Morgunblaðið - 21.10.1993, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.10.1993, Blaðsíða 1
' 1 v , PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER1993 BLAÐ Sjónvarpið sýnir á laugar- dagskvöld bandarísku bíó- myndina Baker-brœður eða „ The Fabulous Baker Boys “ Hún segirfrá brœðrunum Jack og Frank Baker sem leika á píanó á skemmti- stöðum en vinsœldirþeirra hafa dvínað. Þá kemur til sögunnar ung og aðlaðandi kona sem fer að syngja með þeim og blces nýju lífi í skemmtiatriði þeirra. ► Á föstudagskvöld kl. 22.10 sýnir Stöð 2 myndina New York sögur en þar leggja þrír virtustu leik- stjórar Bandaríkjanna saman í púkk svo úr verður heilsteypt verk. Leikstjórarnir eru Martin Scorsese, Francis Ford Coppola og Woody Allen, en sögurn- ar gerast allar í New York eins og nafnið gef- ur til kynna. Scorsese segir frá frægum _ listmálara og ást- konu hans sem er mjög óánægð með nHÞ' Jt1 hlutskipti sitt. Copp- ola segir frá ævin- JU, , dÍUí týrum ríksmanns- H ’> / dóttur ,"in býr á hót- >. ( eli í borginni á meðan ■ >' ' foreldrar hennat' flakka heimsliorna á ■ /SLjgfeájBni,. milli. Saga Allens VjKmAmW^aíiW/&' fjallar um miðaldra ‘ mann sem er þjakaður af ofstjórn móður sinnar. ftEvnmn i VÍKAN 22. TIL 28. OKTÓBER 1 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.