Morgunblaðið - 18.02.1993, Blaðsíða 1
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS
FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1993
GlœpagengiÖ (Colors) erbanda-
rísk kvikmyndfrá 1988 sem
Sjónvarpiö sýnir á laugardags-
kvöld. Hún jjallar um baráttu
sérstakra lögreglusveita viö
glœpaklíkur í LosAngeles sem
hagnast vel á eiturlyjjasölu og
hafa yflr aö ráöa fullkomnum
vopnum. íaðalhlutverkum eru
Sean Penn og Robert Duvall ^
Á sunnudagskvöld sýnir Stöð 2 heimilda-
mynd um Karl Bretaprins (Charles — A
Man Alone). í henni er fjallað um líf hans
og störf frá sjónarhomum sem veita almenn-
ingi innsýn inn í heim þeirra sem em konung-
bomir.
Mia Farrow leikur aðalhlutverk Woody Allen-myndarinnar Alice,
sem Stöð 2 sýnir á föstudagskvöld. Alice finnst líf sitt vera til-
gangslaust og hana dreymir um að gera dálitla uppreisn, haida
framhjá auðugum eiginmanni sínum og gefa umhverfinú langt
nef. I öðrum aðalhlutverkum em William Hurt, Alec Baldwin
og Joe Mantegna.
GEYMIÐ BLAÐIÐ