Morgunblaðið - 07.11.1993, Qupperneq 16
16 B
MORGUNBLAÐIÐ
MYNDASOGUR
SUNNUDAGUR 7. NOVEMBER 1993
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Það er hálf dauft yfir sam-
kvæmislífinu hjá þér í dag.
Láttu ekki úrillan vin spilla
skapi þínu í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maf)
Þú hefur í mörgu að snúast
heima í dag, en gestir gætu
komið í heimsókn á óheppi-
legum tíma. Reyndu að sýna
þeim þolinmæði.
Tvíburar
(21. maí - 20. júnf)
Ferðalangar geta orðið fyrir
óvæntum útgjöldum. Láttu
það ekki á þig fá þótt sumir
kunni ekki að meta góðar
hugmyndir þínar.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Erfitt getur verið að komast
að samkomulagi um kaup
eða sölu í dag, en úr rætist
fljótlega. Farðu sparlega
með fé.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) <ef
Aðrir þurfa á aðstoð þinni
að halda í dag og þú færð
lítinn tíma til að sinna eigin
málum, en þolinmæði þraut-
ir vinnur allar.
Meyja
(23. ágúst - 22. sentemberf <3\F
Þú hefur í mörgu að snúast
og hefur lítinn tíma til að
sinna þörfum annarra. Verk-
efni er torleystara en þú
ætlaðir.
vög T
(23. sept. - 22. oktöber)
Annríki heima fyrir getur
valdið því að þú hefur ekki
tök á að sækja mannfagnað
í dag. Taktu gylliboði með
varúð.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Heppnin er með þér í við-
skiptum og því óþarfi að
beita hörku. í kvöld eru sam-
eiginlegir hagsmunir ástvina
í fyrirrúmi.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Sýndu þolinmæði í sunnu-
dagsumferðinni í dag. Þú átt
erfitt með að gera upp hug
þinn varðandi meiriháttar
fjárfestingu.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Óþarfa afskiptasemi vinar
getur farið í taugamar á
þér. Farðu gætilega með
peninga og varastu óþarfa
skuldasöfnun.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
í samskiptum vina eða ást-
vina gildir það að kunna
bæði að gefa og þiggja.
Varastu að særa tilfinningar
annarra með vanhugsuðum
orðum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú verður fyrir töfum í dag
sem valda því að þú kemur
ekki öllu í verk sem þú ætl-
aðir. Reyndu að slappa af í
kvöld.
Stjórnuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
msindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
VIÐOFtœUHÞUpAÐ, 60S6l\ - CÍJ
AÐ þö fáÓNO TEKM AO @(JA ]
, TiL HZEiDUR., l'ATTV
GRETTIR
PAV?‘£> to-te,
TOMMI OG JENNI
LJOSKA
#\/erz Efz )J Þ&tta
pETTA, PABBU£Tf? i/ILLI
7 BLómSTvete
■\\ (v/neoesmAÐue-
hann icom 'AmAMr/eiei
'pMstiM Apsrcesru nófn.
t/M SKGAMtrANAlÞNAÐAR. -
7 VA,<SSTVKS>D
( NEF-NT FAe-'
V af þetM
£>0 ‘O.
NEFNT FAeiN }
TÓTI TRaj&UR, OR.VAF. 06
BOGI.EIR.ÍICUIÍ F7ALA/Z.
SAXl, GVSB/eÆPUfe, HEM/U/
6unn ••
FERDINAND
SMAFOLK
DAD TOOK ME TO
ANOTHER NOCKEY 6AME
LA5T NI6MT..
Pabbi fór með mig á hokkileik Ég hitti manninn sem ekur Zamboni.
í gærkvöldi. zuccini-vagninum.
Hvað sem það
nú er.
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Bridsfréttaritari The New
York times, Alan Truscott, er
lítt hrifinn af þeirri stefnu
bandaríska bridssambandsins að
banna notkun „óvenjulegra“
sagnvenja í opnum mótum.
Hann kallar Jjessa stefnu
„Catch-22“. „Ástæðan fyrir
banninu er sú,“ segir Truscott,
„að spilarar hafa litlu reynslu
að glíma við þessar sagnvenjur.
En ástæðan lýrir reynsluleysinu
er einmitt sjálft bannið!" MULTI
tveggja tígla opnunin er á bann-
listanum. Sem spilurum í Evrópu
þykir harla sérkennilegt, þar
sem MULTI þykir jafn sjálfsagð-
ur hlutur og Stayman. Sam-
bandið vestra er þó eitthvað að
gefa sig, því nota má MULTI
þegar í úrslitakeppni er komið,
„en þá er álitið að taugar kepp-
enda séu almennt sterkari", seg-
ir Truscott og er ekki alveg laus
við hæðni. Hér er spil úr banda-
rískri „úrslitakeppni".
Austur gefur; enginn á hættu.
Norður
♦ G942
VÁ3
♦ 8643
Vestur ♦ Á85 Austur
♦ KD5 4 7
VKD4 IIIIH ¥ G109876
♦ 1095 ♦ ÁD2
+ 0742 Suður ♦ G96
♦ Á10863
V52
♦ KG7
4K103
Vestur Norður Austur Suður
2 tíglar* Pass
2 hjörtu Pass Pass 2 spaðar
3 hiört 3 spaðar Allir pass
’Skelfirinh ógurlegi
Útspil: hjartakóngur.
Vestur fékk að eiga fyrsta
slaginn á hjartakóng og hann
spilaði hjarta áfram. Þótt spað-
inn liggi illa, er láglitalegan
sagnhafa hagstæð. Sagnhafi
notaði innkomuna á hjartaás til
að spila tígli. Ef hann fær að
eiga þann slag á tígulgosa, spil-
ar hann næst spaðaás og spaða.
Vestur er inni og reynir kannski
lauf. Suður drepur gosa austurs
með kóng og spilar aftur spaða.
Og nú hefur hann fullt vald á
spilinu, því vömin getur ekki
hreyft laufið.
En austur fann réttu vörnina.
Hann stakk upp tígulás og spil-
aði laufníu! Sem er eina leiðin
til að fríspila slag á lauf áður
en sagnhafi gerir tígulinn góðan.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
I undanrásarliði Evrópukeppni
taflfélaga í París í haust kom þessi
staða upp í viðureign alþjóðlegu
meistaranna Alexanders Fau-
lands (2.435), Graz í Austurríki
og Englendingsins Matthews
Sadlers (2.535) sem teflir fyrir
Clichy í París. Sadlet hafði svart
og átti leik.
Hann fann óveijandi mát í fjór-
um leikjum: 36. — Hxf3+!, 37.
gxf3 — Dh4+ og hvítur gafst upp
því eftir 38. Kg2 - He2+ er hann
mát í næsta leik. Clichy sigraði í
riðlinum og er eitt þriggja
franskra liða í átta Iiða úrslitum.
Þar tefla Clichy, Rockaden frá
Stokkhólmi, La Dame Blanche
Auxerre frá Frakklandi, Lyon
Oyonnaix frá Frakklandi, Hung-
aroil-Honved frá Búdapest, SC
Margareten Winterthur frá Vín,
Bosna Sarajevo frá Bosníu og
væntanlegir gestgjafar í úrslitun-
um, Hilversum frá Hollandi.