Morgunblaðið - 10.01.1993, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1993
B 15
I
Morgunblaðið/Kristinn
fyrir hlutverk Ronju.
frumsýnt var fyrir áratug.
Ronju las hún svo fyrir dótt-
ur sína um það leyti sem
bókin kom út. „Bókin hafði
mjög mikil áhrif á mig eins
og dóttur mína. Ég átti
stundum erfitt með að stynja
upp orðunum, ég grenjaði
svo mikið, en sú stutta, sem
nú er á aldri við Ronju sjálfa,
klappaði mömmu sinni sam-
úðarfull á kinnina og sagði;
„svona nú mamma mín,
þetta verður allt í lagi, þetta
bjargast allt“. Það er svo
gaman að lesa bækur sem
bæði börn og fullorðnir hafa
gaman af. Astrid Lindgren
segist skrifa bækur til að
skemmta baminu í sjálfri
sér. Það má kannski segja
það sama um mig þegar ég
leik Ronju. En ég þurfti
vissulega að taka líkamann
í gegn, þrátt fyrir að leikarar
haldi sér alla jafna í ágætu
formi fór ég í stranga lík-
amsrækt til að geta tekist á
við hlutverk Ronju. Hún er
eins og lítið villidýr í skógin-
um og hreyfir sig samkvæmt
því. Eg lét eins og vitleysing-
ur í leikfiminni og léttist um
sex kíló.“
— Fannst þú samhljóm
við þetta villidýr í sjálfri þér?
„Já, já.“ Það tístir í Sig-
rúnu Eddu þegar hún svar-
ar. „Það er kannski ekki rétt
að tala um Ronju sem algert
villidýr. Hún er skynsamasta
persóna verksins eins og
börnin eru oftast í bókum
Astridar og persónuleiki
hennar margþættur. Ronja
hefur alist upp við mikla ást,
hún er afskaplega ákveðin
og býr yfir mikilli hlýju, gleði
og fjöri ekki síður en sorg.“
Leikkonan sem hef-
ur ærslast í gervi
Línu Langsokks
og Ronju ræn-
ingjadóttur er 34 ára, býr
með tónlistarmanni og er
tveggja barna móðir. Dóttir-
in er fjórtán ára en sonurinn
tveggja og hálfs.
Sigrún Edda hefur tölu-
vert leikið fyrir börn og unn-
ið barnaefni í sjónvarpi.
„Svona hafa hlutirnir æxlast.
Lína Langsokkur á þó ekki
sístan þátt í því hve mikið
ég hefur unnið fyrir börn.
Um það leyti sem talsetning
á bamaefni var að hefjast í
sjónvarpi, las ég brot úr
barnasögu eftir Guðberg
Bergsson í sjónvarp. Ég
reyndi að gæða persónumar
lífi í lestrinum og var upp
úr því beðin að lesa inn á
teiknimyndir.“ Þá hefur Sig-
rún Edda samið barnaefni
Morgunblaðið/Sverrir
„Ronja er skynsamasta persóna verksins, eins og börnin
eru oftast í bókum Astridar."
ingu á verkunum tveimur,
var farið að æfa Ronju ræn-
ingjadóttur. Nú leikur Sigrún
því í þremur verkum og seg-
ist fegin að vera laus við
æfíngar til viðbótar við sýn-
ingamar. Þess í stað geti hún
einbeitt sér óskipt að þeim
ólfku persónum sem hún leik-
ur. „Maður kemst í leikham,
bara leikur og leikur og kem-
ur svo heim þar sem maður
veit varla hvernig takast á á
við raunveruleikann. í svona
leiktöm kemst maður í topp-
form. Svo koma aðrir tímar
þegar ekki gengur sem
skyldi og maður hefur ekki
eins mikla trú á sjálfum sér.
En þannig er lífið einfald-
lega.“
Gagnrýnendur segja
tæknimöguleika Stóra sviðs-
ins vel nýtta í Ronju ræn-
ingjadóttur og telur einn
„Bókin um Ronju hafði mjög mikil
áhrif á mig eins og dóttur mína.
Ég átti stundum erfitt með að
stynja upp orðunum, ég grenjaði
svo mikið, en sú stutta, sem nú er
á aldri við Ronju sjálfa, klappaði
mömmu sinni samúðarfull á
kinnina og sagði; „svona nú
mamma mfn, þetta verður allt í
lagi, þetta bjargast allt“.
fyrir sjónvarp, fyrst var það
flugan Flughræðsla sem
kynnti teiknimyndir. Mýsla
Hansen tók við af henni og
svo vann Sigrún Edda ásamt
Pétri Gunnarssyni rithöfundi
að efni um tröllastelpuna
Bólu.
Sigrún hefur þó síður en
svo fest í einhverri ákveðinni
tegund hlutverka. í sjónvarpi
hefur hún komið fram í fjölda
skemmtiþátta að undan-
skildu áramótaskaupinu og á
leiksviði má nefna söngleik-
ina Land míns föður og Síld-
in kemur, hinn sígilda Ham-
let, og nú síðast Vanja
frænda og Platanov eftir
Tsjekhov.
Hún segist vera lánsöm,
allt frá því að hún útskrifað-
ist úr leiklistarskóla fyrir 11
árum, hefur hún haft lífsvið-
urværi sitt af leiklistinni,
fyrst sem fastráðinn leikari
við Þjóðleikhúsið, Sigrún er
dóttir leikkonunnar Guðrún-
ar Ásmundsdóttur og segist
hafa viljað hefja sinn eigin
feril í öðru leikhúsi en móðir-
in. Eftir fjögur ár í Þjóðleik-
húsinu tóku við þijú ár í
lausamennsku en nú vinna
þær mæðgur, Sigrún Edda
og Guðrún, saman með Leik-
félagi Reykjavíkur.
að hefur verið nóg
að gera í vetur
hjá Sigrúnu
Eddu. Æfíngar á
Tsjekhov hófust í haustbyij-
un og þegar eftir frumsýn-
þeirra óhætt að segja að
Leikfélagið sé að sækja í sig
veðrið eftir öryggisleysi og
óvissu í lqölfar flutningsins
í Borgarleikhúsið. „Það er
komin leikhúslykt í stein-
steypuna,“ segir Sigrún
Edda. „Flutningurinn úr tré
í steypu var ekki átakalaus
en okkur finnst húsið farið
að þjóna okkur og þar hafí
myndast góðir straumar. Við
erum farin að átta okkur á
því hvaða möguleika þetta
hús býður upp á og andinn
er býsna góður, þó að auðvit-
að verðum við að geta skipst
á skoðunum og rifist svolítið.
Kyrrstaða er andstæð eðli
leikhússins, það verður að
taka sífelldum breytingum
ef vel á að vera.“
fjarlægð. Ingi var réttsýnn maður
og lá ekki á skoðunum sínum. Hann
var hreinskiptinn og heiðarlegur í
samskiptum sínum við aðra. Hann
var ekki margorður maður né gefinn
fyrir óþarfa málalengingar, en vildi
öllum vel og sýndi vilja sinn í verki.
Enda eru þeir margir sem hann
reyndist vel í gegnum árin. Börn
skipuðu stóran sess í huga Inga og
sjálfur var hann aldrei eins glaður
og þegar hann hafði glatt aðra.
Hin síðari ár mátti Ingi þola mikil
veikindi og var hann orðinn lang-
þreyttur. Eins og gefur að skilja átti
hann, sem alla tíð var duglegur til
verka, erfítt með að sætta sig við
þær hömlur sem veikindin settu hon-
um. Síðustu misseri var þó eins og
hann sætti sig betur við hlutskipti
sitt, en þó mun hvíldin eflaust hafa
verið honum kærkomin.
Við biðjum algóðan Guð að styrkja
foreldra okkar, systkini Inga og aðra
ástvini. Við erum þakklát fyrir að
hafa átt Inga að, hann kenndi okkur
margt og við stöndum ríkari eftir en
ella. Minningin um kæran frænda
mun lifa með okkur og ylja um
ókomna tíð.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
(V. Briem.)
Blessuð sé minning Þórhalls Ingv-
ars Jónssonar.
Egill, Jói, Helga og Þorbjörg.
MEB HÆKKA NDI SÓL
GEGGJUÐ UTSALA! j
Ótuikíj t/ei$hetím d {porívöm!
HÚ Ígg.
1990
2990
2990
990
1990
1990
2990
990
r
uörum verslunarínnarí
LAUGAVEGI27
SIM115599
EROBIKSKOR
INNA NHÚSSKÓR
HLAUPASKÓR
KVENSKÓR
BARNASKÓR
JOGGINGGALLI
JOGGINGGALLI
EROBIKBOLIR
SUNDFATNADUR
AÐUR
4690
6490
6490
2990
4390
7980
4990
2690
10-30% afsláttu
í \
i
I
I
5
Aukþess 14
BDLTAMAÐURINN