Morgunblaðið - 07.11.1993, Síða 18

Morgunblaðið - 07.11.1993, Síða 18
18 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1993 I* ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Frumsýnir gamanmyndina Ég giftist axarmorðingja immwmmm * zrnmm ism&smtM&m iiMMii mm mmmMtrnwmimi iwiÆlliSgls» zm <*&**&$ .mxiMi'JtiUti m /’w<#$Mfíár,» Charlie hafði alltaf verið óheppinn með konur. Sherry var stelsjúk, Jill var í mafíunni og Pam lyktaði eins og kjötsúpa. Loks fann hann hina einu réttu. En slátrarinn Harriet hafði allt til að bera. Hún var sæt og sexí og Charlie var tilbúinn að fyrirgefa henni allt, þar til hann komst að því að hún var axarmorðingi! Grínistinn Mike Myers úr Wayne’s Wortd er óborganlega fyndinn í tvö- földu hlutverki Charlies og föður hans og NanCy Travis, Anthony LaPagl- ia, Amanda Plummer og Brenda Fricker fylla upp í furðulegan fjölskyldu- og vinahóp hans. TÓNLISTIN í MYNDINNI ER FRÁBÆR OG MEÐAL FLYTJENDA ERU SPIN DOCTORS, TOAD THE WET SPROCKET, THE B00 RADLEYS OG NED'S ATOMIC DUSTBIN. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5,7 og 9. I SKOTLÍIUU Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKFAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach í kvöld fáein sæti laus, fim. 11/11, lau. 13/11 uppselt, fös. 19/11 uppselt, sun. 21/11, fim. 25/11, lau. 27/11 uppselt. • ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner 7. sýn. fös. 12/11, hvít kort gilda, fáein sæti laus, 8. sýn. sun. 14/11 brún kort gilda, fáein sæti laus, fim. 18/11. Bent er á að atriði og taismáti í sýningunni er ekki við hæfi ungra og/eða viðkvæmra áhorfenda. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e Ama Ibsen Þri. 9/11, fim. 11/11 uppselt, fös. 12/11 örfá sæti laus, lau. 13/11 uppselt, fim. 18/11 uppselt, fos. 19/11 uppselt, lau. 20/11 uppselt, fim. 25/11. Ath.: Ekki er hægt að hteypa gestum inn í salinn eftir að sýn- ing er hafin. Stóra svið kl. 14: • RONJA RÆNtNGJADÓTTiR e. Astrid Lindgren í dag fáein sæti laus, sun. 14/11, sun. 21/11, sun. 28/11, sun. 5/12. Fáar sýningar eftir. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í sima 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasfmi 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. ISIENSKA LEIKHÚSI0 TJARMARBlÖI, TJARMARSOTU12. SlMI B1O2B0 BÝR ÍSLENDINGUR HÉR“ Leikgerð Þórarins Eyfjorð eftir sam- nefndri bók Garðars Sverrissonar. 12. sýning sunnudag 7. nóv. kl. 20. 13. sýning miðvikud. 10. nóv. kl. 20. 14. sýning fimmtud. 11. nóv. kl. 20. Uppselt. 15. sýning þriðjud. 16. nóv. kl. 20. Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan er opln frá kl. 17-19 alla daga. Sími 610280, sfmsvari allan sólarhringinn. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI 21971 Draumur á Jónsmessunótt eflir Williom Sliokespecre. Sýningar hefjast kl. 20. Mán. 8/11 örfá sæti laus, fim. 11/11 uppselt, fös. 12/11 örfá sæti laus, sun. 14/11 örfá sæti laus, fim. 18/11, fös. 19/11, sun. 21/11. Miðasala í símsvara 21971 allan sólarhringinn. STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 INDOKINA BESTA ERLENDA MYNDIN 1993 WWWWÍM3IB Power can be murder to resist. FYRIRTÆKIÐ Topp spennumynd með Tom Cruise, Gene Hackman, Jeanne Trippelhorn og fleiri góðum leikurum. Leikstjóri: Sydney Pollack. Sýnd kl. 5, 9 og 11. B. innan 12 ára. ★ ★ ★ ★ PRESSAN ★ ★ ★ MBL. ★ ★ ★ RÁS 2. ★ ★ ★ ★ NY POST Sýnd kl. 5og 9.15. B. i. 14ára METAÐSOKNARMYND - 75.000 MANNS SUMIR KOMA AFTUR OG AFTUR. HVAÐ MEÐ ÞIG? Sýnd kl. 2.50, 5, 7.05 og 9.10. Bönnuð innan 10 ára. STOLNU BORNIN FRABÆR MYND SEM HLAUT FELIX-VERÐLAUN SEM BESTA MYNDIN i EVR0PU. ★ ★ ★ SV. Mbl. ★ ★ ★ ★ l.A. Sviðsljós. Síðasta sýningarhelgi. Sýndkl. 2.50. Frábær leikur Johnny Depp (Edward Scissorhands) og Mary Stuart Masterson (Fried Green Tomatoes) reynir svo sannarlega á hlátur- taugarnar. Þú mátt alls ekki missa af Benny og Joon. Sýnd kl. 3, 5, 9.05 og 11.15. Sýnd mánudag kl. 9.05 og 11.15. Frumsýnir: AF OLLU HJARTA A HLM BV VINCFKT WARD PATRICK BERCIN ANNE PARIL1.AUD JASON SCOTT LEE .■SPEGIALAPPEAKANCKSUY JOHN CUSACK n-/T ' JKANNE MOREAU Avik einsetur sér að finna aeskuást sina en um leið og striðið skellur á biða persóna myndarinnar ótrúleg örlög. Myndin vatki gifurlega athygli þegar hún var sýnd á kvikmyndahatiðinni i Cannes i vor og fékk mikla aðsókn. Sýndkl. 5,7,9og 11.10. Bönnuðinnan 12ára.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.