Morgunblaðið - 15.07.1993, Blaðsíða 10
10 c
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1993
MIÐVKUPAGUR 21 /7
SJÓNVARPIÐ
18.50 ►Táknmálsfréttir
19 00 RADUflFEIII ►Töfraglugginn
DHHNHCnil Pála pensill kynnir
góðvini bamanna úr heimi teikni-
myndanna. Umsjón: Sigrún Halldórs-
dóttir.
19.50 ►Víkingalottó Samnorrænt lottó.
Dregið er í Hamri í Noregi og er
drættinum sjónvarpað á öllum Norð-
urlöndunum.
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Slett úr klaufunum Að þessu sinni
eigast við lið Sniglanna og starfs-
fólks Laugardals-laugarinnar í gæsa-
kapphlaupi, stultuhlaupi og fleiri
nýstárlegum íþróttagreinum auk
spumingakeppni. Sniglabandið leik-
ur eitt lag í þættinum. Stjómandi er
Felix Bergsson, Hjörtur Howser sér
um tónlist og dómgæslu og dagskrár-
gerð annast Björn Emilsson.
21.25 |IU|tfyVUn ►Fá9æ,ir «ug-
ItTlnlrll nll draumar (Tobu
Yume o Shibaraku Minai) Japönsk
bíómynd frá 1990 sem hlaut fyrstu
verðlaun á kvikmynda-hátíðinni í
Bmssel. Maður nokkur kynnist konu
á sjúkrahúsi og með þeim tekst gott
samband. Þau hittast aftur seinna
en þá hafa þau undur gerst að konan
hefur breyst til mikilla muna en
hrifning mannsins minnkar síst við
það. Leikstjóri: Eizo Sugawa. Aðal-
hlutverk: Toshiyuki Hosokawa, Eri
Ishida, Mariko Kaga og Katsuhiro
Oida. Þýðandi: Ragnar Baldursson.
23.10 ►Seinni fréttir og dagskrárlok
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera
um góða granna.
V7.30 DHDUJIECUI ►Biblíusögur
DAIIIlHLrNI Teiknimynda-
flokkur með íslensku tali byggður á
dæmisögum úr Biblíunni.
17.55 ►Rósa og Rófus Talsett teiknimynd
um þau Rósu og Rófus en þau kveðja
okkur í dag.
18.00 ►Krakkavísa Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum laugardagsmorgni.
18.30 |i.nnTT|n ►Ótrúlegar íþróttir
IrHU I IIR (Amazing Games)
Endurtekinn þáttur frá því í gær-
kvöldi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
19.50 ►Víkingalottó Nú verður dregið í
Víkingalottóinu en fréttir halda
áfram að því loknu.
20.15 b|CTTIR ►w,elrose Piace Vin-
rlLl IIII sæll bandan'skur
myndaflokkur um ungt fólk á upp-
leið. (31:32)
21.10 ►Stjóri (The Commish) Spennandi
bandarískur myndaflokkur með gam-
ansömu ívafi. (15:21)
22.05 ►Tíska Tíska og tískustraumar eru
viðfangsefni þessa þáttar.
22.30 ►Hale og Pace Lokaþáttur þessa
breska grínþáttar með þessum
óborganlegu grínistum. (6:6)
22.55 tfUllfftJVIin ► Kossastaður
RTIRMIRU (The Kissing Place)
Spennumynd um strákhnokka sem
kemst að því að honum hafi verið
rænt sem bami af fólkinu sem hann
hingað til hefur talið foreldra sína.
Hann strýkur frá þeim og hefst þá
æsispennandi eltingarleikur upp á líf
og dauða. Aðalhlutverk: Meredith
Baxter Burney, David Ogden Stiers,
Victoria Snow og Michael Kirby.
Leikstjóri: Tony Wharmby. 1990.
Lokasýning. Maltin gefur* ★
0.20 ►MTV - Kynningarútsending
Spurningarleikur - Umsjónarmenn þáttarins í lausu lofti
Klemens Arnason og Sigurður Ragnarsson.
Á rás um landið
í tveimur þáttum
RÁS 2 KL. 10.00 Spurningaleikur-
inn Á rás um landið stendur nú sem
hæst á Rás 2. Þetta er einskonar
hringferð um kjördæmi landsins með
hlustendum Rásarinnar. Þeim gefst
kostur á að hringja inn í síma
686090 og svari þeir þremur spum-
ingum rétt, tveimur almenns eðlis
og einni sem tengist landafræði úr
kjördæmi þeirra, komast þeir áfram
í næsta kjördæmi, og syo koli af
kolli. Þeir sem komast allan hringinn
á þenan hátt eiga kost á að vinna
Renault Clio bifreið, Easy Plus tjald-
vagn og Mobira-farsíma, þegar
dregið verður úr nöfnum sigurvegar-
anna 7. ágúst. Missið ekki af spum-
ingaleiknum Á rás um landið, í þátt-
unum í lausu lofti og Snorralaug á
Rás 2.
Alison og Billy
í Melrose Place
STÖÐ 2 KL. 20.15 Um leið og tal-
að var um að gera þættina Melrose
Place var Courtney Thome-Smith
ákveðin í að fá hlutverk Alison.
Andrew Shue, sem leikur Billy, var
hinsvegar ekkert sérstaklega
spenntur fyrir því að taka þátt í
framleiðslu myndaflokksins. Engu
að síður fékkst Andrew til að fara
í pmfutöku og að eigin sögn ákvað
hann að taka hlutverkið þegar hann
sá Courtney á tökustað í þröngum
og kynæsandi gallabuxum! Hvort
sem það er rétt eða ekki þá hafa
Alison og Billy loksins náð saman í
þáttunum og það verður spennandi
að sjá hvemig samband þeirra þró-
ast í næstsíðasta þætti myndaflokks-
ins miðvikudagskvöldið 21. júlí.
Llður að lokum
myndaflokks-
ins Melrose
Place
Spurningar-
leikur í
þáttunum í
lausu lofti og
Snorralaug
YnnsAR
STÖÐVAR
SKY IWIOVIES PLUS
5.00 Dagskrá 9.00 Crack in the
World V 1965, Dana Andrews, Ja-
nette Scott, Kieron Moore, Álexander
Knox 11.00 The File of the Golden
Goose L 1969, Yul Brynner, Charles
Gray, Edward Woodward, John Barrie
13.00 A Separate Peace F 1972, John
Heyl, Parker Stevenson, William Ro-
erick 15.00 Cockeyed Cowboys of
Calico County G,W 1970 17.00 Crack
in the World V 1965, Dana Andrews,
Janette Scott, Kieron Moore, Alexand-
er Knox 19.00 Bed of Lies F 1992,
Susan Dey 21.00 Billy Bathgate F
1991, Dustin Hoffman, Nicole Kid-
man, Bruce Willis 22.50 Bolero E
1984, Bo Derek 24.40 Firestarter T,F
1984, Drew Barrymore 2.50 Whispers
H 1989, Victoria Tennant, Chris Sar-
andon
SKY ONE
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10
Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game
9.00 Card Sharks 9.30 Concentration
9.50 Dynamo Duck 10.00 Sally Jessy
Raphael 11.00 E Street 11.30 Thre-
e’s Company 12.00 Falcon Crest
13.00 Captains and the Kings 14.00
Another World 14.45 Bamaefni (The
DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The
Next Generation 17.00 Games World
17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30
Full House 19.00 Hunter, rannsóknar-
lögreglumaðurinn snjalli og samstarfs-
kona hans leysa málin! 20.00 LA Law
21.00 Star Trek: The Next Generation
22.00 The Streets of San Francisco
23.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfími 7.00 Þríþraut: The Iron-
man 8.00 Hjólreiðar: The Tour de
France 9.00 Tennis: The Federation
Cup, Frankfurt 10.00 Snóker. the
World Classics 12.00 Hjólreiðar Bein
útsending, The Tour de France 14.00
Tennis: The ATP-keppnin frá Stuttg-
art 17.00 Kappakstur: The German
Touring Car 17.30 Eurosport fréttir
18.00 Fijálsar íþróttir Bein útsend-
ing. The IAAF Grand Prix Meeting
frá Nice 21.00 Hjólreiðar The Tour
de France 22.00 Tennis: The Federati-
on Cup, Frankfurt 23.00 Eurosport
ftéttir 23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamáia-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vtsindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 VeJurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1.
Hanno G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregn-
ir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Holldórs-
son.
8.00 Fréttir. 8.20 Pistill tindu Vilhjólms-
dóttur. 8.30 Fréttayfirlit. Fréttir ó ensku.
8.40 Ur menningorlifinu. Gisli Sigurðsson
tolor um bókmenntir.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskólinn. Afþreying i toli og
tónum. Umsjón: Frlo Sigríður Rognarsdótt-
ir.
9.45 Segðu mér sögu, „Átök i Boston.
Sogon of Johnny Tremoine", eftir Ester
Forbes. Bryndís Viglundsdóttir les eigin
þýðingu (20)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Bjðmsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélogið í nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnordðttir.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórs-
son.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Oónorfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins,
.Oogstofon", eftir Grohom Greene. 8.
þóttur. Þýðondi: Sigurjón Guðjónsson.
Leikstjórí: Gísli Holldórsson. Leikendur:
Sigriður Hogolín, Anno Kristín Arngríms-
dóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Guðbjörg
Þprbjornordóttir og Rúrik Horoldsson.
(Áður ó dogskró 1973.)
13.20 Stefnumót. Umsjón: Jón Korl Helgo-
son, Bergljót Horoldsdóttir og Þorsteinn
Gunnorsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Utvorpssogan, „Grosið syngur", eftir
Doris Lessing. Morio Sigurðordóttir les
þýðingu Birgis Sigurðssonor (3)
14.30 Droumoprinsinn. 2. þóttur. Umsjðn:
Auður Horolds og Voldis Óskorsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónlist fró ýmsum löndum Þýsk lög.
16.00 Fréttir.
16.04 Skímo. Umsjón: Steinunn Horðor-
dóttir og Ingo Steinunn Mognúsdóttir.
16.30 Veðurfregnir. '
16.40 Sumorgomon. Þóttur fyrir börn
Umsjón: Ingo Korlsdótlir.
17.00 Fréttir.
17.03 Uppótæki. Tónlistorþóttur. Umsjón:
Gunnhild Oyohols.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel. Ólofs sogo helgo. Olgo
Guðrún Árnodóttir les (60) Ásloug Péturs-
dóttir rýnir í textonn og veltir fyrir sér
forvitnilegum otriðum.
18.30 Tónlist.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Stef Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
20.00 íslensk tónlist. .Tónleikoferðir" og
.Choconnette" eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
.Dogur vonor" eftir Gunnor Reyni Sveins-
son. Jónos Ingimundorson leikur ó pionó.
20.30 „Þó vor ég ungur" Óttor Indriðoson
fró Ytrofjolli, Aðoidol segir fró. Umsjón:
Þórorinn Björnsson. Seinni þóttur. (Áður
ó dogskró í gær kl. 14.30.)
21.00 Hrott flýgur stund ó Potreksfirði.
(Áður útvorpað sunnudog.)
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút-
vorpi. Lindo Vilhjólmsdóttir og Gisli Sig-
urðsson. Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Lönd og lýðir. Færeyjor. Umsjón:
Eðvorð T. Jónsson. (Áður ó dogskró sl.
lougurdagsmorgun.)
23.20 Androrimur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréttir.
0.10 Uppótæki. Endurtekinn tónlistor-
þóttur fró síðdegi.
1.00 Næturútvorp ó samtengdum rósum
til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólofsdóttir
og Kristjón Þorvoldsson. Erlo Sigurðordótlir
tolor fró Koupmonnohöfn. Veðurspó kl. 7.30.
9.03 I lousu lofti. Klemens Arnorsson og
Sigurður Rognorsson. Sumorleikurinn kl. 10.
12.45 Hvítir mófor. Gestur Einor Jónas-
son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson.
Sumorleikurinn kl. 15. 16.03 Dægurmólo-
útvorp og fréttir. Hannes Hólmsteinn Gissur-
orson les pistil. Veðurspó kl. 16.30. Útvarp
Monhottan fró Poris. 17.30 Dogbókarbro!
Þorsleins Joð. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður
G. Tómosson og Leifur Hauksson. 19.32
Blús. Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vinsælda-
listi götunnor. 22.10 Allt i góðu. Morgrét
Blöndol og Guðrún Gunnorsdóttlr. Veðurspó
kl. 22.30. 0.10 I hóttinn. Margrót Blöndol
og Guðrún Gunnorsdóttir. 1.00 Næturútvorp
til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
METURÚTVARPIB
I. 00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmóloútvarpi miðvikudags-
ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Blús. Pétur Tyrfings-
son. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir.
Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Guðrún
Gunnorsdóttir og Morgrét Blöndol. 6.00
Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum.
6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljómo ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvarp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjorðo.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrin
Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20
Llfsspeki. 7.30 Pistilf. 7.40 Gullkorn 7.50
Gestopistill. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Um-
ferðoróð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Gó-
rillo. Jokob Bjornor Grétorsson og Dovíð Þór
Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moður-
inn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælandi.
II. 00 Hljóð, 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytl-
an. 12.00 islensk óskalög. 13.00 Horold-
ur Doði Rognorsson. 14.00 Triviol Pursult.
15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulogt
koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 Umhverf-
ispistill. 16.30 Maður dagsins. 16.45 Mól
dogsins. 17.00 Vongoveltur. 17.20 Útvorp
Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliðor monnlífs-
ins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnason.
24.00 Ókynnt tónlist til morguns.
Radiuillugur kl. 11.30, 14.30 og
18.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeirlkur. Þorgeir Ástvoldsson og
Eirikur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu.
Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Tónlist I
hódeginu. 13.10 Anno Björk Birgisdóttir.
15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson og
Bjorni Dogur Jónsson. 18.05 Gullmolor.
20.00 Erla Friðgeirsdóttir. 23.00 Holldór
Backmon. 2.00 Næturvoktin.
Fréttir é huila timanum Iré kl. 7
- 18 og kl. 19.30, íþróttalréttir
kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM97.9
6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 23.00
Kristjón Geir Þorlóksson. 24.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9.'
BROSIB FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson.
10.00 fjórtðn ótta fimm. Kristjón Jóhonns-
son, Rúnor Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir
kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högna-
son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóro Yngvo-
döttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Doði
Mognússon. 23.00 Aðolsteinn Jónotonsson.
1.00 Næturtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 í bítið. Horaldur Glsloson. 8.30
Tveir hólfir með löggu. Jóhann Jóhonnsson
og Valgeir Vilhjólmsson. 11.00 Voldís
Gunnorsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson.
16.05 Árni Mognússon ósomt Steinari Vikt-
orssyni. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05
islenskir grilltónar. 19.00 Halldór Bock-
mon. 21.00 Horoldur Gisloson. 24.00
Voldís Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 ivor
Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Mognús-
son, endurt.
FréHir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16,
18. Iþréttafréttir kl. II og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akurcyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró fréttostofu Bylgjunnor/Stöðvor 2 kl.
SÓLIN FM 100,6
8.00 Sólboð. Mognús Þór Ásgelrsson. 8.05
Umferðorútvarp. 9.30 Viðtal vikunnar.
12.00 Þór Bæring. 13.33 sott og logið.
13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Hvað finnst þér?
15.00 Richord Scobie. 16.00 Vletnom-
klukkutiminn 18.00 Birgir Órn Tryggvoson.
20.00 Þungaviktin. Lollo. 22.00 Nökkvi
Svovarsson. 1.00 Ókynnt tónlist til morg-
uns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvorp Stjörnunnor. Tónlist
ósamt upplýsingum um veður og færð.
10.00 Tónlist og leikir. Siggo Lund.
13.00 Signý Guðbjortsdóttir. Frósagan kl.
15. 16.00 Lifið og tilveran. Rognor Schrom.
18.00 Hoimshornofréttir. Jódis Konróðs-
dóttir. 19.00 íslenskir tónor. 20.00 Evo
Sigþðrsdóttir. 22.00 Þróinn Skúloson.
24.00 Dogskrórlok.
Bænastundir kl. 7.05, 13.30,
23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17,
19.30.
ÚTRÁS FM 97,7
14.00 M.S. 16.00 M.R. 18.00 F.Á.
20.00 M.K. 22.00-1.00 Sýrður rjómi.
Nýjosta nýbylgjan. Umsjón: Árni og Ágúst.