Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 4
SJÓNVARPIÐ
900 RADIIJIFFNI ►Mor9unsión-
DARRflCrm varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Sómi kafteinn Breskur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur
Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir
Snær Guðnason og Þórdís Arnljóts-
dóttir. (2:13) Skápaskrfmslið Saga
eftir Hólmfríði Matthíasdóttur sem
teiknaði myndir ásamt Sigríði E. Sig-
urðardóttur. Guðrún S. Gísladóttir
les. Frá 1985. Litli íkorninn Brúskur
Þýskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi:
Veturliði Guðnason. Leikraddir: Að-
aisteinn Bergdai. (14:26) Nasreddin
Kínverskur teiknimyndaflokkur. Þýð-
andi: Ragnar Baldursson. Sögumað-
ur: Hailmar Sigurðsson. (8:15) Kisu-
leikhúsið Bandarískur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi Ásthildur Sveins-
dóttir. Leikraddir: Sigrún Edda
Björnsdóttir. (11:13) Hlöðver grís
Enskur brúðumyndaflokkur. Þýð-
andi: Hallgrímur Helgason. Sögu-
maður: Eggert Kaaber. (13:26)
10.45 ►Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir.
11.30 ►Hlé
12.30 ►Segðu ekki nei, segðu kannski
kannski kannski Fréttaskýringa-
þáttur um þjóðaratkvæðagreiðsluna
í Danmörku næstkomandi þriðjudag,
þar sem Danir kjósa um Maastricht-
samkomulagið. Arni Snævarr frétta-
maður fylgdist með á kjörstöðum og
ræddi við stjómmálamenn og kjós-
endur.
13.00 íhDnTTID ►Leiðin til Wembley
IPRUI IIII Rakinn verður und-
anfari úrslitaleiksins í ensku bikar-
keppninni og sýndar svipmyndir úr
leikjum vetrarins.
13.45 ►Enski bikarinn Bein útsending frá
Wembiey-leikvanginum í Lundúnum
þar sem Arsenal og Sheffield Wed-
nesday eigast við í úrslitaleik ensku
bikarkeppninnar. Lýsing: Bjarni Fel-
ixson.
16.00 ►Mörk vikunnar í þættinum verða
sýnd mörkin úr leikjunum í ensku
úrvalsdeildinni um síðustu helgi.
17.00 ►Alþjóðleg danskeppni (Thelnter-
national Championship of Bailroom
Dancing)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Bangsi besta skinn Breskur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson. Leikraddir: Örn Árna-
son. (15:20)
18.30 ►Fréttir
18.50 ►Veður
19.00 ►Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva Bein útsending frá
Millstreet á írlandi, þar sem skorið
verður úr því hver hinna 25 þjóða,
sem nú taka þátt í keppninni, á besta
lagið. Fyrir íslands hönd keppir lagið
Þá veistu svarið eftir Jon Kjell Selje-
seth og Friðrik Sturluson og það er
Ingibjörg Stefánsdóttir sem syngur.
Þijú laganna voru valin til þátttöku
í sérstakri undankeppni Austur-Evr-
ópuþjóða og taka þessar þjóðir nú
þátt í keppninni í fyrsta sinn. Kynnir
er Jakob Magnússon. (Evróvision -
írska sjónvarpið)
22.05 ►Lottó
22.10
KVIKMYNDIR
►Lögreglu-
skólinn II (Poiice
Academy II) Bandarísk gamanmynd
frá 1985. Stórhættuleg glæpaklíka
hefur sett allt á annan endann í mið-
borg Los Angeles og kempunum úr
lögregluskólanum er falið að skakka
leikinn. Leikstjóri: Jerry Paris. Aðal-
hlutverk: Steve Guttenberg, Bubba
Smith og G.W. Baiiey. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson.
23.40 ►Flóttinn (The Getaway) Bandarísk
bíómynd frá 1972. Eiginkona fanga
dregur formann náðunamefndar á
tálar og fær hann til að veita bónda
sínum frelsi. Fanginn fyllist afbrýði
og drepur formanninn og hefst þá
æsispennandi flótti hans undan lag-
anna vörðum. Handritið skrifaði
Walter Hill sem er vel þekktur fyrir
spcnnumyndir sínar. Leikstjóri: Sam
Peckinpah. Aðalhlutverk: Steve
McQueen, Ali MacGraw, Ben John-
son og Sally Struthers. Þýðandi:
Reynir Harðarson. Áður á dagskrá
4. mars 1992.
0.40 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
MORGUNBLADIÐ FIMMTUDAGUR'13, MAÍ 1993
LAUGARPAGUR 15/5
STÖÐ tvö
3 00 BARNAEFMI "*
myndir með íslensku tali.
10.30 ►Sögur úr Andabæ Teiknimynd
með Ripp, Rapp og Rupp.
10.50 ►Súper Maríó-bræður Teiknimynd
um stórskemmtilega bræður.
11.15 ►Ævintýri Villa og Tedda Ævin-
týraleg teiknimynd.
11.35 ►Barnapíurnar Leikinn mynda-
flokkur. (6:13)
12.00 ►Úr ríki náttúrunnar (Worid of
Audubon) Náttúru- og dýralífsþáttur.
13.00 ►Eruð þið myrkfælin? Leikinn
myndaflokkur.
13.30 ►Segðu já (Say Yes) Gamanmynd
um ríkan eftirlætiskrakka sem eru
sett þau skilyrði að sé hann ekki
harðgiftur innan sólarhrings verði
hann gerður arflaus. Leikstjóri: Larry
Yust. 1986. Lokasýning. Maltin gef-
ur
15.00 ►Hjartans mál (Listen To Your
Heart) Létt gamanmynd um sam-
starfsfólk sem stendur í ástarsam-
bandi og þær hremmingar sem slíkt
leiðir af sér. 1983. Lokasýning. Malt-
in gefur miðlungseinkunn.
16.35 ►Leitað hófanna — islenski hest-
urinn í Hollywood — Jón Örn Guð-
bjartsson fylgdi átta knöpum og jafn-
mörgum íslenskum hrossum vestur
um haf á mikla hestasýningu sem
fram fór í Hollywood. Þátturinn var
áður á dagskrá í janúar síðastliðnum.
17.00 ►Leyndarmál (Secrets) Sápuópera
eftir Judith Krantz.
18.00 ►Popp og kók Tónlistarþáttur.
Umsjón: Lárus Halldórsson.
18.55 ►Fjármál fjölskyldunnar
19.05 ►Réttur þinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 ►Falin myndavél (Candid Camera).
20.30 ►Á krossgötum (Crossroads)
Bandarískur framhaldsflokkur.
21.20 VlfllfllVliniD ►Umskipti
flvmminuill (Changes)
Myndin segir frá tveimur sjálfstæð-
um foreldrum, Melanie og Peter, sem
njóta mikillar velgengni og eru
ánægð með líf sitt. Melanie starfar
fyrir sjónvarp í New York og á tvö
börn. Um sama leyti og henni er
boðin mjög góð staða verður hún
ástfangin af Peter og ákveður hún
að hafna starfmu og flytja til Peters
ásamt börnum sínum tveimur. Aðal-
hlutverk: Cheryl Ladd og Michael
Nouri. Leikstjóri: Charles Jarrott.
1991. Maltin gefur miðlungseinkunn.
23.00 ►Eldhugar (Backdraft) Myndin seg-
ir sögu tveggja bræðra sem starfa
fyrir slökkviliðið í Chicago. Bræðum-
ir berjast báðir við að halda uppi
merki föður síns, sem var slökkviliðs-
maður og dó hetjudauða, en á milli
þeirra er mikil togstreita. Kvik-
myndahandbók Maltin’s gefur mynd-
inni þijár stjömur af fjórum mögu-
legum. Aðalhlutverk: Kurt Russel,
Willam Baldwin, Scott Glenn, Jenni-
fer Jason Leigh, Rebecca DeMornay,
Donald Sutherland og Robert De
Niro. Leikstjóri: Ron Howard. 1991.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
gefur ★ ★ ★.
1.15 ►Milli tveggja elda (Diplomatic
Immunity) Sturla Gunnarsson er
leikstjóri þessarar myndar en hann
hefur meðal annars leikstýrt nokkr-
um Hitchcock- og Twilight Zone-
þáttum sem Stöð 2 hefur sýnt. Þetta
er óvægin mynd um það hvemig
starfsmaður kanadísku utanríkis-
þjónustunnar dregst inn í hringiðu
baráttu og ofbeldis í El Salvador.
Aðalhlutverk: Wendel Meldrum,
Ofelia Medina og Michael Hogan.
Lokasýning. Stranglega bönnuð
börnum.
2.50 ►Morð í dögun (My Sisters Keep-
er) í hinu afskekkta héraði Appalac-
hia í Bandaríkjunum býr Maggie
Gresham með eiginmanni sínum og
börnum. Dag einn fínnur hún eigin-
mann sinn myrtan. Skömmu síðar
birtist ókunn'ugur maður og ekki líð-
ur á löngu uns Maggie kemst að því
að hann er morðinginn. Það eru ekki
margar flóttaleiðir fyrir Maggie en
framhaldið kemur á óvart. Leik-
stjóri: David Saperstein. 1987.
Stranglega bönnuð bömum.
4.20 ►Dagskrárlok
Hún í New York og
hann í Los Angeles
Melanie fórnar
starfsframan-
um fyrir ástina
og f lyst til Los
Angeles
STÖÐ 2 KL. 21.20 Umskipti
(Changes) er rómantísk og mannleg
kvikmynd sem gerð er eftir sögu
metsöluhöfundarins Daniellu Steel.
Myndin segir sögu tveggja sjálf-
stæðra foreldra, Melanie og Peters,
sem verða ástfangin af hvort öðru.
Melanie á tvö börn og starfar fyrir
sjónvarpsstöð í New York. Henni
gengur ákaflega vel í starfi og á von
á stöðuhækkun. Peter er hinsvegar
skurðlæknir og býr ásamt þremur
börnum sínum í Los Angeles. Mel-
anie ákveður að gefa framavonimar
upp á bátinn og flytur frá New York
til þess að geta búið með manninum
sem hún elskar. Það er erfiðara en
Melanie og Peter grunaði að sameina
fjölskyldurnar tvær og þegar vanda-
mál koma upp er spurning hvort
Peter er líka tilbúinn til að fórna
einhveiju fyrir ástina. Cherlyl Ladd
og Michael Nouri leika aðalhlutverk-
in í myndinnni en leikstjóri hennar
er Charles Jarrot.
Umskipti - Melanie ákveður að afþakka stöðuhækkun og
flytjast með börnin sín tvö til Los Angeles þar sem maður-
inn sem hún elskar býr.
Bellini
Tónmenntir
— Bellini
Fyrri þáttur
Randvers
Þorlákssonar
um
rómantíkerinn
Bellini
RÁS 1 KL. 17.20 Vincenzo
Bellini var einn af meisturum
hinnar ítölsku óperuhefðar;
gjarnan nefndur um leið og
Rossini, Donizetti og Verdi,
einhveijir glæsilegustu
fulltrúar ítalskrar óperu.
Bellini lést ungur, 34 ára, og
eftir hann liggja aðeins 10
óperur og einungis þrjár þeirra
eru sungnar enn þann dag í
dag. Um þær fjallar Randver
Þorláksson í tveimur þáttum,
í dag og næsta laugardag.
Fyrri þættinum verður einnig
útvarpað næsta föstudag kl.
15.03.
Úrslitin í enska boltanum
sýnd beint frá Wembley
Arsenal og
Sheffield
Wednesday
keppa til
úrslita í
bikarkeppninni
SJÓNVARPIÐ KL. 13.00 Á jaug-
ardag verður blásið til mikillar
knattspyrnuveislu í Sjónvarpinu
enda er komið að hápunkti vertíðar-
innar hjá áhugamönnum um enska
boltann, úrslitaleiknum í bikar-
keppninni milli Arsenal og Sheffield
Wednesday. Veislan hefst klukkan
eitt eftir hádegi með þætti þar sem
sýndar eru myndir úr viðureignun-
um sem fleyttu liðunum í úrslita-
leikinn. Þegar klukkuna vantar
kortér í tvö verður Bjami Fel síðan
búinn að koma sér fyrir við hljóð-
nemann og hitar upp fyrir beinu
útsendinguna frá Wembley. Arsenal
og Sheffield Wednesday mættust
um daginn í úrslitaleik deildarbikar-
keppninnar og þar höfðu hinir rauð-
klæddu liðsmenn Arsenal betur eft-
ir snarpa rimmu. Bæði hafa liðin á
að skipa mörgum úrvalsleikmönn-
um. Markverðirnir eru tveir þeirra
bestu í enska boltanum, David Sea-
man hjá Arsenal og Chris Woods
hjá Wednesday. Sóknin hjá Arsenal
getur verið hvaða liði sem er erfið
á góðum degi. Ian Wright er stór-
hættulegur, snýr af sér menn með
leikni sinni og hraða og Paul Mer-
son hefur sennilega aldrei verið
betri en einmitt nú. Þeir eru heldur
engir aukvisar Sheffieldmennirnir
Carlton Palmer, Chris Waddle og
David Hirst og engin leið að spá
um úrslitin. Þegar blásið hefur ver-
ið til leiksloka á Wembley tekur
Arnar Björnsson við og sýnir mörk
síðustu umferðarinnar í ensku úr-
valsdeildinni.
David Hirst - Lykilmaður í liði Sheffield
Wednesday.
lan Wright - Leikur með Arsenal og er stór-
hættulegur.