Morgunblaðið - 18.02.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.02.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1993__dqgskrá B 9 ÞRIÐJUPAGUR 23/2 SJÓNVARPIÐ 1 STÖÐTVO 18 00 RADUAFEUI ►Sjóræningja- DHRIIIlCrm sögur (Sandokan) Spænskur teiknimyndaflokkur sem gerist á slóðum sjóræningja í suður- höfum. Helsta söguhetjan er tígris- dýrið Sandokan sem ásamt vinum sínum ratar í margvíslegan háska og ævintýri. Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. (11:26) 18.30 ►Trúður vill hann verða (Clowning Around) Ástralskur myndaflokkur um munaðarlausan pilt, sem þráir að verða trúður, og beitir öllum brögðum svo að það megi takast. Aðalhlutverk: Clayton WiIIiamson, Ernie Dingo, Noni Hazlehurst, Van Johnson og Jean Michel Dagory. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (5:8) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. (86:168) 19.30 ►Skálkar á skólabekk (Parker Lewis Can’t Lose) Bandarískur ungl- ingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. (18:24) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Fólkið í landinu - Hann iætur auðnu ráða Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Örlyg Hálfdánarson. 21,00 íhDHTTID ^ Landsleikur í Ir IIUI IIII handbolta ísland - Pólland. Bein útsending frá seinni hálfleik í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll. Umsjón: Arnar Björnsson. Stjórn útsendingar: Gunn- laugur Þór Pálsson. OO 21.40 ►£!« sinn lögga_______ (Een gang stromer...) Danskur sakamála- myndaflokkur. Tveir ólíkir lögreglu- menn vinna að því sameiginlega tak- marki að koma lögum yfir helsta giæpaforingjann í undirheimum Kaupmannahafnar. Leikstjóri: And- ers Refn. Aðalhlutverk: Jens Okking og Jens Arentzen. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra bama. (4:6) 22 35 FDfFdQI A ►Líkamsbeitin9 rlllLUuLH við vinnu. Mynd sem Vinnueftirlit ríkisins lét gera um rétta líkamsbeitingu við vinnu, heppi- legar vinnustellingar og æskileg vinnuskilyrði. Hulda Ólafsdóttir skrifaði handritið en framleiðandi er Myndbær. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera sem fjallar um góða nágranna við Ramsay-stræti. 17.30 ►Bangsi gamli Róbert Amfmnsson er sögumaður í þessum leikbrúðu- myndaflokki sem byggður er á sög- um Jane Hissey. 17.40 ►Steini og Olli 17.45 ►Pétur Pan Teiknimynd um ævin- týri Péturs Pan. 18,05 KJIDIIJIEEIII ►Marvin (Marvin, DHIHIAErill Baby of the Year) Teiknimynd um strákpattann Marvin og frænku hans Meagan. 18.30 ►Rúnar Þór - Ég er ég - Endurtek- inn þáttur frá því í desember 1992 þar sem Sigmundur Ernir Rúnarsson ræddi við Rúnar Þór um litríka ævi hans og lífsviðhorf. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 fhDDTTID ►visasP°rt Innlend- IPKUI IIII ur íþróttaþáttur í um- sjón íþróttadeildar Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Stjórn upptöku: Erna Ósk Kettler. 21.00 ►Réttur þinn Fróðlegur þáttur fyrir fólk á öllum aldri um ýmis mál sem varða réttarstöðu þess. 21.05 ►Delta Gamansamur myndafiokkur um Deltu Bishop sem er upprennandi þjóðlagasöngkona. (7:13) 21.35 ►Lög og regla (Law and Order) Bandarískur sakamálaflokkur sem gerist á götum New York-borgar. (7:13) 22.25 ►ENG Kanadískur framhalds- myndaflokkur um starfsemi á frétta- stofu Stöðvar 10 í ónefndri stórborg. (2:20) 23.15 ► Leynilögga í Hollywood (HoIIy- wood Detective) Sakamálamynd í anda Kojak-þáttanna. Aðalhlutverk: Telly Savalas, Helen Udy, George Coe og Joe Dallesandro. Leikstjóri: Kevin Connor. 1989. Bönnuð börn- um. Maltin gefur miðlungseinkunn. KVIKMYND 0.40 ►Dagskrárlok Ótal andlit - Persónur úr ýmsum kvikmyndum Federicos Fellinis. Tónlist Ninos Rota úr Fellini-myndum Þátturinn Nino Rota í bíó í umsjón Sigríðar Stephensen RÁS 1 KL. 15.03 Segjum að þú sért stödd á troðfullu reykmettuðu veitingahúsi í New York, Viborg eða Dubai. Það er kveikt á sjónvarp- inu einhvers staðar innst á barnum, þjónarnir gjóa þangað augum öðru hveiju. Þú sérð ekki á skjáinn, en í gegnum skarkalann heyrirðu tón- list. Kunnuglegt. Þetta hlýtur að vera Fellini-mynd, hugsar þú. Af hveiju? Af því að tónlist Ninos Rota fellur að kvikmyndum Federicos Fellinis eins og kvikmyndaleikstjór: inn hefði samið hana sjálfur. í þættinum Á nótunum á Rás 1 í dag verður leikin tónlist Ninos Rota úr ýmsum kvikmyndum Fellinis, bæði í hans eigin útsetningum og ann- arra, auk þess sem heyrist tónlist eftir hann úr kvikmyndum annarra leikstjóra. Bókaútgefandinn lætur auðnu ráða Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Örlyg Hálfdánarson SJÓNVARPIÐ KL. 20.35 í þættinum um fólkið í landinu verð- ur að þessu sinni rætt við Örlyg Hálfdánarson. Örlygur hefur verið meðal fremstu bókaútgefenda landsins í nærri þrjá áratugi og er orðinn stórveldi í íslenskri bóka- útgáfu. I þættinum ræðir hann um þau skilyrði sem bókaútgáfu eru sköpuð á íslandi, val á bókum og áherslur í útgáfustarfsemi fyrir- tækisins Arnar og Örlygs. í þætt- inum er meðal annars farið út í Viðey þar sem Örlygur er fæddur og uppalinn og fjallað um áhuga hans á slysavamarmálum og sögu þjóðarinnar. Umsjónarmaður þátt- arins er Sigrún Stefánsdóttir. YMSAR STÖÐVAR V SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrá 10.00 Safari 3000 G,Æ 1982 12.00 Back Home S,F 1989, Hayley Mills 14.00 Mustang Country Æ 1976, Joel McCrea 16.00 Evil Under the Sun L 1981, Peter Ustinov 18.00 Safari 3000 G,Æ 1982 20.00 A Row of Crows Æ 1991, John Beck 22.00 Blind Fury G,Æ 1989, Rutger Hauer 23.30 Black Eagie Æ 1988, Bruce Doran, Jean-Claude van Damme 1.15 The Midnight Hour G,H 1985 2.50 A Man Called Saige G 1990 4.15 The Ambulance L 1990 SKY OIME 6.00 Bamaefni 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.55 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Strike It Rich 10.30 The Bold and the Beautif- ul 11.00 The Young and the Restless 12.00 Falcon Crest 13.00 E Street 13.30 Another World 14.20 Santa Barbara 14.45 Maude 15.15 The New Leave It to Beaver 15.45 Bama- efni 17.00 Star Trek 18.00 Rescue 18.30 E Street 19.00 Alf 19.30 Fjöl- skyldubönd 20.00 Seinfeld 20.30 Anything But Love 21.00 Murphy Brown 21.30 Gabriel’s Fire 22.30 Studs 23.00 Star Trek 24.00 Dag- skrárlok EUROSPORT ♦ 8.00 Evrópumörkin 9.00 Norrænar skiðagreinar 9.20 Skíðaganga kvenna, 10 km, Falun 10.30 Norræn- ar skíðagreinar, skíðastökk 11.50 Bein úts. frá skíðakeppninni í Falun 14.00 Þríþraut innanhúss 16.00 Skíði: Free Style 17.00 Evrópumörkin 18.00 Norrænar skíðagreinar 19.30 Alþjóðlegir hnefaleikar 20.30 Euro- sport fréttir 21.00 Með hnúum og hnjám 22.00 Norrænar skíðagreinar 23.30 Eurosport fréttir 24.00 Dag- skrárlok SCREEIMSPORT 7.00 Gillette íþróttaþátturinn 7.30 Tennis: ATP/IBM mótið 1993 9.00 Go! Akstursíþróttir 10.00 Íshokkí: Svíþjóð - Kanada 11.30 NHL Ískokkí 13.30 Tröllatmkkar 14.00 Spænsk, hollensk, frönsk og portúgölsk knatt- spyma 15.30 Hnefaleikar 16.30 Golf: Moroccan Open 17.30 Evrópuknatt- spyman 18.30 NBA karfan 1992/93 20.30 Hnefaleikar, Loughran - Andrews, bein úts. 22.30 Evrópusnó- ker 1993: Jimmy White - James Watt- anal.OO Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldisY mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar I. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Pór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- tregnir. Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli Tryggvi Gislason. 7.50 Dag- legt mál, Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska hornið. Nýir geisladiskar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menn- ingarlífinu. Gagnrýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Inga Bjarnason. 9.45 Segðu mér sögu, Marta og amma og amma og Matti eftir Anne-Cath. Vestly. Heiðdís Norðfjörð les þýðingu Stefáns Sigurðssonar. (16) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. ' 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalinan. Umhverfisvænn land- búnaður. Stjórnandi umræðna auk umsjónarmanns, Arnars Páls Hauks- sonar, er Inga Rósa Þórðardóttir á Egils- stöðum, 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Því miður, skakkt númer" eftir Alan Ullman og Lucille Fletcher. Útvarpsleik- gerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. Sjö- undi þáttur af tíu. Leikendur: Flosi Ólafsson, Helga Valtýsdóttir, Helgi Skúlason, Indriði Waage og Róbert Arn- finnsson. (Áður út\@rpað 1958.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis í dag: Bók vikunnar. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns eftir Thorkiid Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson byrjar lestur þýðingar Kjartans Ragnars. 14.30 Boðorðin tíu. Fyrsti þáttur af átta. Umsjón: Auður Haralds. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Nino Rota i bíó. Um- sjón: Sigríður Stephensen. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Athugað hvað felst í tölvuforritinu Louis, yfir hvaða kostum það býr og hverjum það kemur að notum. Rætt við Jóhann Malmquist. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Knútur R. Magnússon. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagrims- sonar. Árni Björnsson les. (37) Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagnrýni úr Morgunþætti. Jón Karl Helgason. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Því miður, skakkt númer" eftir Alan Ullman og Lucille Fletcher. Útvarpsleik- gerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. End- urflutt hádegisleikrit. (7:10) 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 Islensk tónlist. Verk eftir Karólínu Eiriksdóttur: Notes. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Reinhard Schwarz stjórn- ar. Sinfónietta í fjórum þáttum. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Jean-Pierre Jaquillat stjórnar. 20.30 Úr Skímu. Endurtekið efni úr fjöl- fræðiþáttum liðinnar viku. 21.00 ísmús. Italskir lofsöngvar á miðöld- um, fjórði og lokaþáttur Blakes Wil- sons, prófessors við Vanderbilt háskól- ann í Nashville. Frá Tónmenntadögum Ríkisútvarpsins í fyrravetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passiusálma. Helga Bachmann les 14. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Uglan hennar Mínervu. Upplýsingin á íslandi. Arthúr Björgvin Bollason. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugar- dagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 NæturúWarp. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska- landi. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Áslaugar Ragnars. 9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunn- arsdóttir. Veðurfréttirkl. 10.45.12.45 Hvít- ir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. Pistill Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur. Fréttaþáttur- inn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.30 Landsleikur i handknattleik: fsland - Pólland. Bein lýsing úr Laugardalshöll. Landsliðsþjálfari Pólverja er Bogdan Kow- alczyk. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veöurspá kl. 22.30, 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næt- urútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir - Næturtónar. 4.00 Nætur- lög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Morgunþáttur. Umsjón: Gylfi Þór Þor- steinsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursd. 10.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmunds- son. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálm- týsson. 16.00 Síðdegisútvarp. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist. 20.00 Kvöld- dagskrá. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tfmanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálfn- arsson á Akureyri. 9.05 íslands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöðvers- son á Akureyri. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11.12.15 Tónlist í hádeginu, Frey- móður. 13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Sigur- steinn Másson á Akureyri. 18.30 Gullmol- ar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöld- sögur. Hallgrimur Thorsteinsson. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayflrllt kl. 7.30 og 8.30, íþrðttafréttlr kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Rúnar Róbertsson og Grétar Miller. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Fréttayfirlit og (þróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Sigurþór Þórarinsson. 22.00 Plötusafniö. Aðalsteinn Jónatansson. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir. Blómadagur. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Ámi Magnússon ásamt Steinari Vikt- orssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back- man. 21.00 Hallgrimur Kristinsson. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ivar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magnús- son, endurt. Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, iþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Guðjón Berg- mann og Arnar Albertsson. 12.00 Birgir Ö. Tryggvason. 15.00 Pétur Ámason. 18.00 Haraldur Daði Ragnarsson. 20.00 Þungavigtin. Bósi. 22.00 Stefán Sigurðs- son. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barna|5ítt- urinn Guð svarar. 11.00 Þankabrot. Guð- laugur Gunnarsson kristniboði. 11.05 Ólaf- ur Jón Ásgeirsson. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar. 16.00 Lífið og tilveran. Ragn- ar Schram. 16.10 Barnaþátturinn endur- tekinn. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Sigur- jón. 22.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15,9.30,13.30,23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.