Morgunblaðið - 18.02.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.02.1993, Blaðsíða 8
 MQRGUNBLAÐIÐ PiMM'i'tJDAGIJR 18: FEBRÖA1t-t993- MÁNUPAGUR 22/2 SJOIMVARPIÐ 18.00 DJIDU1ICEU| ►Töfraglugginn Dnnnncrm Pála pensin kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. (85:168) 19.30 ►Hver á að ráða? (Who’s theBoss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond í aðalhlutverk- um. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (21:24) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Simpsonfjölskyldan (The Simp- sons) Bandarískur teiknimyndaflokk- ur um gamla góðkunningja sjón- varpsáhorfenda, þau Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (2:24) OO 2T°5íh0nTTID ►Landsleikur f IPIIUI IIH handbolta ísland Pólland. Bein útsending frá seinni hálfleik í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll. Umsjón: Samúel Öm Erlingsson. Stjóm útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.40 ►Litróf í þættinum verður fjallað um leikstjóraferil Guðjóns Pedersens, litið inn á æfingu á leikritinu Dansað á haustvöku og fylgst með hama- ganginum að tjaldabaki meðan á sýningu á Strætinu stendur í Þjóð- leikhúsinu. Þá verður rætt við Tolla Morthens um trúbadúra, rifjaðar upp ritdeilur sem urðu um texta þeirra fyrir rúmum áratug og þeir Haraldur Reynisson, Jón Hallur Stefánsson og dúettinn Súkkat taka lagið. Umsjón- armenn eru Arthúr Björgvin BoIIason og Valgerður Matthíasdóttir en dag- skrárgerð annast Hákon Már Odds- son. ÞJETTIR ► Katrfn prinsessa (Young Catherina) Breskur framhaldsmyndaflokkur um Katrínu miklu af Rússlandi. Leik- stjóri: Michael Anderson. Aðalhlut- verk: Vanessa Redgrave, Julia Orm- ond, Franco Nero, Marthe Keller, Christopher Plummer og Maximilian Schell. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (3:4) 23.05 ► Ellefufréttir og dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17 30 RHDUACCUI ►Ávaxtafólkið DARRACrm Litríkur teikni- myndaflokkur. 17.55 ►Skjaldbökurnar Teiknimynd um hetjur holræsanna. 18.15 ►Popp og kók Umsjón: Lárus Hall- dórsson. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hJCTTID ►^irfkur Viðtalsþáttur PICI I lll í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Matreiðslumeistarinn Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari hand- knattleiks og matreiðslumeistari, verður gestur Sigurðar L. Hall í kvöld, en þeir ætla að elda ýmsa ljúf- fenga rétti fyrir íþróttafólk og aðra sem stunda líkamsrækt. 21.00 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um einlægan vinahóp. (10:23) 21.50 ►Engill eða óvættur (Dark Angel) Seinni hluti framhaldsmyndar sem gerð er eftir spennusögunni „Uncle Silas“ eftir Sheridan ie Fanu. 22.45 ►Smásögur Kurts Vonnegut (Vonnegut’s Welcome to the Monkey House) Leikinn myndaflokkur sem er byggður á smásögum eftir Kurt Vonnegut. Þátturinn í kvöld er gerð- ur eftir sögunni „The Foster Port- folio“ og segir frá manni sem á óvenjuleg „ástkonu" (4:7) 23.15 VUItfUVUn ►Vankað Vitni liTllVnlIIIU (The Stranger) Sál- fræðitryllir um unga stúlku sem lend- ir í skelfilegu bílslysi. Hún vaknar upp á spítala og man ekki neitt úif fortíð sinni, ekki einu sinni nafnið sitt. Smám saman tekst henni að raða saman brotunum en uppgötvar þá, sér til mikillar skelfingar að ein- hveijir vilja hana feiga. Aðalhlutverk: Bonnie Bedelia, Peter Riegert og Barry Primus. Leikstjóri: Adolfo Ar- istarain. 1987. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★■/2. 0.40 ►Dagskrárlok Bylgjan send út frá Akureyri Þorgeir, Eiríkur, Erla, Siggi, Agúst, Bjarni Dagur og Sigursteinn bregða sér norður Bylgjan fer til Akureyrar á bollu- daginn og sendir út þaðan frá mánudegi og fram á laugardag. Það er alltaf mikið um að vera á Akureyri í kringum bolludaginn, sþrengidaginn og öskudaginn og Bylgjan mun fylgjast vel með öllu, án þess að tapa sjónar af landsmál- unum. Meðal þeirra sem bregða sér til höfuðstaðar norðurlands eru Þorgeir og Eiríkur, sem sjá um morgunþáttinn, Erla og Siggi, sem hafa umsjón með þættinum Islands einu von, Ágúst Héðinsson og fé- lagamir Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur, sem sjá um Þessa þjóð. Dagskrárgerðarmennimir munu aðstoða Akureyringa við ijómabollukappát, fylgjast með vali á framlegasta öskudagsbún- inginum, fara í dorgveiðikeppni á ísilagðri Leiratjörn, skreppa á tón- leika í Sjallanum, hvetja keppendur í íshokkýkeppni á milli Akureyrar og Reykjavíkur og kíkja á dans- leik, svo eitthvað sé nefnt. íslenskar þýðingar sígildra latínuljóða „Mjög var farsæl fyrri öld í heimi" — Um latínuþýðingar á siðskiptaöld (1550-1750) RÁS 1 KL. 14.30 í dag klukkan 14.30 hefst á Rás 1 Ijögurra þátta röð um íslenskar þýðingar á ljóðum helstu ljóðskálda á klassískri latínu, svo sem Hórasar, Virgils og Óvíds. Mörg af höfuðskáldum íslendinga, frá 17. öld og fram til okkar daga, hafa þýtt ljóð af latínu enda var latína helsta kennslugrein í skólum á fyrri tíð og snar þáttur í menningarlífinu. Meðal þýðenda sem fjallað verður um eru Stefán Ólafsson, Magnús Stephensen, Jónas Hallgrímsson og Helgi Hálfdanarson. Latínuþýðingar þessara manna er að finna víðs vegar í ljóðasöfnum þeirra, en þeim hefur ekki verið safnað skipulega saman fyrr en nú. í þáttunum verða þýðingarnar settar í bókmenntasögulegt samhengi og fjallað nánar um skáldin og þýð- enduma, sem og ljóðin sjálf, sem einnig verða flutt. Umsjón hefur Bjarki Bjarnason og lesari með honum er Helga E. Jónsdóttir. Þátturinn verður einnig á dagskrá á fímmtudag kl. 22.35. ÝIWSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrá 10.00 Mission of the Shark 12.00 Gaily, Gaily G 1969 14.00 Papa’s Delicate Condition G 1963 16.00 Silent Movie G 1976 18.00 Mission of the Shark 20.00 Over Her Dead Body G 1990 21.40 Breski vinsældalistinn 22.00 A Kiss Before Dying T 1991, Sean Young, Matt Dillon 23.35 Listen to Me F,U 1989 1.25 Mirage H 1991 2.55 In Gold We Trust Æ 1990 4.20 Storm T 1987 SKY OIME 6.00 Bamaefni 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.55 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Strike It Rich 10.30 The Bold and the Beautif- ui 11.00 The Young and the Restless 12.00 Falcon Crest 13.00 E Street 13.30 Another World 14.20 Santa Barbara 14.45 Maude 15.15 The New Leave It to Beaver 15.45 Bama- efni 17.00 Star Trek 18.00 Rescue 18.30 E Street 19.00 Alf 19.30 Family Ties 20.00 Skálkar á skóla- bekk (Parker Lewis Can ’t Lose) 20.30 Lonesome Dove, framhaldsvestri (2:4) 22.30 Studs 23.00 Star Trek 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 8.00 Tennis: Eurocard Classic, úrslit 10.00 Norrænar skíðagreinar: Skíða- stökk í Falun 10.20 Norrænar skíða- greinar: 10 km ganga karla 12.30 Evrópumörkin 13.00 Tennis: Úrval úr Eurocard Classic keppninni í Stuttg- art 18.00 Norrænar skíðagreinar: 10 km ganga karla 19.00 Alþjóðlegir hnefaleikar 20.00 Eurofun Magazine 20.30 Eurosport fréttir 21.00 Evr- ópumörkin 22.00 Norrænar greinan 10 km ganga 23.30 Eurosport fréttir 24.00 Dagskrárlok SCREEIMSPORT 7.00 NBA: Körfuboltafréttir 7.30 Tennis: ATP/IBM keppnin 9.00 NHL: Íshokkífréttir 10.00 Ishokkí: Rússland - Tékkland 11.30 Þýski körfuboltinn 13.30 Trukkaakstur 14.00 Go! Akst- ursíþróttir 15.00 Tennis: ATP/IBM mótið, opna bandaríska innanhússmót- ið 16.30 Gillette íþróttaþátturinn 17.00 Spænski, hollenski, franski og portúgalski boltinn 18.30 NHL ís- hokkí 20.30 Hnefaleikar 21.30 Evr- ópuknattspyman 22.30 Golf: Volvo PGA European Tour 1993 23.30 PBA keila 0.30 Franskur ísakstur A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = Hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfiriit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórss. Vangaveltur Njarðar Njarðvik. 8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menningar- fréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu, Marta og amma og amma og Matti eftir Anne-Cath. Vestly. Heiðdís Norðfjörð les þýðingu Stefáns Sigurðssonar. (15) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi 10.15 Árdegistónar 10.45 Veðuriregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Því miður, skakkt númer" eftir Alan Ullman og Luoille Fletcher. Útvarpsleik- gerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. Sjötti þáttur af tíu. Leikendur: Flosi Ólafsson, Helga Valtýsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Helga Bachmann, Helgi Skúlason, Indr- iði Waage, Kristbjörg Kjeld, Þorgrímur Einarsson og Jón Sigurbjörnsson. (Áður útvarpað 1958.) 13.20 Stefnumót. Meðal efnis í dag: Myndlist á mánudegi og fréttir utan úr heimi. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Anna frá Stóruborg eftir Jón Trausta Ragnheiður Steindórs- dóttir les, lokalestur. (17) 14.30 „Mjög var farsæl fyrri öld i heimi". Um Jatínuþýðingar á siðskiptaöld (1550-1750). Meðal annars fjallað um þýðingar Stefáns Ólafssonar og Bjarna Gissurarsonar. Fyrsti þáttur af fjórum um íslenskar Ijóðaþýðingar úr latínu. Umsjón: Bjarki Bjarnason. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tón- listarkvöldi. Tónlist eftir yngsta son Jo- hanns Sebastians Bachs, Johann Christian Bach, sem fékk viðurnefnið Lundúna-Bach. Kvintett i D-dúr ópus 22 nr. 1, fyrir flautu, óbó, fiðlu, selló og fylgirödd. — Píanósónata í c-moll ópus 17 nr. 2. - Sextett í C-dúr fyrir óbó, tvö horn, fiðlu, selló og fylgirödd. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur. Aðalefni dagsins er úr dýrafræðinni. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og dískum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstaflr. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagrims- sonar. Ámi Björnsson les (36) Anna. Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann. 18.30 Um daginn og veginn. Guðrún Hall- dórsdóttir skólastjóri Námsflokka Reykjavíkur talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Þvi miður skakkt númer" eftir Alan Ullman og Lucille Fletcher. Útvarpsleik- gerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. End- urflutt hádegisleikrit. (6:10) 19.50 (slenskt mál. Guðrún Kvaran. 20.00 Tónlist á 20. öld Ung íslensk tón- skáld og erlendir meistarar. Various pleasing studies eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson. Dans eftir Misti Þor- kelsdóttur. Concert champetre eftir Francis Poulenc. Voyage og Hotel eftir Guillaume Apollinaire. 21.00 Kvöldvaka a. Frásagnir af Víðidals- feðgum Sigurður Kristinsson flytur eigin samantekt. b. Spjall í þorralok. Málm- fríður Sigurðardóttir. c. Gluggað i Ref- skinnu Braga frá Hoftúnum og rifjaðar upp gamlar gamanvísur. Umsjón: Arn- dis Þorvaldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.16 Hér og nú. Lestur Passiusálma. Helga Bachmann les 13. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03Kristín Ólafsdóttirog Kristján Þorvalds- son. Jón Ásgeir Sigurðsson talarfrá Banda- ríkjunum og Þorfinnur Ómarsson frá París. Veðurspa kl. 7.30. Bandarikjapistill Karls Ágústs Úlfssonar. 9.03 Eva Ásrún og Guð- rún Gunnarsdóttir. íþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03Dagskrá. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. Veð- urspá kl. 16.30. Meinhomið og fréttaþátt- urinn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurð- ur G. Tómasson og Leifur Hauksson. 18.40 Héraðsfréttablöðin. 19.30Ekkifréttir, Haukur Hauksson. 19.32Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.10Í háttinn. Margrét Blöndal. I.OONæturút- varp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17,18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ I.OONæturtónar. 1.30Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags. 2.00Fréttir. 2.04Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests endurtekinn. 4.00 Næturlög. 4.30Veðurfregnir. 5.00Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. e.OOFréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00Útvarp Norðuri. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur. Umsjón: Gylfi Þór Þor- steinsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldurs- dóttir. 10.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guð- mundsson. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síðdegisútvarp. Dóra Einars. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Órri Schram. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 ÞorgeirÁstvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson á Akureyri. 9.05 íslands eina von. Sigurður Hlöðversson og Eria Friðgeirs- dóttir eru á Akureyri. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11. 12.15 Tónlist i hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héðinsson á Akureyri. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson eru á Akureyri. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónsson. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á hella tfmanum frá kl. 7 til ki. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Grétar Miller og Rúnar Ró- bertsson. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Hlöðuloftiö. Lára Yngvadóttir. 22.00 Jóhannes Högnason. 24.00 Nætur- tónlist. FM9S7 FM 96,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon og Steinar Viktorsson. Um- ferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 21.00 Haraldur Gislason. 24.00 Vald- ís Gunnarsdóttir. Endurtekinn þáttur. 3.00 (var Guðmundsson. Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon. Endurtekinn þáttur. Fréttir kl. 8, 9,10,12,14,16,18, íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN AkureyriFM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLINfm 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Arnar Al- bertsson og Guðjón Bergmann. 10.00 Arn- ar Albertsson. 12.00 Birgir Ö. Tryggvason. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Sigurður Sveinsson. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag- an. 10.30 Út um víða veröld. Guðlaugur Gunnarsson. 11.30 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar. 16.00 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. 16.10 Barnasagan endurtekin. 19.00 Craig Mangelsdorf. 19.05 Ævintýraferð i Ódyss- ey. 20.15 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Ric- hard Perinchief. 21.30 Fræðsluþáttur um fjölskylduna með dr. James Dobson. 22.00 Ólafur Haukur, 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15,9.30,13.30,23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.