Morgunblaðið - 21.10.1993, Blaðsíða 2
2 C dagskrá
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1993
KVIKMYNDIR VIKUNNAR
Sjónvarpið
FÖSTUDAGUR 22. OKTOBER
|#| nn nc ►Kappflugið mikla -
l»l. tfc.llu Fyrri hluti (The Great
Air Ra.ce - Half a World Away) Leik-
stjóri: Marcus Cole. Aðalhlutverk:
Barry Bostwick, Tim Hughes og Helen
Slater. Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER
VI n<| qc ►Kappflugið mikla -
nl. 4 I.UU Seinni hluti (The
Gréat Air Race - Half a World Away)
Leikstjóri: Marcus Cole. Aðalhlutverk:
Barry Bostwick, Tim Hughes og Helen
Slater. Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
VI QO 1C ►Baker-bræður (The
nl. Lú. 10 FabulousBakerBoys)
Leikstjóri: Steve Kloves. Aðalhlutverk:
Jeff Bridges, Michelle Pfeiffer, Beau
Bridges og Jennifer Tilly. Þýðandi:
Gunnar Þorsteinsson. Maltin gefur
★ ★ 'h Kvikmyndahandbókin gefur
★ ★ ★
SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER
STÖÐ TVÖ
V| 1C nn ►Kaddí Woodlawn
nl. lu.UU (Caddie Woodlawn)
Leikstjóri: Giles Walker. Aðalhlutverk:
Emily Schulman, James Stephens og
Season Hubley. Þýðandi: Rannveig
Tryggvadóttir.
FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER
|#| 01 (|C ►Kvennagull á
lll. L I.Uu Hawaii (Paradise,
Hawaiian Style) Leikstjóri: Michael
Lloore. Aðalhlutverk: Elvis Presley,
Suzanna Leigh og James Shigeta.
Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Malt-
in gefur ★ ★ 'h
FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1
V| OO 1n►New York sögur
l»l. IU (New York Stories)
Aðalhlutverk: Woody Allen, Mia
Farrow, Talia Shire, Gia Coppola, Nick
Nolte og Rosanna Arquette. Leikstjór-
ar: Martin Scorsese, Francis Ford
Coppola og Woody Allen. 1989. Kvik-
myndahandbókin gefur Maltin gefur
★ ★ V2 ★ ★
Kl. 0.15 ► Barnaleikur 3 (Child’s
Play 3) Aðalhlutverk:
Justin Whalin, Perrey Reeves og Jer-
emy Sylvers. Leikstjóri: Jack Bender.
1991. Stranglega bönnuð börnum.
M1 1C ►Caribe Aðalhlutverk:
■ I.4J John Savage, Kara
Glover, Stephen McHattie og Sam
Malkin. Leikstjóri: Michael Kennedy.
1987. Lokasýning. Bönnuð börnum.
V| 9 11I ►Glæfraspil (The Big
1*1. U. IU Slice) Aðalhlutverk:
Casey Siemaszco, Leslie Hope, Justin
Louis og Heather Locklear. Leikstjóri:
John Badshaw. 1990.
LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER
VI 1Q 9C ►Fyrsti kossinn (For
1*1. I U.LU the Very First Time)
Aðalhlutverk: Corin Nemec, Cheril
PoIIack og Mádchen Amick. Leik-
stjóri: Michael Zinberg.
M1C Dfl ►Blettatígurinn (Che-
. IU.UU etah) Aðalhlutverk:
Keith Coogan, Lucy Deakins og Collin
Mothupi. Leikstjóri: Jeff Blyth. 1988.
V| 91 CC ► Kokkteill (Cocktail)
nl. L I.UU Aðalhlutverk: Tom
Cruise, Bryan Brown og Elisabeth
Shue. Leikstjóri: Roger Donaldson.
V| 99 OC ►Samferðamaður
1*1. fcU.UU (Fellow Traveller)
Aðalhlutverk: Ron Silver, Hart Boc-
hner og Imogen Stubbs. Leikstjóri:
Philip Saville. 1989. Maltin gefur ★ ★
Kvikmyndabandbókin gefur ★ 'h
VI 1 1 0 ► Fullt tungl (Full Moon
nl. I. IU in Blue Water) Aðal-
hlutverk: Gene Hackman, Teri Garr,
Burgess Meredith og Elias Koteas.
Leikstjóri: Peter Masterson. 1988.
Lokasýning.
VI 9 JC ►Glímugengið (Americ-
l\l. t.TU an Angels) Áðalhlut-
verk: Jan McKenzie, Tray Loren og
Mimi Lesseos. Leikstjórar: Ferd og
Beverly Sebastian. Lokasýning.
SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER BK
V| 91 yj fl ► Á refilstigum -Fyrri
1*1- L I.4U hluti (Bellman and
True) Bönnur börnim undir tólf ára
aldri. Maltin gefur ★★■/2
VI fl Ifl^ Hörkuskyttan (Qui-
IVI. U.IU gley Down Under)
Aðalhiutverk: Tom Selleck og Ron
Haddrick. Leikstjóri: Simon Wincer.
1990. Stranglega bönnuð börnum.
MÁNUDAGUR 2S.ÖÉI&BERM
VI 99 flC ►Á refilstigum (Bell-
Rl. LLmUw man and True) Böm
undir tólf ára aldri ættu ekki að horfa
á myndina ein síns liðs.
VI 99 9fl ►Dularfulli Banda-
nl. LU.4U ríkjamaðurinn (Old
Gringo) Aðalhlutverk: Jane Fonda og
Gregory Peck. Leikstjóri: Luis Puenzo.
1989. Lokasýning. Maltin gefur
★ ★★. Bönnuð börnum.
ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER .
VI 9110 ^9"bíó: Leyniförin
IVI. L I. IU (Project X) Aðalhlut-
verk: Matthew Broderick, Helen Hunt
og Bill Sadler. Leikstjóri: Jonathan
Kaplan. 1987. Maltin gefur ★★'/2.
VI 9Q qnM götunni (No Place
1*1- tU.UU Like Homc) Aðalhlut-
verk: Christine Lahti, Jeff Daniels,
Scott Marlowe og Kathy Bates. Leik-
stjóri: Lee Grant. 1989.
MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER
V| 9Q Ifl ►Hlustaðu (Listen To
IVI. 4Ú.4U Me) Aðalhlutverk:
Kirk Cameron, Jame Gertz, Roy
Scheider og Anthony Zerbe. Leik-
stjóri: Douglas Day Stewart. 1989.
Lokasýning. Maltin gefur -k'/i
FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER !
MQ9 JC ►Sölumaður á ferð
• 44.4u (Traveling Man) Að-
alhlutverk: John Lithgow. Leikstjóri:
Irvin Kershner. 1989. Maltin gefur
miðlungs einkunn. Bönnuð börnum.
| ►Með öllum mjalla
(Perfectly Normal)
Aðalhlutverk: Robbie Coltrane, Mich-
ael Riley og Deborah Duchene. Leik-
stjóri: Yves Simoneau. 1990. Maltin
gefur ★ ★.
VI 9 1 C ►Sá á fund sem finnur
nl. 4. lu (Finders Keepers)
Aðalhlutverk: Michael O’Keefe, Be-
verly D’Angelo og Louis Gossett, Jr.
Leikstjóri: Richard Lester. 1984.
Lokasýning. Maltin gefur ★★.
Kl.0.30
Fá ráðgjöf eftir
sjónvarpsviðtal
FYRIR skömmu var hér í Dagskrárblaðinu sagt frá svokölluðum viðtalsþáttum
í Bandaríkjunum þar sem hörð samkeppni ríkir þeirra á milli og hafa stjómend-
ur þáttanna allar klær úti til að ná til sem flestra áhorfenda. Það er gert með
því að fá gesti í sjónvarpssal sem hafa frá einhverju hneykslanlegu að segja.
Til dæmis hafa samkynhneigðir kynskiptingar notið mikilla vinsælda.
Ein kona sem í var vitnað í greininni sagði
að það hefði hjálpað sér mikið að koma fram
í viðtalsþáttum og segja frá ýmsum hliðum
á hræðilégri reynslu sinni þegar hún var gift
fjölkvæntum svikara í 17 daga.
Sálfræðiaðstoð eftir útsendingu
En þannig er því ekki farið með alla.
Nýlega sagði bandaríska stórblaðið New
York Times frá því að nú væri svo komið
að sumir gestanna- sem opnuðu sig í beinni
útsendiíigu þyrftu sálfræðilega aðstoð eftir
útsendinguna. Af fímmtán slíkum viðtals-
þáttum sem sjónvarpað er reglulega um öll
Bandaríkin býður einn þeirra, „Geraldo", upp
á sálfræðiráðgjöf að útsendingu lokinni, en
þessi þáttur er sagður ganga hvað lengst í
að ganga fram af gestum og áhorfendum.
Martin Berman, útsendingarstjóri þáttar-
ins, sagði að hugmyndin hefði komið upp
eftir þátt sem var sjónvarpað fyrir um ári.
Þá komu fram feðgin, en dóttirin sakaði föð-
urinn um kynferðislega misnotkun. Þegar
Það er ekki
alltaf fyrir
bestu að opna
sig í beinni
útsendingu í
viðtalsþáttum í
Bandaríkjunum
í\ ?:!azrí’rF*ii Q
þættinum lauk, hringdi faðirinn í útsending-
arstjórann og tjáði honum að hann hefði í
hyggju að drepa dóttur sína. Hann hélt svo
áfram að hringja á hálftíma fresti og starfs-
fólk þáttarins áttaði sig á því að hann þyrfti
á hjálp sálfræðings að halda.
Með milligöngu félagsráðgjafa tókst að
finna ráðgjafamiðstöð fyrir föðurinn þar sem
hann gat fengið faglega hjálp. Dótturinni var
einnig vísað til sálfræðings. Síðan þetta gerð-
ist hafa rúmlega 27 manns notið þessarar
þjónustu sem þátturinn býður upp á. Flestar
ráðgjafamiðstöðvarnar bjóða þjónustu sína
ókeypis og fá í staðinn ókeypis kynningu í
þættinum. Þetta hefur einnig leitt gott af
sér fyrir þáttinn, því í haust kom misnotaða
dóttirin aftur fram í þættinum og talaði um
reynslu sína af ráðgjöfinni.
Ekki eru allir jafn hrifnir af þessari þjón-
ustu þáttarins og segja sumir gagnrýnendur
að eftirmeðferðin sé aðeins ein aðferð enn
til þess að sýna þáttastjórnandann Geraldo
Rivera í mannlegu ljósi, en hann þykir að-
gangsharður mjög og ekkert málefni er hon-
um heilagt.
Og það er langt í frá að allir gestir þurfi
á ráðgjöf að halda, því fyrir flesta er það
nokkurs konar útrás fyrir heift, hatur og
hefnigirni að koma fram í þáttum sem þess-
um.