Alþýðublaðið - 19.11.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.11.1920, Blaðsíða 1
ii b i2i <&efiÖ tit aJ Álþýðnfloklaram. 1920 Föstudaginn 19. nóvember. 267 tölubl, Síldarmálið. Uý leið út úr öngþveitinu? Ensþá hafa sfldarútgerðannenn íekið sig áþreifanlega á það, hve skaðleg og fjarri öllu lagi sú „frjálsa" samkepni er á si'ldar- anarkaðinum. Hve skaðlegt það •er, ekki aðeins fyrir hvera ein- stakan síldarkaupmann, heldur fyrir þjóðina í heild sinni, að hver bauki í sínu horni og reyni að rskara eld að sinni köku, án þess að. skeyta hið minsta um það, %vemig öðrum reiðir af. Það hefir :sýst sig, einkum þessi tvö síðustu ár, að síldarsalan er óframkvæm- an!eg, meðan allir og enginn selur ^síldina út úr landinu. Síldarspekú- lantarnir geta verið nógu séðir innanlands, en þegar út fyrir laadáteinana kemur, reka þeir sig £ það, að þeir eru of ókunnugir markacHnum til þess, að geta kept við þaulæfða erlenda braskara, sem svífast einskis og eta með •glöðu geði höfuðið af Jitla bróð- m" — íslenzka síídarspekúlantiaum, Það er Ifka svo að sjá, sem •augu fslenzkra útgerðarmaisna séu að opnast, og er það vel farið, :f>egar máigögn þeirra eru farin að tæða landsverzlun með síld í fullri ;alvöru. En þetta hefðu þeir góðu aaenn átt að sjá, eða öliu heldur £nna, áður en búið var að gefa beira snoppung í tvö skifti. Skað- inn gerir menn hyggna, en gróð- inn fégjarna. Þegar landið tók að sér síldar- söluna, stórgræddu útgerðarmenn, og hefðu átt að hegða sér eftir því, ea þeir sáu eftir þeim fáu aurum sem rurrau í landssjóð og vonuðu að þeir gætu komist að fiins góðum kjörum og laadið. En þar skjátlaðist þeim. Vafalaust hafa þeir samt margir séð það, sém þeir sjá nú, að eina Ieiðin til þess að tryggja síldarmarkaðinn er, að salsn sé á einni hendi, og þá helst landsins. En fégirndin réði meira en skyesemi þeirra; því er ver og miður. Hætt er við að einhver fótur sé fyrir því, að íslenzka sfldin hafi ekki verið eins vel verkuð í sum- ar og hægt hefði verið. En auð- vitað er hitt jafn vfst, að sænskir síldarkaupmenn og ójafnaðarmenn nota hvert tækifæri sem gefst, til þess að ófrægja íslenzku sfldina, jafnve! þó þeirra eigin síld sé verri vara, til þess eins að fá hana fyrir sem allra lægst verð Þegar þeir í vor og sumar gerðu samninga við ýmsa síldarútvegs- œeaa, höfðu þeir Eystrasaltsmark- aðinn í huga, en hann brást, og þá var ekki í annað hús að venda en Svíþjóð. En vegna þess, að nægileg hvað þá of mikil síld á markaðinum þar f landi dró úr stórgróða þairra, urðu þeir að taka til þess ráðs, sem nú er alkunn- ugt orðið, að láta dæma megnið af íslenzku sfldinni ótæka verzl- unarvöru. En að þeir voru ekki i sumar öruggir um sð þetta mætti tak ast, má sjá af þvf, að þegar sú frétt barst til Siglufjarðar, að land- ið mundi taka að sér síldarsöiuna, voru sænsku sfldarspekúlantarnir á nálum, og spurðu mjög eftir þvf hvort þetta væri satt. En er þá engin leið til þess að bjarga við síldarsölunni í ár, og er ekki sjálfsagt landsins vegna að gera alt sem hægt er til þess að reyna að selja a!!a þá óskemda síld, sera til er nú óseld á mark- aðinum? Vissulega. -Þd betri er hálfur skaði en allur. Eða eru kaupsýslumenn vorir yfirleitt svo hugsunarlausir, að þeir viiji held- ur fara á höfuðið en brjóta odd af ofiæti sfnu og bjarga með því sóma sínum. Við sjáum hvað setur. Eins og kunnugt er, eru mjög öflug kanpfélög í Svíþjóð, og al- gerlega fjárhagslega óháð. Þessi félög, eða formaður þeirra, hefir látið f ljósi, að kaupfélögin mundu kaupa íslenzka sfld, ef þeim gæf- ist kostur á áð kaupa hana beint frá framleiðendum, svo framarlega að um góða vöru væri að ræða. Síðasta tilraunin til þess, að koma íslenzku síldinni á markað- fnn, með sæmilegu verði, er þá f stuttu máli: að fara pess á leit við sœnsku kaupfélögin, að þatt kaupi pað af síldinni, sem hœgt er að telja verzlunarvoru, eða að pau taki síldina i umboðssölu. Til þess að hrinda þessu áieiðis, þarf annaðhvort að senda dugandi mana til Svfþjóðar, eða það sem eg hygg að betur mundi reynast, aS fá íslenzku samvinnufélögin til þess að verða meðalgöngumenn. — Hér er svo raikið f húfi, að hagur ein- staklingsins, eða skoðanir hans á verziunarmálum, verður að Iáta í rainni pokann fyrir heilbrigðri skynsemi. Að endingu skal eg taka það fram, að eftirspurn eftír fsienzkri sfld í smásölu í Svíþjóð er mikil, þó síldarhringurinn vilji ekki Iáta undan, þvf honum er alvara að drepa fsl. sfldarútveg. L7. Hreyfanleg háthengi. Nýlega hafa Norðmenn fundið upp hreyfanlega standa (stativ) fyrir báthengi (davtder), Er talitt mikil bót að þessu, einkum er skip eru stödd f sjávarháska. Má þá aka bátunum til eftir þilfarinu í báthengjunum, og láta þá á 5ot þeim megin skipsins er bezt hent- ar. Norðraenn eru þegar farnir að nota þessi tæki á skipum sínum. Sá kostur er meðal annars við þessi bátahengi, að hægt er að koma þeim í lóðrétta stöðu, enda þótt skipið hallist, og má meS þvf móti setja bátana á sjóinn, þá allmikill halli sé, á skipinu. Samskotin tii Karls Helga Árnasonar, Ianda okkar l Fær- eyjum, hafa gengið fremur öllum vonum, og voru honum í gær sendar 1300 kr., sém safnast hafa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.