Morgunblaðið - 15.07.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1993
dagskró C 11
FIMMTUPAGUR 22/7
Sjónvarpið B Stöð tvö
18.50 ►Táknmálsfréttir
19.00
BARNAEFNI
► Babar Kanad-
ískur teiknimynda-
flokkur um fílakonunginn Babar.
Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal.
(25:26)
16.45 ►'Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur um góða granna við
Ramsay-stræti.
17'30 RADUHCEIII ► Út um græna
DHHnALim grundu Endurtek-
inn þáttur frá síðastliðnum laugar-
dagsmorgni.
19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. (130:168)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35
►Syrpan í þættinum
verður brugðið upp
íþróttasvipmyndum úr ýmsum áttum.
Umsjón: Arnar Bjömsson. Dagskrár-
gerð: Gunnlaugur Þór Pálsson.
ÍÞRÓTTIR
21.10 ►Látum himnana bíða - Fyrri hluti
(Heaven Must Wait) Er hægt að
seinka ellinni og slá dauðanum á
frest? í þessari bresku heimildar-
mynd er meðal annars leitað svara
við því og greint frá nýjustu rann-
sóknum á þessu sviði. Seinni hluti
myndarinnar verður sýndur að viku
liðinni. Þýðandi: Jón O. Edwald.
22.05 ►Stofustríð (Civil Wars) Bandarisk-
ur myndaflokkur um ungt fólk sem
rekur lögfræðistofu i New York og
sérhæfir sig í skilnaðarmálum. Aðal-
hlutverk: Mariel Hemingway, Peter
Onorati og Debi Mazar. Þýðandi:
Reynir Harðarson. (3:18)
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
18.30 ►Getraunadeildin íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar spáir í spil-
in og fer yfir stöðu mála í Getrauna-
deildinni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Spítalalíf (Medics II) Það gengur
á ýmsu hjá læknanemunum fjórum
á Henry Park sjúkrahúsinu. (3:6)"
21.10 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri-
es) Bandarískur myndaflokkur þar
sem Robert Stack leiðir okkur um
vegi óráðinna gátna. (22:26)
22.00 ►Getraunadeildin Farið yfir úrslit
leikja kvöldsins í Getraunadeildinni.
Ó, Carmela!
22.10
KVIKMYNDIRm
Kvikmyndahandbók Maltins gefur
þessari gamanmynd Carlos Saura
þijár og hálfa stjörnu af fjórum
mögulegum. Myndin er spænsk og
gerist árið 1938 á tímum borgara-
styijaldarinnar. Aðalsöguhetjumar,
Carmela og Paulino, styðja lýðveldis-
sinna og þeirra framlag til baráttunn-
ar felst í að skemmta hermönnum
þegar þeir fá stund milli stríða. Þeg-
ar svo hitnar verulega í kolunum
ákveða skemmtikraftarnir að færa
sig á rólegri slóðir en enda í klóm
hersveita Frankós. Eina leiðin fýrir
Carmelu og Paulino til að lifa af er
að skemmta hermönnunum en storm-
sveitarmönnum fasista stekkur sjald-
an bros á vör. Aðalhlutverk: Carmen
Maura, Andreas Pajares og Gabino
Diego. Leikstjóri: Carlos Saura.
1990. Maltin gefur* ★ ★ 'h
23.50 ►Arabíu-Lawrence (Lawrence of
Arabia) Margir hafa notið þessarar
stórmyndar sem vann 7 Óskarsverð-
laun í styttri útgáfu en hún var upp-
haflega um 222 mínútur að lengd.
Vegna kröfu sýningarhúsa var hún
klippt niður í 202 mínútur og síðar
niður í 187 mínútur en eftir mikla
leit að upprunalegu fílmunum hefur
tekist að endurvinna hana í nærri
því fulla lengd. Kvikmyndahandbók
Maltins mælir með þessari „uppruna-
legu“ útgáfu og gefur myndinni íjór-
ar stjörjiur. Sagan er byggð á sönn-
um atburðum og segir frá T.E. Lawr-
ence, ungum breskum hermanni sem
berst með Feisal prins gegn Tyrkjum
í fýrri heimsstyijöldinni. Aðalhlut-
verk: Peter O’Toole, Alec Guinness,
Anthony Quinn, Jack Hawkins, Omar
Sharif, Jose Ferrer og Anthony Qua-
yle. Leikstjóri: David Lean. 1964.
Bönnuð börnum. Maltin gefur
★ ★★★
3.15 ►MTV - Kynningarútsending
Spítalalíf - Annie Chung skortir viljastyrk til að einbeita
sér að náminu.
Annie Chung er
Irfsglöð og opin
Spítalalíf fjallar
um líf og störf
læknanema
STÖÐ 2 KL. 20.15 í hverjum þætti
Spítalalífs kynnumst við vonum,
draumum og lífi einnar söguper-
sónu innan og utan veggja Henry
Park sjúkrahússins. Fimmtudags-
kvöldið 22. júlí verður sjónum beint
að læknanemanum Annie Chung.
Annie er ættuð frá Kína en fram-
burður hennar ber þess glöggt
merki að síðustu kynslóðir hafa
búið i Bretlandi. Hún er lífsglöð,
opin og skemmtileg en skortir vilja-
styrk til þess að einbeita sér að
náminu. Enn sem komið er hefur
Annie tekist að bæta upp það sem
hana skortir í þekkingu með
skemmtilegri framkomu en eins og
besta vinkona hennar, Jessica
Hardman, bendir á þá kemur að
reikningsskilum.
Gagnrýni, pistlar
og Qöimiðiaspjall
Ýmislegt er í
boðií
Morgunþætti
Rásar1
RÁS 1 KL. 7.03 í Morgunþætti
Rásar 1 má fínna fróðlega heims-
byggðarjiistla Jóns Orms Halldórs-
sonar, Oðins Jónssonar og Bjarna
Sigtryggssonar, fréttir af stefnum
og straumum í menningarlífí er-
lendis frá tíðindamönnum morgun-
þáttar í útlöndum, (t.d. í Róm, Barc-
elona, New York, Moskvu, Ham-
borg, Lundúnum, Lundi og Lúxem-
borg). Gagnrýni um menningarvið-
burði hér heima jafnóðum og þeir
gerast og pistla Halldórs Björns
Runólfssonar og Gísla Sigurðssonar
um.myndlist og bókmenntir. Fjöl-
miðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar,
kynningu á nýjum geislaplötum,
pistil Lindu Vilhjálmsdóttur og bréf-
korn frá tíðindamönnum úti á landi.
YMSAR
STÖÐVAR
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Krull
1983, Lysette Anthony 11.00 Hour
of the Gun W 1967, James Gamer
13.00 Hostile Guns H 1967, George
Montomery 14.40 The Secret of Santa
Vittoria G 1969, Anthony Quinn,
Anna Magnani, Vima Lisi, Hardy
Kmger 17.00 Kmll 1983, Lysette
Anthony 19.00 El Diablo Æ 1991,
Anthony Edwards 21.00 F/X 2 - The
Deadly Art of Ulusion T 1991, Biyan
Brown, Brian Dennehy, Rachel Ticot-
in, Joanna Gleason, Philip Bosco
22.50 The Perfect Weapon O 1991,
Jeff Speakman 24.15 Sher Mountain
Killings Mystery D 1990, Tom Ric-
hards, Philip Avalon, Joe Bugner 1.40
Cobra T 1986, Sylvester Stallone 3.20
She’s Out of Control G 1989, Ami
Dolenz
SKY OIME
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.40 Lamb Chop's Play-a-Long 8.10
Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game
9.00 Card Sharks 9.30 Concentration
9.50 Dynamo Duck 10.00 Sally Jessy
Raphael 11.00 E Street 11.30 Thre-
e’s Company 12.00 Falcon Crest
13.00 Captains and the Kings 14.15
Another World 14.45 Bamaefiii (The
DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The
Next Generation 17.00 Games World
17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30
Full House 19.00 Eddie Dodd 20.00
Chances 21.00 Star Trek: The Next
Generation 22.00 The Streets of San
Francisco 23.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þoifimi 7.00 Eurogolf: Magasín-
þáttur 8.00 Hjólreiðan Bein útsending
The Tour de France 14.30 Tennis:
The ATP toumament frá Stuttgart
17.00 Fjallahjólreiðar: The Gmndig
Cross Country Worid Cup 17.30 Euro-
sport fréttir 18.00 Tennis: The Feder-
ation Cup, Frankfurt 20.00 Hjólreið-
ar. The Tour de France 21.00 Alþjóð-
legir hnefaleikar 22.00 Alþjóðlegir
ftjálsir hnefaleikar 23.00 Eurosport
fréttir 23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D =
dulræn E = erótík F = dramatík G =
gamanmynd H = hrollvekja L = saka-
málamynd M = söngvamynd 0 = ofbeld-
ismynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1.
Honno G. Sigurðardóltir og Trousti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregn-
ir. 7.45 Doglegl mól, Ólofur Oddsson
flytur þóttinn.
8.00 Fréttir. 8.20 Kæro Útvorp. Brél oð
sunnon. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó
ensku. 8.40 Úr menningorlífinu. Holldór
Björn Runólfsson fjollor um myndlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskélinn. Afþreying i tuii og
tónom. Umsjén: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Segðo mér sögu, „Atök i Boston.
Sogon of Johnny Iremaine", eftir Ester
Forbes. Bryndis Víglundsdóttir les eigin
þýðingo (21)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi moð Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somlélagið í nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggsson og Sigriður Arnordóttir.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttoyfirlit ó hédegi.
12.01 Doglegt mól, Ólofur Oddssoo flytur.
12.20 Hódeglsfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Ulvorpsleikhússins,
„Dagstofan", eftir Grohnm Greene. 9.
þóttor. Þýðondi: Sigurjón Guðjónsson.
Leikstjóri: Gísli Holldórsson. Leikendur:
Anna Kristin Arngrímsdótlir, Þorsteinn
ð. Stephensen, Guðbjörg Þorbjarnardótt-
ir, Anno Guðmundsdóttir, Soffío Jokohs-
déttir og Rúrik Horaldsson.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Jón Korl Helgo-
son, Bergljól Horoldsdóttir og Þorsteinn
Gunnorsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogan, „Grosið syngur”, eftir
Doris Lessing. Morío Siguróordóttir les
þýðingu Birgis Sigurðssonar (4)
14.30 Sumorspjoll. Umsjón: Thor Vil-
hjólmsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Söngvaseiður. Þættir um íslenske
sönglogohöfundo. Fjolloð um Pétur Sig-
urðsson, sönglög huns og ævi. Umsjón:
Ásgeir Sígurgestsson, Hollgrimur Mognús-
son og Trousti Jénsson.
16.00 Fréttir.
16.04 Skimo. Umsjón: Steinunn Horðor-
dóltir og logo Steinunn Mognúsdóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir fró fréttostofu bornanno.
17.00 Fréttir.
17.03 Á óperusviðinu. Umsjón: Ingveldur
G. Ólofsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel. Ólofs sogo helgo. Olgo
Guðrún Árnodóttir les (61) Jórunn Sigurö-
ardóttir rýnir í textann.
18.30 Tónlist.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingoi. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóro Jónsdóttir.
20.00 Tónlistorkvöld Ríkisútvorpsins Fró
sumortónleikum i Skólholtskirkju 10. júli sl.
- ..Goldbergtilbrigðin"eftir Johonn Sebostion
Both. Helgo Ingólfsdóttir leikur ó sembel.
- „Óttusöngvor oð vori". Verk tileinkoð
Skólholtskirkju, fyrir einsöngvuru, kór,
strengi, slegverk og orgel eftir Jðn Nor-
dol. Þóro Einorsdóttir sópron, Sverrir
Guðjónsson kontratenór, félegor úr Mót-
ettukór Hollgrímskirkju, Inge Rós Ingólfs-
dóttir selléleikori, Eggert Pólsson, slog-
verksleikori, og Hilmor Örn Agnorsson
orgelleikori flytjo; Hörður Askelsson
stjórnar. (Hljððritun ó frumfiutningi
verksins.) Kynnir,- Steinunn Birno Rogn-
orsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlor úr morgunót-
vorpi. Gagnrýni. Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Islensk skóld: opinberir storfsmenn
i 1100 ór. Sjötti og síðosti þóttur um
bókmenntir. Umsjón: Hrefn Jökulsson og
Kolbrún Bergþórsdóttir.
23.10 Stjórnmól ó sumri. Umsjón: Óðinn
Jónsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Á óperusviðinu. Endurtekinn þóttur.
1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Londsverðir segjo
fró. Veðurspó kl. 7.30. Pistill lllugo Jökuls-
sonor. 9.03 i lousu lofti. Klemcns Amors-
son og Sigurður Rugnorsson. Sumorleikurinn
kl. 10. 12.45 Gestur Einur Jónosson.
14.03 Snorri Sturluson. Surnarleikurínn kl.
15. 16.03 Dægurmóloútvarp og fréttir.
Biópistill Ólofs H. Forfosooor. Veðurspó kl.
16.30. Dogbókorbrot Þorsteins J. kl.
17,30.18.03 Þjóðarsólin. Siguróur G. lóm-
usson og Leifur Houksson. 19.30 iþróttnrós
in. 22.10 Allt i góðu. Murgrét Blöndol og
Guðrún Gunnorsdóttir. Veðurspó kl. 22.30.
0.10 i hóttinu. Morgrét Blöndul og Guðrún
Gunnursdóttir. 1.00 Næturútvarp til morg-
uns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,
19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIB
1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir.
I. 35 Næturtónor. 2.00 Fréttir. Næturtón-
or. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00
Fróttir. 5.05 Alll i góðu. Guðrún Gunnors-
dóttir og Morgrét Blöndel. 6.00 Fréttir al
veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morg-
untónor. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvurp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest-
fjorðe.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Moddamo, kerling, fröken, frú. Kotrín
Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20
Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50
Gestopistill. 8.10 Fróóleiksmoli. 8.20 Um-
ferðoróð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Gó-
rillo. Jokob Bjornor Grétorsson og Devíó Þór
Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hvet er moðor-
inn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viómælandi.
II. 00 Hljóó dogsins. 11.10 Slúður. H.55
Ferskeytlon. 12.00 íslensk óskolög. 13.00
Haroldur Daði Rognorsson. 14.00 Triviol
Pursuit. 15.10 Bingó I beinni. 16.00 Skipu-
logt kuos. Sigmur Guðmundsson. 16.15
Umhverfispistill. 16.30 Maður dogslns. 16.45
Mól dogsins. 17.00 Vonguveltur. 17.20 Út-
votp Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliður
monnlífsins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur
Árnoson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns.
Radiusflugur kl. 11.30, 14.30, 18.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og
Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 Tveir meó öllu.
Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Tóollst i
hódeginu. 13.10 Anno Björk Birgisdóttir.
15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson og
Bjorni Dagur. 18.05 Gullmolor. 20.00
íslenski listinn. Jón Axel Ólefsson.23.00
Holldór Bockmon. 2.00 Næturvoktin.
Fréttir ó heila tímanum frá kl. 10,
II, 12, 17 og 19.30.
BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97.9
6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 17.10
Gunnor Atli Jónsson. 18.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 23.00 Kristján Geir
Þorlóksson. Nýjasto tónlistin i fyrirrúmi.
24.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.
BROSID FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjánsson.
10.00 fjórtón átto fimm. Kristján Jóhonns-
son, Rúnor Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir
kl. 10, 12 og 13. 16.00 Lóro Yngvodótt-
ir. Kántrýtónlist. Fréttir kl. 16.30. 19.00
Ókynnt tóolist. 20.00 Fondorfært hjó Rogn-
ori Erni Péturssyni. 22.00 Sigurþór Þórar-
insson. 1.00 Næturtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 í bitið. Haroldur Gíslason. 8.30
Tveir hálfir með löggu. Jóhonn Jóhonnsson
og Valgeir Vilhjálmsson. 11.05 Valdís
Gunnorsdóttir. 14.05 ívor Guómundsson.
16.05 i tokt við timann. Árni Magnússon
og Steinor Viktorsson. Umferðarútvarp kl.
17.10. 18.00 íslenskir grilltónar 19.00
Vinsældalisti íslands. Rognor Már Vilhjálms-
son. 22.00 Sigvoldi Kaldalóns. 24.00
Voldis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ívar
Guðmundsson, endurt. 6.00 Ragnor Bjorna-
son, endurt.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16,
18. íþréttafréttir kl. 11 og 17.
HUÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréít-
ir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN FM 100,6
8.00 Sólboð. Mognús Þór Ásgeirsson. 8.0S
Umferðarútvorp. 9.30 Spurning dagsins.
12.00 Þór Bæring. 13.33 Satt og logið.
13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Tilgongur lífsins.
15.00 Richard Scobie. 18.00 Birgir Örn
Tryagvason. 20.00 Pepsíhólftíminn. Um-
fjöllun um hljómsveitir, tónleikaferðir og
hvað er á döfinni. 20.30 íslensk tónlist.
22.00 Hans Steinar Bjornason, 1.00
Ókynnt tónlist til morgons.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. 10.00
Tónlist og leikir. Sigga Lund. 13.00 Signý
Guðhjartsdóttir. Frásogan kl. 15. 16.00
Lífið og tilveron. Ragnor Schram. 18.00
Út um viðo veröld. Ástriður Haroldsdóttir
og Friðrik Hilmarsson. Endurtekinn þóttur.
19.00 islenskír tónar. 20.00 Bryndís Rul
Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór
Guómundsson. 24.00 Dogskrárlok.
Banastund kl. 7.15, 13.30, 23.50.
Fréffir kl. 8, 9, 12 og 17.
ÚTRÁS FM 97,7
14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 M S
20.00 Kvennoskólinn 22.00-1.00 F.Á.
í grófum dráttum. Umsjón: Jónas Þór.