Morgunblaðið - 13.05.1993, Síða 5

Morgunblaðið - 13.05.1993, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993__dagskfq C 5 LAUGARPA6UR 15/5 YMSAR Stöðvar SÝN HF 17.00 Hverfandi heimur (Disappear- ing World) Þáttaröð um þjóðflokka sem stafar ógn af nútímanum. Þætt- imir eru unnir í samvinnu við mann- fræðinga. (26:27) 18.00 Hitler (Men of Our Time). Þáttaröð þar sem stjóm- málaferill sögufrægra manna er rak- inn í máli og myndum. I þessum fyrsta þætti er það einræðisherrann Adolf Hitler sem verður til umíjöllunar. Þátt- urinn var áður á dagskrá í desember á síðasta ári. (1:4) 19.00 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrá 7.00 The Last of the Secret Agents? G 1966, Marty Allen, Steve Rossi 9.00 Treasure Island Æ 1974 11.00 Safari 3000 G,Æ 1982, David Carradine 13.00 Caddie Wo- odlawn G,B Emily Schulman 15.00 Tom Apart A,F 1989, Adrian Pasdar, Cecilia Peck 17.00 The Rocketeer Æ 1991, Bill Campbell 19.00 Narrow Margin T 1990, Gene Hackman, Anne Archer 21.00 The Godfather Part III T 1990, A1 Pacino, Andy Garcia, Diane Keaton, Talia Shire, Eli Wallach, Ge- orge Hamilton, Sophia Coppola 23.50 Dangerous Obsession E 1.20 Killer Klowns from Outer Space H 1988, Grant Cramer, Suzanne Snyder 23.50 Devils Odds O.Æ 1987 SKY ONE 5.00 Car 54, Where are You? Lög- regluþáttur frá New York 5.30 Rin Tin Tin 6.00 Fun Factory 11.00 World Wrestling Federation Superst- ars, fjölbragðaglíma 12.00 Rich Man, Poor Man 13.00 Bewitched 13.30 Facts of Life 14.00 Teiknimyndir 15.00 Dukes of Hazzard 16.00 World Wrestling Federation Mania fjöl- bragðaglíma 17.00 Beverly HiUs 90210 18.00 Class of ’96 19.00 Ór- áðnar gátur 20.00 Cops 1 & 2 21.00 World Wrestling Federation Challenge íjölbragðaglíma 22.00 Skemmtanir vikunnar, yfírlit yfír skemmtanalífið 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfími 7.00 Alþjóðlegar akst- ursíþróttir 8.00 Motorcycle Racing Magazine, mótorhjólaakstur 8.30 NBA: Bandaríski körfuboltinn 9.00 Íshokkí.: NHL keppnin um Ameríku- bikarinn 10.00 Hnefaleikar 11.00 Bein útsending á laugardegi: Fimleik- ar. Sýnt frá heimsmeistaramóti ungl- inga sem fram fer í Genf f Sviss 16.00 Tennis: Undanúrslitin f kepþninni um Lufthansa bikarinn sem fram fer í Berlín f Þýskalandi 18.00 Evrópu- meistaramótið í fjölbragðaglímu með fijáslri aðferð 19.00 Karate 20.00 Hnefaleikar, bein útsending 22.00 Tennis: Keppnin um Lufthansa bikar- inn sem fram fer í Berlín 24.00 Dag- skrárlok Milljarður áhorfenda mun fylgjast með Söngva- keppni sjónvarpsstöðva FULLTRÚAR íslands í Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva héldu utan sunnudaginn 9. maí sl. Þetta er í áttunda sinn sem Islendingar senda fulltrúa í keppnina, sem haldin verður í Millstreet Town á ír- landi 15. maí nk. Ingibjörg Stefánsdóttir mun syngja lagið Þá veistu svarið í keppninni. Að þessu sinni mun hún koma frám undir nafninu Inga, enda er það þjálla í meðförum ef ske kynni að augu erlendra umboðs- manna beindust að Ingibjörgu og íslensku hljómsveit- inni. Ferðin Ieggst bara vel í Ingibjörgu og sagði hún í samtali við Morgunblaðið að undirbúningurinn hefði verið strembinn en gengið vel. Hún sagðist ekkert vera taugaóstyrk enda hlakkaði hún bara til. Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva haldin í Millstreet á írlandi Kynnir - Jakob Magnússon kynnir keppnina og skýrir framvindu hennar fyrir íslenskum sjónvarpsáhorfendum. Lagið, sem er eftir Jon Kjell Seljeseth, hefur tekið nokkrum stakkaskiptum og mun Gunnar Smári Helgason aðstoða við hljóðblöndun ytra. Aðstoðarmenn Ingibjargar eru margreyndir, þau Eva Ásrún Albertsdóttir, Erna Þórarins- dóttir, Guðrún Gunnarsdóttir og Eyjólfur Krist- jánsson, og er á þeim að skilja að lagið sé orð- ið mikið söng- og bakraddalag. Textinn er eft- ir Friðrik Sturluson sem hingað til hefur verið þekktari sem bassaleikari Sálarinnar og hinnar upprennandi Pláhnetu. Hann segir þó að það sé ekki sitt mottó að vera á móti Evróvision. Mikil vinna við lokaæfingar Mikil vinna hefur verið lögð á lokaæfingar. Um útsetningu lagsins sáu þeir Szymon Kuran og Jon Kjell Seljeseth. Szymon sá um raddsetn- ingu strengja og fleira er snertir hljómsveitina í Millstreet sjálft keppniskvöldið. Saxófónleikur verður í höndum Einars Braga Bragasonar og Jon Kjell mun sjálfur stjórna hljómsveitinni úrslitakvöldið. Æfingarnar úti munu einnig verða undir hans stjórn. Sl. mánudagskvöld var haldin u.þ.b. 40 mínútna æfing og gafst kepp- endum í kjölfar hennar kostur á að gera athuga- semdir varðandi flutninginn. Jóni Agli Berg- þórssyni hefur verið falið það hlutverk að vera forsvarsmaður hópsins. Má segja að hann verði allsheijar reddari íslendinganna og féll það m.a. í hans hlut að koma athugasemdum á framfæri eftir æfinguna. Jakob Magnússon kynnir Búningar hljómsveitarinnar eru alfarið í höndum Svövu Johansen í versluninni Sautján. Jakob Magnússon verður þulur í beinu útsend- ingunni til íslands og jafnframt gestgjafi á ís- landskynningu sem haldin verður fyrir blaða- menn um leið og hljómsveitin verður kynnt. Gerður hefur verið geisladiskur með íslenskri og enskri útgáfu á laginu og er ætlunin að dreifa honum í evrópskar útvarpsstöðvar. Áætl- að er að u.þ.b. milljarður sjónvarpsáhorfenda verði við skjáinn þegar stóra stundin rennur upp svo það er til mikils að vinna fyrir íslensku keppendurna ap láta ljós sitt skína. Svíþjóð-HljómsveitinArv- ingarna flytur sænska lagið í keppninni. Hana skipa Lasse Larsson, Kim Carls- son, Casper Janebrink og Tommy Carlsson. Grikkland - Katerina Garbi keppir fyrir Grikk- lands hönd. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.56 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Söngvaþing. Guðmundur Jónsson, Anna Juliana Sveinsdóttir, Árneskórinn, Elísabet Erlingsdóttir, Gunnar Guð- björnsson, Jóhann Daníelsson, Eirikur Stefánsson, Karlakórinn Heimir, Björn Sveinsson, Sigfús Pétursson, Sigrún Hjálmtýsdóttir o.fl. syngja og leika. 7.30 Veðuriregnir. Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. I9.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þættir úr Kátu ekkjunni eftir Franz Lehár. Einsöngvarar og kór Þjóðar- óperunnar i Berlín syngja, Berlínarfíl- harmónian leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafns- son. 15.00 Listakaffi. llmsjón: KristinnJ. Níels- son. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Af tónskáldum. Sigursveinn D. Kristinsson. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Kóngsdóttirin gáfaða eftir Diönu Coles. Seinni þáttur. Þýðing: Mágda- lena Schram. Umsjón: Elísabet Brekk- an. Helstu leikraddir: Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Lilja Þorvaldsdóttir og Rúrik Haraldsson. \ 17.20 Tónmenntir. Rómantíkerinn Bellini. Fyrri þáttur. Umsjón: Randver Þorláks- son. (Einnig útvarpað næsta föstudag kl. 15.03.) 18.15 Fjölskyldutengsl, smásaga eftir Clarisse Lispector. Guðbergur Bergs- son les eigin þýðingu. 18.48 Dánariregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðuriregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðjudags- kvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Áður útvarpað sl. miðviku- dagl Frá Egilsstöðum.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Steláns- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Lúðraþytur. Empire-brass blásar- arnir leika útsetningar á lögum eftir DukeTllington. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurtregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. mið- vikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúf- um tónum, að þessu sinni Einar Hólm Ólafsson skólastjóra. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 NæturúNarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdiói 33 i Kaup- mannahöfn. (Áður útvarpað sl. sunnu- dag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Veðurspá kl. 10.45, 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2. Kaffigestir. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 12.45 Helgarútgáfan. Dagbókin. Hvað er að gerast um helgina? itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 14.00 Ekkifrétta- auki á laugardegi. Ekkifréttir vikunnar rif- jaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Haukur Hauks. 14.40 Tilfinningaskyldan. 15.00 Heiðursgestur Helgarútgáfunnar lít- ur inn. Veðurspá kl. 16.30. 16.31 Þarfa- þingið. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Vinsældarlisti Rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað i Nætur- útvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir rokkfrétt- ir af erlendum vetNangi. 20.30 Ekkifrétta- auki á laugardegi. Umsjón: Haukur Hauks- son. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáf- unni fyrp'um daginn.) 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. (Áður útvarpað mið- vikudagskvöld.) 22.10 Stungið af. Kristján Sigurjónsson og Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 NæturVakt Rásar2. Umsjón: Arnar S. Helgason. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. Næturvakt Rásar 2. heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsælda- listi Rásar 2. Snorri Sturluson kynnir. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi.) 5.00 Frétt- ir. 6.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30. Naetuhónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Fyrstur á fætur. Jón Atli Jónasson. 13.00 Laugardagur til lukku. 16.00 Bjöm steinbekk. 18.00 Sveim. Ókynnt tónlist. 21.00 Næturvaktin. Óskalög og kveðjur. Haraldur Daði Ragnarsson. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Fréttir kl. 10, 11 og 12.12.15 Við erum við. Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héöinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum og atburðum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlifsins. Fréttir kl, 13, 14, 15, 16. 16.051 helgarskapi. Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17. 19.30 19:19. Fréttir og veð- ur. Samsend útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Darri Óla- son. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturyakt- in. Franz Lehár BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristján Geir Þorláks- son. 22.30 Kvöldvakt FM 97,9. 2.00 Næturvakt Bylgjunnar. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Á Ijúfum Inugardagsmorgni. Jón Gröndal. 13.00 Böðvar Jónsson og Páll Sævar Guðjónsson. 16.00 Gamla góða diskótónlistin. Grétar Miller. 18.00 Daði Magnússon. 20.00 Sigurþór Þórarinsson 23.00 Næturvakt. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Laugardagur í lit. Björn Þór, Helga Sigrún og Halldór Backman. 10.15 Frétta- ritari FM í Bandarikjunum, Valgeir Vil- hjálmsson. 10.45 Dagbók dagsins. 11.15 Undarlegt starisheiti. 12.15 Fréttaritari FM í Þýskalandi, Árni Gunnarsson. 13.00 Iþróttafréttir. 13.15 Viðtal. 14.00 Get- raunahomiö. 14.30 Matreiðslumeistarinn. 14.50 Afmælisbarn vikunnar. 15.00 Slegið á strengi, hljómsveit kemur og spilar óraf- magnað í beinni útsendingu. 15.30 Anna og útlitið. 15.45 Næturfífið. 16.00 Hall- grimur Kristinsson. 16.30 Getraun. 18.00 Iþróttafréttir. Getraunir. 19.00 Axel Axels- son. 22.00 Laugardagsnæturvakt Sig- valda Kaldalóns. Partýleikurinn. 3.00 Laugardagsnæturvakt. SÓLIN FM 100,6 11.00 Gullöldin. Jóhannes Ágúst Stefáns- son. 14.00 Löður - Maggi Magg. 18.00 Ragnar Blöndal. 19.30 Party Zone. Helgi Már. 22.00 Geðveiki. Þór Bæring. 1.00 Næturvaktin. Hans Steinar. 4.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Tónlist. 11.00 Úr sögu svartrar gosp- eltónlistar. Umsjón: Þollý Rósmundsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Bandaríski vin- sældalistinn. 15.00 Tónlist. 17.00 Síðdeg- isfréttir. 17.15 Létt sveifla á laugardegi. 19.00 (slenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Laugardagstónlist að hætti húss- ins. 22.00 Sigga Lund Hermannsdóttir. 1.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 M.S. 14.00 M.H. 16.00 F.Á. 18.00 F.G. 20.00 M.R. 22.00 F.B. 24.00-3.00 Vakt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.