Morgunblaðið - 16.12.1993, Side 2

Morgunblaðið - 16.12.1993, Side 2
2 C dqgskró MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 KVIKMYNDIR VIKUNNAR Sjónvarpið FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER VI QQ Ct ►Pappírsbrúðkaup l»l. ti.UU (Papcr Marriage) Leikstjóri: Krzyztof Lang. Aðalhlut- verk: Gary Kemp, Joanna Trepec- hinska og Rita Tushingham. Þýðandi: Örnólfur Ámason. Maltin gefur ★ ★ ★ ★ LAUGARDAGUR 18. DESEMBER VI Q1 II) ►Olsenliðið lætur lll. L I.4U aldrei bugast (Ols- enbanden overgiver sig aldrig) Leik- stjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Ove Sprogec, Morten Grunwald og Poul Bundgaard. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. V| OQ 9|) ►Bilun (Nuts) Leik- IVI. iu.íu stjóri: Martin Ritt. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Ric- hard Dreyfuss, Maureen Stapleton og Eli Wallace. Þýðandi: Ýrr Bertelsdótt- ir. Áður á dagskrá 17. apríl 1992. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 14 ára. Maltin gefur ★ ★ ★ Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ★ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER VI lE nn ►Steinaldarmenn og III. lU.UU þotufólk (The Flints- tones Meet the Jetsons) Þýðandi: Ólaf- ur B. Guðnason. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Magn- ús Ólafsson, Saga Jónsdóttir og Orn Ámason. V| QQ nc ►Handfærasinfónían IVI. Lu.Uu Leikin heimildar- mynd. Handrit skrifuðu Arthúr Boga- son og Ö'm Pálsson. Árni Tryggvason leikur aðalhlutverk, Öm Árnason er þulur og Páll Steingrímsson stjómaði myndatöku. FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER Stöð tvö FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER |f| 91 CC ►Ernest bjargar jól- lll. L I.UU unum (Ernest Saves Christmas) Aðalhlutverk: Jim Varney, Douglas Seale og Oliver Clark. Leik- stjóri: John Cherry. 1988. Maltin gef- ur ★'/2 V| 99 iin ►Úti 1 auðninni III. LU.lU (Outback) Aðalhlut- verk: Jeff Fahey, Tushka Bergen og Steven Vilder. Leikstjóri: Ian Barry. 1989 Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ Mj j C ►Eftirförin mikla (The . I. IU Great Locomotive Chase) Aðalhlutverk: Fess Parkcr, Jeffrey Hunter og Jeff York. Leik- stjóri: Francis D. Lyon. 1956. Maltin gefur ★ ★ ★ V| 9 90 ►Nico (Above the Law) IVI. fc.uU Aðalhlutverk: Steven Scagal, Pam Grier, Sharon Stone, Daniel Faraldo og Henry Silva. Leik- stjóri: Andrew Davis. 1990. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ Myndbandahand- bókin gefur ★ ★ LAUGARDAGUR 18. DESEMBER V| jQ nr ►Jólatöfrar (One IVI. lu.uu Magic Christmas) Aðalhlutvek: Mary Steenburgen, Gary Basaraba, Harry Dean Stanton, Art- hur Hill og Elisabeth Harnois. Leik- stjóri: Phillip Borsos. 1985. Maltin gefur ★★★ VI jcnn ►Curly Sue Aðalhlut- III. IU.UU verk: James Belushi, Kelly Lynch og Alisan Porter. Leik- stjóri: John Hughes. 1991. Maltin gef- ur ★1/2 ► Prestsvfg (To Kill a Kl. 24.05 V| 90 Ifl^Stúlkan frá Jersey IVI. lU.4U (Jersey Girl) Leik- stjóri: David Burton Morris. Aðalhlut- verk: Jami Gertz og Dylan McDerm- ott. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Ed Harris, Christopher Lambert, David Suchet og Joss Ackland. Leikstjóri: Agnieska Holland. 1988. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★ Myndbandahandbókin gefur ★,/t VI 9 flC ►Hugur hr. Soames M. A.UU (The Mind ofMr. Soa- mes) Aðalhlutverk: Terence Stamp, Robert Vaughn, Nigel Davenport og Donald Donnelly. Leikstjóri: Alan Co- oke 1970. Lokasýning. Bönnuð börn- um. Maltin gefur ★ ★ ★*/2 SUNNUDAGUR 19. DESEMBER V| 91 4 C ►Warburg: Maður IVI. L l.4u áhrifa (Warburg, Un Homme D’Influence) Aðalhlutverk: Sam Waterston, Dominique Sanda, Alexandra Stewart og Jean-Pierre Cassel. Leikstjóri: Moshé Mizrahi. V| 94 jC^Sekur eða saklaus M. t4. IU (Reversal of Fortune) Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Glenn Close og Ron Silver. Leikstjóri: Barbet Sehroeder. 1991. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ V2 MÁNUDAGUR 20. DESEMBER V| 99 Qll ►'Warburg: Maður M. lL.OU áhrifa (Warburg, Un Homme D’Influence) Annar hluti. |f| 9 < 04 ►Töframennirnir M. v4.UU (Wizards of the Lost Kingdom) Aðalhlutverk: Bo Svenson, Vidal Peterson og Thom Christopher. Leikstjóri: Hector Olivera. 1986. Loka- sýning. Bönnuð börnum. ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER |#| 9 j Qfl ►Warburg: Maður M. L I.OU áhrifa (Warburg, Un Homme D’Influence) Þriðji og síðasti hluti. |f| 9Q CC ►5000 fingra kon- M. 4u.UU sertinn (5000 Fin- gers of Dr. T) Aðalhlutverk: Peter Lind Hayes, Mary Healy og Hans Conried. Leikstjóri: Roy Rowland. 1953. Maltin gefur ★★★ MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER V| 9Q Cfl ►Kona slátrarans M. LU.uU (The Butcher’s Wife) Aðalhlutverk: Demi Moore, Jeff Dani- els, George Dzundza og Frances McDormand. Leikstjóri: Terry Hug- hes. 1991. Maltin gefur ★★★ FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER VI 9p Jfl ►Glatt á hjalla (The IVI. 4U.4U Happiest Millionaire) Aðalhlutverk: Fred MacMurray, Tommy Steele, Greer Garson og Ger- aldine Page. Leikstjóri: Norman Tok- ar. 1967. W9Q CC ►Út og suður í Be- . 4U.UU verly Hills (Down and Out in Beverly Hills) Aðalhlut- verk: Nick Nolte, Bette Midler og Ric- hard Dreyfuss. Leikstjóri: Paul Mazur- sky. 1986. Lokasýning. V| j QC ►Ástin er ekkert grín IVI. I.UU (Funny About Love) Aðalhlutverk: Gene Wilder, Christine Lathi og Mary Stuart Masterson. Leik- stjóri: Leonard Nimoy. 1990. Lokasýn- ing. Maltin gefur ★1A PAGSKRÁ fjölvarps BBC BBC World Service er 24 tíma dagskrár- og fréttasjónvarp. Sýndir eru breskir framhalds- þættir, viðtalsþættir, beinar út- sendingar og umfjöllun um við- skipti tísku og skemmtanir. CNN Fréttir allan sólarhringinn. Sky News Fréttir allan sólarhringinn. TNT Kvikmyndir frá MGM og Wamer Bros. Útsending varir í 14 tíma á dag, frá kl. 20.00 til 6.00 á morgnana. CARTOON NETWORK Teiknimyndir frá kl. 6 á morgn- ana til kl. 20.00 á kvöldin. MTV Tónlist allan sólarhringinn. EUROSPORT íþróttaviðburðir af öllu tagi í 16 tíma á dag. DISCOVERY Heimildaþættir, náttúmiífsmynd- ir, saga og menning frá kl. 16.00 til miðnættis. Kólumbíumenn reyna að stemma stigu við auknu ofbeldi í sjónvarpi BARÁTTAN gegn ofbeldi og kynlífi í sjónvarpi teygir anga sína víða um veröldina. í Kólumbíu þar sem morð, pynting- ar, mannrán, aftökur og annað ofbeldi eru daglegt brauð hafa ráðamenn, auglýsendur og almenningur verið að berj- ast gegn ofbeldi í sjónvarpi undanfarið ár og orðið vel ágengt. Sumum þykir skjóta skökku vid því í landinu eru glæpir daglegt brauð og tíðni morða mjög há. Ofbeldisfræð- ingar segja að fólk reyni að vinna á vanmáttar- kennd sinni með því að reyna að minnka ofbeldi á skjánum Þessi herferð hófst fyrir um ári þegar Carlos Delango, formaður samtaka auglýsenda í Kólumbíu, tókst að fá samþykki samtakanna fyrir að auglýsa ekki í sjónvarpsefni sem þeir álitu vera of ofbeldisfullt eða opinskátt. „Eftir að hafa þolað yfirgang glæpamanna sem vaða uppi eiga íbúar landsins betra skilið en að þurfa að horfa á ofbeldismynd- ir eða klámmyndir," segir hann. Líklegra er þó raunveruleikinn blóðugri en það sem sést í sjónvarp- inu, því tíðni morða og annarra of- beldisverka er há í landinu. Sam- kvæmt opinberum tölum eru 78 manns af hveijum 100.000 myrtir og er þessi tala tvöfalt hærri en í Bandaríkjunum. Síðan Delango hóf baráttuna hef- ur almenningur lýst yfír stuðningi við hann og í einni skoðanakönnun sem gerð var vildu 80% áhorfenda ekki að ofbeldi væri sýnt í sjónvarp- inu. Fólki finnst það vera vanmáttugt Alvaro Camacho, prófessor í of- beldisfræðum, segir að með því að berjast gegn ofbeldi í sjónvarpi finn- ist fólki það vera að gera eitthvað. „Fólk er vanmáttugt gagnvart of- beldinu í iandinu," segir hann. „Mikið af þessu sjónvarpsefni seg- ir frá fólki sem tekur lögin í sínar hendur,“ segir Eduardo Pizarro, annar prófessor í ofbeldisfræðum. „Fólk sem tekur lögin í sínar hendur er algengt vandamál hér í landi.“ Hann segir að samkvæmt opin- berum tölum hefðu 125 skæruliða- hópar verið starfandi í landinu fyrir fímm árum og að næstum allir þess- ir hópar hafí nefnt sig eftir banda- rískum bíómyndum og hetjum þeirra. „Mynd eins og Rambó hefur lítil áhrif í landi eins og Sviss," seg- ir hann. „En hér getur 'svona mynd skipt sköpum." Dómstólar hafa einnig lagt bar- áttunni lið. Fyrr á árinu dæmdi dóm- stóll ekkju í vil, sem hélt því fram að börnum hennar þremur stafaði hætta af því sem þau sæju í sjón- varpinu. Sem dæmi nefndi hún að sonur hennar væri iðulega að herma eftir ákveðinni persónu sem hann sæi í sjónvarpinu. Hetjan sú gerði mikið af því að gera sprengjur óvirk- ar og væri hún í stökustu vandræð- um, því sonur hennar væri búinn að rífa sundur flest tæki á heimilinu. Dómarinn dæmdi konunni í vil og gaf sjónvarpsstöðinni tvo sólarhringa til að minnka ofbeldi í dagskránni. Ofbeldi á sér langa sögu í Kólumbfu Ekki eru allir jafnsannfærðir um áhrif ofbeldismyndanna. Einn þeirra er Mauricio Cale, en hann framleiðir sjónvarpsefni. „Ofbeldi var daglegt brauð í Kólumbíu fyrir daga sjón- varpsins," segir hann. Sumir hafa látið undan þrýstingi frá auglýsendum en þá hefur áhorf- endum fækkað. Fernando Gomez Agudelo er forstjóri sjónvarpsstöðv- ar sem lét undan þrýstingi frá aug- lýsendum og fór að sýna fjölskyldu- myndir á tíma sem áður var fyrir karatemyndir. Áhorfendum fækkaði um helming. „íbúar Kólumbíu horfa á ofbeldi í fréttum dag hvern,“ seg- ir hann. „Og fólkið fær einfaldlega ekki nóg af því og vill meira. Það fær ekki leið á ofbeldi.“ Heimild: Wall Street Joumal.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.