Morgunblaðið - 16.12.1993, Side 4

Morgunblaðið - 16.12.1993, Side 4
4 C dagskró MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 Sjóimvarpid 9.00 DIDUICCUI ►Morgunsjónvarp ÐHRRflCrm barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Meðal efnis: Orver- urnar Pína og Píni fara á kreik og Sigríður Beinteinsdóttir syngur með Þvottabandinu. Umsjón: Heiga Stef- fensen. Jóladagatal Sjónvarpsins - Múmíná- Ifarnir Á eyðieyju getur ýmislegt óvænt gerst. Þýðandi: Kristín Mán- tyla. Leikraddir: Edda Heiðrún Back- man, Jóhann Sigurðarson, Kristbjörg Kjeld og Örn Arnason. Jólaföndur Við búum til jólapappír. Umsjón: Guðrún Geirsdóttir. Sinbað sæfari Þýðandi: Jóhanna Þrá- insdóttir. Leikraddir: Aðaisteinn Bergdal og Sigrún Waage. (19:42) Galdrakarlinn í Oz Dóróthea og vinir hennar koma aftur til Smaragðsborg- ar. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leik- raddir: Aldís Baldvinsdóttir og Magn- ús Jónsson. (28:52) Bjarnaey Eddi, Matti og vofan leita skjóls í Kaktusskógi í Hvirfilvinda- hafinu. Þýðandi: Kolbrún Þórisdóttir. Leikraddir: Vigdís Gunnarsdóttir og Þórhailur Gunnarsson. (11:26) Símon í Krítarlandi Nú er allt öfugsnúið í Krítarlandi. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður: Sæmundur Andrésson. (15:22) 11.00 ►Ljósbrot Úrval úr Dagsljósaþátt- um vikunnar. 12.00 ►Hlé 13.10 ►( sannleika sagt Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 14-10íhDflTTIO ►svrPan Endurtek- IrllU I IIR inn íþróttaþáttur fr+a fimmtudegi. 14.40 ►Einn-x-tveir Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi. 14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Leeds og Arsenal á El- land Road. Umsjón: Bjarni Felixson. 16.50 ►íþróttaþátturinn Bein útsending frá leik í Nissan-deildinni í hand- knattleik. 17.50 ►Táknmálsfréttir 1800 RJIRIIJlFFftll ►Draumasteinn- DflRRHCrni jnn (Dreamstone) Ný syrpa í breskum teiknimynda- flokki um baráttu illra afla og góðra. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leik- raddir: Öm Árnason. (2:13) 18.25 ►Jólaföndur vikunnar Endursýndir verða föndurþættir vikunnar. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Væntingar og vonbrigöi (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur um sex ungmenni í stórborg. Aðalhlut- verk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christopher Lee Clements, Keram Malicki-Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (23:24) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.45 ►Ævintýri Indiana Jones (The Yo- ung Indiana Jones II) Myndaflokkur um Indiana Jones. Aðalhlutverk: Se- an Patrick Flanery. Þýðandi: Reynir Harðarson. (12:13) 21 40 líVlirUYIIIllll ►Ólsenliðið R V IRIrl IRUIR |ætur a|drej bugast (Olsenbanden overgiver sig aldrig) Dönsk gamanmynd um bóf- ana í Ólsenliðinu. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Ove Sprogoe, Morten Grunwald og Poul Bundga- ard. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 23.20 ►Bilun (Nuts) Bandarísk bíómynd frá 1987. Ung kona verður manni að bana. Yfirvöld ætla að láta úr- skurða hana geðveika en hún þarf að sýna fram á að hún sé með öllum mjalla. Leikstjóri: Martin Ritt. Aðal- hlutverk: Barbra Streisand, Richard Dreyfuss, Maureen Stapleton og Eli Wallace. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Áður á dagskrá 17. apríl 1992. Kvik- myridaeftirlit ríkisins telur mynd- ina ekki hæfa áhorfendum yngri en 14 ára. Maltin gefur ★ ★ ★ Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ★ 1.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok LAUGARPAGUR 18/12 Stöð tvö 900 RADUAFFUI ►Með Afa Hann DflRRflCrni Afi er hress að vanda og ætlar að sýna teiknimyndir með íslensku tali. Handrit: Örn Árna- son. Umsjón: Agnes Johansen. Dag- skrárgerð: María Maríusdóttir. 10.30 ►Skot og mark Teiknimynd. 11.00 ►Hvíti úlfur Teiknimynd. 11.30 ►Brakúla greifi Teiknimynd. 12.00 Th||| IQT ►Evrópski vinsælda- lURLIðl listinn (MTV -The European Top 20) Tuttugu vinsæl- ustu lög Evrópu kynnt. 13.05 ►Fasteignaþjónusta Stöðvar 2 Algengustu spurningum um fast- eignaviðskipti er velt upp og þeim svarað á einfaldan máta. Einnig verða sýnd sýnishom af því helsta sem er í boði á fasteignamarkaðinum. 13.35 IÍVIIÍMYMI1ID ►Jólatöfrar R VIRITII RUIR (One Magic Christmas) Jólatöfrar er mynd frá Walt Disney um litla stúlku og ævin- týrin sem hún ratar í þegar hún reyn- ir að endurvekja trú móður sinnar á» boðskap jólanna. Aðalhlutvek: Mary Steenburgen, Gary Basaraba, Harry Dean Stanton, Arthur Hill og Elisa- beth Harnois. Leikstjóri: Phillip Bors- os. 1985. Maltin gefur ★★★ 15.00 ►3-bíó: Curly Sue Curly Sue er yngsti bragðarefurinn í bænum. Lífið fyrir hina níu ára munaðarlausu telpu er eitt ævintýri. Aðalhlutverk: James Belushi, Kelly Lynch og Alisan Port- er. Leikstjóri: John Hughes. 1991. Maltin gefur ★1A 16.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.10 ►Hótel Marlin Bay (Marlin Bay) Nýsjálenskur myndaflokkur. (7:17) 18.00 TÁyi |QT ►Popp og kók Kvik- I URLIw I myndaumfjöllun, myndbönd o.fl. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.05 hJCTTip ►Fyndnasta fjöl- rfCI IIR skyldumyndin Sýnd verða nokkur af myndböndum sem Stöð 2 barst í september sl. Sérstök dómnefnd velur fimm fyndnustu myndböndin og gefst áhorfendum svo tækifæri til að hringja í síma 991919 og greiða fyndnasta mynd- bandinu atkvæði. Úrslitin verða til- kynnt og verðlaun afhent í 19:19 á morgun, sunnudag. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 20.45 ►Imbakassinn Umsjón: Gysbræður. 21.20 ►Á norðurslóðum (Northern Ex- posure) Framhaldsmyndaflokkur sem gerist í smábæ í Alaska. (7:25) 22.15 ►Dame Edna (The Dame Edna Experience) Það er fullt hús hjá Dame Edna. Gestir eins og Anthony Sher, David Suchet, Malcolm McDowell, Tim Pigott-Smith og Michael Gambon láta fara vel um sig í sófanum hjá hefðarfrúnni og Jason Donovan og Glenys Kinnock koma einnig í heimsókn. Barátta - Konan vill fá að skýra umheiminum frá mál- avöxtum. Þarf að sanna að hun se heil a geði Konan er handtekin fyrir morð og vill dómskerfið útskurða hana geðveika og taka ættingjar hennar í sama streng SJONVARPIÐ KL. 23.20 Stórleik- konan Barbra Streisand lætur sér ekki nægja að leika aðalhlutverkið í bíómyndinni Bilun eða „Nuts“, held- ur er hún líka framleiðandi myndar- innar og höfundur tónlistar. Barbra hefur tvívegis hlotið Óskarsverðlaun og sömu sögu er að segja um Ric- hard Dreyfuss seni fer með annað aðalhlutverkið í myndinni. Aðalper- sónan er kona sem er handtekin fyr- ir morð. Dómskerfið Iítur svo á að hún sé veik á geði og ættingjar henn- ar taka í sama streng. Því stendur til að koma henni á hæli. Konan vill ekki sætta sig við þennan dóm og krefst þess að verða úrskurðuð sak- hæf svo að hún fái að skýra umheim- inum frá málavöxtum. Óperan Rusalka í Metrópólitan Óperan er eftir Antonín Dvorak og var hún fyrst frumsýnd í Prag árið 1901 og er fyrsta óperan eftir hann sem hlaut góðar viðtökur RÁS 1 KL. 19.35 Óperunni Rusalka eftir Antonín Dvorák, verður útvarp- að frá Metrópólitanóperunni í New York í kvöld. Rusalka var frumsýnd í Prag árið 1901 og er fyrsta óperan eftir tónskáldið sem fékk góðar við- tökur. Óperan er byggð á ævintýrinu Undine eftir Fredrich de la Motte Fouqué. Ævintýrið segir frá vatnadí- sinni Rusölku sem verður ástfangin af prinsi sem kemur til þess að baða sig í vatninu hennar og er sú ást gagnkvæm. Með helstu hlutverk fara; Gabríela Benackova, Ben Heppner, Sergej Kopttsjak, Stefania Toczyska, Korliss Uevker, Kitt Rey- uter-Foss, Kathryn Krasovec og Christopher Schaldenbrand en þau tvö síðastnefndu syngja hér í fyrsta sinn við Metrópólitan-óperuna. Stjómandi er John Fiore. YIUISAR STÖÐVAR OMEGA 8.00 Gospeltónleikar; söngur, tónlist o.fl. allan daginn 20.30 Praise the Lord; fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, prédikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SÝN HF 17.00 Heim á fomar slóðir (Retum Joumey) Fylgst er með Placido Dom- ingo, Stephani Powers, Omar Sharif, Kiri Te Kanawa, Margot Kiddere, Vict- or Banerjee, Susannah York og Wilf Carter. (3:8) 18.00 Hverfandi heimur (Disappearing World) I þáttunum er ijallað um þjóðflokka sem stafar ógn af kröfum nútímans. Endurteknir. (3:26) 19.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.30 Dagskrárlok. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Son of Sinbad Æ 1955, Dale Robertson, Vinc- ent Price 10.00 Mysterious Island Æ 1961, Herbert Lom 12.00 Final Shot F 1992 14.00 Man About the House G 1974, Yootha Joyce 16.00 Mannequin on the Move ÆÁ 1991, William Ragsdale 17.50 For Your Eyes Only T 1981, RogerMoore 20.00 The Lawnmower Man T 1992, Pierce Brosnan 22.00 Nails T 1992, Dennis Hopper 23.45 Cecilia E. 2.00 A Girl to Kill for T 1989 3.50 Hot Dog - the Movie! GÆ 1984 SKY ONE 6.00 Rin Tin Tin 6.30 Abbott and Costello 7.00 Fun Factory 11.00 X- men 11.30 The Mighty Morphin Pow- er Rangers 12.00 Worid Wrestling Federation Mania, íjölbragðaglíma 13.00 Rags to Riches 14.00 Bewitc- hed 14.30 Fashion TV 15.00 Teikni- myndir 16.00 The Dukes of Hazzard 17.00 World Wrestling Federation Superstars, fjölbragðagiíma 18.00 E Street 19.00 The Young Indiana Jo- nes 20.00 Unsolved Mysteries 21.00 Cops 21.30 Xposure 22.00 World Wrestling Federation Superstars, fjöl- bragðaglíma 23.00 Moonlighting 24.00 Monsters 0.30 The Rifleman 1.00 The Comedy Company EUROSPORT 7.00 Þolfimi 7.30 Euroski 8.30 Skíði: Víðavangskeppni kvenna, bein útsend- ing 10.30 Skíði: Alpagreinar kvenna, heimsbikar, bein útsending 11.40 Skíði: Heimsbikarkeppni karla, brun, bein útsending 13.15 Sktði: Víðavang- skeppni karla, heimsbikar 14.30 Dans frá Noregi 15.30 Mótorhjól 16.00 Skíði með frjálsri aðferð, heimsbikar 17.00 Skíði: Alpagreinar 18.00 Skíði: Alpagreinar 19.00 Golf, bein útsend- ing Johnnie Walker-mótið 21.00 Hnefaleikar 22.00 Kappakstur innan- húss, frá París 23.30 Bílaíþróttir frá Honda 00.30 Amerískur fótbolti 1.00 Dagskrárlok 23.00 TnUI IQT ►Mariah Carey Söng- IURLIOI konan Mariah Carey hóf 3. nóvember sl. tónleikaför til að fylgja eftir vinsældum nýjustu breiðskífu sinnar „Musicbox". I þess- um þætti sjáum við glænýjar hljóm- leikaupptökur með söngkonunni, einnig er rætt við stjörnuna og við fáum að fylgjast með henni baksviðs. 0.05 IflfllfIIYIiniD ► Prestsvíg (To RllRmlRUIR KíII a Priest) Spennumynd sem gerist í Póllandi á níunda áratugnum þegar verkalýðs- hreyfingunni Samstöðu óx fiskur um hrygg. Herforingjastjórnin reyndi alla tíð að bijóta Samstöðu á bak aftur og árið 1984 var klerkurinn Jerzy Popieluszko hnepptur í varð- hald fyrir að rægja stjórnvöld. Prest- urinn var frelsishetja pólskrar alþýðu og síðar vemdardýriingur Samstöðu. Aðalhlutverk: Éd Harris, Christopher Lambert, David Suchet og Joss Ack- land. Leikstjóri: Agnieska Holland. 1988. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★ Myndbandahand- bókin gefur ★ 'h 2.05 ►Hugur hr. Soames (The Mind of Mr. Soames) Aðalhlutverk: Terence Stamp, Robert Vaughn, Nigel Da- venport og Donald Donnelly. Leik- stjóri: Alan Cooke 1970. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 'h 3.45 ►Dagskrárlok Prestur berst fyrir lýðræði og er látinn dúsa í fangelsi Jerzy Popieluszko barðist fyrir meira lýðræði í Póllandi og varð síðar verndari Samstöðu STÖÐ 2 KL. 24.05 Kvikmyndin Prestsvíg, eða „To Kill a Priest“, hefst rétt eftir miðnætti. Hér er á ferðinni sannsöguleg spennu- mynd sem byggist á atburðum sem áttu sér stað í Póllandi snemma á níunda áratugnum. Verkalýðshreyfingunni Samstöðu óx stöðugt fiskur um hrygg en 12. desember 1981 lét herfor- ingjastjórnin til skarar skríða gegn lýðræðisöflunum og setti neyðarlög í landinu. Presturinn Jerzy Popieluszko, sem heitir raunar Alek í myndinni, ákvað þá að rísa upp og beijast fyrir lýðræðinu með ráð og dáð. Hann var óhemjuvinsæll og söfnuðurinn snerist fljótt á sveif með honum. Árið 1984 lét herforingjastjórnin því hneppa hann í varðhald fyrir að rægja stjórnvöld. Presturinn var frelsishetja pólskrar alþýðu og síðar verndardýrlingur Sam- stöðu. Myndin er stranglega bönnuð börnum. Með aðalhlut- verk fara Ed Harris, Christopher Frelsishetja — Herforingja- stjórnin í Póllandi lét til skara skríða gegn lýðræðisöflunum. Lambert, David Suchet og Joss Ackiand. Leikstjóri myndarinnar er Agnieszka Holland.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.