Alþýðublaðið - 16.11.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.11.1920, Blaðsíða 1
1920 Þriðjudaginn ið nóvember. 264 tölubl. 6yðingahaiBr. Hvarvetna meðal siðsðra þjóða, eru æsingar gegn Gyðingum og •Gyðingaofsókair taldar vera eitt af svívirðilegustu fyriibrigðum nú íímans; enda þrífst Gyðingahatrið illa þsr sem aiþýðumentun er á hiu stigi, t d. á Norðurlöndum.*) Ska! nú sýnt fram á hvernig Gyðingahatrið er tiikomið, og hvernig og hvefs vegna reynt er að halda þvf við. Það er alþekt fyrirbrigði, að fámennir trúarflokkar, sem búa dreiít innan um annarar trúar menn, eru ávait iila séðir, og vanalega því ver, sem trúarlíf meirihlutans er meir „lifandi”. Annað alþekt fyrirbrigði (þó lítið beri á því á íslandi, sem hefir sínar eðliiegu orsakir í því hvað við erum — eða höfum verið — einangraðir) er það, að litið er illu auga til útlendinga, og til þess sem útlendingslegt er. í sam- ræmi við þetta er sú skoðun á .Norðurlöndum að „illr ok svartr" fylgist oft að. Má af þeasu sjá, meðal annars, að sagan af Mjall- hvít er ekki til orðin á Norður- löndum, enda vita menn að svo *) Ekki vantar þó að tilraunir rséu gerðar þar til þess að koma þvf af stað, t. d. má geta bess að nýlega er kominn út í Danmörku bækiingur í þessu skyni „Jöde- faren“ (Gyðingahættan). Tveir höfundar eru tilfærðir á bæklingn- utn, en við rannsókn hefir komið á Ijós að bæði höfundanöfnin eru íölsuð. Það eftirtektarverðasta er þó það að mestur hluti bæklingsins er eldgamalt níðrit um Jesúíta, sem nú er snúið upp á Gyðinga |og sumpart sécíalista). Bæklingur þessi er kominn í bókaverzlanir hér og hefir Sigurður Þórólfsson sennilega haft þaðan efnið í Gyð- ingahatursgreinarnar sínar f Mgbl., eða þá úr einhverju jafngáfulegu riti. er ekki. I suðurhluta álfunnar, þar sem svo að segja hver maður er dökkhærður, er vondi maðurinn í æfintýrunum afíur á móti oft Ijóshærður með ijóst skegg (sbr. Morok í sögu Eugéne Sue um Gyðinginn gangandi). Þegar nú þessi tveanskonar andúð er athuguð*), verða skiljan leg upptökin að Gyðingahatrinu, þvf auk trúar sinnar. eru þeir í útliti nokkuð frábrugðnir þeim þrem rösum (eða kynstofaum) hvftra manna, sem síðan sögur hófust, hafa átt heima f Evrópu**). *) Hvortveggja á f raun og veru rót sína að rekja tií hins sama, til ætistofnshvatarinnar (tribal instinct) **) Þrátt fyrir öll þjóðernin og mismunandi ættstofna tungumál- anna, eru þeir ekki fleiri en þetta. Þessir þrír rasar eru: Norræni rasinn (á ensku ýmist kallaður Nordic, Baltic eða Norður Evrópu- rasinn). Einkenni: Langhöfðar, Ijóshærðir, bjarteygir. Útbreiðslu- svæði: Norðurlönd, norðurhluti Þýzkalands, Holland, Belgía, norð urhluti Frakklands og mestur hluti Bretlandseyja. Mið Evrópu rasinn (á ensku einnig nefndur Alpine- eða Celtic-race, þó menn séu nú þeirrar skoðunar, að hinir upp- runalegu Keltar hafi verið af Norður Evrópu rasanum), Einkenni: Stutthöfðar, dökkleitir á hár, grá- eygir, en sumir móeygir, ekki eins háir vexti og Norður-Evrópu- rasinn. Útbreiðslusvæði: Mið Ev- rópa, vesturhluti Balkanskaga og mestur austurhluti álfunnar. Dar- win var af þessum rasa. A íslandi er, eftir ágiskun, viðlíka margt af þessum tveim rösum, sem taldir hafa verið. Suður-Evrópurasinn (á ensku einnig oft kallaður Miðjarð- arhafsrasi). Einkenni: Langhöfðar, svarthærðir, móeygir, viðlíka háir vexti og Mið Evrópu rasinn, en beinasmærri. Útbreiðslusvæði: Suð- ur Evrópa, nema lítill hluti af Bal- kanskaga, Norður-Afrika (Berbar). Andúðin gegn Gyðingum hefði samt ekki geta náð jafnháu stigi og raun hefir orðið á tneðal ann- ara en kristna manna, því kristn- um mönnum á öllum öldum hef- ir orðið á sú hugsunarvilla að skoða Gyðingdómian sem raót- setningu kristninnar, en gá ekki að því að Jesús var borinn Gyð- iagur, að fyrstu píslarvottarnir voru Gyðingar, og að yfirleitt all- ir þeir sem áttu þátt í því að kristnin tók að breiðast út yfir löndin voru Gyðingar. Enníremur hafa bæði fyr og síðar menn sem ekki gátu hugsað, kent Gyð- ingum, sem voru peim samtímis-, um krossfestingu Jesú fyrir mörg- um öldum, eða með öðrum orð- um t. d. Iáta Gyðinga sem nú eru uppi gjalda fyrir hvað sumir trúbræður þeirra frömdu fyrir fram undir það tvö þúsund áruml Um það hversu viturlegt það sé, þarf ekki að tala. (Frmh.) Kosningar á Spáni, til þingsins, eiga að fara fram 5. desember. Ferð Alfons Spánar- konungs til Marrokó, sem ákveðin hafði verið, hefir verið frestað um óákveðinn tíma. Dr. Matti Helinins dáinn. Finski lækniririnn Matti Heli- nius dó af hjartaslagi í f. m , um borð í danska skipinu Friðrik 8., á leið frá Ameríku til Norðurlanda. Dr. M. H. var heimskunnur fyrir starf sitt gegn áfengisbölinu. Háskóli dr. Rudolí Steiners. Fyrsta námsskeiði við alþjóðahá- skóla hans í Dornach lauk 15. október. Hvað liður nefndinni sem sett var í haust til þess að athuga „þríliðun" þá er dr. Steiner sting- ur upp á?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.