Morgunblaðið - 15.07.1993, Page 4

Morgunblaðið - 15.07.1993, Page 4
4 C dagskrq MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1993 Sjóimvarpið 9 00 RADUAFFIII ►Mor9unsi°n- DARHACrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sómi kafteinn Sómi og félagar sjá til þess að draumar allra bama ræt- ist. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason og Þórdís Amljótsdóttir. (10:13) Sigga og skessan Sigga brúðustelpa heldur áfram að kenna skessunni, vinkonu sinni, stafína. Handrit og teikningar eftir Herdísi Egilsdóttur. Helga Thorberg leikur. Brúðustjórn: Helga Steffensen. Frá 1980. (6:16) Litli íkorninn Brúskur Ævintýri um Brúsk og vini hans í skóginum. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Leik- raddir: Aðalsteinn Bergdal. (22:26) Dagbókin hans Dodda Sagan af Dodda, ellefu ára strák sem er alltaf uppi í skýjunum. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (2:52) Galdrakarlinn í Oz Dóróthea, Pját- urkarlinn og vinimir góðu halda áfram ferð sinni til Smaragðsborgar. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikradd- ir: Aldís Baldvinsdóttir og Magnús Jónsson. (6:52) 10.35 Þ-Hlé 16.30 ►Mótorsport Umsjón: Birgir Þór Bragason. Áður á dagskrá á þriðju- dag. . ^ 17.00 íhDnTTID ►íþróttaþátturinn í Ir IIUI IIII þættinum verður með- al annars fjallað um íslandsmótið í knattspymu. Umsjón: Arnar Björns- son. 18.00 ►Bangsi besta skinn (The Advent- ures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. Leikraddir: Örn Árnason. (23:30) 18.25 ►Spíran Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur um sex ungmenni í stórborg, iífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Chri- stopher Lee Clements, Keram Malicki-Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (1:24) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Hljómsveitin (The Heights) Bandarískur myndaflokkur um átta hress ungmenni sem stofna hljóm- sveit og láta sig dreyma um frama á sviði rokktónlistar. Þýðandi: Reynir Harðarson. (10:13) OO 21.30 |flf||fIIVUniD ►Stattu þig, nvmminum stelpa (The La- ker Girls) Bandan'sk gamanmynd frá 1990. Söguhetjumar eru þijár ungar konur sem eru staðráðnar í að kom- ast í klappstýrulið körfuboltaliðsins Los Angeles Lakers en samkeppnin er geysihörð. Leikstjóri: Bruce Seth Green. Aðalhlutverk: Tina Yothers, Paris Vaughan og Erin Gray. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 23.05 ►Hrottinn (The Enforcer) Banda- rísk spennumynd frá 1976. Harðjaxl- inn Harry Callahan fær fallega konu sér til aðstoðar við að koma lögum yfír harðsvíraða hryðjuverkamenn en garpinum líst ekki sérlega vel á þá tilhögun. Leikstjóri: James Fargo. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Tyne Daly og Harry Guardino. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Kvikmyndaeft- irlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 0.45 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok LAUGARPAGUR 17/7 Stöð tvö 9 00 RH DIIA PCftll ►ut um græna DAHnACrnl grundu Talsett teiknimyndasyrpa. Hressir krakkar ætla að kynna teiknimyndirnar. 10.00 ►Lísa i Undralandi Teiknimynd um Lísu litlu í Undralandi. 10.30 ►Skot og mark í byijun er Benja- mín ekki tekið vel af félögum sínum í ítalska fótboltaliðinu en smám sam- an vinnur hann virðingu þeirra í þess- ari teiknimynd sem er með íslensku tali. 10.50 ►Krakkavísa Ætlar þú að gera eitt- hvað skemmtilegt í sumar? I þessum þætti kynnumst við flestu því sem íslenskum bömum stendur til boða að gera á sumrin. Umsjón: Jón Öm Guðbjartsson. 11.15 ►Ævintýri Villa og Tedda (Bill and Ted’s Excellent Adventures) Þeir fé- lagar, Villi og Teddi, rata oft og tíð- um í spennandi ævintýrum. 11.35 ►Furðudýrið snýr aftur (Retum of the Psammead) Síðan krakkamir kynntust furðudýrinu hefur frænka breyst og dvölin hjá henni er alls ekki sem verst. (3:6) 12.00 ►Úr ríki náttúrunnar (World of Audubon) Dýra- og náttúrulífsþáttur. 12.55 IflfltfllVliniD ►Lostafullur nlUVIYI II1UIR ieigusali (Under the Yum Yum Tree) Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Carol Lynley og Dean Jones. Leikstjóri: David Swift. 1963. Maltin gefur Vi 14.50 ►Elskan, ég minnkaði börnin (Honey, I Shmnk the Kids) Aðalhlut- verk: Rick Moranis, Marcia Strass- ■ man, Matt Frewer, Kristine Suther- land og Thomas Brown. Leikstjóri: Joe Johnston. 1989. Maltin gefur ★ ★★ Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ★ 16.25 ►!’ Englaborginni Endurtekinn þátt- ur. 17.00 ►Leyndarmál (Secrets) Sápuópera. 17.50 ►Falleg húð og frískleg Fjallað um eldri húð þar sem meðal annars verð- ur sýnt andlitsnudd. Umsjón: Agnes Agnarsdóttir. 18.00 ►Á hljómleikum Sýnt verður frá tónleikum með Lenny Kravitz . 18.45 ►Menning og listir Barcelona (Made in Barcelona) í þessum þætti kynnumst við bókmenntum. (3:6) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- erica's Funniest Home Videos) 20.30 ►Dame Edna (The Dame Edna Experience) Dame Edna Everage tekur sér fyrir hendur að kenna Chubby Checker að tvista eins og henni einni er lagið. Einhver mesti aðdáandi hennar, Douglas Fairbanks Jr., kemur í heimsókn ásamt Ronald Reagan Jr., og Jane Fonda fær ekki að taka þátt í öllu gríninu á þeirri forsendu að hún sé ekki tilhiýðilega klædd! 2120 VUItf liVliniD *Sástóri (B's) II1IIIIYII nUln Rómantísk gam- anmynd um tólf ára strák sem óskar þess að hann væri stór og vaknar daginn eftir í líkama þrítugs manns. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Elizabeth Perkins, John Heard, Jarcd Rushton, Robert Loggia og David Moscow. Leikstjóri: Penny Marshall. 1988. Maltins gefur ★ ★ ★ 'h Myndbanda- handbókin gefur ★★★ 23.05 ►Addams-fjölskyldan (The Add- ams Family) Kvikmynd byggð á heimsfrægum, samnefndum teikni- myndasögum. Maltin gefur ★★★ Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Raul Julia og Christopher Lloyd. Leik- stjóri: Barry Sonnenfeld. 1991. 0.45 ►Rowan Atkinson (Rowan Atkin- son Live) Gamanleikarinn breski skemmtir áhorfendum. 1 50 tfUIVIiVUDID ►Buck frændi RVIRIrlTRUIR (Uncle Buck) Aðalhlutverk: John Candy, Macaulay Culkin, Amy Madigan og Gaby Hoff- man. Leikstjóri: John Hughes. 1989. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ Vi 3.25 ►Sveitasæla! (Funny Farm) Aðal- hlutverk: Chevy Chase og Madolyn Smith. Leikstjóri: George Roy HiII. 1988. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ 4.55 ►BBC World Service Tilraunaút- sending. Gamanþáttur - Rowan Atkinsson er meðal annars þekkt- ur fyrir túlkun sína á Mr. Bean. Rowan Atkinson bregður á leik Stöð 2 sýnir gamanþátt með þessum breska gamanleikara STÖÐ 2 KL. 24.45 Gamanleikar- inn Rowan Atkinson, sem meðal annars er þekktur fyrir túlkun sína á Mr. Bean og Blackadder, sýnir öll sín vinsælustu atriði á sviði í þessum drepfýndna gamanþætti. í fyrsta atriðinu birtist Rowan á sviðinu í gerfi skrattans að bjóða gesti velkomna til helvítis en eftir það fer gamanið að káma! Með Rowan á sviðinu er Angus Deaton en þeir félagar hafa starfað saman í fjöldamörg ár og ferðast um allan heim með grínatriði sín. Sögur, brandarar viðtöl og ævirvtýr Barnaþátturinn Funi er á dagskrá Rásar 1 um helgar RÁS I KL. 9.03 Þátturinn Funi er sendur út á laugardagsmorgn- um klukkan 9.03 og endurtekinn á sunnudögum klukkan 19.30. Þetta er þáttur fyrir börn og um börn. í þættinum eru sögur, ævin- týr, viðtöl, brandarar, sniðugar hugmyndir, stundum matarupp- skriftir og heimsóknir frá öðrum hnöttum. Þjóðsögur eru alltaf á sínum stað. I þremur næstu þáttum verður endurfluttur leikþátturinn um Gotta og töffarana „Ertu aum- ingi maður?“ sem byggir á sögu eftir Dennis Jurgenssen í útvarps- gerð Vernharðs Linnets og var áður á dagskrá árið 1989. „Ertu aumingi maður?“ í helgarþætti barna Funa 17., 24., og 31. júlí. YMSAR STÖÐVAR SÝN HF 17.00 Dýralíf (Wild Soutb) Margverð- launaðir náttúrulífsþættir sem unnir voru af nýsjálenska sjónvarpinu. Hin mikla einangrun á Nýja-Sjálandi og nærliggjandi eyjum hefur gert villtu lffi kleift að þróast á allt annan hátt en annars staðar á jörðinni. í þættinum í kvöld verður fjallað um hvali, seli og höfrunga sem lifa við Kaikoura- strendur við Nýja-Sjáland. 18.00 Áttaviti (Compass) Þáttaröð f níu hlutum. Hver þáttur er sjálfstæður og fjalla þeir um fólk sem fer í ævin- týraleg ferðalög. Þættimir voru áður á dagskrá í febrúar á þessu ári. (6:9) 19.00 Dagskrárlok. SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 A Twist of Sand Æ 1968, Richard Johnson, Honor Blackman 9.00 Rock-a-Doodle F 1991 10.25 Pancho Bames F 1988 13.00 The Deerslayer Æ 1978, Steve Forrest, Ned Romero 15.00 Sugar- land Express G, F 1974, Goldie Hawn 17.00 Án American Tail: Fievel Goes West Æ 1991 19.00 Only the Lonely G 1991, John Candy, Ally Sheedy, Maureen O’Hara, Ánthony Quinn 21.00 Backdraft F 1991, Kurt Russ- el, William Baldwin 23.20 Novel Des- ires E 24.45 Cobra O 1986, Sylvester Stallope 2.30 Another Man, Another Chance W 1977, James Caan, Genevi- eve Bujold SKY ONE 5.00 Car 54, Where are You? Lög- regluþáttur frá New York 5.30 Rin Tin Tin 6.00 Fun Factoiy 11.00 World Wrestling Federation Mania, fjölbragðaglíma 12.00 Rich Man, Poor Man 13.00 Bewitched 13.30 Facts of Life 14.00 Teiknimyndir 15.00 Dukes of Hazzard 16.00 World Wrestling Federation Superstars, fíöl- bragðaglíma 17.00 Beverly Hills 90210 18.00 The Flash 19.00 Un- solved Mysteries 20.00 Cops 120.30 Cops II21.00 World Wrestling Feder- ation Superstars, fjölbragðaglíma 22.00 Skemmtanir vikunnar, yfirlit yfír skemmtanalífíð 23.00 Dagskrár- lok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Alþjóða Honda fréttimar af akstursfþróttum 8.00 Hjólreiðan Frá Frakklandi 9.00 Eu- rofun 9.30 Mótorhjól: Magastnþáttur 10.00 Box: K.O. Magazine 11.00 Laugardagstennis: Bein útsending frá Davis bikamum 12.00 Hjólreiðar: Bein útsending frá Frakklandi 15.00 Tennis: Davis bikarinn 20.00 Hjólreið- ar. Frá Frakklandi 21.00 Alþjóðlegt box 22.00 Tennis: Davis bikarinn 24.00 Dagskrárlok Þijár stúlkur keppa um að komast í dansflokk Stattu þig, stelpa er bandarísk kvikmynd frá 1990 SJÓNVARPIÐ KL. 21.30 í bandarísku kvikmyndinni Stattu þig, stelpa eða Laker Giris, sem gerð var árið 1990, segir frá þrem- ur stúlkum, Tracy, Margo og Jenny, sem keppa um að komast í dansflokk körfuboltaliðsins Los Angeles Lakers. Þær koma úr ólíku umhverfi og ástæður þess að þær dreymir um að ganga í dansflokkinn eru afar ólíkar. Þeim vegnar vel í fyrsta stigi inntöku- prófsins en seinna komast-þær að því að það er ekki heiglum hent að verða Laker-stúlka. Samkeppn- in er hörð og oft tekur atburðarás- in óvænta stefnu en þá fyrst reyn- ir á þær stöllur fyrir alvöru þegar dansstjórinn tilkynnir þeim að ein- ungds tvær þeirra verði teknar inn í flokkinn. Leikstjóri myndarinnar er Bruce Seth Green og í aðalhlut- verkum eru Tina Yothers, Paris Vaughan, Erin Gray, Alexandra Paul og Jean Simmons. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir þýðir myndina. Stattu þig stelpa - Tracy, Margo og Jenny dreymir um að vera í dansflokki körfuboltaliðs- ins Los Angeles Lakers.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.