Morgunblaðið - 15.07.1993, Page 2
2 C dagskrq
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JULI 1993
KVIKMYIMDIR VIKUIMNAR
SJÓNVARPIÐ | STÖÐ tvö
FÖSTUDAGUR 16. JULI
|f| 99 nn ►Hengilmænan snýr
■VI. LLmVV aftur (Maigret et la
grande perche) Leikstjóri: Serge
Leroy. Aðalhlutverk: Bruno Cremer.
Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. CO
LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ
|f| 91 nn ►Stattu þig, stelpa
IVI. L l.uU (The Laker Girls)
Leikstjóri: Bruce Seth Green. Aðal-
hlutverk: Tina Yothers, Paris Vaughan
og Erin Gray. Þýðandi: Sveinbjörg
Sveinbjömsdóttir.
|f| 9Q nc ►Hrottinn (The En-
l»l- fcO.Uu forcer) Leikstjóri: Ja-
mes Fargo. Aðalhlutverk: Clint
Eastwood, Tyne Daly og Harry Guard-
ino. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur
myndina ekki hæfa áhorfendum
yngri en 16 ára.
SUNNUDAGUR 18. JÚLÍ
|f| 99 90 ^Útilegan (Ball-Trap
nl. LL.VU on the Cote Sauvage)
Leikstjóri: Jack Gold. Aðalhlutverk:
Jack Shepherd, Zoé Wanamaker, Mir-
anda Richardson og Michael Kitchen.
Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
MIÐVIKUDAGUR 21. JULI
Ifl 9 1 nr ►Fágætir flugdraum-
Itl. Ll.Lv ar (Tobu Yume o Shi-
baraku Minai) Leikstjóri: Eizo
Sugawa. Aðalhlutverk: Toshiyuki Ho-
sokawa, Eri Ishida, Mariko Kaga og
Katsuhiro Oida. Þýðandi: Ragnar
Baldursson.
FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ
|f| 91 AC ►Prakkarinn 2 (Probl-
IVI. L I .*IU em Child 2) Aðalhlut-
verk: John Ritter, Michael Oliver, Jack
Warden og Laraine Newman. Leik-
stjóri: Brian Levant. 1991.
|f| 9Q <1C ►Sólstingur (Too
IVI. tu. lU Much Sun) Aðalhlut-
verk: Robert DowneyJr., Laura Ernst,
Eric Idle og Ralph Macchio. Leik-
stjóri: Robert Downey. 1990. Maltin
gefur ★ 'h
|f| f) Cfl ►Beint á ská 2 1/2
IM. U.UU (Naked Gun 2 1/2)
Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Priscilla
Presley og George Kennedy. Leik-
stjóri: David Zucker. 1991. Maltin
gefur ★ ★ ‘/2
VI 9 1 C ►Hver er Harry
IVI. t.lU Crumb? (Who’s
Harry Crumb?) Aðalhlutverk: John
Candy. Leikstjóri: Paul Flaherty.
1989. Lokasýning. Myndbandahandb.
gefur ★ ★
LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ
W19 CC ►Lostafullur leigu-
. Il.UU sali (Under the Yum
Yum Tree) Aðalhlutverk: Jack Lemm-
on, Carol Lynley og Dean Jones. Leik-
stjóri: David Swift. 1963. Maltin gefur
‘/2
|f| IJ cn ►Elskan, ég minnk-
III. I4.9U aði börnin (Honey, I
Shrunk the Kids) Aðalhlutverk: Rick
Moranis, Marcia Strassman, Matt
Frewer, Kristine Sutherland og Thom-
as Brown. Leikstjóri: Joe Johnston.
1989. Maltin gefur ★★★ Mynd-
bandahandbókin gefur ★★★
V| 91 911 stóri (Big) Aðal-
Itl. LlmLv hlutverk: TomHanks,
Elizabeth Perkins, John Heard, Jared
Rushton, Robert Loggia og David
Moscow. Leikstjóri: Penny Marshall.
1988. Maltins gefur ★★★'/2 Mynd-
bandahandbókin gefur ★★★
|f| 9Q nc ►Addams-fjölskyld-
IM. fcU.Uu an (The Addams
Family) Maltin gefur ★ ★ ★ Aðalhlut-
verk: Anjelica Huston, Raul Julia og
Christopher Lloyd. Leikstjóri: Barry
Sonnenfeld. 1991.
U1 Rfl Þ'Buck frændi (Uncle
• I.UU Buck) Aðalhlutverk:
John Candy, Macaulay Culkin, Amy
Madigan og Gaby Hoffman. Leik-
stjóri: John Hughes. 1989. Lokasýn-
ing. Maltin gefur ★ ★*/2
Kl. 3.25
►Sveitasæla! (Funny
Chevy Chase og Madolyn Smith. Leik-
stjóri: George Roy Hill. 1988. Loka-
sýning. Maltin gefur ★ ★
SUNNUDAGUR 18. JULI
VI 91 Qll^ Eiginkona, móðir,
IM. L l.dU morðingi (Wife, Mot-
her, Murderer) Aðalhlutverk: Judith
Light, David Ogden Stiers og David
Dukes. Leikstjóri. Mel Damski. 1991.
Bönnuð börnum.
VI QQ flfl ►Tilbrigði við dauð-
IM. 4U.UU ann (La Mort en
Dédicace) Lokasýning. Bönnuð
bömum.
MÁNUDAGUR 19. JÚLÍ
|f| 9Q 9fl ►Brúðurin (Eatabowl
IM. Lv.Lv of Tea) Aðalhlutverk:
Cora Miao, Russel Wong og Lau Siu
Ming. Leikstjóri: Wayne Wang. 1989.
Maltin gefur ★ ★ ★
ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ
V| 9Q nn ►Ringulreið (Crazy
III. 4U.UU Horse) Aðalhlutverk:
Daniel Stem og Sheila McCarthy.
Leikstjóri: Stephen Withrow. 1988.
MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ
M99 CC ►Kossastaður (The
• LL.VV Kissing Place) Aðal-
hlutverk: Meredith Baxter Burney,
David Ogden Stiers, Victoria Snow
og Michael Kirby. Leikstjóri: Tony
Wharmby. 1990. Lokasýning.
Maltin gefur★ ★
FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ
«99 Ifl^Ó. Carmela! (Ay,
• “■ IV Carmela!) Aðalhlut-
verk: Carmen Maura, Andreas Pajares
og Gabino Diego. Leikstjóri: Carlos
Saura. 1990. Maltin gefur* ★ ★ 'h
VI 9Q cn ►Arabíu-Lawrence
IM. 4U.UU (Lawrence of Arabia)
Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Alec
Guinness, Anthony Quinn, Jack
Hawkins, Omar Sharif, Jose Ferrer
og Anthony Quayle. Leikstjóri: David
Lean. 1964. Bönnuð börnum. Maltin
gefur ★ ★ ★ ★
Rebecca De Momay
er mjög jarðbundin en
bjartsýn leikkona
Bandaríska leikkonan De
Mornay heldur sínu
jafnaðargeði þrátt fyrir
frægðina
íslenskir sjónvarpsáhorfendur fylgdust nýverið með banda-
rísku leikkonunni Rebeccu De Mornay í myndunum í dögun
(By Dawns Early Light) í Sjónvarpinu og Eldhugum (Back-
draft) á Stöð 2. De Momay hefur leikið í mörgum og misgóð-
um myndum en henni skaut ekki upp á stjörnuhimininn fyrr
en hún Iék í „The Hand That Rocks The Cradle" sem var
sýnd hér á síðasta ári.
De Mornay vakti fyrst al-
menna eftirtekt fyrir tíu árum
síðan. Þá lék hún í myndinni
„Risky Business" en sú mynd
gerði mótleikara hennar Tom
Cruise að kvikmyndastjörnu. En
hann og De Mornay rugluðu sam-
an reitum eftir gerð myndarinn-
ar og bjuggu saman í tæp þrjú
ár. De Mornay tókst ekki að
fylgja velgengni þeirrar myndar
eftir eins og Cruise. Hún segir
að mismunandi velgengni hafi
ekki haft áhrif á samband þeirra
og að þau hafi skiiið sem vinir.
„Við erum enn ágætis kunning-
ar.“
Fjölhæf leikkona
Myndin sem fylgdi í kjölfarið á
„Risky Business“ var „The Slugg-
er’s Wife“ (1985). Hún var byggð
á leikriti eftir Neil Simon en féll
hvorki í kramið hjá gagnrýnendum
né áhorfendum. De Mornay lét mis-
jafnt gengi myndanna ekki slá sig
út af laginu. Hún tók að sér mörg
ólík hlutverk og sýndi að hún er
mjög fjölhæf leikkona. De Mornay
lék bælda húsmóður í „The Trip to
Bountiful" (1985), í „Runaway
Train (1985) lék hún strákslegan
vélvirkja, í „And God Created Wo-
man“ (1987) kynþokkafullan fanga,
og í „Backdraft“ (1991) fór hún
með hlutverk stressaðrar fyrrver-
andi eiginkonu slökkviliðsmanns.
De Mornay vakti athygli í þessum
myndum en engin af þessum mynd-
um seldist vel og henni tókst ekki
að slá í gegn.
Það var síðan á síðasta ári að
draumurinn um frægð og frama
varð að veruleika þegar myndin
„The Hand That Rocks the Cradle“
sló í gegn og peningarnir streymdu
inn. I myndinni fer De Mornay með
hlutverk sálsjúkrar barnfóstru og
þótti takast vel upp með að hræða
líftóruna úr kvikmyndahúsagestum.
Rangt gæðamat
De Mornay er mjög ánægð með
móttökur myndarinnar og vel-
gengni sína en reynir að láta hana
ekki stíga sér til höfuðs. „Þetta er
ekki einhver íþrótt sem við erum
að keppa í. Það er eins og að kvik-
myndir verði að seljast vej annars
séu þær einskis verðar. Ég fór í
leikhúsið um daginn og maður bar
kennsl á mig. Hann sneri sér að
mér og sagði „The Hand That
Slá í gegn - Rebecca De Mornay
hefur nóg að gera þessa dagana.
Rocks the Cradle". Ég sagði já.
Hann sagði „90 milljón dollarar",
hann sagði ekki „Góð mynd.“
„Fyrir mér er Hollywood eins og
rúletta. Ef maður vinnur þá er það
frábært. Ef maður tapar þá kemur
það ekki á óvart því það eru mjög
fáir sem vinna. Aðalatriðið er láta
ekki deigan síga og hafa áhuga á
því sem maður er að gera. Ef mað-
ur nýtur ekki þess sem maður er
að gera þá getur maður einfaldlega
sleppt því.
Það hefur margt gerst síðustu
níu árin. Ferill minn hefur gengið
upp og ofan. Ég læt þetta ekki
hafa áhrif á mig. Ég geri það sem
vil gera. Ég vinn með fólki sem
mig langar til að kynnast. Ég er
ekki rík á Hollywood-mælikvarða
en mér finnst ég hafa nóg.“
Leikur og skrifar
Tvær spennumyndir eru væntan-
legar með De Momay á næstunni.
Sú fyrri ber titilinn „Blind Side“. í
henni leikur De Momay á móti Ron
Silver og Rutger Hauer. Seinni
myndin á annað hvort að heita
„Beyond Innocence" eða „Guilty as
Sin“ og er leikstýrt af Sidney Lum-
et. í henni leikur De Mornay lög-
fræðing sem tekur að sér mál
harðsvíraðs morðingja sem leikinn
er af Don Johnson.
Auk þess að leika hefur De
Mornay fengist við ritstörf. Hún
vinnur þessa dagana að skáldsögu
sem hún nefnir „Living in the
Butcher House". De Mornay er
ófeimin við að takast á við nýja
hluti og líklega á óvenjuleg barn-
æska hennar þátt í því. Þegar hún
var tveggja ára skildu foreldrar
hennar. Móðir hennar var haldin
mikilli ferðalöngun og tók dóttur
sína með sér hvert á land sem er.
De Mornay ólst upp að hluta á
Jamaica, í Tyrklandi og Sviss.
Astamál De Mornay hafa alltaf
vakið athygli, eins og fyrr segir bjó
hún í þijú ár með Tom Cruise. Hún
bjó einnig um tíma með kvikmynda-
leikaranum Harry Dean Stanton,
og var gift handritahöfundinum
Bruce Wagner í 10 mánuði. Núver-
andi sambýlismaður hennar er
kanadíski söngvarinn Leonard
Cohen.