Morgunblaðið - 12.06.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.06.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1993 C 7 Morgunblaðið/Einar Falur Signý Sæmundsdóttir, Hlíf Siguijónsdóttir, Þóra Fríða Sæmundsdótt- ir og Kristinn Örn Kristinsson. Listasafn Siguijóns Grieg-tónleikar á afmæli tónskáldsins í TILEFNI þess að 150 ár eru liðin frá fæðingu norska tónskáldsins Edvards Griegs efnir Listasafn Siguijóns Ólafssonar til sérstakra Grieg-tónleika þriðjudaginn 15. júní kl. 20.30 sem er afmælisdagur tónskáldsins. Á tónleikunum mun Signý Sæ- mundsdóttir syngja úrval laga eftir Grieg við píanóundirleik Þóru Fríðu Sæmundsdóttur og Hlíf Siguijóns- dóttir fiðluleikari og Kristinn Öm Kristinsson píanóleikari leika sónötu í c moll ópus 45 fyrir fíðlu og píanó. í samtali við blaðið sagði Signý Sæmundsdóttir að Grieg hefði verið mjög rómantískur maður og mikið væri um þjóðlagastef hjá honum. „Hann samdi mikið af sönglögum Undanfama daga hafa þátttak- endur á námskeiðinu, sem koma víða af landinu, notið leiðsagnar Manuels Barrueco og em verkin sem þar eru spiluð frá ýmsum tíma- bilum. Áberandi er að mörg verk- anna eru eftir tónskáld frá Suður- Ameríku og fela í sér rómantísk áhrif. Þessi verk, sem nemendurnir hafa spilað fyrir Manuel Barmeco, leika þeir á tónleikunum á morgun og var síðrómantískt tónskáld. Á sama tíma vom þeir að semja, Brahms og Richard Strauss, og hann er skyldur þeim í stíl“, sagði Signý. Textar við lögin em eftir norska, danska og þýska höfunda, meðal þeirra em Bjornstjerne Bjornson, Ibsen og Goethe. Sónatan sem leikin verður er ein þriggja sem Grieg samdi og hin kunnasta. Meðal tónskálda sem verða á efnisskránni eru H.V. Lobos, J. Turina, M. Ponce, L. Brouwer, A. Barrios, F. Sor. Þeir sem koma fram em ýmist kennarar eða nemendur sem langt em komnir í námi. Þeir em Jón Guðmundsson, Halldór Már Stefánsson, Tyrfingur Þórarinsson, Hannes Guðrúnarson, Lýður Ólafs- son, Steingrímur Birgisson, Tjörvi Hrafnkelsson, Þröstur Þorbjörns- Edvard Grieg Litskyggnu- sýning og fyrirlestur í Norræna húsinu LITSKYGGNUSÝNING erður í Norræna húsinu mánudaginn 14. júní og þriðjudaginn 15. júní kl. 14-17. sem nefnist: „I trúnaði sagt“ Þessi sýning er um Edvard Grieg og er byggð á hans eigin orðum, en eftir hann liggja meira en 20.000 sendibréf. Það er undirbún- ingsnefndin að Grieg-hátíðar- höldunum sem setti þessa sýn- ingu saman, en hún tekur 17 mín. Þriðjudaginn 15. júní em 150 ár liðin frá fæðingu norska tónskáldsins Edvards Grieg. í tilefni af því heldur Atli Heim- ir Sveinsson tónskáld fyrirlest- ur í Norræna húsinu. Fyrirlest- urinn nefnir hann: Grieg frá sjónarhóli nútímatónskálds. Hann mun segja frá verkum Grieg, leika á píanó og spila tóndæmi af hljómplötum. Fyr- irlesturinn er á íslensku og er um 40 mín að lengd. Manuel Barrueco son, Guðmundur Pétursson og Kol- beinn Einarsson. Þeir sem standa að námskeiðinu og tónleikunum em: Tónskóli Sigur- sveins D. Kristinssonar, Tónlistar- skóli Akureyrar og Nýi tónlistar- skólinn. Tónleikar með 10 gítarleikurum GÍTARTÓNLEIKAR, sem haldnir eru í tengslum við gítarnámskeið þar sem gítarleikarinn Manuel Barrueco leiðbeinir, verða haldnir á morgun, sunnudaginn 13. júní, kl. 17. Tónleikamir verða í Hraun- bergi 2 í húsnæði Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og koma 10 gítarleikarar fram á þeim. Gríeg Af tónskóla Sigursveins TÓNSKÓLI Sigursveins verður þrítugur á næsta ári og í ráði er efna til ýmissa námskeiða af því tilefni. I skýrslu skólans um liðinn vetur segir að hann sé ekki einangrað fyrirbæri, hafi margvíslegum skyldum að gegna í samfélaginu, jafnt uppeldislegum sem félags- legum og leitist við að hafa jákvæð áhrif á umhverfi sitt. Þetta var undirstrikað með „list til lækninga", stuttum konsertum á spítölum höfuðborgarinnar í fyrstu viku marsmánaðar. Nem- endur heimsóttu líka ýmsar stofn- anir aðrar í vetur, dvalarheimili aldraðra til dæmis. Þá tók skólinn þátt í Myrkum músíkdögum í febr- úar, gítamemandi lauk prófi á tónleikum með Sinfóníuhljóm- Leikið við skólaslit í vor. sveitinni, samstarf var aukið við tónlistarskóla Suzuki-sambands- ins auk Árbæjar- og Ártúnsskóla. Hjá Sigursveini læra 637 börn og fullorðnir að leika á hljóðfæri eða syngja með aðstoð 58 kennara. Efnt var til fimmtán opinna tón- leika á liðnu starfsári. UM HELGINA Listhúsið í Laug- ardal Sýningu Þóru Sigurþórsdóttur, Óla Más og Ingu Elínar f Listhúsinu í Laug- ardal lýkur á morgun sunnudaginn 13. júlí. Þóra sýnir leirverk, Óli Már, málverk og Inga Elín ýmsa listmuni. „Gull í skó...“ Kristrún Gunnarsdóttir, myndlistar- maður opnar formlega sýningu á verki- sem staðsett verður efst í Turni Slökkvi- stöðvar Reykjavíkur við Öskjuhlíð í dag, laugardaginn 12. júní milli kl. 18-19. Sýningin sem ber yfírskriftina „Gull í skó...“ er liður í dagskrá Óháðu Lista- hátíðarinnar 93. Við opnunina verða uppákomur, þ.e. tónlist og gjömingar. Turninn verður síðan opinn daglega til uppgöngu milli kl. 15. og 18. til og með 20. júní. Eru það vinsamleg tilmæli frá slökkvil- iðsstjóra til gesta á sýningunni, að þeir leggi bílum sínum framan við Slökkvi- stöðina, ekki á planinu baka til, vegna þrengsla sem gætu skapast og þarafleið- andi vandkvæða fyrir slökkviliðið ef það yrði kallað út. Sumarsýning' í safni Asgríms Jónssonar Sumarsýning hefur verið opnuð f safni Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74. Eins og venja er á sumrin er þar sýnt úrval mynda eftir Ásgrím sem veita mönnum innsýn inn f heildarstarf hans. í vinnustofu listamannsins eru landslags- myndir, bæði olíu- og vatnslitamyndir, en á heimili hans eru aðallega blóma- myndir og uppstillingar auk nokkurra þjóðsagnamynda. Safn Ásgrfms Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga yfír sumarmán- uðina kl. 13.30-16. Mysingssamloka með sveppum Unglingadeild Leikfélags Hafnarfjarð- ar sýnir leikritið Mysingssamloku með sveppum í Straumi, sunnudaginn 13. júnf og mánudaginn 14. júní kl. 20.30 og er verkið eftir leikhópinn og leikstjórann Jón Stefán Kristjánsson. Leikritið gerist í heimavistar-kvenna- skóla og fjallar um allt sem getur komið upp á í slíkum skóla. Leikritið er ætlað öllum aldurshópum en þó ekki ungum bömum. Sýningar á leikritinu Blóð hinnar svelt- andi stéttar, sem Leikfélag Hafnarfjarð- ar hugðist sýna á Listahátíð, falla niður vegna veikinda. Tobacco Road á ferð um Norðurland Leikfélag Hólmavíkur fer í leikferð um Norðurland með leikritið Tobacco Road eftir Erskine Caldwell í leikstjóm Skúla Gautasonar. Tobacco Road fjallar um Lester-fjölskylduna og gerist á tímum kreppunnar miklu upp úr 1930. Þetta er bijóstumkennanleg fjölskylda, fáfróð, heimsk, grimm og ósiðleg til orðs og æðis. Vegna leti fjölskyldufoðurins býr fjölskylda hans i hreysi og á ekki mál- ungi matar og stelur frekar lífsbjörginni þar sem hana er að finna. Samtals verða 16 sýningar á leikrit- inu. Með helstu hlutverk fara; Sigurður Atlason, María Guðbrandsdóttir, Amar S. Jónsson, Salbjörg Engilbertsdóttir og Einar Indriðason, en 11 leikarar taka þátt í sýningunni. Fyrsta sýning var f gær á Skaga- strönd. í dag laugardaginn 12. júní verð- ur sýning í Nýja Bíó á Siglufírði, sunnu- daginn 13. júní á Ólafsfírði, mánudags- kvöldið 14. júní í Freyvangi, 15. júní á Raufarhöfn, á Þjóðhátíðardaginn 17. júní f Hrísey og lokasýningin í þessari ferð verður á Laugarbakka f Miðfírði þann 18. júnf. Síðasta sýningin á Tobacco Road verður í Ámeshreppi á Ströndum, en hún verður jafnframt 100. leiksýning Leikfélagsins frá stofnun þess 1982. Tobacco Road er 13. verkefni Iæikfé- lags Hólmavíkur en það hefur sett upp tvær sýningar á ári að undanfömu. MENNING/LISTIR NÆSTU VIKU MYNDLIST Kjarvalsstaðir Mary EUen Mark sýnir til 11. júlí, Ragna Ingimundardóttir sýnir til 13. júní. Verk Kjarvals til hausts. Listasafn íslands Samtímalist á Borealis 6. til 20. júní. Norræna húsið Vatnslitamyndir frá Norðurlöndum til 27. júni. Hafnarborg Manuel Mendive og Alerto Gutierrez til 30. júní. Nýlistasafnið Ámi Ingólfsson sýnir til 20. júní. Litasafn Siguijóns Ólafssonar Myndir í fjalli; listaverk við Búrfellsvirkj- un. Mokka kaffi yósmyndir Sally Mann til 20. júní. Önnur hæð Verk skotans Alans Johnston sýnd til 31. júní. Geysishúsið Elísabet Harðardóttir til 20. júnf. Gallerf Sævars Karls Hjördís Frímann sýnir til 16. júnf. Ásmundarsafn Náttúran f list Ásmundar Sveinssonar. Listhús Laugardal Inga Elfn, Óli Már og Þóra Siguijónsdótt- ir til 13. júní. Listasalurinn Portið Mario Reis og Ragna Róbertsdóttir sýna 30. júnf. Listagailerf Hlaðvarpans Nýútskrifaðir málarar úr MHÍ sýna til 27. júní. Hulduhólar Steinunn Marteinsdóttir til 27. júnf. Stöðlakot Ragnhildur Ragnarsdóttir til 20. júní. Listmunahúsið Samsýning 20 listamanna til 26. júní. Sunnudagur 13. júni. Tónleikar 10 gftarleikara f Hraunbergi 2 kl. 17. Cambrian Brass Quintett f Hafnar- borg kl. 20.30. Mánudagur 14. júní. Leonidas Lipovetsky, pfanóleikari í Hafn- arborg kl. 20.30. Ama Kristín Einarsdótt- ir og Ásdís Amardóttir f Faxaskála kl. 20.33. Þriðjudagur 15. júní. Kolbeinn Bjamason flautuleikari og Guð- rún Óskarsdóttir semballeikari í Hafnar- borg kl. 20.30. Grieg tónleikar kl. 20.30. í Listasafni Siguijóns. Laugardagur 19. júní. Sigurður Flosason og norræni jasskvint- ettinn í Hafnarborg kl. 20.30. Bóknioimtir Kjarvalsstaðir Ljóðasýning Sindra Freyssonar til 13. júnf. Leiklist Þjóðleikhúsið Stóra sviðið kl. 20: Kjaftagangur sund. 13. júní. Pé leikhópurinn Fiskar á þurra landi í Bæjarbíói mið. kl. 20.30. 16. og 19. júní. Umsjónarmenn listastofnana og sýn- ingarsala! Upplýsingar um listviðburði sem óskað er eftir að birtar verði f þessum dálki verða að hafa borist bréflega fyrir kl. 16 á miðvikudögum. Merkt: Morgunblað- ið, menning/listir, Kringlan 1, 103 Rvk. Myndsendir: 91-691222.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.