Morgunblaðið - 22.06.1993, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 22.06.1993, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1993 B 3 GOLF Fjölmennur bráðabani Það var fjölmennur bráðabani á opna Lacoste-mótinu í Grafarholtinu á sunnudag- inn. I keppninni án forgjafar urðu Björgvin Sigurbergsson og Ragnar Ólafsson að leika bráða- bana um fyrsta sæti og vann Björgvin á fyrstu holu. Um þriðja sætið urðu sex kylfíngar að leika bráðabana, Gunnsteinn Jónsson, GK, Karl Ómar Jóns- son, GR, Ólafur Skúlason, GR, Sigurður Hafsteinsson, GR, Sturla Ómarsson, GR og Viggó H. Viggósson, GR. Sigurður og Sturla duttu úr á 1. flöt, Ólafur og Gunnsteinn á þeirri næstu en þeir félagar, Viggó og Karl ómar áfram. Þriðja holan féli en á 17. braut- inni, sem leikinn vai' næst, sigr- aði Viggó. B#%Andri Marteinsson skoraði með I «%Fgóðu skoti frá vítateig eftir mis- tök í vöm IBK á 3. mínútu. 2lf%Jón Erling Ragnarsson gaf fyrir *%#markið frá hægri. Andri átti gott skot að marki sem Ólafur Pétursson náði ekki að halda og Hörður Magnússon þakk- aði fyrir og skoraði frá markteig á 8. min. 2a 4[ Kjartan Einarsson skallaði ■ I knöttinn í netið - hægra hornið úr þröngu færi á 30. mín. Hann fékk send- ingu frá Gesti Gylfasyni frá vinstri. a MB Jón Erling komst upp að enda- I mörkum hægra meginn og gaf fyrir. Hörður Magnússon náði að pota í boltann sem fór í Jakob Már Jónharðsson og í eigið mark á 31. mín. 4:1 Þorsteinn Halldórsson óð upp '■ ■ hægri vænginn og gaf snúnings boita til vinstri á Jón Erling Ragnarsson sem var öryggið uppmálað í vítateignum og renndi boitanum í netið á 61. mín. 5a sfl Davíð Garðarsson sendi boltann a | til Andra Marteinssonar sem komst í gegnum vörn ÍBK hægra meginn — hann renndi síðan fyrir markið á Hörð Magnússon sem skoraði af stuttu færi á 88. min. Komeev vann besta afrekið Sjö mótsmet voru slegin á Al- þjóðamóti Ægis í sundi sem haldið var í Laugardalslaug um helgina. Þrír sterkir Rússar tóku þátt á mótinu og vakti framganga þeirra athygli. Einn þeirra, Andrej Korneev, vann besta afrek mótsins, þegar hann synti 100 metra bringu- sund á einni mínútu 3,93 sek. og fékk 881 stig fyrir. Rússarnir þrír hafa dvalist hér að undanförnu við æfingar. í sam- tali við Morgunblaðið sögðust Na- talía Krupskaja og Roman Sche- golev kunna vel við aðstæður hér á landi, þeim liði vel, allt væri hér mjög hreint en um leið frekar kalt. Þau halda héðan af landi á mót í Evrópu og Krupskaja og Korneev munu taka þátt á Evrópumeistara- mótinu í ágúst. Krupskaja sagðist vera ánægð með árangurinn á mót- inu, en Schegolev sagðist geta gert betur. Bryndís Ólafsdóttir var ánægð með árangurinn, sagði að tíminn sem hún hefði náð væri góður mið- að við aðstæður. Hún setti mótsmet seinni daginn er hún synti 100 metra skriðsund á einni mínútu 0,48 sekúndum. Bryndís hefur náð lág- mörkum fyrir Evrópumeistaramótið í Sheffield, og sagðist stefna á þátt- töku þar. Hún veiktist líkt og flest- ir sundmennirnir sem kepptu á Smáþjóðaleikunum á Möltu, en hef- ur náð sér að fullu. „Ég hef ekki misst neitt, ég var í það góðu formi að ég hef hvorki misst niður tækni né form,“ sagði Bryndís. Pétur þjálfar Val Pétur Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildar- liðs Vals og mun hann einnig leika með liðinu. Pétur hefur einu sinni áður þjálfað í úrvalsdeildinni - hann þjálfaði og lék með ÍR fyrir nokkr- um árum. Hann tekur við starfí Svala Björgvinssonar, sem mun leika áfram með liðinu. Valsmenn hafa misst tvo leikmenn frá sl. keppnistímabili - þá Magnús Matt- híasson, sem er farinn til Bandaríkj- anna og Símon Ólafsson, sem er hættur. Frank Booker hefur áhuga að vera áfram í herbúðum Vals, en hann hefur ekki gefið ákveðið svar. Ef Booker verður ekki áfram fara Valsmenn að leita af nýjum útlend- ingi fljótlega. FH-ingar kafsigldu Keflvíkinga í Krikanum Morgunblaðið/Einar Falur í kröppum dansi FH-ingar léku við hvern sinn fingur gegn ÍBK. Á stærri mynd- inni er Jón Erling ágengur við mark Keflvíkinga en Jakob Már Jónharðsson, varnarmaður IBK, reynir ýmsa tilburði við að veij- ast. Á minni myndinni er sjálfsmarkið í uppsiglingu. Olafur, markvörður ÍBK, gerir örvæntingarfulla tilraun til að komast fyrir boltann, en allt kom fyrir ekki. FH-INGAR áttu ekki í neinum vandræðum með slaka Keflvík- inga á heimavelli sínum í Kapla krika í gærkvöldi. FH sendi boltann fimm sinnum í mark gestanna en ÍBK náði aðeins einu sinni að svara fyrir sig. FH-ingar, sem voru lengi að finna netamöskvana — náðu ekki að skora mark í fyrstu tveimur umferðunum, hefur heldur betur bætt úr því. Liðið hef ur gert 11 mörk í síðustu þremur leikjum og Hörður Magnússon virðist vera búinn að finna skotskóna. Þetta var síðasti leikur 5. umferð, sem var sannkölluð markaumferð því alls voru 27 mörk gerð í fimm leikjum. FH-ingar komu grimmir til leiks og fengu sannkallaða óska- byijun. Þeir komust í 2:0 eftir að- eins 8 mínútna leik ValurB. og Keflvíkingar þar Jónatansson með slengnir út af sknfar laginu. Þeir áttu sér aldrei viðreisnar von eftir það en náðu reyndar að skora næstu tvö mörk, en annað þeirra í eigið mark. Keflvíkingar hafa sjálfsagt feng- ið lexíu hjá Kjartani Mássyni, þjálf- ara, í leikhléi. Þeir reyndu allt hvað þeir gátu í upphafí síðari hálfleiks en baráttuþrek þeirra fjaraði jafnt og þétt út eftir því sem á leikinn leið og FH refsaði með tveimur góðum mörkum áður leikurinn var úti með vel útfærðum sóknum. FH-ingar léku nokkuð vel, létu boltann ganga hratt og voru mjög hreyfanlegir. Sóknartríóið, Hörður Magnússon, Jón Erling Ragnarsson og Andri Marteinsson, fyrir aftan þá, var mjög ógnandi og þá sérstak- lega Hörður sem er greinilega að finna sitt rétta form. Það má ekki líta af honum þá er hætta á ferð- um. Vörnin hjá FH stóð sig einnig vel í þau fáu skipti sem reyndi á hana með Tékkan Petr Mrazek sem besta mann. Keflvíkingar voru ótrúlega slakir. Það örlaði varla á þeirri baráttu sem einkenndi fyrstu leiki liðsins og voru leikmenn búnir að játa sig sigr- aða um miðjan seinni hálfleik. Og eins og einn áhorfenda á Kapla- krikavelli orðaði það: „Loftbólan er sprungin hjá ÍBK.“ Það er ljóst að Kjartan verður að ná upp barátt- unni og sigurviljanum fyrir næsta leik. Vörnin opnaðist eins og vængjahurð þegar FH-inga komu á ferðinni. Sóknarparið, Kjartan og Óli Þór, voru óvenju daufir. Fj. leikja u J T Mörk Stig ÍA 5 4 0 1 19: 5 12 VALUR 5 3 0 2 11:6 9 ÞÓR 5 3 0 2 5: 5 9 ÍBK 5 3 0 2 8: 11 9 FH 5 2 2 1 11: 8 8 KR 5 2 1 2 12: 7 7 FRAM 5 2 0 3 9: 11 6 FYLKIR 5 2 0 3 5: 9 6 ÍBV 5 1 2 2 7: 8 5 VÍKINGUR 5 0 1 4 5: 22 1 27 mörk skoruð Alls voru 27 mörk skoruð í 5. umferð 1. deildarkeppninnar og hafa alls verið skoruð 92 mörk í 25 leikjum, sem er að meðaltali 3,68 mörk í leik. Skagamenn hafa skorað flest mörk, eða 19 - meðaltal 3,8 í leik. Víkingar hafa fengið flest mörk á sig - Guðmundur Hreiðarsson, markvörður þeirra, hefur náð í knöttinn tuttugu og tvisvar (22!) í knöttinn í netið hjá sér, eða að meðaltali 4,4 sinnum í leik. SUND / ALÞJOÐAMOT ÆGIS KNATTSPYRNA / 1. DEILD KARLA Island vann 2:0 Islenska landsliðinu í körfuknatt- leik, sem leikur í Evrópukeppn- inni í Vín, var dæmdur sigur gegn Makedóníu 2:0, þar sem Makedó- níumenn mættu ekki til leiks. Önn- ur úrslit í riðlinum í gær voru: Úkraína - Litháen 80:75 og Austur- ríki - Skotland 91:69. 2. DEILD Markalaust á ísafirði Bí og Breiðablik gerðu marka- laust jafntefli í rokleik á ísafirði á laugardaginn. Leikurinn bar nokkurn keim Rún'ar Már af því að leikið var Jónatansson á þurrum malarvelli skrifar frá 0g einnig var tölu- verður vindur sem gerði leikmönnum erfíðara með að hemja boltann. Blikar léku undan vindi í fyrri hálfleik og sóttu þá meira og það gerðu heimamenn svo í seinni hálfleik. Úrslitin voru nokk- uð sanngjörn miðað við gang leiks- ins. Kristófer Sigurgeirsson og Will- um Þór Þórsson voru bestir gest- anna en hjá BÍ þeir Stefán Tryggva- son og Helgi þjálfari Helgason, sem setti sjálfan sig í liðið eftir slakt gengi til þessa. KARFA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.