Morgunblaðið - 21.10.1993, Síða 11

Morgunblaðið - 21.10.1993, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1993 dagskrq C 11 FIMMTUPAGUR 28/10 SJÓNVARPIÐ 17.50 Þ'Táknmálsfréttir 18 00 RADUKEFIII ►Nana Leiknir DHRHHCrm þættir fyrir eldri börn. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) (4:6) 18-30 bJFTTIR ►Flauel Tónlistarþátt- rlLI IIII ur þar sem sýnd eru myndbönd með frægum jafnt sem minna þekktum hljómsveitum. Dag- skrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. OO 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►ViAburðaríkið í þessum vikulegu þáttum er stiklað á því helsta í lista- og menningarviðburðum komandi helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atla- dóttir. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ' IÞROTTIR ►Syrpan Fjallað er um ýmis blæbrigði íþróttalífsins innan lands sem utan. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dag- skrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.05 líifiiíiivyn ►Kvenna9u» á IV V IIIItI I HU Hawaii (Paradise, Hawaiian Styie) Bandarísk bíómynd frá 1966. Alræmdur kvennabósi snýr heim til Hawaii og stofnar þyrluþjón- ustu. Á ferðum sínum milli eyjanna hittir glæsimennið hveija fegurðar- dísina á fætur annarri og allar kikna þær í hnjáliðunum og falla fiatar þegar þær sjá hann. Leikstjóri: Mich- ael Moore. Aðalhlutverk: EIvis Pres- Iey, Suzanna Leigh og James Shi- geta. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdótt- ir. Maltin gefur ★ ★ 'h 22.40 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson fréttamaður flytur tíðindi af Alþingi. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndafiokkur um góða granna. 17 30 RflDUHEEUI ►Með Afa Gnd' DHHNHCrill urtekinn þáttur frá síðasltiðnum laugardagsmorgni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.40 hjCTTIP ►Dr- Quinn (Medicine rlLl lln VFomanjUngi læknirinn, Mike Quinn, hefur eignast góða vini í smábænum Colorado Springs sem koma henni tii hjálpar þegar eitthvað bjátar á. (8:17) 21.35 ►Aðeins ein jörð íslenskur þáttur um umhverfismál. 21.50 ►Sekt og sakleysi (Reasonable Doubts) Bandarískur sakamála- myndaflokkur um saksóknarann Tess Kaufman og lögreglumanninn Dicky Cobb. (9:22) 22.45 |#tf||#||V||niD ►Sölumaður á IV VllVm I RUIn ferð (Traveling Man) Sölumaðurinn Ben Cluett hefur verið í fremstu röð undanfarin fímmt- án ár en nú eru árin farin að segja til sín. Þegar yfirmaður hans fær hann til að skóla nýjan sölumann, Billy Fox, fara hlutirnir á skrið. Rót kemst á einkalíf Bens þegar hann kynnist ungri og failegri konu í New Orleans á Mardi Gras hátíðinni. Aðal- hlutverk: John Lithgow, Jonathan Silverman og John Glover. Leik- stjóri: Irvin Kershner. 1989. Maltin gefur miðlungs einkunn. Bönnuð börnum. 0.30 ►Með öllum mjalla (Perfectly Nor- mal) Gamanmynd frá Kanada. Aðal- söguhetjan, Renzo, er ísknattleiks- maður sem hættir til að verða dálítið undir í baráttunni innan og utan vallarins. Líf Renzos tekur stakka- skiptum þegar hann hittir mat- reiðslumeistarann Turner. Turner er fífldjarfur eldhugi með vafasama for- tíð og þeir félagar ákveða að nota arf sem Renzo áskotnast til að setja á fót ítalskan veitingastað þar sem þjónarnir syngja aríur fyrir gesti og gangandi. Turner hefur einn lítinn galla - hann er óheiðarlegri en and- skotinn en á móti kemur að Renzo hefur ýmsa góða kosta sem hann veit ekki af sjálfur. Aðalhlutverk: Robbie Coltrane, Michael Riley og Deborah Duchene. Leikstjóri: Yves Simoneau. 1990. Maltin gefur ★ ★. 2.15 ►Sá á fund sem finnur (Finders Keepers) Aðalhlutverk: Michael O’Keefe, Beverly D’Angelo og Louis Gossett, Jr. Leikstjóri: Richard Lest- er. 1984. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★. 3.50 ►BBC World Service - Kynningar- útsending. Kvennagullið - Mayjarnar falla flatar þegar þær hitta Rick. Presley heillar stúlkur á Hawaii Alræmdur kvennabósi ætlar að verða ríkur á þyrluflugi SJÓNVARPIÐ KL. 21.05 Elvis Presley hefur verið tíður gestur á skjánum að undanfömu og hér er hann kominn eina ferðina enn, að þessu sinni í myndinni Kvennagulli á Hawaii eða „Paradise, Hawaiian Style“ sem gerð var árið 1966. Þar er hann í hlutverki Ricks Richards sem er alræmdur kvennabósi. Hann snýr heim til Hawaii og og ætlar að verða ríkur á að fljúga með auð- menn á þyrlu um svæðið. Á ferðum sínum milli eyjanna hittir glæsi- mennið hveija fegurðardísina á fætur annarri og allar kikna þær í hnjáliðunum og falla flatar þegar þær sjá hann. En svo kemur babb í bátinn. Notkun eiturefna í landbúnadi Er mikil mengun af landbúnaði hér álandi? STÖÐ 2 KL. 21.35. Þátturinn Að- eins ein jörð, í umsjá Sigurveigar Jónsdóttur og Ómars Ragnarsson- ar, er á dagskrá í kvöld. I þessum þætti sem ber yfirskriftina Eitur- efni og mengun í landbúnaði verður skoðað hvernig Islendingar standa sig þegar losun úrgangs. Rúllu- baggar hafa mjög rutt sér til rúms síðustu árin og plastið utan af þeim, ásamt með áburðarpokum og fleiru, hefur valdið sjónmengun um sveitir landsins, auk þess sem það getur verið snúið að koma því í lóg. Víða erlendis veldur það miklum áhyggj- um hvernig áburður af túnum berst út í ár og drepur allt kvikt í þeim. Kannað verður hvort þetta vanda- mál sé uppi á teningnum hérlendis. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of victory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrá 10.00 Life Stinks G 1991, Mel Brooks 12.00 Nobody’s Perfect G 1968, Doug McClure 14.00 Klondike Fever 1980, Jeff East 16.00 The Ambushers 1968, Dean Martin 18.00 Life Stinks G 1991, Mel Bro- oks 20.00 Timescape: The Grand Tour T 1992, Jeff Daniels 22.00 The Punisher 1990, Lou Gossett Jr. Jeroen Krabbe, Kim Miyori 23.30 Frank & I E1983, Jennifer Inch, Christopher Pearson 1.00 The Don Is Dead T 1973, Robert Forster, Charles Cioff 3.50 Steele Justice S 1987, Martin Kove SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chops Play-a-long 9.00 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Card Sharks 10.30 Concentr- ation 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 Beggarman,Thief 15.00 Anot- her World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 Hunter, rannsóknarlögreglumaðurinn snjalli og samstarfskona hans leysa málin! 21.00 Picket Fences 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Stre- ets Of San Francisco 24.00 The Out- er Limits 1.00 Night Court 1.30 It’s Garry Shandling Show 2.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Hestaíþróttin Heimsmeistarakeppni í tvenndar- keppni9.00 Kynning á heimsmeistara- bikamum í aipagreinum skiðaíþrótta. 11.00 Knattspyma: Evrópumörkin 12.00 Ameríski fótboltinn: NFL keppnistímabilið 13.00 Tennis: Kvennakeppni frá Essen, Þýskalandi 17.30 Ftjálsar íþróttir 18.30 Euro- sport fréttir 19.00 Tennis: Kvenna- keppni frá Essen, Þýskalandi 21.00- Motors 22.00 Formúla eitt Japanska Grand Prix keppnin 23.00 Hnefaleik- ar: Evrópu og heimsmeistara keppnin 24.00Eurosport fréttir 0.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmýnd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngyamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rásar 1. Hanna G. Siguríardóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Daglegt möl, Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. (Einnig á dagskrá í síðdeg- isútvarpi kl. 18.25.) 8.00 Fréttir. 8,10 Pálitíska hornið 8.15 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.30 Úr menningra- lifinu: Tíðindi 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tán- um. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Gvendur Jáns og ég" eftir Hendrik Ottásson. Baldvin Halldársson les (4) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistánar 10.45 Veáurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjén: Bjarni Sigtryggsson og Sigriður Arnardátt- ir. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréltayfirlit á hádegi 12.01 Að uton. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánorfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, „Matreiðslumeistorinn" eftir Martel Pogn- ol. 9. þáttur af 10. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Fríð- jánsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Spor” eftir Louise Erdrich f þýðingu Sigurlínu Davíðsdáttur og Ragnars Inga Aðalsteinssonar. Þýðend- ur lesa (12) 14.30 Norræn somkennd. Umsjón: Gestur Guðmundsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegisténlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skimo. Ásgeir Eggertsson og Stcin- unn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Jáhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 i tónstiganum. Una Margrét Jóns- dáttir. 18.00 Fréttir. 18.03 hjóðgrþel: Islenskar þjóðsögur og ævintýri Úr segulbandosafni Árnostofn- unar Umsjón: Áslaug Pétursdóttir. 18.25 Daglegt mál, Margrét Pólsdóttir flytur þóttinn. 18.30 Kvika. Tíðindi og gagnrýni. 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Rúllettan Umræðuþáttur sem tekur á málum barna og unglingo. Elisabet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóltir. 20.00 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins Gustav Mahler Kynning á sinfónium tðn- skáldsins. 1. þátlur Umsjðn: Atli Heimir Sveinsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitísko hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Með öðrum orðum Erlendar bók- menntir ó íslensku. Svissneski rithöfund- urinn Friedrich Durrenmott og skáldsaga hans „Bonvæn kvöð" i þýðingu Valgorðar Bragadðttur. Umsjón: Baldur Gunnarsson. 23.10 Fimmtudagsumræðon Someining sveitarfélaga. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum Una Margrét Jóns- dóttir. Endurtekinn frá siðdegi. 1.00 Næturútvnrp á samtengdum rásum til morguns RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Kristín Ólofsdóttir og Leifut Hauksson. Veð- urspá kl. 7.30. 8.30 Pistill llluga Jökulsson- ar. 9.03 Aftur og aflur. Morgrét Blöndol og Gyða Dröfn. 12.45 Hvitir mávar. Gest- ur Einor Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaúlvorp og fréttir. Biépistill Ólofs H. Torfosonar. Veð- urspá kl. 16.30. 18.03 bjéðarsólin. Sigurð- ur G. Tómasson og Kristján Þorvaldsson. Siminn er 91 -686090. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Lög unga fólks- ins. Sigvaldi Koldaléns. 20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur beimstónlist. 22.10 Kveldúlfur. Lisa Pálsdóttir. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í bóttinn. Eva Ásrún Ál- bertsdóttir. 1.00 Nælurútvarp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. I. 35 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtán- ar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góðu. Endurtekinn þátt- ur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntánar. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur- lcnd. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjatða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 193,2 7.00 Tánlist. Jóhannes Ágúst Stefánsson. Útvarp umferðorráð og fleiro. 9.00 Eldhúss- mellur. Katrin Snæbólm Boldursdóttir og Elin Ellingssen. 12.00 íslensk óskalög. Jóhannes Kristjánsson. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. Útvorpsþáttur sem umlykur þig óst og hlýju. 16.00 Hjörtur Howser og hundurinn hans. Urnsjón: Hjörtur Howser og Jónotan Motzfelt. 18.30 Smá: sagon. 19.00 Karl Lúðviksson. 22.00 Á annars konar nátum. Jóno Rúna Kvoran. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radíusflugur dagskins leiknar kl. II. 30, 14.30 og 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálmarsson. 9.05 Anna Björk Birg- isdóttir. 12.15 Helgi Rúnar Óskarsson. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dogur Jðnsson. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. 19.30 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bytgjunn- or. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Olofs- son.23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. I. 00 Næturvaktin. Fréttir á heila timanum fré kl. 10, II, 12, 17 ag 19.30. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson. 19.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Levi. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson. 17.00 Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Spjallþóttur. Ragnar Arnor Péturs- son. 00.00 Næturlðnlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bitið. Haraldur Gíslason. 8.10 Umferðarfréttir frá Umferðarróði. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur Islendingur í viðtoli. 9.50 Spurning dagsins. 12.00 Ragnar Mór með slúður og fréttir úr poppheiminum. 14.00 Nýtt log frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum. 15.00 i tokt við timan. Arni Magnússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Daghókorbrot. 15.30 Fyrsta viðtal dagsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Steinar Vikt- orsson með hino hliðino. 17.10 Umferðarráð í beinni útsendingu. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtal. 18.20 Islenskir tónar. Gömul og ný tónlist leikin ékynnt. 19.00 Sigurðut Rúnarsson á kvöldvakt. 22.00 Nú er lag. Fréftir kl. 9,10,13,16,18. íþrétt- afréftir kl. 11 eg 17. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt- ir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Már Henningsson i gáðri sveiflu. 7.30 Gluggað i Guiness. 7.45 Iþróttaúr- slit gærdogsins. 10.00 Pétur Árnason. 13.00 Birgir Örn Tryggvason. 16.00 Diskó hvoð? Maggi Magg. 19.00 bór Bæring. 22.00 Hans Steinar Bjarnosan. 1.00 End- urtekin dagskrá frá klukkon 13. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Fréttir. 9.00 Morgunþáttur. Signý Guðbjartsdðttir. 9.30 Bænostund 10.00 Barnaþáttur. 13.00 Stjörnudagur með Siggu Lund. 15.00 Frelsissagan. 16.00 Lifið og tilveran. 19.00 íslenskir tánar. 20.00 Bryndis Rut Stefónsdóttir. 22.00 Sigþár Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bmnastund kl. 9.30, 14.00 og 23.15. Fréttir kl. 12, 17 og 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnor EM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.