Morgunblaðið - 13.05.1993, Side 11
MORGUNBLADIÐ FIÍIMTUDAGUK 13. MAÍ 1993
dagskrq C 11
FIMMTUPAGUR 20/5
Sjonvarpið
16.40 ►Landsleikur í knattspyrnu - Bein
útsending frá leik Lúxemborgar-
manna og íslendinga sem fram fer
í Lúxemborg. Lýsing: Samúel Öm
Erlingsson.
18.30 ►Af stað! Þáttur í upphafi heilsu-
viku, gerður í samvinnu við samtökin
íþróttir fyrir alla. Rætt er við fólk,
sem stundar almenningsíþróttir, og
við sérfræðinga um ýmislegt sem
lýtur að hollustu og hreyfingu. Um-
sjón: Logi Bergmann Eiðsson.
18.50 Þ’Táknmálsfréttir
19.00 ►Babar Kanadískur teiknimynda-
flokkur um fílakonunginn Babar.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal.
19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. (112:168)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Brotnir vængir Færeysk náttúru-
lífsmynd um fuglalíf og hnignun
þess. Þýðandi: Hallgrímur Helgason.
Þulur: Þorsteinn Úlfar Björnsson.
21.05 hJETTID ►Upp, upp mín sál (Pll
FILI im Fly Away) Ný syrpa í
bandarískum myndaflokki um sak-
sóknarann Forrest Bedford og fjöl-
skyldu hans. Aðalhlutverk: Sam
Waterston og Regina Taylor. Þýð-
andi: Reynir Harðarson. (10:16)
22.00 ►Um skaðsemi tóbaksreykinga
(The Harmfulness of Tobacco)Bresk
mynd, byggð á einþáttungi eftir
Anton Tsjekov. Ráðrík kona fær eig-
inmann sinn til að flytja erindi um
skaðsemi tóbaks á kvenfélagsfundi.
Þegar til kemur setur hann hins veg-
ar á mikla raunatölu um einkalíf sitt.
Konumar í salnum hlýða opinmynnt-
ar á en hvorki þær né ræðumaðurinn
vita hveijar afleiðingar uppljóstrana
hans verða. Aðalhlutverk: Edward
Fox, Celia Imrie, Roz Boxall og Sus-
an Porrett.
22.30 ►Stórviðburðir aldarinnar 10.
þáttur: 17. júlí 1947 - ísraelsríki
(Grands jours de siécle) Franskur
heimildamyndaflokkur. í hverjum
þætti er athyglinni beint að einum
sögulegum degi. Sagt er frá aðdrag-
anda og eftirmála þess atburðar sem
tengist deginum. Þýðandi: Jón 0.
Edwald. Þulur: Guðmundur Ingi
Kristjánsson. (10:12)
23.25 ►Sumartónleikar í Skálholti Um
sautján ára skeið hafa verið haldnir
sumartónleikar í Skálholti um hveija
helgi frá júlíbyijun og fram í miðjan
ágúst. í þættinum er fylgst með
hljóðfæraleikurunum þegar þeir
koma í Skálholt og undirbúa sig fyr-
ir tónleika, og einnig er sýnt frá ein-
um tónleikanna sem haldnir voru
sumarið 1991. Dagskrárgerð: Saga
film. Áður á dagskrá 16. apríl 1992.
23.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ tvö
14 00 KVIKMYNDIR
sjoræningi
(Blackbeard’s Ghost) Peter Ustinov
fer á kostum í hlutverki draugsa eða
Svartskeggs sjóræningja. Þegar hér
er komið sögu eiga afkomendur hans
í mesta basli með að halda ættaróðal-
inu sem illa innrættir kaupsýslumenn
vilja koma höndum yfir í þeim til-
gangi að reka þar spilavíti. Draugsi
er ekki á eitt sáttur við aðfarir kaupa-
héðnanna og tekur til óspilltra mál-
anna. Leikstjóri: Robert Stevenson.
1968. Lokasýning. Maltin gefur
★ ★ ★.
15.50 ►Ævintýri barnfóstrunnar (A
Night on the Town) Hér er á ferð-
inni gamansöm mynd frá Walt Di-
sney-fyrirtækinu fyrir alla fjölskyld-
una. 1987. Lokasýning.
17.30
BARNAEFNI
► Með Afa Endur-
tekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardagsmorgni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 klCTTID ►Maíblómin (Darling
FH.I IIH Buds ofMay) (6:6)
20.55 ►Aðeins ein jörð íslenskur þáttur
um umhverfísmál.
21.10 ►Clint Eastwood (Clint Eastwood:
The Man from Maipaso) I rúm þijá-
tíu ár hefur hann verið á meðal skær-
ustu stjarna Hollywood. í þessum
þætti segir hann frá sjálfum sér auk
þess sem rætt er við Gene Hackman,
Mörshu Mason, Michael Cimino, For-
est Whitaker, Genevieve Bujold,
Frances Fisher og Jessicu Walter.
22.00
► í klóm flótta-
manns (Rear-
view Mirror) Þessi magnaða spennu-
mynd segir frá húsmóður sem berst
við mannræningja til að bjarga eigin
lífi og lífi lítils bams sem þeir hafa
í haldi. Myndin er byggð á sam-
nefndri skáldsögu eftir Caroline B.
Cooney. Aðalhlutverk: Lee Remick,
Michael Beck, Tony Musante og Don
Galloway. Leikstjóri: Lou Antonio.
1984. Bönnuð börnum. Maltin gefur
myndinni meðaleinkunn.
23.35 ►Á heljarþröm (Country) Átakan-
leg og mögnuð kvikmynd um fjöl-
skyldu nokkra sem á í stríði við við-
skiptabanka sinn. Aðalhlutverk:
Jessica Lange, Sam Shepard, Wilford
Brimley og Matt Clark. Leikstjóri:
Richard Pearce. 1984. Lokasýning.
Myndbandahandbókin gefur ★★'/2.
Maltin gefur ★ ★ ★.
1.20 ►Draugabanar II (Ghostbusters II)
Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan
Aykroyd, Sigourney Weaver og Rick
• Moranis. Leikstjóri: Ivan Reitman.
1989. Lokasýning. Bönnuð börnum.
Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ★.
Maltin gefur ★★★.
3.10 ►Dagskrárlok
Clint Eastwood
rekur feril sinn
STÖÐ 2 KL. 21.10 í rúm þijátíu
ár, eða allt frá því hann sást fyrst á
hvíta tjaldinu, hefur Clint Eastwood
verið ímynd hins harðsoðna manns,
einfarans sem geldur hart með
hörðu. Á dögunum fékk kvikmynda-
stjaman Ioks þá viðurkenningu sem
margir telja að hann hafí fyrir löngu
verðskuldað þegar kvikmynd hans
Hinir vægðarlausu (Unforgiven)
hlaut fern Oskarsverðlaun. í þættin-
um Clint Eastwood - The Man from
Malpaso) segir Clint frá ævi sinni
og því fólki sem hann hefur unnið
með á löngum ferli sínum í Holly-
wood, en nokkrir samstarfsmanna
hans og vina koma fram í þættinum,
s.s. Gene Hackman, Marsha Mason
og Forest Whitaker. Clint vakti fyrst
verulega athygli þegar hann kom
fram í svokölluðum spaghettívestram
Sergios Leone og í framhaldi af þeim
komu Dirty Harry-myndirnar. Metn-
aður Clints nær þó langt út fyrir
kvikmyndaleik því hann hefur einnig
framleitt og leikstýrt kvikmyndum á
borð við Pale Rider, Heartbreak
Ridge og White Hunter, Black Heart.
Landsleikur
í knattspyrnu
íslendingar sjónvarpið kl. 16.40 íslend-
I |.». ingar mæta liði Lúxemborgar í und-
mSSia IIOI ankeppni heimsmeistaramótsins í
Lúxemborgar knattspyrnu þar ytra og verður leik-
urinn sýndur í beinni útsendingu í
Sjónvarpinu. Bæði hafa liðin leikið
fjóra leiki í keppninni. íslendingar
hafa tapað tvívegis fyrir Grikkjum
og einu sinni fyrir Rússum, og hafa
allir leikirnir tapast með minnsta
mun, 1-0. íslendingar sigruðu hins
vegar Ungveija í Búdapest með
tveimur mörkum gegn einu og era
með tvö stig. Lúxemborgarar hafa
tapað öllum íjórum leikjum sínum.
Þeir hafa ennækki skorað mark en
hafa ellefu sinnum mátt sælq'a tuðr-
una í eigið mark. Lúxemborgarar
hafa ekki riðið feitum hesti frá land-
sleikjum sínum á undanfömum
árum. Það vakti heimsathygli þegar
þeir gerðu jafntefli við Belga, 1-1, í
Brussel í október 1989 í leik í undan-
keppni HM og eins þegar þeir náðu
besta árangri sínum í knattspyrnu
til þessa og sigraðu Tyrki 2-0 í lands-
leik árið 1973. Samúel Örn Erlings-
son lýsir leiknum í Sjónvarpinu og
Arnar Björnsson lýsir á Rás 2.
Rætt við ýmsa
samstarfs-
menn, s.s.
Gene
Hackman,
Marsha Mason
og Forest
Whitaker
Clint Eastwood - I
þættinum segir leikar-
inn frá sjálfum sér en
hann hefur starfað við
kvikmyndir í þrjátíu ár.
YMSAR
Stöðvar
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrá 9.00 Shipwrecked Æ
1991, Stian Smestad, Gabriel Byme
11.00 Real Life F 1979, Albert Bro-
oks 13.00 A Separate Peace F 1972
15.00 They AU Laughed G 1981,
Audrey Hepbum, Ben Gazzara, John
Ritter, Colleen Camp, Dorothy Strat-
ton, Blaine Novak 17.00 Shipwrecked
Æ 1991, Stian Smestad, Gabriel Byme
19.00 Gremlins 2: The New Batch G
1990, John Glover 21.00 Pink Ca-
dillac G,Æ 1989, Clint Eastwood,
Tommy Novak, Bemadette Peters
23.00 Roots of Evil 1.00 Alphabet
City T 1984, Vincent Spano, Michael
Winslow 3.00 Mack the Knife F 1989,
Raul Julia, Richard Harris, Julia Mige-
nes, Roger Daltrey
SKY ONE
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 7.55
Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game
9.00 Card Sharks 9.30 Concentration
10.00 The Bold and the Beautiful
10.30 Falcon Crest 11.30 E Street
12.00 Another World 12.45 Santa
Barbara 13.15 Sally Jessy Raphael
14.15 Diffrent Strokes 14.45 Bama-
efni (The DJ Kat Show) 16.00 Star
Trek: The Next Generation 17.00
Games World 17.30 E Street 18.00
Rescue 18.30 Fjölskyldubönd 19.00
Melrose Place 20.00 Chances 21.00
Útvarpsstöðin WKRP í Cincinnatti
21.30 Star Trek: The Next Generation
22.30 Night Court 23.00 Dagskrár-
lok
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 7.00 Golf Magazine,
nýjustu fréttir af helstu golfkeppnum
heims 8.00 Snóker: Evrópukeppnin
10.00 Knattspyma: Evrópubikar-
keppnin 11.00 Formula 1: Monaco
Grand Prix kappaksturinn, bein út-
sending 12.00 Körfubolti: NBA
keppnin 14.00 Tennis: BMW opna
mótið sem fram fer í París 17.00
Tennis: ATP mótið 17.30 Eurosport
fréttir 18.00 Íshokkí: NHL keppnin
um Ameríkubikarinn. Þátt taka 24 lið
frá Bandaríkjunum og Kanada. 20.00
Knattspyma: Undankeppni heims-
meistarakeppninnar 1994 sem fram
fer í Bandaríkjunum. Sýnt verður frá
þremur leikjum gærdagsins, en þá lék
Skotland gegn Eistlandi, San Marino
gegn Póllandi og Svíþjóð gegn Austur-
ríki. 22.00 Fimleikar 23.00 Euro-
sport fréttir 23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D =
dulræn E = erótík F = dramatík G =
gamanmynd H = hrollvekja L = saka-
málamynd M = söngvamynd O = ofbeld-
ismynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir. 8.07 Bæn. 8.10 Tónlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist.
- Kantata nr. 11, Lofið drottin himinsala,
ettir Jóhann Sebastian Bach.
- Konsert í D-dúr fyrir trompet og hljóm-
sveit eignaður Giuseppe Torelli.
- Konsert i a-moll fyrir tvær fiðlur, strengi
og fylgirödd.
9.45 Segðu mér sögu, Systkinin í
Glaumbæ eftir Ethel Turner Helga K.
Einarsdóttir les þýðingu Axels Guð-
mundssonar. (12)
10.00 Fréttir.
10.03 Himnaför heilagra mæðgina Um
himnaför Krists og móður hans i mynd-
verkum miðalda og viðar. Elísa B. Þor-
steinsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir
skoða gamlar myndir og rýna í sagnir
af þessum atburðum.
11.00 Messa.i Fella- og Hólakirkju Prest-
ur er séra Guðmundur K. Ágústsson.
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá upp-
stigningadags
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 Leyniskyttur Flétta um böðla og
fómarlömb i Sarejevó. Höfundur:
Stephen Schwarz Þýðandi og leik-
stjóri: Hávar Sigurjónsson.
13.45 Tónlist. Mótettukór Hallgrimskirkju
syngur verk af trúarlegum toga.
14.00 Spjallað við Rigmor. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson spjallar við Rigmor Han-
son.
15.00 Sungið fyrir meistarann. Frá tón-
leikum sem haldnir voru til heiðurs Sig-
urði Demetz Franzsyni áttræðum, i
Þjóðleikhúsinu 6. október sl. Umsjón:
Ævar Kjartansson.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónlist. Sex sálmalög með píanó-
undirleik, ópus 15 eftir Sergej Rac-
hmaninov.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Barnahornið. Umsjón: Inga Karls-
dóttir.
17.00 Frá tónleikum í (slensku óperunni
27. apríl sl.
— Sónata ópus 30 nr. 3 í G-dúr fyrir fiðlu
og píanó eftir Ludwig van Beethoven.
— Offerto (i minningu Karls Kvaran) eftir
Hafliða Hallgrímsson.
— Sónata í g-moll fyrir fiðlu og pianó eft-
ir Giuseppe Tartini, Djöflatrillusónatan,
með kadensu eftir Fritz Kreisler
— Meditation ópus 42 og Vals-scherzo
ópus 34 eftir Pjotr Tsjajkovskíj.
— Sígaunavísur ópus 20 eftir Pablo de
Sarasate.
18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra. Um-
sjón: Stefán Jón Hafstein.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Ljóð úr 70 kvæðum eftir Þorgeir
Þorgeirson Ingibjörg Stephensen les.
20.00 Tónlistarkvöld Utvarpsins.
— Sinfónía nr. 2 i c-moll Upprisusinfónian
eftir Gustav Mahler. Sheila Armstrong
sópran og Janet Baker mezzósópran
syngja.
— Dauði og ummyndun. Tónaljóð eftir
Richard Strauss. Kynnir: Tómas Tóm-
asson.
22.00 Fréttir.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðdrfregnir.
22.35 „Spánn er fjall með feikna stöll-
um". 4. þáttur. Um spænskar bók-
menntir. Umsjón: Berglind Gunnars-
dóttir. Lesari: Arnar Jónsson.
23.10 Réttur, réttlæti og rikið. Umræðu-
þáttur’í tilefni af 16. alþjóðaþingi sam-
taka um heimspeki réttar og menning-
ar, sem haldið er hér á landi um þess-
ar mundir. Þátttakendur i umræðum:
Mikael Karlsson dósent í heimspeki,
Davíð Þór Björgvinsson dósent i lög-
fræði og Hjördis Hákonardóttir borgar-
dómari. Umsjón: Ágúst Þór Árnason
24.00 Fréttir.
0.10 Andleg tónlist
- Ave Maria, mótetta fyrir átta raddir eft-
ir Tomas Luis de Victoria. Félagar í
Escolania de Nuestra Senora del Buen
Retiro hópnum syngja; César Sanchez
stjórnar.
— Es ist das Heil uns kommen her ópus
29 nr. 1.
— Ich aber bin elend ópus 110 nr. 1.
- Geistliches Lied ópus 30, og
— Fest- und Gedenkspruche ópus 109,
mótettur eftir Jóhannes Brahms. Dóm-
kórinn í Osló syngur; Terje Kvam stjóm-
ar.
— Lobet den Herrn, alle Heiden
- Sei Lob und Preis mit Ehren
- Ich lasse dich nicht, du segnest mich
denn mótettur eftir Jóhann Sebastian
Bach. Capella Academica Wien og
fleiri flytja; Hanns-Martin Schneidt
stjórnar.
1.00 Næturútvarp til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
8.07 Morguntónar. 9.03 Magnús Einars-
son. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Lisa Páls-
dóttir 15.00 Snorri Sturluson. 17.00 Erki-
engill með leikhúsgrímu. Þáttur um tónlist-
armanninn Peter Gabriel. Umsjón: Skúli
Helgason. í þessari dagskrá um Peter
Gabriel verður flutt viðtal þar sem hann
ræðir um nýja plötu sina, „Us", bakgrunn
einstakra laga, dálæti sitt á framandi tón-
list o. fl. 19.00 Fréttir. 19.32 Rokksaga
9. áratugarins. Gestur Guðmundsson.
20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur
heimstónlist. 22.10 Söngleikurinn „Dre-
amgirls", byggður á ferli „The Supremes".
23.00 Á tónleikum með Lisu Stansfield.
24.00 Næturúfvarp.
Fréttir kl. 7,7.30, 8,8.30, 9,10,11,12,
12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur ur dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veður-
fregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðuriregn-
ir. Morguntónar.
LANDSH LUTAÚTVARPÁ
RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrin
Snæhólm Baldursdóttir. 9.00 Dabbi og
Kobbi. 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Ynd-
islegt lif. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00
Siðdegisútvarp. Jón Atli Jónasson. 18.30
Tóníst. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur
hressa tónlist. 24.00 Ókynnt tónlist til
morguns.
Radíusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18.
BYLGJAN FM 98,9
8.00 Ólafur Már Björnsson. Fréttir kl. 10,
11 og 12. 12.15 Darri Ólason. Fréttir kl.
14 og 15. 15.05 Hafþór Freyr Sigmunds-
son. Fréttirkl. 17.18.00 ÓlöfMarín Úlfars-
dóttir. 19.30 Samtengdar fréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. ís-
lenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru
40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn
er endurlluttur á sunnudögum milli kl. 15
og 18. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dag-
skrárgerð er í höndum Ágústar Héðins-
sonar og framleiðandi er Þorsteinn Ás-
geirsson. 23.00 Pétur Valgeirsson. 24.00
Nætun/aktin.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
16.45 Ókynnt tónlist að hætti Freymóðs.
17.30 Gunnar Atli Jónsson. isfirsk dag-
skrá. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá
Bylgjunnar FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðins-
son. Endurtekinn þáttur.
BROSIÐ FM 96,7
9.00 Jón Gröndal. 12.00 Sigurþór Þórar-
insson. 14.00 Páll Sævar Guðjónsson.
18.00 Daði Magnússon. 21.00 Ágúst
Magnússon. 1.00 Næturtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 i bítið. Haraldur Gislason. 9.05 Helga
Sigrún Harðardóttir. 11.05 Valdis Gunn-
arsdóttir. 14.05 ivar Guðmundsson. 16.05
í takt við tímann. Árni Magnússon og
Steinar Viktorsson. Umferðarútvarp kl.
17.10. 18.00 Gullsafnið. Ragnar Bjarna-
son. 19.00 Vinsaeldalisti íslands. Ragnar
Már Vilhjálmsson. 22.00 Sigvaldi Kaldal-
óns. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt.
3.00 ivar Guðmundsson, endurt. 6.00
Ragnar Bjarnason, endurt.
Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18. íþrótta-
fréttir kl. 11 og 17.
HUÓÐBYLGJAN
AkureyriFM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN FM 100,6
8.00 Sólarupprásin. Guðjón Bergmann.
12.00 Þór Bæring. 15.00 Richard Scobie.
18.00 Brosandi. Ragnar Blöndal. 21.00
Vörn gegn vímu. Systa og gestir. Viðmæl-
endur segja frá reynslu sinni af vimuefna-
neyslu. 23.00 Brjáluð sál. Hans Steinar.
2.00 Ókynnt tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist
ásamt fréttum af færð og veðn. 9.05
Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasagan.
10.30 Út um viða veröld. Guðlaugur Gunn-
arsson kristinboði. 11.00 Ertingur Niels-
son. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 16.00
Lifið og tilveran. Ragnar Schram. 19.00
islenskir tónar. 20.00 Bryndís Rut Stefáns-
dóttir. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór Guð-
mundsson. 24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 7.15,9.30,13.30, 23.50.
Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17.
ÚTRÁS FM 97,7
14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 M.S. 20.00
Kvennaskólinn 22.00-1.00 F.Á. I grófum
dráttum. Umsjón: Jónas Þór.