Morgunblaðið - 18.02.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.02.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1993 dagskrá B 3 FÖSTUPAGUR 19/2 SJOIMVARPIÐ 17.30 ►Þingsjá Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 18 00 RADUAFEUI ►Ævintýr' Tinna UHllnRl.ri1l Leyndardómur Einhyrningsins — fyrri hluti Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í ævintýri um víða veröld. (3:39) 18.30 ►'Barnadeildin (Children’s Ward) Leikinn, breskur myndaflokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. (22:26) 18.55 ►'Táknmálsfréttir 19.00 ►Poppkorn Glódís Gunnarsdóttir kynnir ný tónlistarmyndbönd. 19.30 ►Skemmtiþáttur Eds Sullivans Bandarísk syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum Eds Sullivans, sem voru með vinsælasta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi heimsþekktra tónlist- armanna, gamanleikara og fjöllista- manna kemur fram í þáttunum. (17:26) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 21.05 ►Derrick Þýskur sakamálamynda- flokkur. (12:16) 22.10 Iflfltf IIYIin ►Morð á matseðl- nVlnMVIIU inum (Menu For Murder) Bandarísk sakamálamynd frá 1990. Kona sem gegnir for- mennsku í skólastjóm lætur lífíð eft- ir að hún borðar eitraða samloku. Spæjarinn Brett Malone kemst því að henni hefur verið byrlað eitur og undir grun liggja aðeins mæðurnar sjö sem sátu með fórnarlambinu í skólastjóm. Þær velta því fyrir sér hver þeirra geti verið hin seka en fljótlega fara þær að týna tölunni. Leikstjóri: Larry Peerce. Aðalhlut- verk: Julia Duffy, Morgan Fairchild, Marla Gibbs, Cindy Williams og Ed Marinaro. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. 23,40 Tflyi IQT ►Fíorir kóngar (The lUNLIðl Highwaymen) Banda- rísk tónleikamynd með sveitasöngv- urunum Kris Kristofferson, Willie Nelson, Waylon Jennings og Johnny Cash. Myndin var tekin á tónleikum íjórmenninganna á Long Island í mars 1990 og á milli laga er skotið inn viðtölum við þá. 1.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða nágranna. 17 30 RADUACCUI ►Á skotskónum DAimnCrm Teiknimynd. 17.50 ►Addams-fjölskyldan Teikni- myndaflokkur. (7:13) ' 18.10 ►Ellý og Julli Ástralskur mynda- flokkur. (7:13) 18.30 ►NBA-tilþrif (NBA Action) Endur- tekinn þáttur frá sl. sunnudegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 UJTTTin ►Eiríkur Viðtalsþáttur rlL I IIH í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Stökkstræti 21 (21 Jump Street) Bandarískur spennumyndaflokkur. 21.20 ►Góðir gaurar (The Good Guys) Gamansamur breskur spennumynda- flokkur. (2:8) 22.15 tfU|tf UVftiniD ►Alice Mia HvllVlu V NUill Farrow leikur aðalsöguhetju myndarinnar, hlé- dræga og undirgefna eiginkonu í leit að sjálfri sér. Henni finnst líf sitt vera tilgangslaust og dreymir um að gera dálitla uppreisn, halda framhjá auðugum eiginmanni sínum og gefa umhverfinu langt nef. En það er erf- itt fyrir gamlan og vel taminn hund að standa þegar húsbóndinn skipar honum að sitja. I öðrum aðalhlutverk- um eru: William Hurt, Alec Baldwin og Joe Mantega. Leikstjóri: Woody Allen. 1991. Maltin gefur ★ ★. 24.00 ►Sögur að handart (Taies From the Darkside) Myndin inniheldur fjórar hrollvekjandi sögur sem eru fengnar úr smiðju Sir Arthurs Conan Doyle, Michaels McDowell, Stephens King og Georges Romero. Aðalhlutverk: Deborah Harry, James Remar, Rae Down Chong, Christian Slater, David Johansen og Bill Hickey. Leikstjóri: John Harrison. 1989. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ Myndbandahandbókin gefur ★ '/:2 1.30 ►Nýliðinn (The Rookie) Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Charlie Sheen, Raul Julia, Sonia Braga og Tom Skerrit. Leikstjóri: Clint Eastwood. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 3.25 ►Líkamsmeiðingar (Grievious Bo- dily Harm) Aðalhlutverk: Colin Friels, John Waters, Bruno Lawrence og Joy Bell. Leikstjóri: Mark Joffe. Strang- lega bönnuð börnum. 5.05 ►Dagskrárlok Skólastjórnin - Konurnar í skólastjórn liggja undir grun um að hafa byrlað Jan eitur. Jan er byriað eitur í samloku Stallsystur hennarí skólastjórn týna síðan tölunni ein af annarri SJÓNVARPIÐ KL. 22.40 Morð á matseðlinum er bandarísk saka- málamynd frá 1990. Jan Marshall gegnir formennsku í skólastjórn í hverfinu sínu. Hún er stjórnsöm kona og fylgin sér og nýtur lítilla vinsælda meðal hinna kvennanna í skólastjórninni. Á samkomu þar sem verið er að safna fé til að byggja nýja skólasundlaug bítur Jan í sam- loku og hnígur niður örend. Spæjar- inn Brett Malone er kallaður til og hann kemst fljótt að því að konunni hafí verið byrlað eitur. Ekki nóg með það heldur þykist hann fullviss um það að sökudólgurinn sé ein mæðranna sjö sem sátu með fórnar- lambinu í skólastjórn. Konurnar bijóta um það heilann hver þeirra geti verið hin seka en fljótlega fara þær að týna tölunni. .. Hrollvekja með sögum að handan Sögurnar eftir Sir Arthur Conan Doyle, Michaeí McDowell, Stephen King og Georges Romero STÖÐ 2 KL. 24.00 Sögur að hand- an (Tales From The Darkside) inni- heldur fjórar sögur og fullt af tæknibrellum. Ein söguhetjanna er Betty, hugguleg húsmóðir sem finnst gott að geta boðið gestum upp á meyrt og ljúffengt barnakjöt! Betty er búin að stinga Timmy inn í ofninn og hann reynir að vinna tíma með því að lesa fyrir hana spennandi sögur. Ein sagan sem drengurinn les segir frá Andy Smith, sem fær 3.000 ára gamla múmíu í sunnudagsheim- sókn. Önnur greinir frá Drogan, ör- væntingarfullum milljónamæring, sem ræður leigumorðingja til að drepa köttinn sinn. Síðasta sagan ijallar um listamanninn Preston sem gefur risavöxnu, fljúgandi skrímsli hrollvekjandi loforð sem erfítt er að standa við. YMSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrá 10.00 Lonely in Amer- ica G 1990 12.00 Silver Lode F 1954 14.00 Supermom’s Daughter U 1990 15.00 On a Clear Day You Can See Forever M 1970 17.30 Fréttir úr kvikmyndaheiminum 18.00 Lonely in America G 1990 20.00 Project ’S’ Æ 1988 21.40 Topp tíu í Bandaríkjunum 22.00 The Dark Side of the Moon V 1990 23.35 A.W.O.L. T 1990, Jean- Claude van Damme 1.25 Leather Jac- kets Æ 1990, DB Sweeney, Bridget Fonda 2.55 Whispers H 1989 4.25 Struck by Lightning G,F 1990 SKY ONE 6.00 Bamaefni 8.40 Lamb Chop’s Play-a- Long 8.55 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Strike it Rich 10.30 The Bold and the Beautif- ul 11.00 The Young and the Restless 12.00 Falcon Crest 13.00 E Street 13.30 Another World 14.20 Santa Barbara 14.45 Maude 15.15 The New Leave It to Beaver 15.45 Bama- efni 17.00 Star Trek 18.00 Rescue 18.30 E Street 19.00 Alf 19.30 Family Ties 20.00 Code 3 20.30 Alien Nation 21.30 WWF Superstars of Wrestling 22.30 Studs 23.00 Star Trek 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 8.00 Þolfimi 8.30 Körfubolti: Evrópu- keppni félagsliða karla 10.00 Norræn- ar skíðagreinar 10.20 Norrænar greinar, bein úts. frá Falun 12.00 Norrænar greinar 12.20 Bein úts. frá Falun 14.00 Tennis 18.00 Norrænar skíðagreinar 19.00 Knattspyma 20.30 Eurosport fréttir 21.00 Hnefa- leikar 22.30 Sparkhnefaleikar 23.30 Eurosport fréttir 24.00 Dagskráriok SCREENSPORT 7.00 Gmndig áhs^ttuíþróttir 7.30 ís- hokkí: Kanada - Rússland 9.00 Kvennakeila 10.00 Sparkhnefaleikar 11.00 Frönsk knattspyma 11.30 At- vinnuhnefaleikar 13.30 Tröllatrukkar 14.00 Franski fótboltinn 14.30 Hol- lenski fótboltinn 15.00 Spænski fót- boltinn 16.00 Íshokkí: Tékkland - Kanada 17.30 NHL ísknattleiksfréttir 18.30 NBA fréttir 19.00 Gillette íþróttaþátturinn 19.30 Go! Aksturs- íþróttir 20.30 Austurlenskir hnefaleik- ar 21.30 Atvinnuhnefaleikar 22.30 Þýskar akstursíþróttir (Faszination Motorsport) 23.30 Spænsk knatt- spyma A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = ungiingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Verslun og við- skipti. Bjarni Sigtryggsson. Úr Jónsbók. Jón Örn Marinósson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagn- rýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stéfánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, Marta og amma og amma og Matti eftir Anne-Cath. Vestly. Heiðdís Norðfjörð les þýðingu Stefáns Sigurðssonar. (14) 10.00 Fréftir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðuriregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samtélagið i nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegísleikrit Útvarpsleikhússins. Því miður, skakkt númer eftir Alan Ull- man og Lucille Fletcher. Útvarpsleik- gerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. Fimmti þáttur af tíu. Leikendur: Flosi Ólafsson, Helga Valtýsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Helga Bachmann, Helgi Skúlason, Indriði Waage, Kristbjörg Kjeld, Þorgrimur Einarsson og Jón Sig- urbjörnsson. (Áður útvarpað 1958.) 13.20 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Anna frá Stóruborg eftir Jón Trausta. Ragnheiður Steindórs- dóttirles. (16) 14.30 Út í loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Söngvar um stríð og frið. 18. og 19. öld. „Fram til orrustu, ættjarðamiðj- ar“. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjöllræðiþáttur. Umhverfis- mál, útivist og náttúruvernd. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms- sonar. Árni Björnsson les. (35) Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir i textann. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars- dóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Því miður skakkt númer eftir Alan Ullman og Lucille Fletcher. Útvarpsleik- gerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. Fimmti þáttur af tiu. Endurflutt hádegis- leikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá i gær, sem Ólafur Oddsson llytur. 20.00 íslensk tónlist ettir Jón Múla Árna- son - Sinfóníuhljómsveit íslands leikur glefsur úr 15 lögum Jóns í útsetningu Ólafs Gauks. - Ýmsir listamenn syngja og leika lög Jóns við texta Jónasar Árnásonar. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. 21.00 Á blúsnótunum. W.C. Handy, Huddie Leadbetter, Robert Johnson og fleiri gamlir og góðir. Umsjón: Gunnhild Oyahals. (Áður útvarpaö á þriðjudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tveir Ijóðasöngvar ópus 91 eftir Jóhannes Brahms. - Gestillte Sehnsucht og - Geistliches Wiegenlied. Jessye Norman syngur og Daniel Barenboim leikur á píanó. - Lestur Passíusálma. Helga Bachmann les 11. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Fantasia ópus 103 D. 940 eftir Franz Schubert. Murray Perahia og Radu Lupu leika fjórhent á píanó. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. Veðurspá kl. 7.30. Fjöl- miðlagagnrýni Óskars Guðmundssonar. 9.03 Svanfríður & Svanfríður. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. íþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45. Fréttayfirlit og veður kl. 12.00.12.45 Hvít- ir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dag- skrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eilendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. Loftur Atli Eiriksson talar frá Los Angeles. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir Hauks Haukssonar. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdótt- ir. 20.30 Morfís - Mælsku- og rökræðu- keppni framhaldsskólanna. Undanúrslit. Menntaskólinn í Reykjavik keppir við Menntaskólann á Akureyri. Veðurspá kl. 22.30. 00.10 Næturvakt Rásar 2. Arnar S. Helgason. Veðudregnir kl. 1.30. 2.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson. 4.00 Næturtónar. Veðuriregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttír. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blön- dal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Næturtónar hljóma ófram. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morguntónar. 7.30 Veöurfregnir. Morguntónar. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.05 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmunds- son. 13.05 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálm- týsson. 16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöðvar- innar. Dóra Einars. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri Schram. 22.00 Næturvaktin. Karl Lúðvíksson. 3.00 Voice of America til morguns. Fréttir á heila tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 íslands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. 12.15 Tónlist i há- deginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héðins- son. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- %son og Sigursteinn Másson, 18.30 Gull- molar. 19:19. Fréttir og veður. 20.00 HaT- þór Freyr Sigmundsson. 22.00 Krist Kri- stofferson á Hótel íslandi - bein útsending. Bjarni Dagur Jónsson kynnir. 23.30 Pétur Valgeirsson. 3.00 Nætun/akt. Fréttir kl. 7, 8, 9,10,11,12,14,15,16, 17. íþróttafréttir kl. 13. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Fyrstur á fætur. Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Rúnar Róberts- son og Grétar Miller. 14.00 Rúnar Róberts- son. 16.00 Siðdegi á Suðurnesjum. Frétta- tengdur þáttur. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ág- úst Magnússon. 23.00 Næturvaktin. Rún- ar Róbertsson og Grétar Miller. 3.00 Næt- urtónUst. FM 957 FM 95,7 7.001 bítið. Steinar Viktorss. Umferðarfrétt- ir kl. 8. 9.05 Jóhann Jóhannss. 11.05 Val- dís Gunnarsd. Meðal efnis: Blint stetnu- mót. 15.00 Ivar Guðmundss. 16.05 I takt við tímann. Árni Magnússon og Steinari Viktorssyni. Umferöarútvarp kl. 17.10. 18.05 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Diskóboltar. Hallgrimur Kristinsson leikur lög fráárunum 1977-1985. 21.00 Haraldur Gislason. 3.00 Föstudagsnæturvakt. Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16 og 18. (þrótta- fréttír kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Guðjón Bergmann og Arnar Albertsson. 10.00 Arnar Albertsson. 12.00 Birgir Ö. Tryggva- son. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Föstudagsfiðringur Magga M. 22.00 Þór Bæring. 3.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Þægileg tónlist, uppl. um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisd., létt tónlist. 10.00 Barna- sagan. 11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunn- arss. kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirs- son. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar. Barnasagan endurt. kl. 17.15. 17.30 Lifið og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 islensk- ir tónar. 20.00 Kristin Jónsdóttir. 21.00 Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17 og 19.30. Bæna- stundir kl. 7.15, 9.30, 13.30 og 23.50.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.