Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ AFLABROGÐmIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993 C 5 Norðmenn auka útflutning’ sjávarafurða um rum 17% FISKSALA Norð- manna til Danmerkur dróst saman um 16.700 fisksölu til Danmerkur tonn fyrstu þijá mán- uði þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. Morðmenn seldu Dönum alls 23.500 tonn nú að verðmæti tæpir 3 milljarðar króna. Það er samdráttur í verðmætum upp á 400 milljónir. Þessi samdráttur er athyglis- verður í ljósi þess, að Danir hafa í vetur haft uppi mikil mót- mæli vegna innflutnings á fiski frá Noregi. Að öðru leyti jókst heildarútflutningur Norðmanna milli tímabila verulega. Mikill samdráttur í Fyrsta fjórðung þessa árs fluttu Norðmenn út 302.000 tonn af sjávarafurðum, sem er 17,2% meira en á sama tíma í fyrra. Verðmæti afurðanna jókst um rúma fjóra milljarða íslenzkra króna eða um 13,5% og varð alls 34,4 milljarðar króna. Meðalverð hefur því lækkað nokkuð í sam- ræmi við verðþróun á helztu físk- mörkuðum austan hafs og vestan. Mest, talið í verðmætum, hefur verið flutt til Portúgal, 15.200 tonn að verðmæti 3,6 milljarðar króna. Aukning í magni er 5.600 tonn og í verðmætum um 700 milljónir. Þarna munar mestu um saltfiskinn, sem náði samtals 10.400 tonnum og nærri tvöfald- aðist frá fyrra ári. Verð á saltfísk- inum hefur hins vegar lækkað um 56 krónur á kíló og fyrir vikið er verðmæti framleiðslunnar 344 milljónum króna lægra en ella. Mesta magnið fór hins vegar til Bretlands, eða 46.000 tonn. Það er aukning um 20.100 tonn miðað við sama tímabil í fyrra. Heildar- verðmæti var 3,5 milljarðar króna og jókst það um 1,1 milljarð. Til Bretlands fara fryst þorskflök, fískimjöl og lýsi og rækja. 18.000 tonn að verðmæti 3,4 milljarðar fóru til Frakklands. Þar er um að ræða aukningu bæði í verðmætum og magni, en laxinn er fyrirferðar- mestur í þessum útflutningi. Frakkar kaupa einnig fyrstan og ferskan þorsk í töluverðum mæli frá Noregi. Þjóðverjar keyptu 20.800 tonn, 4.600 tonnum meira en á sama tíma í fyrra fyrir 2,7 milljarða, sem er aukning um 223 milljónir króna. Þá fóru 26.000 tonn til Japans að verðmæti 2,7 milljarðar króna. Það er aukning um 6.700 tonn og 577 milljónir króna. Rækjan skilar bróðurpart- inum af útflutningstekjum vegna sölu til Japans. Loks má nefna að útflutningur á þorskflökum til Bandaríkjanna hefur á umræddu tímabili aukizt 450 tonn, enda hefur verðið hækkað töluvert í norskum krónum talið. Meirí fiskur við Færeyjar Þórshöfn. Frá Grækaris Djurhuus Magn- ussen, fréttaritara Morgunbladsins. SÍÐASTA hálfa mánuðinn hefur orðið mikil breyting til batnaðar hvað varðar fiskiríið við Færeyj- ar. Góð rækjumið hafa fundist og togarar og togbátar hafa ver- ið að fá meiri þorsk en í langan tíma. í tvær vikur hafa flest færeysku rækjuskipin verið á veiðum á „gráa svæðinu" milli Færeyja og íslands og aflinn verið mjög góður. Fyrir rækjuútgerðina er þetta hrein himnasending eins og sjá má á því, að eitt skipanna, Ocean Castle, fékk á þremur mánuðum 48 tonn af rækju við Austur-Grænland en hefur nú fengið 40 tonn við Færeyj- ar á hálfum mánuði. Þar að auki er rækjan stór og góð. Það er ekki nóg með rækjuna því að togarar og togbátar hafa nú verið að fá meira af þorski, til dæmis á Færeyjabanka og Fugleyj- arbanka, en fengist hefur um tveggja eða þriggja ára skeið. | TOGARAR Nafn Staarð Afll Upplmt. afle Úthd. Lðndunarst. S/EFARIAK 202 223 8 Þorskur Ákranes STURL. H. BÖÐVARSSONAK 10 431 88 Karfi Akranes ; RUNÓLfUR SH135 312 71,3 Kartí wm Grundarfjoröur ': ] DRANGUR SH 511 404 108 Þorskur 6 Grundarfjörður FRAMNESÍS70B 407 25,0 : Þorakur mm Þingeyri 'Tij KOLBEINSEYÞH 10 430 85,0 Blandaö 8 Húsavík I BESSIIS410 307 81 Grél^þorskur 7 Súöevfk GUÐBJÖRGIS 46 594 45 Þorskur 3 ísafjöröur [STEFNÍR 7S 2B1 431 65 Gril./karti 7 isafjörður 13 PÁLLPÁLSSONlS 102 583 84 Blandaö 9 ísafjöröur SÖLBERG ÓF 12 500 110 Ufsl Ótefsfjörður • 1 BJÖRGULFUR EA312 424 98 Blandaö 11 Dalvík GUÐBJARTURÍS 16 407 • "^ÞoreÍwr/ufsf 9 Akureyri 1 KALDBAKUR EA 301 941 66 Grálúöa Akureyri N 1 -i 3 o 423 70 Ufsi Sayöidjöröur | SUNNUTINDUR SU 59 298 57 Ufsi Djúpivogur HOIMATINOURSU 220 499 100,0 Blandaö 9 Eakifjörður ; j HÓLMANES SU 1 451 72,0 Blandaö 7 Eskifjörður BAROINK 120 497 88,0 Blandaö 9 Neskaup$taður , ■ ] HOFFELL SU 20 548 64,0 Blandaö 7 Fáskrúösfjöröur í UÓSAFELL SU 70 548 61,0 Uf»l • ':.í- 7 FéakrOöatjöréur 1 MÚLABORG ÓF32 550 14,0 Karfi Fáskrúðsfjöröur BJÖRGÓLFUR EA 012 424 :. 28.0 : Karíí/grát. 5 Fáakrúöefjöröur H BJARNAREYVE 501 222 8 Ufsi Vestmannaeyjar DALARAFNVESOO 297 14 Karfí Vostmepna®yjar ? | GUÐMUNDA TORFAD. VEBO 1190 147,0 Gulllax 7 Vestmannaeyjar •BREKIVE61 599 175,0 Guíliex mmm Vestmannaeyjar 1 JÓHÁNN g'IsLASONAR 42 343 70,0 Blandaö Þorlákshöfn JÓNVtÓAÚNÁR 1 451 163,0 Blandaö Þortákshöfn ] OTTÓ WATHNENSS90 299 66,0 Blandaö Þorlákshöfn GNÚPUftGKU 43$ 28,6 Þorakur/ýsa 6 Grindavík SIGURÐUR ÞORLEIFS. GK 10 162 20,7 Þorskur/ýsa 7 Grindavfk SVEINN JONSSON VE 9 450 47,6 Blandað lllffj Sandgeröi ELDEYJAR SÚLA KE20 262 35,0 Blandaö 6 “ Keflavík [ ÞURlDURHALLDÓRSD. GK94 44,0 Blandaö iiisit Ketlavík ] RÁNHF4 491 60,4 Blandaö 7 Hafnarfjöröur \ ÍÓN BAl DVINSSON RE20B 493 57 Karfi Raykjavik -| OTTÖ N. ÞORLÁ KSSON RE 203 485 127 Karfi Reykjavík RÆKJUBA TAR Nafn Staorð Afll SJðferðlr Löndunarst. HÖFÐA vlK AK 200 499 1 Akranes BÁRASH27 37 0 4 Rif HAMAR SH 224 238 8 1 Rit HAMRÁSVÁNUR SH 201 168 2 1 Rif I RIFSNES SH44 228 16 2 Rit GARÐÁRIÍSH 164 142 5* 3 Ólafsvík [ HAI.LDÓR 1ÓNSSON SHtt 7 1 OtaHv.k LÓMURHF177 94 12 2 ÓÍafsvík STEINUNNSH107 135 2* 4 Ólafsvik 1] lHÁLLDÓR JÓNSSON SH 217 104 13,6 1 (5lafsvík GARDAR11. SH 164 142 8,6 1 Ólafsvík i STEINÚNNSH 167 136 8,7 1 Öíafavfk FANNEY SH 24 103 10,8 1 Grundarfjörður j GRUNDFÍRÐINGÚRSH 12 103 4,8 1 Grundarfjöröur SÓLEYSH 160 63 11,0 1 Grundarflörður | JÓN ?????SH 116 102 4,3 1 Stykkishólmur ! SVANURSH 111 138 4,6 I Stykkishólmur ÞÓPSNESIISH 109 146 a6,4 1 Stykkishólmur GUNNBJÖRN ÍS 302 67 1 1 Bolungarvík jj?) ISLEIFÚR VE63 428 27,4 2 Hnífsdalur ‘HUGRÚNVE56 348 23,7 1 Hntfsdalur VÍKURBERG GK 1 328 20,8 1 Hnífsdalur ALBERTGK31 336 30,5 1 Hnffsdalur !| DRÖFNIS 44 3 1 ísafjörður \ GULLBERG VE 292 347 13 1 {safjöröur BERGUR VE 44 265 16 1 ísafjöröur f GUDMUNDUR PÉTÚRIS 46 231 17 1 ísafjöröur kömils 41 301 15 1 Súöavík HAFFARÍIS430 230 18 1 Súöavik SIGHVATUR BJARNAS. VE81 370 16 1 Súðavík GRÍMSEY ST2 30 1 1 Drangsnes ÞÓRHFB 295 22,6 1 Hvammstangi GEIRSHI87 138 15,7 1 Hvammstangí | DAGFARÍÞH 70 299 17,5 1 Skagaströnd I GISSUR HVÍTIHU 35 165 3,3 1 Skagaströnd HÖFRUNGUR II.GK27 179 12,3 1 Skagaströnd GEIR GOÐIGK 220 160 9,4 1 Skagaströnd i HÚNIHU62 29 8 1 Skagaströnd DAGFARl ÞH 70 299 18 1 Blönduós INGIMUNDUR GAMLIHU 65 103 11 1 Skagaströnd ÖGMUNDUR RE04 187 22 1 Siglufjöröur ' GAUKÚR GK 660 181 22 1 Siglufjöröur HÖFRUNGURAK91 445 23 1 Siglufjöröur RÆKJUBA TAR Nefn Staerð Aftl SJðferðlr Lðndurtermt. [H£i.GARe49 Í99 31 1 Siglutjöröur STÁLVIKSI1 364 23 1 Siglufjörður [ GUDMUNDUR OIAFUR ÓF9I 294 22 1 EYRÚNEA 155 132 23,3 1 Dalvík ' HAFÖRN EA 965 142 21,1 1 Óatvík SWj NÁTTFARIHF 1B5 208 30,8 1 Dalvík SÓLRÚNEA3S1 147 29,0 •2 Datvfk 'STEFÍN RÖGNVSON ÉA 345 68 11,5 3 Dalvfk [ ÞÓRDLJRJÖNASSON EA 350 324 20* 2 Akureyri FROSTIÞH 229 299 100 1 Akureyri HRlMBAKUR EÁ 30$ 488 84 1 Akureyri ARONÞH 105 76 4.8 1 Húsavík ALDEYÞH 110 101 11,1 2 Húsavfk BJÖRGJÖNSD. ÞH321 316 24,7 2 Húsavík BJÖRGJÓNSD. II. ÞH320 273 18,2 2 Húsavik KRISTEY ÞH 44 50 . 9,3 2 Húsavík KRISTRJÖRG ÞH 244 192 30,6 2 Husavik 1 SÚLANEÁ3ÖÖ 391 26,4 2 Húsavfk \ HAFBJÖRG EA 23 87 10,2 2 Husavik VIÐARÞH 17 19 21 6 Raufarhöfn ÞÓRIRSF 77 128 21 1 Eskifjörður GESTURSU 159 138 14 1 Eskifjöröur ! JÓN KJARTANSSON SU 111 775 40 1 Eskifjörður SÆUÓNSÚ 104 142 21 1 , Eskifjöröur JÓN KJARTANSSON SU1I1 775 19,0 1 Eskifjörður SÆUÓNSU 104 142 10,0 1 Eskifjöröur ÞÓRIRSF77 125 23.0 2 Eskifjörður SKÖGEY SF 53 207 2,0 1 Eskifjörður HAFNAREYSF36 101 13,0 1 Eskiflörður GESTURSÚ 159 138 25,0 2 Eskifjörður FRÓÐIÁR33 103 15 4 Þoriákshöfn GUÐRÚN VE 122 195 22 1 Þorlákshöfn HAFÖRNÁR 115 149 29 3 Þoriákshöín HAFBORG HF 64 54 6 3 Þorlákshöfn HAFNARRÖSTÁR250 218 18 3 Þoriákshöfn SÆFARIÁR 117 70 12 4 Þorlákshöfn ÁGÚST GUDM.SON GK95 186 2* 2 Grfndavik MÁNÍGK257 72 r 5 Grindavík [ SiGURVIN BREIDFIÖRO KE > 74 0 5 Sandgeröi ERLING KE 140 278 3 1 Keflavík FENGSÆLL GK 262 56 8 4 Keflavfk GEIRGOÐÍGK220 160 3 1 Keflavík HÖFRUNGURIIGK 27 179 10 1 Keflavfk BATAR Nafn StaarA Afll Velðarfnrí UppUt.afla SJóferðlr Lðndunarst. KÓPUR GK 175 335 9,7 Líne Þorakur . 1 Grindavfk ) SIGHVATUR GK57 220 24,6 Lína Þorskur 1 Grindavík SIGURÞÓR GK 55 10 3,0 Lína Þorekur 3 Grindavik SKARFUR GK666 278 35,4 Lína Þorskur/ufsi 1 Grindavík TÁLKNIBA 123 65 6.0 Lína Þorskur/ufsi 3 Grindavfk ) FENGSÆLL GK 262 22 2,0 Net Þorskur 3 Grindavík GEIRFUGL GK 66 140 28,4 Net Þorekur/ufsi 4 Grindavlk HAFSVALA HF 107 10 4,9 Net Þorskur 6 Grindavík HLÍFGK260 10 0,7 Net Þorekur 1 Grindavik j HRAUNSv/k GK68 14 9,2 Net Þorskur 6 Grindavík | JÚLU DAN GK197 243 100 0 Net Þorskur/ufsi 3 Grindavík | MÁNIGK257 72 43,5 Net Þorskur/ufsi 6 Grindavík ÓLÁFUR GK 33 36 31,5 Net Þorekur 6 Grindavík REYNIR GK 17 72 38,3 Net Þorskur 5 Grindavík SIGRÚN GK 381 15 6,6 Net Þorskur 5 Gríndavfk j 'sJÖFn'þH 142 199 52,6 Net Þorskur/ufsi 5 Grindavík E SÆÐORG GK 457 233 40,4 Net Þórskur/uísi 3 Grindavik | VÖRÐUFELL GK205 30 8,0 Net Þorskur 5 Grindavík VÖRDURÞH4 210 51,4 Net Þorskur/ufsi 6 Grindavfk j ÞORSTEINN GK 16 179 45,5 Net Þorskur/ufsi 6 Grindavík [ ÞORSTEINN GÍSLAS. GK2 76 26,9 Net Þorskur/ufsi 3 Grindavik j ÞRÖSTUR KE 51 81 15,7 Net Þorskur/ufsi 5 Grindavík F HRÍNGÚR GK18 161 4,8 Net Þorskur/ufsi 1 Gríndavik j BALDUR GK 97 40 8,0 Dragnót Koli 2 Sandgeröi [ BJÖRGVINA HÁTEIGIGK 26 47 16,6 Oragnót Koli 5 Sandgerði 1j GUÐBJÖRG RE 21 28 19,0 Dragnót Koli 4 Sandgeröi HAFÖRN KE14 36 16,0 Dregnót Kolí 5 Sandgerði j NJÁÍLL RE 375 28 18,0 Dragnót Koli 5 Sandgerði I REYKJABORG RF 25 29 17,7 Oragnót Kolt 5 Sandgerði 7] RÚNARE150 26 9,0 Dragnót Koli 6 Sandgeröi fí ÞOR PÉT URSSON ÞH 40 ■ 143 2.0 Oregnót Kolí 1 Sandgaröi ll SIGÞÓR 4,0 Troll Þorskur 1 Sandgerði BJARNIKE23 10 5,8 Net Þorskur 5 Sartdgerði j FREYJA GK 364 120 32,7 Net Þorskur 4 Sandg./Keflav. 1 GRUNNVÍKINGURRE 163 10 2,7 Net Þorekur 3 Sandgaröl | GÚÐFÍNNUR KE 19 30 22,2 Net Þorskur 4 Sandgeröi HAFBORGKE 12 2,6 Net Þorekur 3 Sarvdgerðí j HAFNARBERG RE404 74 20,6 Net Þorskur 6 Sandgerði HÖLMSTE1NN GK20 43 7.3 Net Þorskur 4 Sandgerði ÓLIKE 5 51 18,0 Net Þorskur 6 Sandgeröi NJÖRÐUR F.A 20B 17 4,0 Net Þorekur 4 Sandgerði j VÍkÁRKE 121 10 5,0 Net Þorskur 4 Sandgeröi 1 ÞORmL ARNASONGK2I 65 7,1 Net Þorekur 3 Sandgerði ÞORSTEINNKE 10 28 8,5 Net Þorskur 4 Sandgeröi F ÆGIRJOHANNSSONÞH212 29 9,9 Net Þorekur 4 S8ndgerÖí JÓN GUNNLAUGS 11,0 Troll Þorskur 1 Sandgerði UOSFARI 5,6 Trotl Þorekur 1 Sandgeröi 'j SIGURVIN BREIÐFJÖRÐ KE 7 74 3,0 Net Þorskur 1 Keflavfk [| ALBERT ÓLÁFSSON KE 39 176 28,2 Lína Þorekur 1 Keflavðc j - ELDEYJAR-BOÐIGK 24 208 .15,7 Lína Þorskur 1 Keflavík js ELDEYJAR.HJALTIGK42 170 28,0 Ltoa Þorskur 1 Kaflavðr Hi| SÆRÚNGK120 236 10,5 Lína Þorskur 1 Keflavík FENGSÆLL GK 262 56 6.2 Net Þorekur 2 Keflavðc ~] GUNNAR HÁMUND. GK375 53 12,1 Net Þorskur 5 Keflavík F HAPPASÆLL KE 94 168 37,0 Net Þorskur 6 Keflavðc i SVANÚRKE90 38. 15,3 Net Þorskur 5 Kefiavík VALA KE 70 30 4,8 Net Þorskur 4 Keflavik | SÖLBORG SU 202 138 13,0 Ltna Þorskur 1 Reykjavik FREYJAÁR3B 136 56,0 Troll BtendaÖ 1 Reytjavik ] HÚNARÖSTRE550 334 18,0 Troll Blandað 1 Reykjavík | HRINGURGKIS 151 24,0 Net Þorekur 1 Hafnarfjörður ] SIGURvWv'É 7ÓÖ 132 15,4 Lína Þorskur 1 Hafnarfjöröur p SKOTTA HF172 296 16,3 Une Þorskur 1 Hafnarfjöröur ij VINNSL USKIP Nafn Staorð AfU Upplstaða Úthd. Löndunarst. JÖFURÍS 172 28 Raekja 15 isafjörður ; j JÚLÍUS GEÍRMÚNDSSÖN ÍS 270 202 Grálúöa 20 ísafjöröur HÓLMADRANGUR ST70 49? 92 Úthefsraekja HölmavOc 1 GÍSSUR HVÍTl HÚ 35 165 12 Úthafsrækja Skagaströnd NÖKKVIHU1B 283 56 Úthefsraekja Skagaströnd ÁRNIÓF43 68 16 Úthafsrækja ólafsfjöröur MÁNABERG ÓF 42 1006 227 Gralúða Ólatsfjöröur H SIGURBJÖRG ÓFl 516 122 Grálúöa Ólafsfjöröur BJÖRGV1N EA311 499 140 Grélúðe 19 Dalvlk 1, JÓN FINNSSON R E 506 714 37,8 Rækja Davlvík MARGRÉT EA7Í0 450 101 Úthafsraekja Akureyri ODDEYRINEA 210 274 80 Karfi Akureyri [ SLÉÍTBAKURÉA 304 902 279 Grélúða Akureyri GEIRIPÉTURS ÞH 344 182 45 Uthafsrækja Húsavík STAKFELL ÞH 360 471 58 l/thafsraekja Þórehöfn EYVINDUR VOPNINS 70 178 42 Ýsa , Vopnafjöröur UÓSAFELL SU 70 549 44 Ýsa MakrÖSsfjörður 1] JÚLÍUS HAVSTEEN ÞH 1 285 23,5 Rækja 12 Húsavfk SKÚMURGK22 242 25,5 Rækja 21 Hatnarfjöröur / j HÁRALDUR KRISTÍXnSSÖN HF 2 883 258,0 Úthafskarfi 18 Hafnarfjöröur VENUSHF519 1002 267,0 Úthefskarfi 15 Hatnarijöröur PÉTUR JÓNSSON RE 69 821 86,0 Rækja 21 Reykjavík GISSURÁR6 315 52.0 Raekja 20 Reykjavik 1 HÁKON ÞH 250 821 120,0 Rækja 21 Reykjavfk UTFLUTNINGUR 21.VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi JÓN BALDVINSSON RE 208 SKAFTI SK 3 DALA RAFN VE 508 90 30 10 10 140 30 Áætlaðar landanir samtals 90 30 20 270 Heimilaður útflutn. í gámum 159 146 20 146 Áætlaður útfl. samtals 249 176 40 416 Sótt var um útfl. í gámum 706 534 110 391 LANDANIR ERLENDIS Nafn Staarð Afli Uppist. afla Söluv. m. kr. Maðalv.kg Löndunarmt. VIÐEYRE6 159,2 Kartf 22.6 141,69 Sremerhevsn /| KVIKK FISKVINN SLUVÉLAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.