Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 10
10 C dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993 MIÐVIKIfPAGUR 19/5 SJONVARPIÐ | STÖÐ tvö 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. 19.50 ►Víkingalottó Samnorrænt lottó. Dregið er í Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarpað á öllum Norð- urlöndunum. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Sannleikurinn um lygina: Sjón- varpið er veruleikinn (The Truth About Lies - The Tube is Reality) Bresk heimildamynd frá 1991 um áreiðanleika bandarísks sjónvarps. í myndinni eru raktar ástæðumar fyr- ir því að sú heimsmynd sem birtist í dagskrá bandarískra sjónvarps- stöðva er jafntakmörkuð og raun ber vitni. Meðal annars er fjallað um þær hömlur sem lagðar eru á þætti eins og Simpsonfjölskylduna og rætt við dagskrárgerðarfólk í New York og Los Angeles. Þýðandi: Bogi Amar Finnbogason. 21.30 IflfllfliVUn ►Hrakfallabálkur- nVlnlrlTnU inn (The Sad Sack) Bandarísk gamanmynd frá 1957. í myndinni segir frá ótrúlegum hrak- fallabálki í bandaríska hemum, sem klúðrar öllu sem hann kemur nálægt og stofnar starfsbræðmm sínum oft í bráða hættu. Leikstjóri: George Marshall. Aðalhlutverk: Jerry Lewis, David Wayne, Phyllis Kirk og Peter Lorre. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.10 ►Seinni fréttir 23.20 Tf)||| |QT ►Thelonius Monk lUnLlul (Masters of Jazz - Thelonius Afo/ikjBandarískur þáttur um djasspíanóleikarann og tónskáld- ið Thelonius Monk. Samferðamenn meistarans og vinir segja frá honum og leiknar em gamlar upptökur með honum. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. Maltin gefur ★ ★★. 0.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur sem ijallar um góða granna í Ástralíu. 17 30 RADUAEEUI ►Regnbogatjörn DHItllllErm Teiknimynda- flokkur. 17.55 ►Rósa og Rófus Teiknimyndaflokk- ur fyrir yngstu kynslóðina. 18.00 ►Biblíusögur Teiknimynd með ís- lensku tali fyrir alla aldurshópa. 18.30 ►Visasport Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó 20.15 |)ICTT|D >-Eiríkur Viðtalsþáttur rlLl IIII í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Melrose Place Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur um ungt fólk á uppieið. (22:31) 21.25 ►Fjármál fjölskyldunnar Fróðleg- ur, íslenskur myndaflokkur. Umsjón: Ólafur E. Jóhannsson og Elísabet B. Þórisdóttir. Stjóm upptöku: Sig- urður Jakobsson. 21.35 ►! Englaborginni Þáttur sem þeir Þorsteinn og Jón Kaldal gerðu um íslendinga í Los Angeles. 22.20 ►Tíska Tíska, listir og menning era viðfangsefni þessa þáttar. 22.45 ►Hale og Pace Breskur mynda- flokkur um grínarana Hale og Pace. 23.10 ►Á hljómleikum í þessum þætti koma fram Bítillinn fyrrverandi, Ringo Starr, The Steve Miller Band, Spinal Tap og Ugly Kid Joe. Rætt er við Ringo um Bítlana og hann flyt- ur lagið sitt „Weight of the World“ og Spinal Tap flytur lagið „Majesty of Rock.“ The Steve Miller Band flyt- ur tvö sígíld, „Jet Airliner" og „The Joker“, Ugiy Kid Joe flytja eitt vin- sælasta lag sitt „Everyting About You“. Kynnar þáttarins era Beastie Boys. 23.50 KVIKMYNDIR ►Saga Ann Jill- Jillian Story) Söngkonan Ann Jillian fer með hlutverk sjálfrar sín í þess- ari sannsögulegu bandarísku sjón- varpsmynd sem byggð er á lífi henn- ar og segir frá hjónabandi hennar og baráttunni við bijóstakrabbamein. Aðalhlutverk: Ann Jillian, Tony Lo- Bianco og Viveca Lindfors. Leik- stjóri: Corey Allen. 1988. Lokasýn- ing. 1.25 ►Dagskrárlok Á hljómleikum - Hljómsveitin Ugly Kid Joe er meðal hljómsveitanna sem fram koma í þættinum Á hljómleikum í kvöld. Ringo Starr og fleiri á tónleikum Hinir skrautlegu Beastie Boys eru umsjónarmenn þáttarins STÖÐ 2 KL. 23.10 Gamli bítillinn Ringo Starr, Steve Miller Band, Spinal Tap og Ugly Kid Joe koma fram í þættinum Á hljómleikum í kvöld. Hinir skrautlegu Beastie Boys eru umsjónarmenn þáttarins og þeir ræða við Ringo um Bítlana og fá hann til að kynna þá tónlist sem trommarinn er að fást við núna. Steve Miller Band flytur nokkur sí- gild lög en hljómsveitimar Spinal Tap og Ugly Kid Joe spila nýja og ögrandi tónlist. Bixby skapraunar yfírmönnum sínum Hermaðurinn nýtir hvert tækifæri til afglapa og drýgir hetjudáð af vangá um eru Jerry Lewis, David Wayne, Phyllis Kirk og Peter Lorre. Kristmann Eiðsson þýðir myndina. SJÓNVARPIÐ KL. 21.30 í bíó- myndinni Hrakfallabálknum (The Sad Sack), sem er frá 1957, er illa komið fyrir bandaríska hemum. Hann verður fyrir stöðugum árásum, ekki þó frá meintum óvinum, heldur innan frá. Svo er um að kenna her- manninum Meredith Bixby sem er yfírmönnum sínum til sárrar skap- raunar. Hann nýtir hvert tækifæri sem gefst til að gera mistök og afglöp hans eru með ólíkindum. Á skriðdrekaæfíngum tapar hann ekki einungis áttum, heldur skriðdrekanr um líka. Vinir hrakfallabálksins hvetja hann til að taka sig saman í andiitinu en því meira sem hann reynir, því meira klúðrar hann. Yfír- menn bregða loks á það ráð að senda hann til Marokkó í þeirri trú að þar valdi hann minnstu tjóni, en ólánið eltir hann þangað. Bixby er farinn að trúa því að herinn væri betur settur án sín og ákveður að ganga í sjálfsmorðssveit útlendingaher- deildarinnar. Á leiðinni þangað drýg- ir hann hetjudáð — að sjálfsögðu af vangá. Leikstjóri myndarinnar er George Marshall og í aðalhlutverk- YMSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrá 9.00 Tell Me No Lies F 1991, Steven Weber, Katherine Helmond 11.00 A Twist of Sand Æ 1968, Richard Johnson, Honor Black- man, Roy Dotrice 13.00 The Greatest F 1977, Muhammad Ali 15.00 Joe Dancer - The Monkey Mission Æ 1991, Robert Blake 17.00 Tell Me No iíes F 1991, Steven Weber, Kat- herine Helmond 19.00 Year of the Gun T 1991, Andrew Mc Carthy 21.00 Neon City Æ 1991 22.55 Angel Eyes E 24.25 Struck By Lig- htning G,F 1990 2.00 Emerald City G 1990, John Hargeaves, Robyn Ne- vin 3.30 Blind Fury G,Æ 1989, Rut- ger Hauer SKY OME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Concentration 10.00 The Bold and the Beautiful 10.30 Falcon Crest 11.30 E Street 12.30 Another World 12.45 Santa Barbara 13.15 Sally Jessy Raphael 14.15 Diffrent Strokes 15.45 Barna- efni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The New Generalion 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Fjölskyldubönd 19.00 Hunter, rannsóknarlögreglumaðurinn snjalli og samstarfskona' hans leysa málin! 20.00 LA Law 21.00 In Living Color 21.30 Star Trek: The New Generation 22.30 Night Court 23.00 Dagskráriok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Þríþraut: Heims- meistarakeppnin í Astralíu. Keppt í hjólreiðum, sundi og hlaupi. 8.00 Eu- rotennis: Sýnt frá ATP keppninni í Tampa og WTA keppninni í Beriín og Róm. 10.00 Knattspyraæ Evrópu- mörkin 11.00 Körfubolti: Ewing bik- arkeppnin 12.00 Tennis: Franska opna meistaramótið, úrslitaviðureignin 1992. Opna franska meistaramótið hefst í næstu viku, og þess vegna er úrslitaviðureignin frá 1992 rifíuð upp, en þá stóð baráttan milli Steffi Graf og Monicu Seles. 15.00 Fimleikar 16.00 Körtuakstur 17.00 Aksturs- íþróttir 17.30 Eurosport fréttir 18.00 Körfubolti: NBA keppnin í Bandaríkj- unum 20.00 Sparkhnefaleikar 21.00 Knattspyma: Evrópukeppni bikarhafa 23.00 Eurosport fréttir 23.30 Dag- skráriok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar t. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. 7.45 Heimsbyggð. lón Ormur Halldórsson. 8.00 Fréttir. 8.30 Fréttayfirlrt. Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menn- ingarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 9.45 Segðu mér sögu, Systkinin í Glaumbæ eftir Ethel Turner Helga K. Einarsdóttir les þýðingu Axels Guð- mundssonar. (11) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávanjtvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleíkrit Útvarpsleikhússins, Vitaskipið, eftir Sigfried Lerrz 8. þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Hávar Sigurjóns- son. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Hjalti Rögnvaldsson, Valdemar Örn Flygenring, Sigurður Karlsson og Guð- mundur Olafsson. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis i dag: Skáld vikunnar og tónlistargetraun. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Sprengjuveislan eft- ir Graham Greene. Hallmar Sigurðsson les þýðingu Björns Jónssonar. (4) 14.30 Einn maðuc & mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 ísmús. Tónlist við Kalevala þjóð- kvæðin, annað, erindi llkka Oramo pró- fessors við Sibelíusar-akadmiuna í Helsinki frá Tónmenntadögum Rikisút- varpsins í fyrravetur. Kynnir: Una Mar- grét Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnír. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Um- sjón: Gunnhtld öyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólats saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (18) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og velt- ir fyrír sér forvrtnilegum atriðum. 18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra. Um- sjón: Stefán Jón Hafstein. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Vitaskipið, eftir Sigfried Lenz 8. þáttur. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar. 20.00 Islensk tónlist. Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Jón Nordal. Sinfóníu- hljómsveit islands leikur, Petri Sakari stjórnar. 20.30 Af stefnumóti. 21.00 Listakaffi. Umsjón: KristinnJ. Níels- son. (Áður útvarpað laugardag.) 22.00 Fréttir. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegi. 23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Etla Siguröardótl- ir talar frá Kaupmannahöfn. Veðurspá kl. 7.30.9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunnars- dóttir. iþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 Hvítir mátar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu- son. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Hannes Hólmsteinn Gissurarson les hlustendum pistil. Veð- urspá kl. 16.30. Útvarp Manhattan frá Paris og fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann. 19.30 Ekkilréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vin- sældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. 22.10 Allt í góðu. Margrét Blöndal og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtón- list. 1.00 Næturúh/arp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20,14,15,16,17,18,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög 1.30 Veðurlregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. 2.00 Fréttir. 2.04Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heímstónlist. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurtregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 9.00 Dabbi og Kobbi. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Ynd- islegt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Doris Day and Night. Umsjón: Dóra Ein- ars. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Stein- bekk leikur tónlist. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radíusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálmarsson. 9.05 íslands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Frið- geirsdóttir. 12.15Tónlistihádeginu. Frey- móður. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessí þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaðgr Bylgjunnar. 20.00 Kristóler Helgason. 22.00 Á elleftu stundu. Kristófer og Caróla. 24.00 Nætur- vaktin. Fréttir á heiia tímanum frá kl. 7 - 18 og kl. 19.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐIFM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist að haetti Freymððs. 17.30 Gunnar Atli Jónsson. islirsk dagskrá fyrir ísfirðinga. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. Endurtekinn þáttur. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Hafliði Kristjánsson. 10.00 fjórtán átta fimm. 13.00-13.10 Fréttir Irá frétta- stotu. 16.00 Jóhannes Högnason. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 ðkynnt tónlist. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Aðalsteinn Jónatansson. 1.00 Næturtónl- ist. FM957 FM 95,7 7.00 í bitið. Haraldur Gislason. 9.05 Helga Sigrún Harðardóttir.11.05 Valdís Gunnars- dóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktors- syni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Gullsafnið. Ragnar Bjamason. 19.00 Hall- dór Backman. 21.00 Haraldur Gislason á þægilegri seinni kvöldvakt. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ívar Guð- mundsson, endurt. 5.00 Ámi Magnússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. Iþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastotu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÓLiN FM 100,6 8.00 Sólarupprásin. Guðjón Bergmann. 12.00 Þór Bæring. 15.00 Richard Scobie. 18.30 Brosandi. Ragnar Blöndal. 22.00 Þungavigtin. Lolla. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 8.C0 Morgunútvarp Stjömunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og lærð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag- an. 11.00 Erlingur Nielsson. 13.00 Ásgeir Páll Ágúslsson. 16.00 Lifið og tilveran. Ragnar Schram. 18.00 Heimshomalréttir. Böðvar Magnússon og Jódis Konráðsdótt- ir. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Eva Sig- þórsdóttir. 22.00 Þráinn Skúlason. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.18, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9,12,17,19.30. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 M.S. 16.00 M.R. 18.00 F.Á. 20.00 M.K. 22.00-1.00 Sýrður rjómi. Nýjasta nýbylgjan. Umsjón: Ámi og Ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.