að fá að leika með því,“ sagði Basten, sem verður frá næstu mán- uði vegna meiðsla. Frakkinn Jean-Pierre Papin, sem var kjörinn sá besti í fyrra, tekur stöðu Hollendingsins hjá AC Milan, en honum hefur gengið erfíðlega að festa sig í sessi hjá liðinu. ;,Hann þarf tíma,“ sagði Basten. „Eg átti við vandamál að stríða þegar ég byijaði að leika á Ítalíu, en hann er svo hæfileikaríkur að ég er sann- færður um að hann nær sér á strik.“ Papin óskaði Basten alls hins besta í endurhæfingunni „og ég get full- vissað hann um að við verðum áfram á toppnum, þegar hann byij- ar aftur.“ Eftirtaldir leikmenn fengu flest atkvæði í kjörinu: 1. Marco van Basten (Hollandi, AC Milan). 98 2. Hristo Stoichkov (Búlgaríu, Barcelona). 80 3. Dennis Bergkamp (Hollandi, Ajax)......53 4. Thomas Haessler (Þýskalandi, Roma).... 42 5. Peter Schmeichel (Ðanm., Man. Utd.).... 41 6. Brian Laudrup (Danmörku, Fiorentina). 32 7. Miehael Laudrup (Danm., Barcelona).... 22 8. Ronald Koeman (Hollandi, Barcelona)... 14 9. Stephane Chapuisat (Sviss, Dortmund).. 10 10. Frank Rijkaard (Hollandi, AC Milan)....8 10. Enzo Sciío (Belgíu, Torino)............8 í þriggja stiga skotunum sem var aðall liðsins. Það er ekki hægt að dæma ís- lenska landsliðið af þessum leik. Leikmenn tóku þátt í leiknum til að hafa gaman af og það tókst, og ekki höfðu áhorfendur síður gaman af og klöppuðu leikmönn- um hvað eftir annað lof í lófa. „Við fórum í þennan leik til að hafa gaman af þessu og við höfð- um það,“ sagði Torfí Magnússon landsliðsþjálfari eftir leikinn. „Það var virkilega skemmtilegt að sjá svona „háloftakörfuknattleik", því þeir leika hreinlega á annari hæð en við,“ bætti Torfí við. - sagði Faldo eftir að hafa sigrað Greg Normann í bráðabana ÍSLENSKA landsliðið í körfu- knattleik lék gegn Nike-liðinu, sem skipað er erlendum leik- mönnum sem leika hér á landi, í Valsheimilinu á sunnu- daginn. Landinn varð að lúta ílægra haldi, tapaði 108:125, í bráðskemmtilegum leik þar sem leikmenn fóru á kostum. I eikurinn var mjög hraður og ™ fjörugur. Leikmenn íslenska landsliðsins röðuðu niður þriggja stiga skotum og Skúli Unnar gerðu ellefu slíkar Sveinsson körfur í fyrri hálf- sknlar leik, eða 33 stig af 54 stigum liðsins. íslenska liðið gerði 21 þriggja stiga körfu í leikn- um. Á sama tíma voru erlendu leikmennimir mun rólegri í þriggja stiga skotum og gerðu aðeins eina slíka körfu í fyrri hálfleik og fímm í þeim síðari. Þeir voru hins vegar iðnari við að troða knettinum í íslensku körf- una og oft með miklum og glæsi- legum tilþrifum. Þar fór fremstur í flokki Terry Acox sem leikur með Skagamönnum. Ótrúlegt hversu mikinn stökkkraft dreng- urinn hefur. Erlendu leikmennimir vora einnig duglegir að stinga sér í gegnum íslensku vörnina og skora þannig og þar fór nýji leik- maður Vals, John Taft, fremstur. íslenska liðið hélt í við erlendu leikmennina framan af og síðan fór að ganga heldur verr. Hittnin minnkaði enda var mikill hraði í leiknum og erfítt að einbeita sér FOLK ■ ERLENDU leikmennimir í Nike-liðinu léku með sorgarbönd gegn landsliðinu. Afí Damons Lopez lést fyrir helgina og heiðr- uðu þeir minningu hans með þess- um hætti. ■ GUÐJÓN Skúlason úr ÍBK var sterkastur í þriggja stiga skot- keppninni í leikhléi. Hann skoraði ekki úr fyrstu þremur skotunum en næstu sjö rötuðu rétta leið. ■ JÓN Arnar Ingvarsson setti sex þriggja stiga skot niður en þeir John Taft og David Grissom Íögur hvor. I JÓN Kr. Gíslason lék ekki með landsliðinu. Hann er slæmur í hásin og lék ekki heldur með ÍBK Segn Nike-liðinu á laugardaginn. I EKKI var talið hvernig leik- menn gerðu körfumar í Valsheim- ilinu en íslenska liðið gerði 21 þriggja stiga körfu og ætli Nike- liðið hafi ekki svarað með því að troða knettinum með tilþrifum Nlck Faldo sigraði enn eina ferðina um helgina. Að þessu sinni vann hann á sterku boðsmóti á Jamaika og fékk um 33 milljónir ISK fyrir vikið. komst í stuð við það og fékk áhug- ann á golfi aftur, sem er gott,“ sagði Normann. Hann fékk síðan fugl á 11., 13. og 14. holu og þá vora þeir jafnir. „Þegar hann fer að leika vel hef ég á tilfínningunni að hann geti allt sem hann langar til,“ sagði Faldo um leik Normanns. „Þetta var skemmtilegur hring- ur,“ sagði Faldo um síðasta daginn. „Það var gott að ná að rífa sig upp eftir að hann fór að setja þrýsting á mig. Nú get ég farið að taka því rólega í nokkrar vikur," sagði Faldo sem hefur leikið einstaklega vel á þessu ári. Morgunblaðið/Sverrir Að troða! Terry Acox vann svo sannarlega hug og hjörtu áhorfenda með glæsi- legum tilþrifum. Á myndinni hér að ofan er hann nýbúinn að troða og hangir í hringnum til að stöðva sig. Hann stökk upp talsvert fyrir utan vítateiginn eins og hann gerði reyndar einnig á myndinni hér til hliðar. Munurinn er sá að í síðara skiptið stökk hann yfír sex pilta og segist ætla að stökkva yfír bíl á Akureyri í kvöld. „ÉG þakka guði fyrir að ég hafði fimm högga forystu fyrir síðasta hringinn," sagði Nick Faldo þegar hann tók við ávís- un uppá 33 milljónir ÍSK fyrir sigurinn á boðsmóti sem hald- ið var á Jamaika. Faldo sigraði Greg Norman á fyrstu holu i bráðabana. Lokaspretturinn var skemmtileg- ur og spennandi. Fyrir síðasta hring hafði Faldo fímm högga for- skot en Norman lék vel og saxaði hægt og bítandi á. Þegar kapparnir komu á síðustu flötina átti Nor- mann eitt högg. Faldo setti niður þriggja metra pútt en Normann mistókst að setja niður rúmlega meters pútt og því þurfti bráða- bana. „Ég varð að hitta, og hann skondraðist einhvern vegin í,“ sagði Faldo um púttið á 18. flötinni. „Mig langaði mjög mikið til að enda keppnistímabilið vel. Akkúrat svona — með sigri hér,“ sagði Faldo. Norman lék mjög vel síðasta daginn og kom inn á 63 höggum, eða sjö undir pari, sem er hreint frábært á þessum velli, þar sem aðeins hann og Faldo náðu að vera undir pari vallarins á holunum 72. í bráðabananum átti Normann þó ekki góðan leik þegar hann ætlaði að vippa inná flötina með fleygjárn- inu. Hann hitti boltann illa og hann fór rúmum 100 metram of langt, yfír flötina. „Þetta var hræðilegt högg,“ sagði Normann eftir á og gat ekki annað en brosað að vitleys- unni sem hann gerði. Normann fékk um 18 milljónir ÍSK fyrir annað_ sætið og var tiltölu- lega sáttur. „Ég byijaði á að fá fugl á fyrstu þremur holunum og KORFUKNATTLEIKUR KNATTSPYRNUMAÐUR ARSINS GOLF / BOÐSMOT A JAMAIKA Þakka guði fyrir fimm högga forystu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.