Morgunblaðið - 07.11.1993, Qupperneq 24
24 B
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1993
Flísabúðin Gullinbrú auglýsir
Gerið verð- og gæða-
samanburð. Óbreytt
verð í allt að fimm ár
GÆÐAFLÍSAR Á GÓÐUVERÐI
/ • 1
— 5" / _ MJJ \ 1.
r r T
Stórhöfða 17 við Gullinbrú, sími 67 48 44
HEILSU (¥) LINDIN
NÝBÝLAVEGI24 SÍMI46460
Heilsupakkinn sjö sjö
• 5 tíma nudd hjá menntuðum nuddurum.
• 10 tíma Ijós í frábærum ljósabekkjum.
• 2 mánuðir í líkamsrækt fyrir
kyrrsetufólk og byrjendur.
Sérstakur stuðningur fyrir
þá, sem vilja leggja af
• Allt þetta fyrir kr. 7.700,-.
• Kjörorð okkar er vöðvabólga og stress, bless.
Sími 46460
r>4^Gl 65
með frönskum og sósu
TAKWMED íitij TAKIDMEÐ
- tilboð! ■■■•■' - tilboð!
Jlarlinn
paaaaar
Fyrir nútíma eldhúsiö
fyrir nútíma
eldhúsið
Pýskar urvalsvélar
sem métnaöur er lagöur í.
endingagóðar og þægilegar
i alla staöi.
PANTIÐ JÓLAGJAFIRNAR NÚNA
Sumar vörutegundir
seljast upp
PÖNTUNARLISTARNIR
Hólshrauni 2, Hafnarfirði, sími 52866.
Eigum fyrirliggjandi vélar
50-60 sm. breiöar með eða án
blástursofni
Verð frá kr.
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SÍMI 69 15 00 • FAX 69 15 55
Barokktónlist 1 Krists-
kirkju á morgun
ALLIANCE Francaise mun
standa fyrir tónleikum barrokk-
sveitarinnar „Le Parlement de
Musicue" á morgun, mánudaginn
8. nóvember kl. 20.30.
Hljómsveitin flytur barrokktónlist
frá 17. og 18. öld eftir tónskáld eins
og Henri Dumont, Claudio Monte-
verdi, Giacomo Carissimi, Marc
Antoine Charpenter og Marin Mara-
is. Með hljómsveitinni syngja sópran-
söngkonurnar Delphine Collot og
Caroline Pelon, en hljómsveitina
skipa, auk hljómsveitarstjórans
Martins Gester, sem leikur á semb-
al, Sylvia Abramowicz og Yasunori
Imamura, sem leika á bassagömbur
og bassalútu („teorbu").
Þessi alþjóðlega hljómsveit, sem
var stofnuð af hljómsveitarstjóranum
árið 1989, hefur það að megin-
markmiði að túlka barrokktónlist, oft
minna þekkt verk meistaranna, á
sem upprunalegastan hátt með bar-
rokkhljóðfærum þess tíma.
Hún hefur komið fram í flestum
löndum Evrópu og í Ameríku, og
kemur hingað frá Bretlandseyjum
og heldur tónleikaferð sinni áfram í
Hollandi strax eftir þessa einu tón-
leika hér á landi.
Miðasala fer fram á bókasafni
Allianc Francaise, Vesturgötu 2, og
við innganginn.
Fréttatilkynning
■ FYRSTA september sl. voru
SA-samtökin stofnuð í Reykjavík
(Smokers Anonymous). SA-sam-
tökin eru óháð samtök kvenna og
karla sem eiga við reykingafíkn að
stríða. Samtökin starfa eftir tólf
spora kerfi AA-samtakanna og eru
byggð á erfðavenjum þeirra. Fundir
verða fyrst um sinn einu sinni í viku,
á sunnudagskvöldum kl. 21, og eru
til húsa í Þingholtsstræti 3. Allir
sem telja sig eiga við eða hafa átt
við reykingafíkn að stríða eru vel-
komnir. Þeir sem vilja kynna sér
nánar starfsemi samtakanna eru
velkomnir fyrir sunnudagskvöld kl.
20.40 í Þingholtsstræti 3.
Kauþmannáhöfn
Það kostar minna ?
en þig grunar að \
hringja til útlanda
PÓSTUR OG SÍMI
*58 kr.: Verð á 1 mínútu símtali
(sjálfvirkt val) til Kaupmannahafnar
á dagtaxta m.vsk.
■ HINN árlegi
handavinnu- og
íAATNB M Kvenfélagsins
Hringsins verð-
ur haldinn
sunnudaginn 7. nóvember kl. 14 í
Fóstbræðraheimilinu við Lang-
holtsveg. Margir fallegir hand-
unnir munir til jólagjafa og góðar
kökur verða þar til sölu. Ennfrem-
ur verða til sölu ný jólakort hönnuð
af Jóni Reykdal listmálara. Allur
ágóði rennur til Barnaspítala
Hringsins.
■ SÉRA Karl Sigurbjörnsson
flytur í dag, á allra heilagra messu,
erindi í safnaðarsal Hallgríms-
kirkju kl. 10 f.h. Erindið nefnir
hann: Hvar eru hinir dánu? Eins
og nafnið ber með sér mun sr.
Karl ræða svör kristinnar trúar um
líf að loknu þessu. Að erindinu
loknu verður gengið til messu sem
hefst kl. 11 þar sem þeirra verður
minnst sem látist hafa á árinu og
eru aðstandendur þeirra boðnir
sérstaklega velkomnir. Slíkar
guðsþjónustur hafa verið fastur
liður í safnaðarstarfinu í mörg
undanfarin ár. Við guðsþjónustuna
predikar sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son og Mótettukór Hallgrímskirkju
mun syngja undir stjórn Harðar
Áskelssonar.
■ NÝTT námskeið í lífefli hefst
á vegum Sálfræðiþjónustu Gunn-
ars Gunnarssonar þriðjudaginn
9. nóvember, en á námskeiðinu
verður lögð áhersla á úrvinnslu
sál-líkamlegra einkenna Á nám-
skeiðinu verður farið í lífeflisæf-
ingar Alexander Lowen’s, og verð-
ur unnið í anda Gestalt-meðferðar.
Markmiðið er aukin sjálfsþekking
þátttakenda og ábyrgð þeirra á
eigin líðan. Leiðbeinandi á nám-
skeiðinu verður Gunnar Gunnars-
son sálfræðingur, og stendur
skráning á námskeiðið yfir þessa
dagana.
■ BASAR Húsmæðrafélags
Reykjavíkur verður nk. sunnudag
7. nóvember á Hallveigarstöðum
við Túngötu. Að venju er mikið
úrval af allskonar handavinnu, s.s.
sokkum, vettlingum, peysum, húf-
um, pijónuðum dýrum, jóla-
trésdúkum, jólapóstpokum, jólasv-
untum, jóladúkum, pijónuðum og
ísaumuðum dúkum, púðum o.fl.
o.fl. að ógleymdum lukkupokunum
fyrir börnin. í þeim er að finna
ýmislegt smálegt sem gleður unga.
Allur ágóði af sölu basarmuna fer
til líknarmála og hefst basarinn
kl. 14.
SILFURBUÐIN I4R1\GI I V\I AUGLYSIR
Veg-na breytinga verður verslunin lokuð 8. —12. nóvember.
Opnum aftur 13. nóvember og- bjóðum alla viðskiptavini velkomna
í nýja og glæsilega Silfurbúð.
SILFURBUÐIN Kringlunni, sími 689066.