Alþýðublaðið - 16.11.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.11.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Úr eigin herbúöum, Sambandsþingsfundur verður í kyöld kl. 5 í Góðtempl- arahúsinu, uppi. Verður stjórn sambandsins um næstu tvö ár meðal annars kosin á þeim fundi. Þinginu veiður slitið og mun auka- þing haldið í desember n.k. til þess að ljúka við ýms mál er ekki varð lokið á þessu þingi. Fullírúaráðsfundur verður annað kvöld kl. 9 í Al- þýðuhúsinu. Hinir nýkosnu fulltrú- ar eiga að mæta á þeim iundi. Ði daginn 09 veginn. Kveikja ber á hjóíreiða- og bifreiðaljóskerum eigi síðar ea kl 4 í kvöld. Bíó'n. Gamla bíó sýnir: „Tígul- ás“. Nýja bíó sýair: „Fátæka prinsessan“. gímahilanir. Undanfarna daga hefir ekkert síraasamband verið við ísafjörð. í afspyrnuveðri um helgina slitnaði síminn báðum megin Hólmavfkur og allmargir staurar höfðu brotnað í Bitrufirði. Samskotiu. Til viðbótar áður auglýstu skal hér birt það sem bæzt hefir við til hins fátæka ianda okkar í Færeyjum: G. J, 5 kr,, áheit frá G. G, 5 kr., J. Á. 5* kr,, Björn Snorrason 10* kr. „Kúgaðnr með tárum“ verður leikið annað kvöld. Bs. Apríl korn í gær frá Eng- landi. Mb. Úlfur strandaði á boða undan Sandgerði í fyrrinótt. Hann var á leið til Sandgerði með um 50 smálestir af salti. Skipið var ólekt í gær og talið líklegt, að það náist út. Skipið sern straudáði fram undan Bollagörðum í fyrrinótt heitir Zenita frá Fredericia og var á leið hingað með saltfarm til Kol & Salt frá Portúgal. Allir skipverjar, 7 að tölu, björguðust. Skipið kvað vera allmikið brotið og óvfst að það náist út. Yélskipi bjargað. Þýzkur tog- ari kom hingað með vélskipið „Sejen“, eign Sveins Sveinssonar á ísafirði, f eftirdragi. Hafði hann hitt skipið er var á !?ið til Vest- mannaeyja, undan Snæfellsnesi og dregið það hingað, eftir beiðni skipstjóra, þar eð vél þess var í ólagi og útlit fyrir ilt veður. Tog- arinn fer fram á 10 þús. króna björgunarlaun. Yeðrið í morgun. Stðð Loftvog Vindur Loft Hitastig m. m. Átt Magn Vm. 7424 N 4 O -4-1,2 Rv. tsf. 7327 N 5 O 0 6 Ak. 7427 logn 0 4 -4-1 0 Gst. 7433 logm 0 3 ^-4 5 Sf. 7433 logn 0 3 09 Þ F Stm 7392 logn 0 2 i-7 Rh. 7443 ANA 2 8 -4-0 2 Magn vindsins í tölum frá o—12 þýðir: logn, andvari, kui, gola, kaldi, stinnings gola, stinnings kaidi, snarpur vindur, hvassviðri, rok- stormur, fárviðri, — Lott í tölum frá 0—8 þýðir: Heiðskýrt, létt skýjað, hálfheiðskýrt, skýjað, al- skýjað, regn, snjór, móða, þoka. -4- þýðir frost. Loftvægislægð milli íslands og Noregs, loftvog stígandi norðlæg átt, útlif fyrir hæga norðlæga átt lífleaðar jrétilr. BændaforÍHginn Makbno geng- ur í lið með bolsivíkum. Það raun ekki hafa verið Iftill þáttur í ósigri Wrangels herfor- ingja á Krím, að Makhvo, sem er frægur ukrainskur smábænda foringi, er um skeið barðist með bolsivfkum gega Denikin, en sveik þá sáðar og gelck í lið Wrangels með flokk sicn, gekk aftur í lið með bolsivíkum í síðasta mánuði. Orsöldn til þessa síðara liðhlaups Makhno er sú, að helztu fylgis- menn hans esu vel stæðir bændur, sem sáu að landsmálastefna Wran- Y o g a er komin út Atvinna. Duglegur drengur, helst úr Vesturbænum, getur fengið atvinnu við að bera »Alþýðublaðið« til kaupenda, nú þegar. Verzlunin ,,Yon“ hefir fengið birgðir af allskonar |vör- ura. Meiís, Kandís, Strausykur, Súkkuiaði, Kaífi, Export, Kökur, Ostar, Harðfiskur, Lax, Snnjör ís- lenzkt, Kæfa, Hangikjöt, Korn- vörur og Hreinlætisvörur. — Spaðsaltað fyrsta flokks dilkakjöt að norðan er nýkomið. ^Virðir-garfylst. Gunnar Signrösson. Sími 448. Sími 448. Verzlunin Hlíf á Hverfisgötu 56 A selur meðal annars: Úr a'luminium: Mitskeiðar á 0,70, theskeiðar á 0,40 og gsffla á 0,70. Borðhnífa, vasahnífa og starfs- hnífa frá 0,75—3,oo. Vasaspegla, strákústa-(ekta), hárkústa, gíasa- hreinsara 0,50, fatabursta og naglabursta. Kerti, stór og smá, saumavélaolíu, diska, djúpa og grunna og hinar þektu ódýru emailleruðu fötur; og svo eru ör- fá stykki eftir af góðu og v'ónduðu baktöskunum, fyrir skólabörain. gels var sú, að veita stóreigna- bændunum aftur hin fyrri sérrétt- indi þeirra. Þeim leizt því ekki á blikuna að styðja þann mann ti! valda, er barðist gegn hagsmun- um smábændanna, og neyddu Makhno til þess að segja alger- lega skilið við Wrangel. Telja er- lend blöð þetta atvik merki þess, að seint mundi ganga að traðka niðhr allan árangur rússnesku bylt- ingarinnar, jafnvel þó gagnbylt- ingarmenn næðu þar vöidum; sem upp á síðkastið virðist hæpið að verði, fyrst um sinn. :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.