Morgunblaðið - 24.10.1993, Side 9

Morgunblaðið - 24.10.1993, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDÁGUR 24. OKTÓBER 1993 B 9 __________Brids_____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Akureyrar Akureyrarmótið í tvímenningi hófst síðastiiðinn þriðjudag. 28 pör taka þátt í mótinu. Spilaður er barómeter, 5 spil milli para. Að loknum fyrstu 5 umferðunum er staðan þessi: Pétur Guðjónsson/Anton Haraldsson 103 Gylfi Pálsson/Helgi Steinsson 96 Gunnar Berg/Gunnar Berg jr. 87 MagnúsMagnússon/JakobKristinsson 84 Grettir Frímannsson/Frimann Frímannsson 60 ÆvarÁrmannsson/SverrirÞórisson 55 Sunnuhlíðarbrids er nú spilaður öll sunnudagskvöld. Nú síðast urðu Pétur Guðjónsson og Jónína Pálsdóttir í fyrsta sæti, Tryggvi Gunnarsson og Olafur Ágústsson í öðru sæti og Reyn- ir Helgason og Sigurbjöm Haraldsson í því þriðja. Bridsfélag SÁÁ 19. október sl. mættu 18 pör og spilaður var Mitchell-tvímenningur. Efstu pör urðu: N/S Yngvi Sighvatsson/Ámi S. Sigurðsson 246 Rúnar Hauksson/Rósmundur Guðmundsson 243 GesturPálsson/UnnsteinnJónsson 231 A/V Eysteinn Sigurðsson/Páll Bergsson 247 Páll Sigurðsson/Þórólfur Meyvantsson 240 Bjöm Bjömsson/Guðmundur Vestmann 228 Meðalskor 216 Spilað er á þriðjudagskvöldum kl. 7.45. Bridsfélagið Muninn Síðastliðinn miðvikudag, 20. októ- ber, var spilað annað kvöld af þremur í hausttvímenningi félagsins (Butler). Hæstu skor kvöldsins eru þessi, 22 pör spila. EyþórJónsson-GarðarGarðarsson 135 SumarliðiLámsson-LárusÓlafsson 124 SiguijónJónsson-Dagurlngimundarson 123 BjömDúason-BirkirJónsson 123 KarlG.Karlsson-KarlEinarsson 121 Staða efstu para eftir tvö kvöld: SumarliðiLárusson-LámsÓlafsson 248 EyþórJónsson-GarðarGarðarsson 236 Þórður Kristjánsson/Ingimundur Sigurðsson - Skafti Þórisson 228 KarlG.Karlsson-KarlEinarsson 226 Sigurður Albertsson - Jóhann Benediktsson 224 Miðvikudaginn 27. október verður síðasta kvöldið í hausttvímenningi og 3. nóvember hefst sveitakeppni 2x12 spilaleikir (fírmakeppni). Hver sveit finnur sér fyrirtæki. Alltaf er heitt á könnunni fyrir áhorfendur. Bridsfélag Kópavogs Laugardaginn 30. október heldur Bridsfélag Kópavogs tvímenningsmót. Spilaður verður barómeter með for- gjöf. Spilað verður í Þinghólsskóla undir stjóm Hermanns Lárussonar. Verðlaun verða vegleg. Skráning hjá Bridssambandinu í síma 619360 og hjá Þorsteini Bergs, hs. 40648 vs. 73050. Frá Skagfirðingum Ágæt þátttaka var hjá Skagfirð- ingum siðasta þriðjudag í _ eins kvölds tvímenningskeppni. Úrslit urðu: Efstu pör: ÁrmannJ.Lámsson-ÓlafurLárasson 256 HjálmarS.Pálsson-ViðarJónsson 239 Alfreð Kristjánsson - Erlendur Jónsson 235 Gylfi Ólafsson—Þórður Sigfússon 228 BenediktHelgason-GyifiJónGylfason 227 Gunnar Valgeirsson - Júlíus Sigurðsson 221 Næstu þriðjudaga verður eins kvölds tvimenningskeppni. Spilað er í Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst spilamennska kl. 19.30. Allt spilaáhugafólk velkomið. Stjómandi er Ólafur Lárusson. Bridsfélag Húnvetninga Miðvikudaginn 20. okt. var spiluð 4. og síðasta umferð í hausttvimenn- ingi félagsins. Úrslit í A-riðli: BaldurÁsgeirsson-HermannJónsson 194 Ólafurlngvarsson-DavíðGuðmundsson 185 ÞórannaPálsdóttir-PállHannesson 170 Úrslit í B-riðli: Garðar Bjömsson—Elín Bjömsdóttir 174 Skúli Hartmannsson - Eiríkur Jóhannesson 167 Guðlaugur Sveinsson - Friðjón Margeirsson 167 Úrslit í hausttvímenningi félagsins: Eðvarð Hallgrímss. - Jóhannes Guðmannss. 690 Baldur Ásgeirsson - Hermann Jónsson 685 Snorri Guðmundsson - Friðjón Guðmundsson 670 Þóranna Pálsdóttir—Páll Hannesson 668 Kári Siguijónsson - Eysteinn Einarsson 662 NÚ LIFNA ALLIR LANDSMENN VIÐ, OG HVERS VEGNA? Fyrsta stórsending haustsins af bómullarblönduðu gluggatjaldaefnunum frá J. Rosenthal sem allir hafa beðið eftir, verður komin í verslanir á morgun, mánudag. Glæsilegt úrval með og án gyllingar. Þann 25. október koma þau einnig í fyrsta sinn vattstungin í rúmteppi. Efni br. 173 cm, verð frá kr. 540,- Efni br. 122 cm, verð frá kr. 380,- Vatt br. 173 cm , verð kr. 1 X Z-Brautir og gluggatjöld, Faxafeni 14, Reykjavík X Álnabuðin, Suðurveri, Reykjavík Dömu og herrabúöin, Laugavegi 55, Reykjavik Verslunin Hom, Kársnesbraut 84, Kópavogi X Verslunin Inga, Hamraborg, Kópavogi X Verslunin Skemman, Reykjavikurvegi 5, Hafnarfirði X Nýja Lina, Akranesi X Kaupfél. Borgfirðinga, Borgamesi Verslunin Fell, Grundarfirði Verslunin Sporið, Ólafsvík Verslunin Blómsturvellir, Hellissandi Verslun Helgu Guðmundsdóttur, Stykkishólmi Verslunin Höggið, Patreksfirði Versl. E. Guðfinnssonar, Bolungarvík Kaupfélag ísfiröinga, Isafirði X Kaupf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík Kaupf. V-Húnvetninga, Hvammstanya Kaupf. Húnvetninga, Blönduósi X Kaupf. Skagfirðinga, Sauðárkróki Verslunin Valberg, Ólafsfirðl Verslunin Kotra, Dalvík X Amaró hf, Akureyri X Kaupf. Þingeyinga, Húsavlk Verslun Signars og Helga, Þórshöfn Kaupf. Vopnfiröinga, Vopnafirði X Samkvæmispáfinn, Egilsstððum Kaupf. Fram, Neskaupstað Kaupf. A-Skaftfellinga, Höfn Homarfirði X Verslunin Mozart, Vestmannaeyjum X Hannyrðaverslunin Iris, Selfossi X Verslunin Draumaland, Keflavík Verslunin Paloma, Grindavik o § rnmrn m M i ★ Þvottavél ★ 800 sn./mín. ★ 4,5 kg. ★ 16 þvottakerfi. ★ Sparnaðarhnappur. ★ Þriggja ára ábyrgð. 54.211,- ★ Þurrkari ★ 4,5 kg. ★ Yfirhitunaröryggi. ★ Góð gufulosun. ★ Barnaöryggi. ★ Valkerfi eftir efnum. ★ Eyðsla 2,1 kwh. 35.600,- ★ Kæliskápur ★ Kælir 1901. ★ Frystir 40 I. ★ Stjörnur 4. ★ Hraðfrysting. ★ Sjálfv. afhr. 51.600,- * Innbyggingarofn * Grillelement. * Snúningsmótor. * Hæð 59,5 cm. * Breidd 59,5 cm. * 36.990,- ★ Gufugleypir ★ Þriggja hraða. ★ Fyrir kol og útbl. ★ Hæð 15 cm. ★ Breidd 60 cm. ★ Dýpt 48 cm. 6.990,- Frí heimsending og tenging á höfuðborgarsvæðinu. Við losum þig við gömlu tækin. ★ Eldavél ★ Tvær hraðsuðuhellur. ★ Grillelement. ★ Geymsluhólf. ★ Hlífðarlok. ★ Árs ábyrgð. ★ 50 cm breið. 39.895,- h/f Verslun Rafha, Lækjargötu 22, Hafnarfirði, sími 50022. Borgartúni 26, Reykjavík, sími 620100. Visa, Euro eða Munalán. Greiðslukjör við allra hæfi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.